Góðu ráðin Þreytandi að horfa á okkur sjálf og stundum nennum við engu eftir fjarfundi Sumum syfjar alltaf á fundum. Virðast dotta jafnvel. Á meðan aðrir finna fyrir þreytu á eða eftir fjarfundi. Atvinnulíf 22.9.2023 07:01 Jákvætt hvað Íslendingar eru gjarnir að segja „leiðréttu mig ef ég fer rangt með“ „Það er mikill munur á milli kynslóða þegar kemur að væntingum fólks um hrós og viðurkenningu fyrir vinnuna sína. Rannsóknir hafa sýnt að aldamótakynslóðin og yngra fólk finnst hrós eiga vera eðlilegur hluti af vinnudeginum. Á meðan elstu kynslóðinni finnst nóg að hrósa einu sinni á ári,“ segir Candace Bertotti og hlær. Atvinnulíf 21.9.2023 07:01 Aðeins þremur af hverjum tíu starfsmönnum hrósað síðustu daga „Sem dæmi þá eru einungis þrír af hverjum tíu starfandi Íslendingum mjög sammála því að hafa fengið hrós eða viðurkenningu á síðustu sjö dögum,“ segir Auðunn Gunnar Eiríksson stjórnenda- og vinnustaðaráðgjafi hjá Gallup meðal annars um niðurstöður nýrrar rannsóknar Gallup um hrós til starfsmanna á vinnustöðum. Atvinnulíf 20.9.2023 07:01 „Ef ekki væri fyrir ofbeldið væri þetta dásamlegasti maður sem ég þekki“ „„Ég ætti nú líklega ekki að vera hér, ég er örugglega að taka frá tíma sem myndi nýtast betur annarri konu,“ eru oft fyrstu setningarnar sem við heyrum konur segja þegar þær koma í viðtölin til okkar,“ segir Linda Dröfn Gunnarsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Áskorun 17.9.2023 08:00 Sjálfið okkar: Að takast á við höfnun í kjölfar atvinnuviðtala Það myndu allir vinir og vandamenn segja það sama við þig ef þú færir í atvinnuviðtal sem síðan kæmi í ljós að hefði ekki gengið eftir sem skyldi: Atvinnulíf 15.9.2023 07:01 Að sjá það jákvæða við að leiðast í vinnunni Það hljóta allir að geta viðurkennt að hafa einhvern tíma leiðst í vinnunni. Þó ekki nema stutta stund. Vandinn er hins vegar meiri ef þér finnst almennt leiðinlegt í vinnunni. Atvinnulíf 1.9.2023 07:00 Stjörnustarfsmaðurinn: Vinnustaðurinn þarf að samræmast þörfum hans og gildum Nýleg samantekt McKinsey gefur til kynna að fyrirtæki séu ekki að ná þeim árangri sem þau telja varðandi aukna vellíðan starfsfólks á vinnustað. Atvinnulíf 30.8.2023 07:01 Góðir stjórnarhættir: Úttektarferlið tækifæri til að fá rýni og ábendingar „Það er ekkert sjálfgefið að fyrirtæki fái þessar viðurkenningar. Til að teljast fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum þarf fyrst að standast ákveðna skoðun úttektaraðila,“ segir Svanhildur Hólm Valsdóttir framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands um fyrirmyndarfyrirtækin átján sem í vikunni hlutu viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum. Atvinnulíf 25.8.2023 10:00 Hinseginvænn vinnustaður: Sæll, sæl, sælt „Eldri fordómafullir karlar sem ráða stærri fyrirtækjum sem geta sýnt fordóma sína á hátt sem bitnar á hinsegin fólki,” eru meðal ummæla sem birt eru í samantekt um niðurstöður könnunar sem gerð var um stöðu hinsegin samfélagsins á vinnumarkaði í fyrra. Sú viðamesta til þessa. Atvinnulíf 23.8.2023 07:00 „Ég hef oft sagt við þau að blaða- og fréttamenn bíta ekki“ „Ég hef oft sagt við þau að blaða- og fréttamenn