Breiðablik Umfjöllun og viðtöl: HK - Breiðablik 1-0 | HK-ingar héldu montréttinum HK vann 1-0 sigur á Breiðabliki er liðin mættust í Kópavogsslagnum í Pepsi Max deild karla inn í Kórnum í kvöld. Er þetta fimmti leikur Blika í röð án sigurs. Íslenski boltinn 23.7.2020 19:30 Óskar segir Blika ekkert hafa átt skilið: „Engu minni karakterar en aðrir í þessari deild“ „Við áttum ekkert skilið í þessum leik,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 1-0 tapið gegn HK í Kópavogsslagnum í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 23.7.2020 22:50 Sjáðu öll mörkin úr leikjum Breiðabliks og HK í efstu deild Breiðablik og HK mætast í sjöunda sinn í efstu deild í fótbolta karla í kvöld. Mikið hefur gengið á í leikjum þessara grannliða í gegnum tíðina. Íslenski boltinn 23.7.2020 13:36 Blikar fá annan ungan og efnilegan leikmann úr Mosfellsbænum Jason Daði Svanþórsson gengur í raðir Breiðabliks þegar samningi hans við Aftureldingu lýkur eftir tímabilið. Íslenski boltinn 23.7.2020 12:46 Sveindís: Sátt með að hafa valið Breiðablik og tilbúin í A-landsliðið Sveindís Jane skoraði þrennu er Breiðablik kjöldróg Íslandsmeistara Vals í gærkvöld. Rætt var við hana í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski boltinn 22.7.2020 19:30 Sveindís áritaði takkaskó eftir fyrstu þrennuna í efstu deild Breiðablik sýndi styrk sinn með 4-0 sigri á Íslandsmeisturum Vals í gær. Sveindís Jane Jónsdóttir, Keflvíkingurinn ungi, stal fyrirsögnunum. Íslenski boltinn 22.7.2020 12:01 Sveindís Jane: Elska að spila á móti Val Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði sína fyrstu þrennu í efstu deild þegar Breiðablik vann stórsigur á Val, 4-0, í uppgjöri efstu liða Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 21.7.2020 22:03 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 4-0 | Íslandsmeistararnir kjöldregnir á Kópavogsvelli Íslandsmeistarar Vals voru kjöldregnir á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 4-0 Breiðabliki í vil og liðið því enn með fullt hús stiga í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 21.7.2020 18:31 „Gera honum þetta mikið auðveldara með því að kalla í alla litlu strákana“ Gummi Ben og sérfræðingar hans í Pepsi Max-stúkunni rýndu í magnað aukaspyrnumark Einars Karls Ingvarssonar sem tryggði Val dýrmætan sigur á Breiðabliki. Íslenski boltinn 21.7.2020 15:01 Blikar taplausir á heimavelli í rúm þrjú ár Breiðablik hefur leikið 23 heimaleiki í röð án þess að tapa. Valur freistar þess að verða fyrsta liðið síðan 2. júlí 2017 til að vinna á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 21.7.2020 13:02 Segir Brynjólf stálheppinn að hafa klárað leikinn gegn Val Farið var yfir frammistöðu Brynjólfs Andersen Willumssonar í Pepsi Max stúkunni og vafaatriðin sem hann var viðloðandi. Íslenski boltinn 21.7.2020 12:31 Segja Blika ekki hafa átt að fá fleiri víti: „Einu mistök Ívars eru að gefa ekki horn“ Breiðablik skoraði eina mark sitt í 2-1 tapinu gegn Val úr vítaspyrnu en vildi fá að minnsta kosti tvær vítaspyrnur til viðbótar í leiknum. Sérfræðingar Pepsi Max-stúkunnar voru sammála mati dómara leiksins en atvikin umdeildu má sjá í greininni. Íslenski boltinn 21.7.2020 11:31 Kristín Ýr segir lítinn sem engan mun á toppliðunum tveimur Það er sannkallaður stórleikur á Kópavogsvelli annað kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals koma í heimsókn. Íslenski boltinn 20.7.2020 19:45 Blikar með fimm stigum minna en á sama tíma í fyrra Eftir sjö umferðir er Breiðablik með fimm stigum minna í Pepsi Max-deild karla en á sama tíma í fyrra. Íslenski boltinn 20.7.2020 17:00 Sjáðu magnaða aukaspyrnu Einars, markasúpuna úr Víkinni og mörkin sem skutu KR á toppinn