Stjarnan Rúnar Páll: Við verðum í góðu standi á morgun Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir lið sitt tilbúið í leikinn gegn Val annað kvöld en Stjarnan hefur verið í sóttkví undanfarnar tvær vikur eða svo. Íslenski boltinn 12.7.2020 20:45 Sjáðu atvikið umdeilda í Hafnarfirði og mörkin úr sigri meistaranna Það var dramatík í Kaplakrika þegar nýliðarnir í Pepsi Max-deild kvenna mættust en á Hlíðarenda var ekki mikil spenna. Íslenski boltinn 7.7.2020 14:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 3-0 | Meistararnir komnir með sex stiga forskot Valur átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Stjörnuna á heimavelli sínum í kvöld. Lokatölur 3-0, Íslandsmeisturunum í vil. Íslenski boltinn 6.7.2020 18:31 Stjarnan þarf að bíða einn dag til viðbótar Leikur Vals og Stjörnunnar að Hlíðarenda hefur verið frestað. Því þarf Stjarnan að bíða enn lengur en liðið lék síðast þann 21. júní. Íslenski boltinn 6.7.2020 14:30 „Eins gott að Guðjón komist í liðið því annars biður hann bara um að fá að fara eitthvað annað“ Reynir Leósson, einn spekingur Pepsi Max-deildarinnar, segir að það sé mikilvægt að Guðjón Pétur Lýðsson fái að spila hjá Stjörnunni því annars skipti hann brátt um lið á nýjan leik. Íslenski boltinn 6.7.2020 09:31 Sjö deildarleikir hjá Stjörnunni í ágúst Mikið álag verður á karlaliði Stjörnunnar í ágúst en þá eru sjö deildarleikir á dagskrá hjá því. Íslenski boltinn 3.7.2020 17:00 Sjáðu fyrstu mörk Dagnýjar í íslensku deildinni í fimm ár Eftir tvo tapleiki í fyrstu tveimur leikjunum í Pepsi Max-deild kvenna hefur Selfoss unnið FH og Stjörnuna í síðustu tveimur umferðum deildarinnar. Íslenski boltinn 2.7.2020 16:45 Þrífst á samkeppni og er fyrirmynd fyrir aðra leikmenn deildarinnar Vísir ræddi við Mána Pétursson, sérfræðing Pepsi Max Stúkunnar, um skipti Guðjóns Péturs Lýðssonar. Íslenski boltinn 2.7.2020 15:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 1-4 | Bikarmeistararnir gerðu góða ferð í Garðabæinn Selfoss vann sinn annan leik í röð í Pepsi Max deild kvenna þegar liðið fór í heimsókn til Stjörnunnar í Garðabæ í kvöld. Lokatölur 1-4 fyrir Selfyssingum. Íslenski boltinn 1.7.2020 18:31 „Skýr skilaboð að minna krafta væri ekki óskað“ „Ég er með mín gæði og er ákveðinn karakter sem ég held að nýtist flestum liðum og legg allt mitt í hendur á liðinu og geri allt sem er hægt til að liðið vinni, vonandi hjálpar það,“ sagði hann aðspurður út í hvað hann kæmi með inn í lið Stjörnunnar. Íslenski boltinn 1.7.2020 19:21 Guðjón Pétur aftur í Stjörnuna Guðjón Pétur Lýðsson er genginn til liðs við Stjörnuna. Hann kemur á láni út tímabilið frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 30.6.2020 23:57 Hanna tekur 26. tímabilið í meistaraflokki Hinar margreyndu Hanna G. Stefánsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir leika áfram með Stjörnunni. Handbolti 29.6.2020 17:00 Stjarnan búin að finna mann í staðinn fyrir Tomsick Slóvenski körfuboltamaðurinn Mirza Sarajlija er genginn í raðir Stjörnunnar. Körfubolti 29.6.2020 15:46 „Hrikaleg staða“ en ef að við spilum verður mótið að telja Þegar eitt lið þarf að bíða heima í sóttkví í tvær vikur á meðan að önnur geta æft og spilað samkvæmt áætlun, er þá ekki búið að gjaldfella Íslandsmótið í fótbolta 2020? Talsmenn liða sem orðið hafa fyrir barðinu á afleiðingum kórónuveirufaraldursins bera sig ágætlega þó að vandinn sé augljós. Íslenski boltinn 29.6.2020 14:31 Næstu þremur leikjum Stjörnunnar frestað Þremur næstu leikjum Stjörnunnar í Pepsi-Max deild karla hefur verið frestað þar sem meginþorri leikmanna liðsins er kominn í sóttkví. Íslenski boltinn 27.6.2020 14:13 Víðir telur líklegt að fleiri leikjum Íslandsmótsins verði frestað Líklegt verður að teljast að fleiri leikjum verði frestað í kjölfar smits sem kom upp í leikmannahópi Pepsi-Max deildarliðs Stjörnunnar í gær. Íslenski boltinn 27.6.2020 12:38 Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. Íslenski boltinn 27.6.2020 00:01 Valskonur elta Breiðablik og skoruðu sex og Stjarnan tryggði sér góðan sigur undir lokin | Sjáðu öll mörk gærkvöldsins Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur lék sama leik og Breiðablik kvöldið áður og skoraði sex mörk á heimavelli. Hlín Eiríksdóttir skoraði þrennu fyrir Valsara - líkt og Berglind Björg gerði fyrir Breiðablik á þriðjudaginn. Stjarnan sigraði ÍBV 1-0 í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 25.6.2020 15:15 Kristófer Konráðsson: Vil fá Blika í næsta leik Kristófer Konráðsson skoraði eitt marka Stjörnunnar í 3-0 sigri á Leikni F. í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Hann vill fá Blika í næstu umferð, komist þeir þangað. Íslenski boltinn 24.6.2020 22:55 Leik lokið: Stjarnan - Leiknir F. 3-0 | Stjarnan örugglega áfram í 16-liða úrslit Stjarnan vann sanngjarnan 3-0 sigur gegn Leikni F. í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld, lokatölur 3-0. Íslenski boltinn 24.6.2020 19:31 Kristján Guðmundsson: Feginleiki að hafa nýtt eitt af þessum færum sem við fengum Kristján Guðmundsson var fegnn að landa þremur stigum í Vestmannaeyjum en Stjarnan vann ÍBV með einu marki gegn engu í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 24.6.2020 20:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 0-1 | Stjarnan fagnaði góðum sigri í Eyjum Stjarnan gerði góða ferð til Eyja og vann góðan 1-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 24.6.2020 17:16 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Stjarnan 1-4 | Garðbæingar fóru illa með nýliðana Stjörnumenn gerðu góða ferð í Grafarvoginn í 2.umferð Pepsi-Max deildar karla. Íslenski boltinn 21.6.2020 16:01 Rúnar Páll: Miklir yfirburðir enn og aftur ,,Þetta var bara virkilega vel gert. Sannfærandi sigur. Óþarfi að hleypa þeim aðeins inn í leikinn í lok fyrri hálfleiks, vont að fá mark á sig á þeim tímapunkti en miklir yfirburðir í leiknum, enn og aftur, það er mjög gott. Frábærar sóknir, frábær mörk, gætu ekki verið betri,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson sáttur eftir sigur Stjörnunnar. Íslenski boltinn 21.6.2020 19:21 Ragnar eftir kinnbeinsbrotið: Af hverju er ekki refsað eins fyrir brot í lofti? Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, kinnbeinsbrotnaði í fyrsta leik tímabilsins og verður frá keppni næstu vikurnar. Hann er ekki argur út í Daníel Laxdal vegna brotsins en spyr sig hvort rauða spjaldið hefði átt að fara á loft, og gagnrýnir ummæli þjálfara Stjörnunnar. Íslenski boltinn 19.6.2020 19:01 Ólafur Ingi um Rúnar Pál: Með krónískt hæsi eftir að hafa gargað samfleytt á íslenska dómara í sex ár Ólafur Ingi Skúlason, aðstoðarþjálfari og fyrirliði Fylkis, lét gamminn geisa á Twitter í gær en Ólafur Ingi fékk rautt spjald í leik Fylkis og Stjörnunnar fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 19.6.2020 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 3-0 | Auðveldur sigur hjá Garðbæingum Garðabæjarstúlkur eru komnar á sigurbraut eftir þægilegan 3-0 sigur á FH í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 18.6.2020 18:31 Segir að Hilmar Árni hafi ekki æft aukaspyrnurnar síðan 2016 Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að hann hafi ekki séð Hilmar Árna Halldórsson æfa aukaspyrnur í nokkur ár en þrátt fyrir það hefur hann raðað inn mörkum úr aukaspyrnum. Íslenski boltinn 17.6.2020 13:01 Bara ef Rúnar Páll fengi Fylki í hverri umferð: 33 stig af 33 mögulegum Rúnar Páll Sigmundsson er búinn að stýra Stjörnumönnum til sigurs í öllum ellefu deildarleikjum sínum á móti Fylki síðan að hann tók við í Garðabænum. Íslenski boltinn 16.6.2020 12:00 Unga hetjan hjá Stjörnunni í gærkvöldi tók metið af þjálfara sínum Ísak Andri Sigurgeirsson varð í gær fyrsti Stjörnumaðurinn til að skora fyrir bílprófsaldurinn. Fótbolti 16.6.2020 10:31 « ‹ 51 52 53 54 55 56 … 56 ›