bíta ekki. Þetta er bara venjulegt fólk að vinna vinnuna sína,“ segir Andrés Jakob Guðjónsson verkefnastjóri hjá KLAK en í þessari viku heldur hann fyrirlestur fyrir þau sprotafyrirtæki sem taka þátt í Startup Supernova 2023 um góð samskipti við fjölmiðla. Atvinnulíf 16.8.2023 07:00 Góð ráð: Aftur á vinnumarkaðinn eftir langt hlé Það getur verið kvíðvænleg tilhugsun að vera að fara aftur á vinnumarkaðinn eftir langt hlé. En svo sem ekkert óalgengt ef stutt er á milli barneigna og/eða þær aðstæður hafa komið upp hjá fjölskyldunni að par ákveður að annað foreldrið sé heimavinnandi um tíma. Atvinnulíf 10.8.2023 07:00 Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Jæja. Það er komið að því: Aftur til vinnu eftir frábært frí og bara það eitt að vakna fyrr á morgnana getur verið átak! Atvinnulíf 8.8.2023 07:01 Að undirbúa uppsögn og nýja vinnu Eitt af því sem einkennir árstíðir hjá okkur er að við oft veljum að bíða með hluti fram að ákveðnum tíma. Að byrja í líkamsræktarátaki eða megrun í janúar er eflaust eitt af þekktari fyrirbærum. Atvinnulíf 2.8.2023 07:02 Sjálfið okkar: Að sporna við morgunfúlindum Við segjumst ýmist vera A eða B týpur. Og ekki óalgengt að B týpurnar viðurkenni þá á sig að morgunstundin sé ekki beint sá tími dags þar sem þeir sýna á sér sínu bestu hliðar. Áskorun 31.7.2023 07:00 Þegar klukkan tifar mjög hægt á föstudegi Það koma föstudagar í vinnunni sem líða ótrúlega hægt. Við erum spennt fyrir helginni, margt á döfinni og rólegt að gera hvort eð er. Fyrir utan það að það vantar líka helminginn af vinnufélögunum því þeir eru í fríi. Atvinnulíf 28.7.2023 07:01 Getur verið kostur að þykjast kunna meira en við gerum Almennt telst það ekki kostur þegar fólk þykist kunna meira en það gerir. Sem þó er nokkuð algengt á vinnumarkaði. Það er staðreynd. Atvinnulíf 26.7.2023 07:01 Sjálfið okkar: Í nýju starfi með magahnút og kvíða Til hamingju með starfið! Frábært hjá þér. Hvernig gengur? Er ekki gaman? Atvinnulíf 24.7.2023 07:01 Eftir sumarfrí leiðinn og góð ráð Flestir tengja veturinn við þann tíma sem dregur fólk niður andlega og jafnvel í þunglyndi. En að sumarið sé hins vegar skemmtilegi, fjörugi og bjarti tíminn okkar. Þar sem það er miklu skemmtilegra. Þótt það rigni eða blási. Áskorun 21.7.2023 00:02 Starfsfólk upplifir yfirmenn sína allt öðruvísi en þeir sjálfir Þegar það kemur að nútímastjórnun er allt sem tengist jákvæðri endurgjöf, hvatningu, hrós og innblástur mikilvægt stjórntæki fyrir yfirmenn. Sem samkvæmt rannsókn Harvard Business Review telja sig einmitt mjög góða í þessu. Atvinnulíf 19.7.2023 07:00 Leiðir til að minnka notkun samfélagsmiðla á vinnutíma Fyrst þegar Facebook fór að verða vinsælt á Íslandi var ekki óalgeng umræða meðal stjórnenda hvort það ætti að banna að nota samfélagsmiðilinn á vinnutíma, Atvinnulíf 14.7.2023 07:02 Allt í gangi: Sumarfrí, skjálftar, spilling og .... vinna! Það er algjörlega allt í gangi.... Atvinnulíf 7.7.2023 07:01 Öll batterí búin: „Ég ákvað að gera þetta á fimmtudegi þegar Friðrik væri farinn til vinnu“ Hún er rétt rúmlega fimmtug og hefur nú þegar afrekað ótrúlega margt. Byrjaði með manninum