Mörkunum hélt áfram að rigna í Pepsi Max-deild karla í gær en þrír leikir fóru fram í deildinni í gær. Alls voru fjórtán mörk skoruð í leikjunum þremur. Íslenski boltinn 20.7.2020 13:00 Óskar Hrafn: Kominn tími til að dómarastéttin fari að vernda hann Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur með 2-1 tap sinna manna á Kópavogsvelli gegn Val í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 19.7.2020 22:40 „Ætlast til að Blikarnir stígi upp og sýni að þeir séu meistarakandídatar“ Máni Pétursson hefur tröllatrú á verkefni Óskars Hrafns Þorvaldssonar í Kópavogi. Íslenski boltinn 19.7.2020 17:31 Kristinn framlengir samning sinn við Breiðablik Kristinn Steindórsson hefur framlengt samning sinn við Pepsi-Max deildarlið Breiðabliks en hann gekk í raðir félagsins í vetur eftir dvöl hjá FH. Íslenski boltinn 19.7.2020 09:00 Sigurvin um þreytumerkin á Breiðablik: „Þetta er pínulítið ósanngjarnt“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, vildi ekki nota þreytu sem afsökun eftir jafnteflið gegn FH fyrir rúmri viku en annar tónn var kominn í Óskar eftir tapið gegn KR á Meistaravöllum á sunnudaginn. Íslenski boltinn 16.7.2020 12:31 „Við förum bara heim og vöknum með ástvinum okkar og höldum áfram lífinu“ Það var kanski vitað mál að Óskar Hrafn þjálfari Blika myndi ekki vera brosandi þegar blaðamaður náði tali af honum og það varð raunin. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:41 Kristinn Jóns skoraði fyrir Blika síðast þegar þeir unnu í Frostaskjólinu Breiðablik hefur ekki unnið KR á Frostaskjólinu síðan 2012. Liðin eigast við í stórleik 6. umferðar Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2020 14:01 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 0-1 Breiðablik | Breiðablik áfram í átta liða úrslitin Breiðablik sigraði Fylki í Mjólkurbikar kvenna í kvöld. Lokatölur úr Árbænum 1-0 Blikum í vil. Íslenski boltinn 10.7.2020 19:16 Hefna Blikar eina tapsins síns í næstum því tvö ár? Fylkir fær Breiðablik í heimsókn í stórleik sextán liða úrslita Mjólkurbikars kvenna. Árbæingar freista þess að slá Blika út úr bikarnum annað árið í röð. Íslenski boltinn 10.7.2020 13:58 Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. Íslenski boltinn 9.7.2020 08:00 Óskar Hrafn: Horfum á þetta sem tvö töpuð stig Óskar Hrafn Þorvaldsson var vægast sagt ósáttur með stigið sem hans menn í Breiðablik fengu á heimavelli gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2020 23:05 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 3-3 FH | Jafntefli niðurstaðan í skemmtilegum leik Breiðablik og FH gerðu 3-3 jafntefli í Pepsi Max deild karla í ótrúlegum fótboltaleik á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2020 19:30 FH tapað öllum leikjunum gegn Breiðabliki síðan Ólafur tók við Ólafi Kristjánssyni hefur ekki enn tekist að ná í stig gegn Breiðabliki í fjórum deildarleikjum síðan hann var ráðinn þjálfari FH. Íslenski boltinn 8.7.2020 12:30 Reynsla milli stanganna skiptir öllu máli ef lið vilja berjast um Íslandsmeistaratitilinn Valur og Breiðablik, topplið Pepsi Max deildar kvenna, eru með tvo reynslumestu markverði deildarinnar milli stanganna. Íslenski boltinn 7.7.2020 13:00 Óskar sagði undirlagið á KA-vellinum eitt það daprasta í Evrópu Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki hrifinn af vellinum á Akureyri í leik Blika og KA í gær en Óskar kallaði undirlagið á vellinum eitt það daprasta í efstu deild í Evrópu. Íslenski boltinn 6.7.2020 08:01 Sjáðu ótrúlega dramatík í lok leiks KA og Breiðabliks KA tók á móti Breiðablik í Pepsi Max deild karla í dag. Lokatölur 2-2 en lokamínútur leiksins voru dramatískar. Íslenski boltinn 5.7.2020 19:45 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 … 64 ›
