Valur Valsmenn halda í við toppliðið Valur vann sterkan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 33-30. Handbolti 29.2.2024 21:00 Ekki fyrir fram ákveðin atburðarás: „Sá þetta bara í fjölmiðlum“ Eftir nokkurt óvissutímabil hefur Aron Jóhannsson skrifað undir nýjan samning við Bestu deildar lið Vals. Breiðablik reyndi að klófesta miðjumanni reynda en án árangurs. Hann þvertekur fyrir að um fyrir fram ákveðna atburðarás hafi verið að ræða, af sinni hálfu, til þess að vænka samningsstöðu sína gagnvart Val. Íslenski boltinn 28.2.2024 08:01 „Sýnir bara hvað við viljum og að okkur langar að vinna“ Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Vals hafði ærna ástæðu til að brosa í leikslok eftir góðan sigur á Þór í Subway-deild kvenna. Lokatölur á Hlíðarenda 90-84. Körfubolti 27.2.2024 22:08 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Ak. 90-84 | Valskonur einar á toppi B-deildar Topplið B-deildar Subway-deildar kvenna mættust á Hlíðarenda í kvöld en bæði lið voru með 16 stig fyrir leikinn og því ljóst að sigurliðið myndi sitja eitt í toppsætinu að leik loknum. Körfubolti 27.2.2024 18:32 Telur sig eiga inni pening hjá KA og stefnir félaginu Arnar Grétarsson, þjálfari Vals í Bestu deild karla, hefur stefnt fyrrverandi vinnuveitanda sínum KA vegna vangoldinna bónusgreiðslna. Málið verður tekið fyrir 1. mars næstkomandi í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Íslenski boltinn 26.2.2024 18:16 Valsmenn sóttu sigur á lokasekúndum leiksins Stjarnan mátti þola eins marks tap, 23-24, er þeir tóku á móti Val í 17. umferð Olís deildar karla. Handbolti 25.2.2024 18:09 Valur deildarmeistari Topplið Vals sótti Stjörnuna heim í Olís-deild kvenna í handbolta. Fór það svo að gestirnir unnu fjögurra marka sigur og tryggðu sér þar með deildarmeistaratitilinn. Handbolti 24.2.2024 19:26 Adam Ægir tryggði Valsmönnum sigur eftir að hafa lent undir Valur og Fram áttust við á N1 vellinum við Hlíðarenda í Lengjubikarnum í dag. Eftir að hafa lent undir tókst Valsmönnum að snúa lukkunni sér í vil og unnu leikinn að endingu 2-1. Íslenski boltinn 24.2.2024 12:58 Styrmir Þór til Vals Styrmir Þór Bragason, fyrrverandi forstjóri Arctic Adventures, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Vals. Styrmir tekur við starfinu af Sigursteini Stefánssyni sem sagði starfi sínu lausu á dögunum. Viðskipti innlent 23.2.2024 11:49 Aron Jó framlengir á Hlíðarenda Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson hefur framlengt samning sinn við Val og mun því spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu næstu árin. Íslenski boltinn 22.2.2024 18:16 Valsmenn rúlluðu HK-ingum upp að Hlíðarenda Valsmenn minnkuðu forskot FH á toppi Olís-deildarinnar niður í eitt stig eftir afar öruggan sigur á HK á heimavelli sínum að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 21.2.2024 21:10 Valur vann báðar Drago-stytturnar Valur og Stjarnan hlutu bæði viðurkenningu KSÍ í ár fyrir háttvísi og prúðmennsku en Drago-stytturnar eru jafnan afhentar í aðdraganda ársþings KSÍ sem fram fer um næstu helgi. Íslenski boltinn 21.2.2024 17:00 Valsmenn krækja í „eina allra efnilegustu knattspyrnukonu landsins“ Haukar þurfa enn á ný að sætta sig við það að sjá á eftir ungri stórefnilegri knattspyrnukonu leita annað. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir hefur samið við Val. Íslenski boltinn 21.2.2024 12:00 Valsmenn drógust enn á ný á móti liði frá Austur-Evrópu Valsmenn drógust á móti rúmenska félaginu CSA Steaua frá Búkarest þegar dregið var í átta liða úrslit EHF-bikarsins í handbolta í dag. Handbolti 20.2.2024 10:47 Gylfi Þór aftur orðaður við Val Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er aftur orðaður við Val. Hann er um þessar mundir án samnings. Íslenski boltinn 19.2.2024 18:16 Fullt hús stiga hjá Val í Lengjubikarnum Valskonur afgreiddu Selfyssinga nokkuð þægilega í Lengjubikarnum í dag en lokatölur leiksins urðu 4-0. Fótbolti 18.2.2024 19:23 „Öðruvísi fegurð við þetta“ „Þetta dálítið skrýtinn leikur,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta, sem komst áfram í 8-liða úrslit EHF-bikarsins eftir sterkan sigur á Metalplastika í Serbíu í gær. Handbolti 18.2.2024 12:00 Valsmenn í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Valur er kominn í 8-liða úrslit Evrópubikarsins í handbolta eftir frækinn sigur á Metal plastika Sabac, en seinni leikur liðanna fór fram í Serbíu í kvöld. Handbolti 17.2.2024 19:35 Toppliðið fór illa með nýliðana Valur vann öruggan 14 marka sigur er liðið tók á móti ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 34-20. Handbolti 16.2.2024 21:42 Arna sleit krossband: „Búin að gráta mikið í dag“ Ljóst er að besta knattspyrnukona Bestu deildarinnar undanfarin ár, Arna Sif Ásgrímsdóttir, verður ekki með meisturum Vals á þessu ári eftir að hún sleit krossband í hné. Íslenski boltinn 16.2.2024 15:43 Ljóst hvaða lið mætast í Höllinni Í hádeginu var dregið í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í handbolta og þar með er ljóst hvað liðin þurfa að gera í Laugardalshöll í mars, til að landa bikarmeistaratitlinum. Handbolti 16.2.2024 12:38 Utan vallar: Bestu erlendu framherjarnir í sögu íslenska fótboltans Margir frábærir framherjar hafa spilað í íslensku deildinni og einn þeirra er kominn yfir hundrað mörk. Tímamót hjá þeim markahæsta kallar á vangaveltur um hver sé sá besti. Íslenski boltinn 16.2.2024 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Valur 83-92 | Tíundi sigur Vals í röð Valur styrkti stöðu sína á toppi úrvalsdeildar karla í körfuknattleik þegar liðið vann Hött 83-92 á Egilsstöðum í kvöld. Heimamenn hittu vel framan af en þegar á leið fór Valur að loka vörninni. Bæði lið voru án lykilmanna. Körfubolti 15.2.2024 18:31 Arna Sif fór meidd af velli: „Kom bara einhver smellur í hnéð“ Valur vann öruggan 5-1 sigur á Fylki í Lengjubikarnum í kvöld. Fyrirliðinn Arna Sif Ásgrímsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Óttast er að um krossbandsslit sé að ræða. Íslenski boltinn 14.2.2024 21:00 Gríðarlegt áfall á Hlíðarenda: „Leyfum okkur að vera daprir yfir þessu“ Valsmenn hafa orðið fyrir gríðarlegu áfalli, og vonir þeirra um Íslandsmeistaratitil í körfubolta minnkað til muna, eftir að í ljós kom að Bandaríkjamaðurinn Joshua Jefferson spilar ekki meira á leiktíðinni. Körfubolti 14.2.2024 10:03 Valskonur þurftu að hafa fyrir hlutunum Valur vann góðan tólf stiga sigur er liðið tók á móti Snæfelli í B-deild Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 69-57. Körfubolti 13.2.2024 19:59 Valsmenn með yfirhöndina eftir fyrri leikinn Valsmenn unnu eins marks sigur gegn serbneska liðinu Metaloplastika í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta í dag. Handbolti 11.2.2024 20:01 Vilja breyta reglum eftir mál Arnars Stjórn Íslensks Toppfótbolta hefur lagt fram tillögu til ályktunar á ársþingi KSÍ síðar í mánuðinum. Tillagan kemur til eftir kærumál vegna leikbanns Arnars Gunnlaugssonar á síðustu leiktíð. Fótbolti 11.2.2024 08:00 „Hann breytir eiginlega öllu fyrir þetta lið“ Valsmaðurinn Josh Jefferson meiddist í leik Vals og Hauka. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld var atvikið skoðað en atvikið leit ekki vel út og gæti Jefferson verið lengi frá. Körfubolti 10.2.2024 21:46 Umfjöllun: Valur - ÍBV 33-24 | Toppliðið í litlum vandræðum með Eyjakonur Valur styrkti stöðu sína á toppi Olís deildar kvenna enn frekar með sterkum sigri gegn ÍBV á Hlíðarenda. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik tók Valur algjörlega fram úr í þeim seinni, lokatölur 33-24. Handbolti 9.2.2024 16:46 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 104 ›