sínum aðeins 16 ára, menntaði sig sem leikskólakennari og elskaði það starf, en rak hinn geysivinsæla veitingastað Friðrik V um árabil með eiginmanninum. Áskorun 2.7.2023 08:00 Hvernig gott er að bregðast við óvæntum forstjóraskiptum Það getur verið allur gangur á því hvort það er aðdragandi að því að forstjóra eða framkvæmdastjóra er skipt út. Atvinnulíf 30.6.2023 07:01 Eigendaskipti fyrirtækja og fimm einföld ráð Það getur verið vandasamt verk að þreifa fyrir sér sölu á fyrirtæki með tilliti til góðrar upplýsingagjafar til starfsfólks. Atvinnulíf 28.6.2023 07:01 Fjölskyldumál: „Það er þögnin sem er besti vinur ofbeldisins“ „Partur af vandanum eru þessar rótgrónu staðalímyndir um hverjir gerendur ofbeldis eru. Þessar staðalímyndir byggja á hugmyndinni um að ofbeldismaðurinn sé reiður karlmaður sem beitir ofbeldi markvisst til að drottna yfir maka sínum, og þá helst með líkamlegu ofbeldi,“ segir Þórunn Eymundardóttir meðferðarráðgjafi hjá Heimilisfriði, meðferðarúrræði þar sem gerendur ofbeldis geta fengið aðstoð til að vinna með sína hegðun. Áskorun 25.6.2023 09:06 Jeff Bezos meðal þeirra sem skyldaði stjórnendur til að lesa bókina um árangursríka stjórnandann „Ég viðurkenni alveg að ég hafði smá áhyggjur af því fyrst þegar að ég renndi yfir bókina með þýðingu á henni í huga, hvort hún myndi standast tímans tönn. Hið áhugaverða er að hún svo sannarlega gerir það og í raun er margt sem Drucker talar um í bókinni sem á einmitt sérstaklega vel við nú,“ segir Kári Finnsson, markaðsstjóri og hagfræðingur um bókina Árangursríki stjórnandinn sem nú er komin út. Atvinnulíf 23.6.2023 07:00 „Pabbi, systir mín, kærastan og ég fórum öll að grúska“ Fjölskyldufyrirtæki varð til í Covid. Og þau stefna langt! Atvinnulíf 19.6.2023 07:23 Hvað svo? Fékk ekki að mæta í jarðarför föður síns en eignaðist nýja fjölskyldu „Það er eiginlega helst að frétta að stuttu eftir það viðtal lést faðir minn. Ég var reyndar ekki látinn vita af því af fjölskyldunni minni og fékk ekki að fara í jarðaförina hans. Á móti kemur að margt annað gott hefur svo sem gerst líka. Ég til dæmis kynntist óvænt fullorðinni frænku sem ég vissi ekki að ég ætti,“ segir Sævar Þór Jónsson lögmaður í samtali þar sem við veltum aðeins fyrir okkur spurningunni Hvað svo? Áskorun 18.6.2023 08:01 Trixið sem klikkar ekki: Að koma sér í gang í vinnunni Við höfum öll upplifað það að vera mætt í vinnuna en eiga erfitt með að koma okkur í gang. Ekkert endilega vegna þess að við erum þreytt eða syfjuð, heldur einfaldlega náum við ekki að bretta þannig upp ermarnar að við keyrumst í gang. Atvinnulíf 14.6.2023 07:00 Áfallasaga: Ofbeldi af verstu gerð, sonarmissir og dóttirin lamast „Já mig grunar að þetta hafi verið viljaverk. Afbrýðisemin var svo mikil að hann hafði oft sagt við mig að hann gæti ekki hugsað sér að einhver annar fengi mig eða að einhver annar karlmaður fengi að ala upp son hans,“ segir María Kristín Þorleifsdóttir þegar hún minnist bílslyssins 9. október 1997 þar sem tveggja og hálfs árs sonur hennar og barnsfaðir létu lífið og sjálf slasaðist hún mjög alvarlega. Áskorun 11.6.2023 08:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 16 ›
