HM 2021 í handbolta Þýskaland og Brasilía af öryggi í átta liða úrslit HM Þýskaland tryggði sér í dag sæti í 8-liða úrslitum HM kvenna í handbolta á Spáni þrátt fyrir að enn sé ein umferð eftir af milliriðlum. Liðið vann Suður-Kóreu 37-28. Handbolti 10.12.2021 16:21 Stórsigur Frakka og risasigur Svía Hinum tveim leikjum kvöldsins í milliriðlunum á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta er nú lokið. Frakkar unnu öruggan tíu marka sigur gegn Pólverjum, 26-16, og Svíar gjörsamlega kafsigldu Kasakstan og unnu 35 marka sigur, 55-20. Handbolti 9.12.2021 21:15 Serbar snéru taflinu við og sóttu mikilvæg stig | Risasigur Noregs Tveim leikjum var nú rétt í þessu að ljúka í milliriðlum Heimsmeistaramóts kvenna, en leikið var í fyrsta og öðrum riðli. Serbar néru taflinu við gegn Svartfjallalandi og unnu tveggja marka sigur, 27-25, og á sama tíma unnu Norðmenn vægast sagt öruggan sigur gegn Púertó Ríkó, 43-7. Handbolti 9.12.2021 18:38 Heimsmeistararnir björguðu sér fyrir horn Heimsmeistarar Hollands sluppu heldur betur með skrekkinn þegar liðið vann Rúmeníu, 31-30, á HM í handbolta kvenna á Spáni. Rúmenar gerðu slæm mistök á lokamínútunni. Handbolti 9.12.2021 16:20 Lugu til um þyngd leikmanna Þóris Norska handknattleikssambandið sendi inn falskar upplýsingar um þyngd leikmanna kvennalandsliðsins sem spilar á HM á Spáni. Alþjóða sambandið, IHF, hefur verið gagnrýnt fyrir að upplýsingum um þyngd leikmanna sé dreift á heimasíðu mótsins og í sjónvarpi, enda sé slíkt óþarfi. Handbolti 9.12.2021 08:00 Heimakonur lentu í vandræðum gegn Japan | Öruggt hjá Danmörku Öllum sex leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Danmörk vann öruggan 11 marka sigur á Ungverjalandi og þá unnu gestgjafarnir tveggja marka sigur á Japan. Handbolti 8.12.2021 21:31 Króatía, Brasilia, Suður-Kórea og Þýskaland hefja milliriðla HM á sigrum Fjórum af sex leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Króatía, Þýskaland, Suður-Kórea og Brasilía unnu öll góða sigra í milliriðli í dag. Handbolti 8.12.2021 18:35 Úrslitin ráðin í fjórum riðlum á HM Átta leikir voru á dagskrá á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í dag og í kvöld og nú eru úrslitin ráðin í fjórum af átta riðlum mótsins. Meðal þjóða sem tryggðu sér sæti í milliriðlum í kvöld voru Frakkar, Svíar og Norðmenn. Handbolti 7.12.2021 21:36 Naumt hjá Þjóðverjum | Danmörk með stórsigur Öllum átta leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Ljóst er hvaða lið fara áfram í milliriðla úr E-,F-, G- og H.riðli. Á meðan Danmörk vann stórsigur á Suður-Kórea vann Þýskaland nauman sigur á Ungverjalandi. Handbolti 6.12.2021 21:31 Tékkar í milliriðil eftir dramatískan sigur Tékkland vann dramatískan sigur á Slóvakíu í lokaleik liðanna í E-riðli á HM kvenna í handbolta sem fram fer á Spáni, lokatölur 24-23. Sigurinn tryggði Tékklandi sæti í milliriðli mótsins. Handbolti 6.12.2021 19:24 Grét eftir að hún fékk verðlaunin í leikslok Íranska kvennalandsliðið í handbolta er á sínu fyrsta stórmóti og það gengur ekkert sérstaklega vel hjá nýliðunum. Liðið er samt búið að fá sín fyrstu verðlaun. Handbolti 6.12.2021 16:00 Ótrúlegir sigrar Svíþjóðar og Noregs Öllum leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Svíðþjóð og Noregur unnu bæði sína leiki með yfir 30 marka mun. Handbolti 5.12.2021 21:30 Spánverjar og Danir með örugga sigra Nú er öllum átta leikjum kvöldsins á HM kvenna í