Valsmenn halda í við toppliðið Valur vann sterkan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 33-30. Handbolti 29.2.2024 21:00
Ekki fyrir fram ákveðin atburðarás: „Sá þetta bara í fjölmiðlum“ Eftir nokkurt óvissutímabil hefur Aron Jóhannsson skrifað undir nýjan samning við Bestu deildar lið Vals. Breiðablik reyndi að klófesta miðjumanni reynda en án árangurs. Hann þvertekur fyrir að um fyrir fram ákveðna atburðarás hafi verið að ræða, af sinni hálfu, til þess að vænka samningsstöðu sína gagnvart Val. Íslenski boltinn 28.2.2024 08:01
„Sýnir bara hvað við viljum og að okkur langar að vinna“ Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Vals hafði ærna ástæðu til að brosa í leikslok eftir góðan sigur á Þór í Subway-deild kvenna. Lokatölur á Hlíðarenda 90-84. Körfubolti 27.2.2024 22:08
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Ak. 90-84 | Valskonur einar á toppi B-deildar Topplið B-deildar Subway-deildar kvenna mættust á Hlíðarenda í kvöld en bæði lið voru með 16 stig fyrir leikinn og því ljóst að sigurliðið myndi sitja eitt í toppsætinu að leik loknum. Körfubolti 27.2.2024 18:32
Telur sig eiga inni pening hjá KA og stefnir félaginu Arnar Grétarsson, þjálfari Vals í Bestu deild karla, hefur stefnt fyrrverandi vinnuveitanda sínum KA vegna vangoldinna bónusgreiðslna. Málið verður tekið fyrir 1. mars næstkomandi í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Íslenski boltinn 26.2.2024 18:16
Valsmenn sóttu sigur á lokasekúndum leiksins Stjarnan mátti þola eins marks tap, 23-24, er þeir tóku á móti Val í 17. umferð Olís deildar karla. Handbolti 25.2.2024 18:09
Valur deildarmeistari Topplið Vals sótti Stjörnuna heim í Olís-deild kvenna í handbolta. Fór það svo að gestirnir unnu fjögurra marka sigur og tryggðu sér þar með deildarmeistaratitilinn. Handbolti 24.2.2024 19:26
Adam Ægir tryggði Valsmönnum sigur eftir að hafa lent undir Valur og Fram áttust við á N1 vellinum við Hlíðarenda í Lengjubikarnum í dag. Eftir að hafa lent undir tókst Valsmönnum að snúa lukkunni sér í vil og unnu leikinn að endingu 2-1. Íslenski boltinn 24.2.2024 12:58
Styrmir Þór til Vals Styrmir Þór Bragason, fyrrverandi forstjóri Arctic Adventures, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Vals. Styrmir tekur við starfinu af Sigursteini Stefánssyni sem sagði starfi sínu lausu á dögunum. Viðskipti innlent 23.2.2024 11:49
Aron Jó framlengir á Hlíðarenda Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson hefur framlengt samning sinn við Val og mun því spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu næstu árin. Íslenski boltinn 22.2.2024 18:16
Valsmenn rúlluðu HK-ingum upp að Hlíðarenda Valsmenn minnkuðu forskot FH á toppi Olís-deildarinnar niður í eitt stig eftir afar öruggan sigur á HK á heimavelli sínum að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 21.2.2024 21:10
Valur vann báðar Drago-stytturnar Valur og Stjarnan hlutu bæði viðurkenningu KSÍ í ár fyrir háttvísi og prúðmennsku en Drago-stytturnar eru jafnan afhentar í aðdraganda ársþings KSÍ sem fram fer um næstu helgi. Íslenski boltinn 21.2.2024 17:00
Valsmenn krækja í „eina allra efnilegustu knattspyrnukonu landsins“ Haukar þurfa enn á ný að sætta sig við það að sjá á eftir ungri stórefnilegri knattspyrnukonu leita annað. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir hefur samið við Val. Íslenski boltinn 21.2.2024 12:00
Valsmenn drógust enn á ný á móti liði frá Austur-Evrópu Valsmenn drógust á móti rúmenska félaginu CSA Steaua frá Búkarest þegar dregið var í átta liða úrslit EHF-bikarsins í handbolta í dag. Handbolti 20.2.2024 10:47
Gylfi Þór aftur orðaður við Val Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er aftur orðaður við Val. Hann er um þessar mundir án samnings. Íslenski boltinn 19.2.2024 18:16