Umfjöllun og viðtöl: HK - Breiðablik 1-0 | HK-ingar héldu montréttinum HK vann 1-0 sigur á Breiðabliki er liðin mættust í Kópavogsslagnum í Pepsi Max deild karla inn í Kórnum í kvöld. Er þetta fimmti leikur Blika í röð án sigurs. Íslenski boltinn 23.7.2020 19:30
Óskar segir Blika ekkert hafa átt skilið: „Engu minni karakterar en aðrir í þessari deild“ „Við áttum ekkert skilið í þessum leik,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 1-0 tapið gegn HK í Kópavogsslagnum í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 23.7.2020 22:50
Sjáðu öll mörkin úr leikjum Breiðabliks og HK í efstu deild Breiðablik og HK mætast í sjöunda sinn í efstu deild í fótbolta karla í kvöld. Mikið hefur gengið á í leikjum þessara grannliða í gegnum tíðina. Íslenski boltinn 23.7.2020 13:36
Blikar fá annan ungan og efnilegan leikmann úr Mosfellsbænum Jason Daði Svanþórsson gengur í raðir Breiðabliks þegar samningi hans við Aftureldingu lýkur eftir tímabilið. Íslenski boltinn 23.7.2020 12:46
Sveindís: Sátt með að hafa valið Breiðablik og tilbúin í A-landsliðið Sveindís Jane skoraði þrennu er Breiðablik kjöldróg Íslandsmeistara Vals í gærkvöld. Rætt var við hana í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski boltinn 22.7.2020 19:30
Sveindís áritaði takkaskó eftir fyrstu þrennuna í efstu deild Breiðablik sýndi styrk sinn með 4-0 sigri á Íslandsmeisturum Vals í gær. Sveindís Jane Jónsdóttir, Keflvíkingurinn ungi, stal fyrirsögnunum. Íslenski boltinn 22.7.2020 12:01
Sveindís Jane: Elska að spila á móti Val Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði sína fyrstu þrennu í efstu deild þegar Breiðablik vann stórsigur á Val, 4-0, í uppgjöri efstu liða Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 21.7.2020 22:03
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 4-0 | Íslandsmeistararnir kjöldregnir á Kópavogsvelli Íslandsmeistarar Vals voru kjöldregnir á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 4-0 Breiðabliki í vil og liðið því enn með fullt hús stiga í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 21.7.2020 18:31
„Gera honum þetta mikið auðveldara með því að kalla í alla litlu strákana“ Gummi Ben og sérfræðingar hans í Pepsi Max-stúkunni rýndu í magnað aukaspyrnumark Einars Karls Ingvarssonar sem tryggði Val dýrmætan sigur á Breiðabliki. Íslenski boltinn 21.7.2020 15:01
Blikar taplausir á heimavelli í rúm þrjú ár Breiðablik hefur leikið 23 heimaleiki í röð án þess að tapa. Valur freistar þess að verða fyrsta liðið síðan 2. júlí 2017 til að vinna á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 21.7.2020 13:02
Segir Brynjólf stálheppinn að hafa klárað leikinn gegn Val Farið var yfir frammistöðu Brynjólfs Andersen Willumssonar í Pepsi Max stúkunni og vafaatriðin sem hann var viðloðandi. Íslenski boltinn 21.7.2020 12:31
Segja Blika ekki hafa átt að fá fleiri víti: „Einu mistök Ívars eru að gefa ekki horn“ Breiðablik skoraði eina mark sitt í 2-1 tapinu gegn Val úr vítaspyrnu en vildi fá að minnsta kosti tvær vítaspyrnur til viðbótar í leiknum. Sérfræðingar Pepsi Max-stúkunnar voru sammála mati dómara leiksins en atvikin umdeildu má sjá í greininni. Íslenski boltinn 21.7.2020 11:31
Kristín Ýr segir lítinn sem engan mun á toppliðunum tveimur Það er sannkallaður stórleikur á Kópavogsvelli annað kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals koma í heimsókn. Íslenski boltinn 20.7.2020 19:45
Blikar með fimm stigum minna en á sama tíma í fyrra Eftir sjö umferðir er Breiðablik með fimm stigum minna í Pepsi Max-deild karla en á sama tíma í fyrra. Íslenski boltinn 20.7.2020 17:00