handbolta lokið, en nú rétt í þessu lauk seinni fjórum leikjunum. Spánverjar og Danir unnu sína leiki örugglega með 15 mörkum, og á sama tíma vann Brasilía gegn Japan og Ungverjar gegn Tékkum. Handbolti 4.12.2021 21:25 Þýskaland og Suður-Kórea bæði með fullt hús stiga Fjórum leikjum af þeim átta sem fara fram á HM kvenna í handbolta í kvöld er nú lokið. Þjóðverjar unnu öruggan 14 marka sigur gegn Slóvakíu og Suður-Kórea vann tveggja marka sigur gegn Túnis, en bæði lið hafa nú unnið fyrstu tvo leiki sína. Handbolti 4.12.2021 19:16 Noregur og Svíþjóð með stórsigra Noregur og Svíþjóð hófu HM í handbolta á stórsigrum er þau mættu Kasakstan og Úsbekistan á Spáni í dag. Þá vann Slóvenía góðan tíu marka sigur á Svartfjallalandi en fyrir fram var búist við jöfnum leik. Handbolti 3.12.2021 21:36 Heimsmeistararnir byrja HM á fjörutíu marka sigri HM kvenna í handbolta er farið á fulla ferð en alls er fjórum af sex leikjum dagsins nú lokið. Heimsmeistarar Hollendinga hófu mótið með því að leggja Púertó Ríkó með fjörutíu marka mun. Handbolti 3.12.2021 19:15 Danir fóru illa með Túnis | Japan valtaði yfir Paragvæ Þá er öllum sjö leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta lokið, en nú rétt í þessu lauk seinni þrem leikjum kvöldsins. Danir unnu 18 marka sigur gegn Túnis, Ungverjar tóku öll völd í seinni hálfleik gegn Slóvakíu og Japanir völtuðu yfir Paragvæ með 23 marka mun. Handbolti 2.12.2021 21:04 Fjórir öruggir sigrar á HM í handbolta Nú rétt í þessu lauk fjórum leikjum á HM kvenna í handbolta. Leikirnir unnust allir nokkuð örugglega, en minnsti sigur kvöldsins var fimm marka sigur Brasilíu gegn Króatíu í G-riðli, 30-25. Handbolti 2.12.2021 18:37 Þórir svarar Dönum: „Ættu að hafa meiri trú á eigin liði“ Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, segir að það sé nánast regla að talað sé um Noreg sem sigurstranglegasta liðið á stórmóti. Hann hvetur Dani til að hafa trú á eigin liði í stað þess að setja Noreg á einhvern stall. Handbolti 2.12.2021 17:00 Þórir segir stress hafa kostað sig og stelpurnar ólympíugullið Þórir Hergeirsson og lærimeyjar hans í norska landsliðinu í handbolta hefja keppni á HM á Spáni í næstu viku. Þær freista þess að vinna sinn fyrsta heimsmeistaratitil frá árinu 2015. Handbolti 25.11.2021 08:01 Krafa um bólusetningu ekki vandamál fyrir strákana okkar Fari handknattleikssamband Evrópu, EHF, þá leið að banna óbólusettum að mæta á Evrópumót karla í janúar kemur það ekki til með að bitna á íslenska landsliðinu. Handbolti 16.11.2021 11:31 Óbólusettir leikmenn fá ekki að taka þátt á HM Rúmlega tvær vikur eru í að heimsmeistaramót kvenna í handbolta fari af stað á Spáni. Löndin sem hafa unnið sér inn þátttökurétt hafa því örskamma stund til að bregðast við nýjustu reglugerð mótsins: Það er að allir sem koma að liðunum þurfi að vera bólusettir. Handbolti 13.11.2021 14:01 Leik lokið: Litáen - Ísland 29-27 | Niðurlægjandi tap í Vilníus Litáen unnu tveggja marka sigur á Íslandi þegar liðin mættust í Viliníus í dag. Fyrri hálfleikur Íslands var það sem fór með leikinn og niðurstaðan 29 - 27 Litáen í vil. Handbolti 29.4.2021 15:31 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Slóvenía 21-21 | Draumurinn um HM úti Íslenska kvennalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Slóvaníu, 21-21 í umspili um sæti á HM 2021. Þetta dugði ekki til og Slóvenía komnar áfram. Handbolti 21.4.2021 19:00 Vonbrigði að við