
Góðu ráðin

Fimm konur og fjörutíu karlar: „Ertu ekki að djóka í mér?!“
„Við erum að tala um þvílíkar rokkstjörnur á sviðinu. Þannig var stemningin,“ segir segir Tanya Zharov, framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Alvotech, í upphafi viðtals um Heimsþing kvenleiðtoga sem haldið var í Reykjavík þessa vikuna.

„Ekki vera með leiðindi, veittu mér bara betri þjónustu“
„Ungt fólk er með allt annað viðhorf en við þekktum áður og eldra fólk er að breytast með því. Við hugsum öðruvísi en fyrir tuttugu árum og það á þá líka við um það hvernig við metum vöru og þjónustu sem við kaupum sem neytendur,“ segir Ólafur Þór Gylfason sviðsstjóri markaðsrannsókna Maskínu.

Að takast á við leiðinlegustu samstarfsfélagana
Þrátt fyrir orðatiltækið „við getum valið okkur vini en ekki vandamenn,“ er ekkert sambærilegt orðatiltæki til yfir leiðinlega samstarfsfélaga.

„Þarna sátum við Pétur eins og útspýtt hundskinn að reyna að verja okkur“
Það er eins og spennusaga að heyra um baráttu Nox Medical við það að verja einkaleyfið sitt. Þar sem stóri aðilinn ætlaði sér einfaldlega að drepa þann litla.

Mikilvægt að stjórnendur setji eftirlitsgleraugun á sig reglulega
„Það kemur mér á óvart hvað við gerum oft ráð fyrir að samskipti fólks á vinnustað eigi að ganga snurðulaus fyrir sig, svona eins og einhver sjálfvirk vél,“ segir Ragnhildur Bjarkadóttir sálfræðingur og einn eigenda Auðnast og bætir við:

Óstundvísi: Alltaf sama fólkið og stuðar alla í kring
Það er einn hundleiðinlegur vani sem því miður sumir hafa: Þeir eru alltaf of seinir. Mæta aðeins of seint til vinnu. Eru aðeins lengur í hádegismat, mætir síðast á alla fundi og svo framvegis.

Í fangelsi í sextán ár: Á endanum var það ástin sem bjargaði öllu
„Ég myndi ekki segja að það væri svona mikil klíkumyndun. Að öðru leyti myndi ég svara já; þetta er bara eins og fólk sér þar,“ svarar Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, aðspurður um það hvort upplifunin af því að vera í fangelsi sé eitthvað sambærileg og við sjáum í erlendu sjónvarps- og kvikmyndaefni.

Jafnvægisvogin '23: „Samkeppni um starfsfólk er orðin svo mikil“
„Við erum á vegferð, við erum ekki í höfn svo það sé ekki misskilið,“ segir Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar, en hann er einn fyrirlesara viðurkenningarhátíðar Jafnvægisvogar FKA sem haldin verður á morgun.

„En hvers vegna þurfum við að vera feimin?“
„Það er ekkert óalgengt að fólk sé með fyrirlestur hér og þar og segi frá því sem vinnustaðurinn er að gera eða takast á við. En þegar kemur að því að bjóða fólki „heim“ er eins og við verðum eitthvað feimnari,“ segir Margrét Tryggvadóttir skemmtana- og forstjóri Nova.

Hamingjuvikan í vinnunni er núna: Snjóboltinn er farinn að rúlla
Alþjóðlega hamingjuvikan í vinnunni 2023 er þessa vikuna, eða International Week of Happiness at Work. Þessi vika var fyrst kynnt til sögunnar árið 2018 og því ekki langt um liðið auk þess sem heimsfaraldurinn skall á í millitíðinni.

Þreytandi að horfa á okkur sjálf og stundum nennum við engu eftir fjarfundi
Sumum syfjar alltaf á fundum. Virðast dotta jafnvel. Á meðan aðrir finna fyrir þreytu á eða eftir fjarfundi.

Jákvætt hvað Íslendingar eru gjarnir að segja „leiðréttu mig ef ég fer rangt með“
„Það er mikill munur á milli kynslóða þegar kemur að væntingum fólks um hrós og viðurkenningu fyrir vinnuna sína. Rannsóknir hafa sýnt að aldamótakynslóðin og yngra fólk finnst hrós eiga vera eðlilegur hluti af vinnudeginum. Á meðan elstu kynslóðinni finnst nóg að hrósa einu sinni á ári,“ segir Candace Bertotti og hlær.

Aðeins þremur af hverjum tíu starfsmönnum hrósað síðustu daga
„Sem dæmi þá eru einungis þrír af hverjum tíu starfandi Íslendingum mjög sammála því að hafa fengið hrós eða viðurkenningu á síðustu sjö dögum,“ segir Auðunn Gunnar Eiríksson stjórnenda- og vinnustaðaráðgjafi hjá Gallup meðal annars um niðurstöður nýrrar rannsóknar Gallup um hrós til starfsmanna á vinnustöðum.

„Ef ekki væri fyrir ofbeldið væri þetta dásamlegasti maður sem ég þekki“
„„Ég ætti nú líklega ekki að vera hér, ég er örugglega að taka frá tíma sem myndi nýtast betur annarri konu,“ eru oft fyrstu setningarnar sem við heyrum konur segja þegar þær koma í viðtölin til okkar,“ segir Linda Dröfn Gunnarsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins.