Fullt hús stiga hjá Val í Lengjubikarnum Valskonur afgreiddu Selfyssinga nokkuð þægilega í Lengjubikarnum í dag en lokatölur leiksins urðu 4-0. Fótbolti 18.2.2024 19:23
„Öðruvísi fegurð við þetta“ „Þetta dálítið skrýtinn leikur,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta, sem komst áfram í 8-liða úrslit EHF-bikarsins eftir sterkan sigur á Metalplastika í Serbíu í gær. Handbolti 18.2.2024 12:00
Valsmenn í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Valur er kominn í 8-liða úrslit Evrópubikarsins í handbolta eftir frækinn sigur á Metal plastika Sabac, en seinni leikur liðanna fór fram í Serbíu í kvöld. Handbolti 17.2.2024 19:35
Toppliðið fór illa með nýliðana Valur vann öruggan 14 marka sigur er liðið tók á móti ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 34-20. Handbolti 16.2.2024 21:42
Arna sleit krossband: „Búin að gráta mikið í dag“ Ljóst er að besta knattspyrnukona Bestu deildarinnar undanfarin ár, Arna Sif Ásgrímsdóttir, verður ekki með meisturum Vals á þessu ári eftir að hún sleit krossband í hné. Íslenski boltinn 16.2.2024 15:43
Ljóst hvaða lið mætast í Höllinni Í hádeginu var dregið í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í handbolta og þar með er ljóst hvað liðin þurfa að gera í Laugardalshöll í mars, til að landa bikarmeistaratitlinum. Handbolti 16.2.2024 12:38
Utan vallar: Bestu erlendu framherjarnir í sögu íslenska fótboltans Margir frábærir framherjar hafa spilað í íslensku deildinni og einn þeirra er kominn yfir hundrað mörk. Tímamót hjá þeim markahæsta kallar á vangaveltur um hver sé sá besti. Íslenski boltinn 16.2.2024 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Valur 83-92 | Tíundi sigur Vals í röð Valur styrkti stöðu sína á toppi úrvalsdeildar karla í körfuknattleik þegar liðið vann Hött 83-92 á Egilsstöðum í kvöld. Heimamenn hittu vel framan af en þegar á leið fór Valur að loka vörninni. Bæði lið voru án lykilmanna. Körfubolti 15.2.2024 18:31
Arna Sif fór meidd af velli: „Kom bara einhver smellur í hnéð“ Valur vann öruggan 5-1 sigur á Fylki í Lengjubikarnum í kvöld. Fyrirliðinn Arna Sif Ásgrímsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Óttast er að um krossbandsslit sé að ræða. Íslenski boltinn 14.2.2024 21:00
Gríðarlegt áfall á Hlíðarenda: „Leyfum okkur að vera daprir yfir þessu“ Valsmenn hafa orðið fyrir gríðarlegu áfalli, og vonir þeirra um Íslandsmeistaratitil í körfubolta minnkað til muna, eftir að í ljós kom að Bandaríkjamaðurinn Joshua Jefferson spilar ekki meira á leiktíðinni. Körfubolti 14.2.2024 10:03
Valskonur þurftu að hafa fyrir hlutunum Valur vann góðan tólf stiga sigur er liðið tók á móti Snæfelli í B-deild Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 69-57. Körfubolti 13.2.2024 19:59
Valsmenn með yfirhöndina eftir fyrri leikinn Valsmenn unnu eins marks sigur gegn serbneska liðinu Metaloplastika í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta í dag. Handbolti 11.2.2024 20:01
Vilja breyta reglum eftir mál Arnars Stjórn Íslensks Toppfótbolta hefur lagt fram tillögu til ályktunar á ársþingi KSÍ síðar í mánuðinum. Tillagan kemur til eftir kærumál vegna leikbanns Arnars Gunnlaugssonar á síðustu leiktíð. Fótbolti 11.2.2024 08:00
„Hann breytir eiginlega öllu fyrir þetta lið“ Valsmaðurinn Josh Jefferson meiddist í leik Vals og Hauka. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld var atvikið skoðað en atvikið leit ekki vel út og gæti Jefferson verið lengi frá. Körfubolti 10.2.2024 21:46
Umfjöllun: Valur - ÍBV 33-24 | Toppliðið í litlum vandræðum með Eyjakonur Valur styrkti stöðu sína á toppi Olís deildar kvenna enn frekar með sterkum sigri gegn ÍBV á Hlíðarenda. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik tók Valur algjörlega fram úr í þeim seinni, lokatölur 33-24. Handbolti 9.2.2024 16:46