skyldum ekki gera meiri leik úr þessu Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvenna landsliðsins, var eðlilega ekki súr er hann ræddi við RÚV eftir tíu marka tap Íslands gegn Slóveníu í umspili fyrir HM í handbolta. Síðari leikurinn fer fram hér á landi á miðvikudaginn kemur. Handbolti 17.4.2021 23:01 Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 24-14 | Slóvenía númeri of stór Möguleikar Íslands um sæti á HM 2021 eru nánast úr sögunni eftir tap gegn Slóveníu ytra í fyrri leik landanna í umspili um sæti á mótinu lokatölur, 24-14. Handbolti 17.4.2021 14:45 Hópurinn sem fer til Slóveníu: Anna Úrsúla ekki með Arnar Pétursson hefur valið sextán leikmanna hóp sem fer til Slóveníu og mætir þar heimakonum í umspili um sæti á HM kvenna í handbolta. Handbolti 14.4.2021 15:25 Kom ekki heim til sín í mánuð Rut Jónsdóttir, leikmaður KA/Þór í Olís-deild kvenna og íslenska landsliðsins, hefur ekki komið heim til sín síðan í byrjun mars vegna anna með landsliðinu, æfingabanns hér á landi og fleira. Handbolti 14.4.2021 08:30 Segir framtíð íslenska landsliðsins bjarta en langaði að eiga möguleika á að komast á HM Vísir ræddi við Steinunni Björnsdóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins, um leikina mikilvægu gegn Slóveníu í apríl. Steinunn verður því miður ekki með eftir að hafa slitið krossband í Norður-Makedóníu þar sem Ísland tryggði sér á endanum leiki í umspili um sæti á HM 2021. Handbolti 1.4.2021 13:01 Landsliðsfyrirliðinn með slitið krossband Steinunn Björnsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands og handknattleikskona ársins 2020, fékk það staðfest í dag að hún væri með slitið krossband. Handbolti 30.3.2021 17:46 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 12 ›
Þýskaland og Brasilía af öryggi í átta liða úrslit HM Þýskaland tryggði sér í dag sæti í 8-liða úrslitum HM kvenna í handbolta á Spáni þrátt fyrir að enn sé ein umferð eftir af milliriðlum. Liðið vann Suður-Kóreu 37-28. Handbolti 10.12.2021 16:21
Stórsigur Frakka og risasigur Svía Hinum tveim leikjum kvöldsins í milliriðlunum á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta er nú lokið. Frakkar unnu öruggan tíu marka sigur gegn Pólverjum, 26-16, og Svíar gjörsamlega kafsigldu Kasakstan og unnu 35 marka sigur, 55-20. Handbolti 9.12.2021 21:15
Serbar snéru taflinu við og sóttu mikilvæg stig | Risasigur Noregs Tveim leikjum var nú rétt í þessu að ljúka í milliriðlum Heimsmeistaramóts kvenna, en leikið var í fyrsta og öðrum riðli. Serbar néru taflinu við gegn Svartfjallalandi og unnu tveggja marka sigur, 27-25, og á sama tíma unnu Norðmenn vægast sagt öruggan sigur gegn Púertó Ríkó, 43-7. Handbolti 9.12.2021 18:38
Heimsmeistararnir björguðu sér fyrir horn Heimsmeistarar Hollands sluppu heldur betur með skrekkinn þegar liðið vann Rúmeníu, 31-30, á HM í handbolta kvenna á Spáni. Rúmenar gerðu slæm mistök á lokamínútunni. Handbolti 9.12.2021 16:20
Lugu til um þyngd leikmanna Þóris Norska handknattleikssambandið sendi inn falskar upplýsingar um þyngd leikmanna kvennalandsliðsins sem spilar á HM á Spáni. Alþjóða sambandið, IHF, hefur verið gagnrýnt fyrir að upplýsingum um þyngd leikmanna sé dreift á heimasíðu mótsins og í sjónvarpi, enda sé slíkt óþarfi. Handbolti 9.12.2021 08:00
Heimakonur lentu í vandræðum gegn Japan | Öruggt hjá Danmörku Öllum sex leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Danmörk vann öruggan 11 marka sigur á Ungverjalandi og þá unnu gestgjafarnir tveggja marka sigur á Japan. Handbolti 8.12.2021 21:31