Rúnar Páll: Við verðum í góðu standi á morgun Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir lið sitt tilbúið í leikinn gegn Val annað kvöld en Stjarnan hefur verið í sóttkví undanfarnar tvær vikur eða svo. Íslenski boltinn 12.7.2020 20:45
Sjáðu atvikið umdeilda í Hafnarfirði og mörkin úr sigri meistaranna Það var dramatík í Kaplakrika þegar nýliðarnir í Pepsi Max-deild kvenna mættust en á Hlíðarenda var ekki mikil spenna. Íslenski boltinn 7.7.2020 14:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 3-0 | Meistararnir komnir með sex stiga forskot Valur átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Stjörnuna á heimavelli sínum í kvöld. Lokatölur 3-0, Íslandsmeisturunum í vil. Íslenski boltinn 6.7.2020 18:31
Stjarnan þarf að bíða einn dag til viðbótar Leikur Vals og Stjörnunnar að Hlíðarenda hefur verið frestað. Því þarf Stjarnan að bíða enn lengur en liðið lék síðast þann 21. júní. Íslenski boltinn 6.7.2020 14:30
„Eins gott að Guðjón komist í liðið því annars biður hann bara um að fá að fara eitthvað annað“ Reynir Leósson, einn spekingur Pepsi Max-deildarinnar, segir að það sé mikilvægt að Guðjón Pétur Lýðsson fái að spila hjá Stjörnunni því annars skipti hann brátt um lið á nýjan leik. Íslenski boltinn 6.7.2020 09:31
Sjö deildarleikir hjá Stjörnunni í ágúst Mikið álag verður á karlaliði Stjörnunnar í ágúst en þá eru sjö deildarleikir á dagskrá hjá því. Íslenski boltinn 3.7.2020 17:00
Sjáðu fyrstu mörk Dagnýjar í íslensku deildinni í fimm ár Eftir tvo tapleiki í fyrstu tveimur leikjunum í Pepsi Max-deild kvenna hefur Selfoss unnið FH og Stjörnuna í síðustu tveimur umferðum deildarinnar. Íslenski boltinn 2.7.2020 16:45
Þrífst á samkeppni og er fyrirmynd fyrir aðra leikmenn deildarinnar Vísir ræddi við Mána Pétursson, sérfræðing Pepsi Max Stúkunnar, um skipti Guðjóns Péturs Lýðssonar. Íslenski boltinn 2.7.2020 15:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 1-4 | Bikarmeistararnir gerðu góða ferð í Garðabæinn Selfoss vann sinn annan leik í röð í Pepsi Max deild kvenna þegar liðið fór í heimsókn til Stjörnunnar í Garðabæ í kvöld. Lokatölur 1-4 fyrir Selfyssingum. Íslenski boltinn 1.7.2020 18:31
„Skýr skilaboð að minna krafta væri ekki óskað“ „Ég er með mín gæði og er ákveðinn karakter sem ég held að nýtist flestum liðum og legg allt mitt í hendur á liðinu og geri allt sem er hægt til að liðið vinni, vonandi hjálpar það,“ sagði hann aðspurður út í hvað hann kæmi með inn í lið Stjörnunnar. Íslenski boltinn 1.7.2020 19:21
Guðjón Pétur aftur í Stjörnuna Guðjón Pétur Lýðsson er genginn til liðs við Stjörnuna. Hann kemur á láni út tímabilið frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 30.6.2020 23:57
Hanna tekur 26. tímabilið í meistaraflokki Hinar margreyndu Hanna G. Stefánsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir leika áfram með Stjörnunni. Handbolti 29.6.2020 17:00
Stjarnan búin að finna mann í staðinn fyrir Tomsick Slóvenski körfuboltamaðurinn Mirza Sarajlija er genginn í raðir Stjörnunnar. Körfubolti 29.6.2020 15:46
„Hrikaleg staða“ en ef að við spilum verður mótið að telja Þegar eitt lið þarf að bíða heima í sóttkví í tvær vikur á meðan að önnur geta æft og spilað samkvæmt áætlun, er þá ekki búið að gjaldfella Íslandsmótið í fótbolta 2020? Talsmenn liða sem orðið hafa fyrir barðinu á afleiðingum kórónuveirufaraldursins bera sig ágætlega þó að vandinn sé augljós. Íslenski boltinn 29.6.2020 14:31
Næstu þremur leikjum Stjörnunnar frestað Þremur næstu leikjum Stjörnunnar í Pepsi-Max deild karla hefur verið frestað þar sem meginþorri leikmanna liðsins er kominn í sóttkví. Íslenski boltinn 27.6.2020 14:13
Víðir telur líklegt að fleiri leikjum Íslandsmótsins verði frestað Líklegt verður að teljast að fleiri leikjum verði frestað í kjölfar smits sem kom upp í leikmannahópi Pepsi-Max deildarliðs Stjörnunnar í gær. Íslenski boltinn 27.6.2020 12:38
Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. Íslenski boltinn 27.6.2020 00:01
Valskonur elta Breiðablik og skoruðu sex og Stjarnan tryggði sér góðan sigur undir lokin | Sjáðu öll mörk gærkvöldsins Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur lék sama leik og Breiðablik kvöldið áður og skoraði sex mörk á heimavelli. Hlín Eiríksdóttir skoraði þrennu fyrir Valsara - líkt og Berglind Björg gerði fyrir Breiðablik á þriðjudaginn. Stjarnan sigraði ÍBV 1-0 í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 25.6.2020 15:15
Kristófer Konráðsson: Vil fá Blika í næsta leik Kristófer Konráðsson skoraði eitt marka Stjörnunnar í 3-0 sigri á Leikni F. í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Hann vill fá Blika í næstu umferð, komist þeir þangað. Íslenski boltinn 24.6.2020 22:55
Leik lokið: Stjarnan - Leiknir F. 3-0 | Stjarnan örugglega áfram í 16-liða úrslit Stjarnan vann sanngjarnan 3-0 sigur gegn Leikni F. í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld, lokatölur 3-0. Íslenski boltinn 24.6.2020 19:31
Kristján Guðmundsson: Feginleiki að hafa nýtt eitt af þessum færum sem við fengum Kristján Guðmundsson var fegnn að landa þremur stigum í Vestmannaeyjum en Stjarnan vann ÍBV með einu marki gegn engu í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 24.6.2020 20:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 0-1 | Stjarnan fagnaði góðum sigri í Eyjum Stjarnan gerði góða ferð til Eyja og vann góðan 1-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 24.6.2020 17:16
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Stjarnan 1-4 | Garðbæingar fóru illa með nýliðana Stjörnumenn gerðu góða ferð í Grafarvoginn í 2.umferð Pepsi-Max deildar karla. Íslenski boltinn 21.6.2020 16:01
Rúnar Páll: Miklir yfirburðir enn og aftur ,,Þetta var bara virkilega vel gert. Sannfærandi sigur. Óþarfi að hleypa þeim aðeins inn í leikinn í lok fyrri hálfleiks, vont að fá mark á sig á þeim tímapunkti en miklir yfirburðir í leiknum, enn og aftur, það er mjög gott. Frábærar sóknir, frábær mörk, gætu ekki verið betri,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson sáttur eftir sigur Stjörnunnar. Íslenski boltinn 21.6.2020 19:21
Ragnar eftir kinnbeinsbrotið: Af hverju er ekki refsað eins fyrir brot í lofti? Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, kinnbeinsbrotnaði í fyrsta leik tímabilsins og verður frá keppni næstu vikurnar. Hann er ekki argur út í Daníel Laxdal vegna brotsins en spyr sig hvort rauða spjaldið hefði átt að fara á loft, og gagnrýnir ummæli þjálfara Stjörnunnar. Íslenski boltinn 19.6.2020 19:01
Ólafur Ingi um Rúnar Pál: Með krónískt hæsi eftir að hafa gargað samfleytt á íslenska dómara í sex ár Ólafur Ingi Skúlason, aðstoðarþjálfari og fyrirliði Fylkis, lét gamminn geisa á Twitter í gær en Ólafur Ingi fékk rautt spjald í leik Fylkis og Stjörnunnar fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 19.6.2020 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 3-0 | Auðveldur sigur hjá Garðbæingum Garðabæjarstúlkur eru komnar á sigurbraut eftir þægilegan 3-0 sigur á FH í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 18.6.2020 18:31
Segir að Hilmar Árni hafi ekki æft aukaspyrnurnar síðan 2016 Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að hann hafi ekki séð Hilmar Árna Halldórsson æfa aukaspyrnur í nokkur ár en þrátt fyrir það hefur hann raðað inn mörkum úr aukaspyrnum. Íslenski boltinn 17.6.2020 13:01
Bara ef Rúnar Páll fengi Fylki í hverri umferð: 33 stig af 33 mögulegum Rúnar Páll Sigmundsson er búinn að stýra Stjörnumönnum til sigurs í öllum ellefu deildarleikjum sínum á móti Fylki síðan að hann tók við í Garðabænum. Íslenski boltinn 16.6.2020 12:00
Unga hetjan hjá Stjörnunni í gærkvöldi tók metið af þjálfara sínum Ísak Andri Sigurgeirsson varð í gær fyrsti Stjörnumaðurinn til að skora fyrir bílprófsaldurinn. Fótbolti 16.6.2020 10:31