Sjálfið okkar: Að takast á við höfnun í kjölfar atvinnuviðtala
Það myndu allir vinir og vandamenn segja það sama við þig ef þú færir í atvinnuviðtal sem síðan kæmi í ljós að hefði ekki gengið eftir sem skyldi:

Að sjá það jákvæða við að leiðast í vinnunni
Það hljóta allir að geta viðurkennt að hafa einhvern tíma leiðst í vinnunni. Þó ekki nema stutta stund. Vandinn er hins vegar meiri ef þér finnst almennt leiðinlegt í vinnunni.

Stjörnustarfsmaðurinn: Vinnustaðurinn þarf að samræmast þörfum hans og gildum
Nýleg samantekt McKinsey gefur til kynna að fyrirtæki séu ekki að ná þeim árangri sem þau telja varðandi aukna vellíðan starfsfólks á vinnustað.

Góðir stjórnarhættir: Úttektarferlið tækifæri til að fá rýni og ábendingar
„Það er ekkert sjálfgefið að fyrirtæki fái þessar viðurkenningar. Til að teljast fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum þarf fyrst að standast ákveðna skoðun úttektaraðila,“ segir Svanhildur Hólm Valsdóttir framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands um fyrirmyndarfyrirtækin átján sem í vikunni hlutu viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum.

Hinseginvænn vinnustaður: Sæll, sæl, sælt
„Eldri fordómafullir karlar sem ráða stærri fyrirtækjum sem geta sýnt fordóma sína á hátt sem bitnar á hinsegin fólki,” eru meðal ummæla sem birt eru í samantekt um niðurstöður könnunar sem gerð var um stöðu hinsegin samfélagsins á vinnumarkaði í fyrra. Sú viðamesta til þessa.

„Ég hef oft sagt við þau að blaða- og fréttamenn bíta ekki“
„Ég hef oft sagt við þau að blaða- og fréttamenn bíta ekki. Þetta er bara venjulegt fólk að vinna vinnuna sína,“ segir Andrés Jakob Guðjónsson verkefnastjóri hjá KLAK en í þessari viku heldur hann fyrirlestur fyrir þau sprotafyrirtæki sem taka þátt í Startup Supernova 2023 um góð samskipti við fjölmiðla.

Góð ráð: Aftur á vinnumarkaðinn eftir langt hlé
Það getur verið kvíðvænleg tilhugsun að vera að fara aftur á vinnumarkaðinn eftir langt hlé. En svo sem ekkert óalgengt ef stutt er á milli barneigna og/eða þær aðstæður hafa komið upp hjá fjölskyldunni að par ákveður að annað foreldrið sé heimavinnandi um tíma.

Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð
Jæja. Það er komið að því: Aftur til vinnu eftir frábært frí og bara það eitt að vakna fyrr á morgnana getur verið átak!

Að undirbúa uppsögn og nýja vinnu
Eitt af því sem einkennir árstíðir hjá okkur er að við oft veljum að bíða með hluti fram að ákveðnum tíma. Að byrja í líkamsræktarátaki eða megrun í janúar er eflaust eitt af þekktari fyrirbærum.

Sjálfið okkar: Að sporna við morgunfúlindum
Við segjumst ýmist vera A eða B týpur. Og ekki óalgengt að B týpurnar viðurkenni þá á sig að morgunstundin sé ekki beint sá tími dags þar sem þeir sýna á sér sínu bestu hliðar.

Þegar klukkan tifar mjög hægt á föstudegi
Það koma föstudagar í vinnunni sem líða ótrúlega hægt. Við erum spennt fyrir helginni, margt á döfinni og rólegt að gera hvort eð er. Fyrir utan það að það vantar líka helminginn af vinnufélögunum því þeir eru í fríi.

Getur verið kostur að þykjast kunna meira en við gerum
Almennt telst það ekki kostur þegar fólk þykist kunna meira en það gerir. Sem þó er nokkuð algengt á vinnumarkaði. Það er staðreynd.

Sjálfið okkar: Í nýju starfi með magahnút og kvíða
Til hamingju með starfið! Frábært hjá þér. Hvernig gengur? Er ekki gaman?

Eftir sumarfrí leiðinn og góð ráð
Flestir tengja veturinn við þann tíma sem dregur fólk niður andlega og jafnvel í þunglyndi. En að sumarið sé hins vegar skemmtilegi, fjörugi og bjarti tíminn okkar. Þar sem það er miklu skemmtilegra. Þótt það rigni eða blási.

Starfsfólk upplifir yfirmenn sína allt öðruvísi en þeir sjálfir
Þegar það kemur að nútímastjórnun er allt sem tengist jákvæðri endurgjöf, hvatningu, hrós og innblástur mikilvægt stjórntæki fyrir yfirmenn. Sem samkvæmt rannsókn Harvard Business Review telja sig einmitt mjög góða í þessu.

Leiðir til að minnka notkun samfélagsmiðla á vinnutíma
Fyrst þegar Facebook fór að verða vinsælt á Íslandi var ekki óalgeng umræða meðal stjórnenda hvort það ætti að banna að nota samfélagsmiðilinn á vinnutíma,