Króatía, Brasilia, Suður-Kórea og Þýskaland hefja milliriðla HM á sigrum Fjórum af sex leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Króatía, Þýskaland, Suður-Kórea og Brasilía unnu öll góða sigra í milliriðli í dag. Handbolti 8.12.2021 18:35
Úrslitin ráðin í fjórum riðlum á HM Átta leikir voru á dagskrá á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í dag og í kvöld og nú eru úrslitin ráðin í fjórum af átta riðlum mótsins. Meðal þjóða sem tryggðu sér sæti í milliriðlum í kvöld voru Frakkar, Svíar og Norðmenn. Handbolti 7.12.2021 21:36
Naumt hjá Þjóðverjum | Danmörk með stórsigur Öllum átta leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Ljóst er hvaða lið fara áfram í milliriðla úr E-,F-, G- og H.riðli. Á meðan Danmörk vann stórsigur á Suður-Kórea vann Þýskaland nauman sigur á Ungverjalandi. Handbolti 6.12.2021 21:31
Tékkar í milliriðil eftir dramatískan sigur Tékkland vann dramatískan sigur á Slóvakíu í lokaleik liðanna í E-riðli á HM kvenna í handbolta sem fram fer á Spáni, lokatölur 24-23. Sigurinn tryggði Tékklandi sæti í milliriðli mótsins. Handbolti 6.12.2021 19:24
Grét eftir að hún fékk verðlaunin í leikslok Íranska kvennalandsliðið í handbolta er á sínu fyrsta stórmóti og það gengur ekkert sérstaklega vel hjá nýliðunum. Liðið er samt búið að fá sín fyrstu verðlaun. Handbolti 6.12.2021 16:00
Ótrúlegir sigrar Svíþjóðar og Noregs Öllum leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Svíðþjóð og Noregur unnu bæði sína leiki með yfir 30 marka mun. Handbolti 5.12.2021 21:30
Spánverjar og Danir með örugga sigra Nú er öllum átta leikjum kvöldsins á HM kvenna í handbolta lokið, en nú rétt í þessu lauk seinni fjórum leikjunum. Spánverjar og Danir unnu sína leiki örugglega með 15 mörkum, og á sama tíma vann Brasilía gegn Japan og Ungverjar gegn Tékkum. Handbolti 4.12.2021 21:25
Þýskaland og Suður-Kórea bæði með fullt hús stiga Fjórum leikjum af þeim átta sem fara fram á HM kvenna í handbolta í kvöld er nú lokið. Þjóðverjar unnu öruggan 14 marka sigur gegn Slóvakíu og Suður-Kórea vann tveggja marka sigur gegn Túnis, en bæði lið hafa nú unnið fyrstu tvo leiki sína. Handbolti 4.12.2021 19:16
Noregur og Svíþjóð með stórsigra Noregur og Svíþjóð hófu HM í handbolta á stórsigrum er þau mættu Kasakstan og Úsbekistan á Spáni í dag. Þá vann Slóvenía góðan tíu marka sigur á Svartfjallalandi en fyrir fram var búist við jöfnum leik. Handbolti 3.12.2021 21:36
Heimsmeistararnir byrja HM á fjörutíu marka sigri HM kvenna í handbolta er farið á fulla ferð en alls er fjórum af sex leikjum dagsins nú lokið. Heimsmeistarar Hollendinga hófu mótið með því að leggja Púertó Ríkó með fjörutíu marka mun. Handbolti 3.12.2021 19:15
Danir fóru illa með Túnis | Japan valtaði yfir Paragvæ Þá er öllum sjö leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta lokið, en nú rétt í þessu lauk seinni þrem leikjum kvöldsins. Danir unnu 18 marka sigur gegn Túnis, Ungverjar tóku öll völd í seinni hálfleik gegn Slóvakíu og Japanir völtuðu yfir Paragvæ með 23 marka mun. Handbolti 2.12.2021 21:04
Fjórir öruggir sigrar á HM í handbolta Nú rétt í þessu lauk fjórum leikjum á HM kvenna í handbolta. Leikirnir unnust allir nokkuð örugglega, en minnsti sigur kvöldsins var fimm marka sigur Brasilíu gegn Króatíu í G-riðli, 30-25. Handbolti 2.12.2021 18:37