Þreytandi að horfa á okkur sjálf og stundum nennum við engu eftir fjarfundi Sumum syfjar alltaf á fundum. Virðast dotta jafnvel. Á meðan aðrir finna fyrir þreytu á eða eftir fjarfundi. Atvinnulíf 22.9.2023 07:01
Jákvætt hvað Íslendingar eru gjarnir að segja „leiðréttu mig ef ég fer rangt með“ „Það er mikill munur á milli kynslóða þegar kemur að væntingum fólks um hrós og viðurkenningu fyrir vinnuna sína. Rannsóknir hafa sýnt að aldamótakynslóðin og yngra fólk finnst hrós eiga vera eðlilegur hluti af vinnudeginum. Á meðan elstu kynslóðinni finnst nóg að hrósa einu sinni á ári,“ segir Candace Bertotti og hlær. Atvinnulíf 21.9.2023 07:01
Aðeins þremur af hverjum tíu starfsmönnum hrósað síðustu daga „Sem dæmi þá eru einungis þrír af hverjum tíu starfandi Íslendingum mjög sammála því að hafa fengið hrós eða viðurkenningu á síðustu sjö dögum,“ segir Auðunn Gunnar Eiríksson stjórnenda- og vinnustaðaráðgjafi hjá Gallup meðal annars um niðurstöður nýrrar rannsóknar Gallup um hrós til starfsmanna á vinnustöðum. Atvinnulíf 20.9.2023 07:01
„Ef ekki væri fyrir ofbeldið væri þetta dásamlegasti maður sem ég þekki“ „„Ég ætti nú líklega ekki að vera hér, ég er örugglega að taka frá tíma sem myndi nýtast betur annarri konu,“ eru oft fyrstu setningarnar sem við heyrum konur segja þegar þær koma í viðtölin til okkar,“ segir Linda Dröfn Gunnarsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Áskorun 17.9.2023 08:00
Sjálfið okkar: Að takast á við höfnun í kjölfar atvinnuviðtala Það myndu allir vinir og vandamenn segja það sama við þig ef þú færir í atvinnuviðtal sem síðan kæmi í ljós að hefði ekki gengið eftir sem skyldi: Atvinnulíf 15.9.2023 07:01
Að sjá það jákvæða við að leiðast í vinnunni Það hljóta allir að geta viðurkennt að hafa einhvern tíma leiðst í vinnunni. Þó ekki nema stutta stund. Vandinn er hins vegar meiri ef þér finnst almennt leiðinlegt í vinnunni. Atvinnulíf 1.9.2023 07:00
Stjörnustarfsmaðurinn: Vinnustaðurinn þarf að samræmast þörfum hans og gildum Nýleg samantekt McKinsey gefur til kynna að fyrirtæki séu ekki að ná þeim árangri sem þau telja varðandi aukna vellíðan starfsfólks á vinnustað. Atvinnulíf 30.8.2023 07:01
Góðir stjórnarhættir: Úttektarferlið tækifæri til að fá rýni og ábendingar „Það er ekkert sjálfgefið að fyrirtæki fái þessar viðurkenningar. Til að teljast fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum þarf fyrst að standast ákveðna skoðun úttektaraðila,“ segir Svanhildur Hólm Valsdóttir framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands um fyrirmyndarfyrirtækin átján sem í vikunni hlutu viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum. Atvinnulíf 25.8.2023 10:00
Hinseginvænn vinnustaður: Sæll, sæl, sælt „Eldri fordómafullir karlar sem ráða stærri fyrirtækjum sem geta sýnt fordóma sína á hátt sem bitnar á hinsegin fólki,” eru meðal ummæla sem birt eru í samantekt um niðurstöður könnunar sem gerð var um stöðu hinsegin samfélagsins á vinnumarkaði í fyrra. Sú viðamesta til þessa. Atvinnulíf 23.8.2023 07:00