Sjáðu magnaða aukaspyrnu Einars, markasúpuna úr Víkinni og mörkin sem skutu KR á toppinn Mörkunum hélt áfram að rigna í Pepsi Max-deild karla í gær en þrír leikir fóru fram í deildinni í gær. Alls voru fjórtán mörk skoruð í leikjunum þremur. Íslenski boltinn 20.7.2020 13:00
Óskar Hrafn: Kominn tími til að dómarastéttin fari að vernda hann Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur með 2-1 tap sinna manna á Kópavogsvelli gegn Val í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 19.7.2020 22:40
„Ætlast til að Blikarnir stígi upp og sýni að þeir séu meistarakandídatar“ Máni Pétursson hefur tröllatrú á verkefni Óskars Hrafns Þorvaldssonar í Kópavogi. Íslenski boltinn 19.7.2020 17:31
Kristinn framlengir samning sinn við Breiðablik Kristinn Steindórsson hefur framlengt samning sinn við Pepsi-Max deildarlið Breiðabliks en hann gekk í raðir félagsins í vetur eftir dvöl hjá FH. Íslenski boltinn 19.7.2020 09:00
Sigurvin um þreytumerkin á Breiðablik: „Þetta er pínulítið ósanngjarnt“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, vildi ekki nota þreytu sem afsökun eftir jafnteflið gegn FH fyrir rúmri viku en annar tónn var kominn í Óskar eftir tapið gegn KR á Meistaravöllum á sunnudaginn. Íslenski boltinn 16.7.2020 12:31
„Við förum bara heim og vöknum með ástvinum okkar og höldum áfram lífinu“ Það var kanski vitað mál að Óskar Hrafn þjálfari Blika myndi ekki vera brosandi þegar blaðamaður náði tali af honum og það varð raunin. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:41
Kristinn Jóns skoraði fyrir Blika síðast þegar þeir unnu í Frostaskjólinu Breiðablik hefur ekki unnið KR á Frostaskjólinu síðan 2012. Liðin eigast við í stórleik 6. umferðar Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2020 14:01
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 0-1 Breiðablik | Breiðablik áfram í átta liða úrslitin Breiðablik sigraði Fylki í Mjólkurbikar kvenna í kvöld. Lokatölur úr Árbænum 1-0 Blikum í vil. Íslenski boltinn 10.7.2020 19:16
Hefna Blikar eina tapsins síns í næstum því tvö ár? Fylkir fær Breiðablik í heimsókn í stórleik sextán liða úrslita Mjólkurbikars kvenna. Árbæingar freista þess að slá Blika út úr bikarnum annað árið í röð. Íslenski boltinn 10.7.2020 13:58
Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. Íslenski boltinn 9.7.2020 08:00
Óskar Hrafn: Horfum á þetta sem tvö töpuð stig Óskar Hrafn Þorvaldsson var vægast sagt ósáttur með stigið sem hans menn í Breiðablik fengu á heimavelli gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2020 23:05
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 3-3 FH | Jafntefli niðurstaðan í skemmtilegum leik Breiðablik og FH gerðu 3-3 jafntefli í Pepsi Max deild karla í ótrúlegum fótboltaleik á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2020 19:30
FH tapað öllum leikjunum gegn Breiðabliki síðan Ólafur tók við Ólafi Kristjánssyni hefur ekki enn tekist að ná í stig gegn Breiðabliki í fjórum deildarleikjum síðan hann var ráðinn þjálfari FH. Íslenski boltinn 8.7.2020 12:30
Reynsla milli stanganna skiptir öllu máli ef lið vilja berjast um Íslandsmeistaratitilinn Valur og Breiðablik, topplið Pepsi Max deildar kvenna, eru með tvo reynslumestu markverði deildarinnar milli stanganna. Íslenski boltinn 7.7.2020 13:00
Óskar sagði undirlagið á KA-vellinum eitt það daprasta í Evrópu Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki hrifinn af vellinum á Akureyri í leik Blika og KA í gær en Óskar kallaði undirlagið á vellinum eitt það daprasta í efstu deild í Evrópu. Íslenski boltinn 6.7.2020 08:01
Sjáðu ótrúlega dramatík í lok leiks KA og Breiðabliks KA tók á móti Breiðablik í Pepsi Max deild karla í dag. Lokatölur 2-2 en lokamínútur leiksins voru dramatískar. Íslenski boltinn 5.7.2020 19:45