Þórir svarar Dönum: „Ættu að hafa meiri trú á eigin liði“ Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, segir að það sé nánast regla að talað sé um Noreg sem sigurstranglegasta liðið á stórmóti. Hann hvetur Dani til að hafa trú á eigin liði í stað þess að setja Noreg á einhvern stall. Handbolti 2.12.2021 17:00
Þórir segir stress hafa kostað sig og stelpurnar ólympíugullið Þórir Hergeirsson og lærimeyjar hans í norska landsliðinu í handbolta hefja keppni á HM á Spáni í næstu viku. Þær freista þess að vinna sinn fyrsta heimsmeistaratitil frá árinu 2015. Handbolti 25.11.2021 08:01
Krafa um bólusetningu ekki vandamál fyrir strákana okkar Fari handknattleikssamband Evrópu, EHF, þá leið að banna óbólusettum að mæta á Evrópumót karla í janúar kemur það ekki til með að bitna á íslenska landsliðinu. Handbolti 16.11.2021 11:31
Óbólusettir leikmenn fá ekki að taka þátt á HM Rúmlega tvær vikur eru í að heimsmeistaramót kvenna í handbolta fari af stað á Spáni. Löndin sem hafa unnið sér inn þátttökurétt hafa því örskamma stund til að bregðast við nýjustu reglugerð mótsins: Það er að allir sem koma að liðunum þurfi að vera bólusettir. Handbolti 13.11.2021 14:01
Leik lokið: Litáen - Ísland 29-27 | Niðurlægjandi tap í Vilníus Litáen unnu tveggja marka sigur á Íslandi þegar liðin mættust í Viliníus í dag. Fyrri hálfleikur Íslands var það sem fór með leikinn og niðurstaðan 29 - 27 Litáen í vil. Handbolti 29.4.2021 15:31
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Slóvenía 21-21 | Draumurinn um HM úti Íslenska kvennalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Slóvaníu, 21-21 í umspili um sæti á HM 2021. Þetta dugði ekki til og Slóvenía komnar áfram. Handbolti 21.4.2021 19:00
Vonbrigði að við skyldum ekki gera meiri leik úr þessu Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvenna landsliðsins, var eðlilega ekki súr er hann ræddi við RÚV eftir tíu marka tap Íslands gegn Slóveníu í umspili fyrir HM í handbolta. Síðari leikurinn fer fram hér á landi á miðvikudaginn kemur. Handbolti 17.4.2021 23:01
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 24-14 | Slóvenía númeri of stór Möguleikar Íslands um sæti á HM 2021 eru nánast úr sögunni eftir tap gegn Slóveníu ytra í fyrri leik landanna í umspili um sæti á mótinu lokatölur, 24-14. Handbolti 17.4.2021 14:45
Hópurinn sem fer til Slóveníu: Anna Úrsúla ekki með Arnar Pétursson hefur valið sextán leikmanna hóp sem fer til Slóveníu og mætir þar heimakonum í umspili um sæti á HM kvenna í handbolta. Handbolti 14.4.2021 15:25
Kom ekki heim til sín í mánuð Rut Jónsdóttir, leikmaður KA/Þór í Olís-deild kvenna og íslenska landsliðsins, hefur ekki komið heim til sín síðan í byrjun mars vegna anna með landsliðinu, æfingabanns hér á landi og fleira. Handbolti 14.4.2021 08:30
Segir framtíð íslenska landsliðsins bjarta en langaði að eiga möguleika á að komast á HM Vísir ræddi við Steinunni Björnsdóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins, um leikina mikilvægu gegn Slóveníu í apríl. Steinunn verður því miður ekki með eftir að hafa slitið krossband í Norður-Makedóníu þar sem Ísland tryggði sér á endanum leiki í umspili um sæti á HM 2021. Handbolti 1.4.2021 13:01
Landsliðsfyrirliðinn með slitið krossband Steinunn Björnsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands og handknattleikskona ársins 2020, fékk það staðfest í dag að hún væri með slitið krossband. Handbolti 30.3.2021 17:46