„Ég hef oft sagt við þau að blaða- og fréttamenn bíta ekki“ „Ég hef oft sagt við þau að blaða- og fréttamenn bíta ekki. Þetta er bara venjulegt fólk að vinna vinnuna sína,“ segir Andrés Jakob Guðjónsson verkefnastjóri hjá KLAK en í þessari viku heldur hann fyrirlestur fyrir þau sprotafyrirtæki sem taka þátt í Startup Supernova 2023 um góð samskipti við fjölmiðla. Atvinnulíf 16.8.2023 07:00
Góð ráð: Aftur á vinnumarkaðinn eftir langt hlé Það getur verið kvíðvænleg tilhugsun að vera að fara aftur á vinnumarkaðinn eftir langt hlé. En svo sem ekkert óalgengt ef stutt er á milli barneigna og/eða þær aðstæður hafa komið upp hjá fjölskyldunni að par ákveður að annað foreldrið sé heimavinnandi um tíma. Atvinnulíf 10.8.2023 07:00
Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Jæja. Það er komið að því: Aftur til vinnu eftir frábært frí og bara það eitt að vakna fyrr á morgnana getur verið átak! Atvinnulíf 8.8.2023 07:01
Að undirbúa uppsögn og nýja vinnu Eitt af því sem einkennir árstíðir hjá okkur er að við oft veljum að bíða með hluti fram að ákveðnum tíma. Að byrja í líkamsræktarátaki eða megrun í janúar er eflaust eitt af þekktari fyrirbærum. Atvinnulíf 2.8.2023 07:02
Sjálfið okkar: Að sporna við morgunfúlindum Við segjumst ýmist vera A eða B týpur. Og ekki óalgengt að B týpurnar viðurkenni þá á sig að morgunstundin sé ekki beint sá tími dags þar sem þeir sýna á sér sínu bestu hliðar. Áskorun 31.7.2023 07:00
Þegar klukkan tifar mjög hægt á föstudegi Það koma föstudagar í vinnunni sem líða ótrúlega hægt. Við erum spennt fyrir helginni, margt á döfinni og rólegt að gera hvort eð er. Fyrir utan það að það vantar líka helminginn af vinnufélögunum því þeir eru í fríi. Atvinnulíf 28.7.2023 07:01
Getur verið kostur að þykjast kunna meira en við gerum Almennt telst það ekki kostur þegar fólk þykist kunna meira en það gerir. Sem þó er nokkuð algengt á vinnumarkaði. Það er staðreynd. Atvinnulíf 26.7.2023 07:01
Sjálfið okkar: Í nýju starfi með magahnút og kvíða Til hamingju með starfið! Frábært hjá þér. Hvernig gengur? Er ekki gaman? Atvinnulíf 24.7.2023 07:01
Eftir sumarfrí leiðinn og góð ráð Flestir tengja veturinn við þann tíma sem dregur fólk niður andlega og jafnvel í þunglyndi. En að sumarið sé hins vegar skemmtilegi, fjörugi og bjarti tíminn okkar. Þar sem það er miklu skemmtilegra. Þótt það rigni eða blási. Áskorun 21.7.2023 00:02
Starfsfólk upplifir yfirmenn sína allt öðruvísi en þeir sjálfir Þegar það kemur að nútímastjórnun er allt sem tengist jákvæðri endurgjöf, hvatningu, hrós og innblástur mikilvægt stjórntæki fyrir yfirmenn. Sem samkvæmt rannsókn Harvard Business Review telja sig einmitt mjög góða í þessu. Atvinnulíf 19.7.2023 07:00
Leiðir til að minnka notkun samfélagsmiðla á vinnutíma Fyrst þegar Facebook fór að verða vinsælt á Íslandi var ekki óalgeng umræða meðal stjórnenda hvort það ætti að banna að nota samfélagsmiðilinn á vinnutíma, Atvinnulíf 14.7.2023 07:02
Allt í gangi: Sumarfrí, skjálftar, spilling og .... vinna! Það er algjörlega allt í gangi.... Atvinnulíf 7.7.2023 07:01
Öll batterí búin: „Ég ákvað að gera þetta á fimmtudegi þegar Friðrik væri farinn til vinnu“ Hún er rétt rúmlega fimmtug og hefur nú þegar afrekað ótrúlega margt. Byrjaði með manninum sínum aðeins 16 ára, menntaði sig sem leikskólakennari og elskaði það starf, en rak hinn geysivinsæla veitingastað Friðrik V um árabil með eiginmanninum. Áskorun 2.7.2023 08:00
Hvernig gott er að bregðast við óvæntum forstjóraskiptum Það getur verið allur gangur á því hvort það er aðdragandi að því að forstjóra eða framkvæmdastjóra er skipt út. Atvinnulíf 30.6.2023 07:01
Eigendaskipti fyrirtækja og fimm einföld ráð Það getur verið vandasamt verk að þreifa fyrir sér sölu á fyrirtæki með tilliti til góðrar upplýsingagjafar til starfsfólks. Atvinnulíf 28.6.2023 07:01
Fjölskyldumál: „Það er þögnin sem er besti vinur ofbeldisins“ „Partur af vandanum eru þessar rótgrónu staðalímyndir um hverjir gerendur ofbeldis eru. Þessar staðalímyndir byggja á hugmyndinni um að ofbeldismaðurinn sé reiður karlmaður sem beitir ofbeldi markvisst til að drottna yfir maka sínum, og þá helst með líkamlegu ofbeldi,“ segir Þórunn Eymundardóttir meðferðarráðgjafi hjá Heimilisfriði, meðferðarúrræði þar sem gerendur ofbeldis geta fengið aðstoð til að vinna með sína hegðun. Áskorun 25.6.2023 09:06
Jeff Bezos meðal þeirra sem skyldaði stjórnendur til að lesa bókina um árangursríka stjórnandann „Ég viðurkenni alveg að ég hafði smá áhyggjur af því fyrst þegar að ég renndi yfir bókina með þýðingu á henni í huga, hvort hún myndi standast tímans tönn. Hið áhugaverða er að hún svo sannarlega gerir það og í raun er margt sem Drucker talar um í bókinni sem á einmitt sérstaklega vel við nú,“ segir Kári Finnsson, markaðsstjóri og hagfræðingur um bókina Árangursríki stjórnandinn sem nú er komin út. Atvinnulíf 23.6.2023 07:00
„Pabbi, systir mín, kærastan og ég fórum öll að grúska“ Fjölskyldufyrirtæki varð til í Covid. Og þau stefna langt! Atvinnulíf 19.6.2023 07:23
Hvað svo? Fékk ekki að mæta í jarðarför föður síns en eignaðist nýja fjölskyldu „Það er eiginlega helst að frétta að stuttu eftir það viðtal lést faðir minn. Ég var reyndar ekki látinn vita af því af fjölskyldunni minni og fékk ekki að fara í jarðaförina hans. Á móti kemur að margt annað gott hefur svo sem gerst líka. Ég til dæmis kynntist óvænt fullorðinni frænku sem ég vissi ekki að ég ætti,“ segir Sævar Þór Jónsson lögmaður í samtali þar sem við veltum aðeins fyrir okkur spurningunni Hvað svo? Áskorun 18.6.2023 08:01
Trixið sem klikkar ekki: Að koma sér í gang í vinnunni Við höfum öll upplifað það að vera mætt í vinnuna en eiga erfitt með að koma okkur í gang. Ekkert endilega vegna þess að við erum þreytt eða syfjuð, heldur einfaldlega náum við ekki að bretta þannig upp ermarnar að við keyrumst í gang. Atvinnulíf 14.6.2023 07:00
Áfallasaga: Ofbeldi af verstu gerð, sonarmissir og dóttirin lamast „Já mig grunar að þetta hafi verið viljaverk. Afbrýðisemin var svo mikil að hann hafði oft sagt við mig að hann gæti ekki hugsað sér að einhver annar fengi mig eða að einhver annar karlmaður fengi að ala upp son hans,“ segir María Kristín Þorleifsdóttir þegar hún minnist bílslyssins 9. október 1997 þar sem tveggja og hálfs árs sonur hennar og barnsfaðir létu lífið og sjálf slasaðist hún mjög alvarlega. Áskorun 11.6.2023 08:01