ÍBV Erlingur reiðir sig á tölvunarfræðing, lækni og endurskoðanda á EM Á meðan að kvennalandslið Hollands í handbolta hefur fimm sinnum unnið til verðlauna á stórmótum þá hefur karlalandsliðið rétt kynnst því að spila á stórmóti. Erlingur Richardsson var fenginn til að stýra karlaliðinu í rétta átt og koma leikmönnum úr áhugamennsku í atvinnumennsku. Handbolti 6.1.2022 10:00 Hermann fann aðstoðarmann sinn á Bretlandseyjum Þrautreyndur breskur þjálfari að nafni Dave Bell mun aðstoða Hermann Hreiðarsson við þjálfun fótboltaliðs ÍBV í A-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 22.12.2021 23:30 ÍBV endurheimtir markvörð frá KR Eyjamaðurinn Guðjón Orri Sigurjónsson snýr aftur til Vestmannaeyja og verður með ÍBV í efstu deild í fótbolta á næstu leiktíð eftir að hafa síðast verið í herbúðum KR. Hann skrifaði undir samning sem gildir í tvö ár. Íslenski boltinn 21.12.2021 17:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 20-31 | Stjarnan keyrði yfir ÍBV í seinni hálfleik Stjarnan lyfti sér upp að hlið toppliðanna í Olís-deild karla með öruggum ellefu marka sigri gegn ÍBV, 20-31. Handbolti 17.12.2021 17:15 Rúnar skaut ÍBV áfram ÍBV lagði Fram í Coca Cola-bikar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í Safamýri 29-25 gestunum frá Vestmannaeyjum í vil. Handbolti 13.12.2021 20:05 ÍBV landaði bolvíska markahróknum Andri Rúnar Bjarnason, sem kvaddi Ísland sem einn þeirra sem deila markametinu í efstu deild í fótbolta, verður með í deildinni á nýjan leik næsta sumar, sem leikmaður ÍBV. Fótbolti 13.12.2021 13:31 Erlingur: „Fullt af ungum strákum hjá okkur sem eru að nýta tækifærin“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna í Olís-deild karla í handbolta gegn Víkingum í kvöld. Lokatölur urðu 27-23, en Eyjamenn voru án sigurs í seinustu tveimur leikjum. Handbolti 10.12.2021 20:28 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 27-23 | Eyjamenn aftur á sigurbraut Eftir stórt tap gegn Gróttu og jafntefli við HK kom ÍBV sér aftur á sigurbraut með fjögurra marka sigri gegn nýliðum Víkings, 27-23. Handbolti 10.12.2021 17:15 ÍBV sækir sér liðsstyrk frá meisturunum Nýliðar ÍBV hafa fengið liðsstyrk frá meisturum Víkings fyrir næsta fótboltasumar. Halldór Jón Sigurður Þórðarson skrifaði undir samning við Eyjamenn til þriggja ára. Íslenski boltinn 10.12.2021 14:46 Foreldrar Elísu gáfu öllum fjórtán til átján ára krökkum í Eyjum bók dótturinnar Það er líklegt að flestir íþróttakrakkar í Vestmannaeyjum fari að borða hollari og betri mat eftir veglega gjöf frá Fiskvinnslu VE. Fótbolti 9.12.2021 15:00 Jú, það eru líka skoruð sjálfsmörk í handbolta: Sjáðu skondið sjálfsmark í Olís Seinni bylgjan fjallaði um elleftu umferð Olís-deildar karla í handbolta í síðasta þætti og þar á meðal um 78 marka leik ÍBV og HK í Vestmannaeyjum. Eitt af þessum 78 mörkum í leiknum var nefnilega mjög sérstakt mark. Handbolti 9.12.2021 12:30 Hásteinsvöllur verður að gervigrasvelli Heimavöllur ÍBV, Hásteinsvöllur, verður gerður að gervigrasvelli með flóðlýsingu á næstunni. Framkvæmdir hefjast næsta haust og vonast er til að völlurinn verði klár fyrir upphaf Íslandsmótsins 2023. Fótbolti 7.12.2021 11:02 Umfjöllun: ÍBV - HK 39-39 | Botnliðið sótti fyrsta stigið í ótrúlegum markaleik HK-ingar sóttu sitt fyrsta stig á tímabilinu með því að skora 39 mörk gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Þessi fjöldi marka ætti að duga til sigurs í langflestum handboltaleikjum, en heimamenn skoruðu einnig 39 og því varð jafntefli niðurstaðan. Handbolti 4.12.2021 15:15 ÍBV sækir liðsstyrk til Bandaríkjanna Knattspyrnudeild ÍBV hefur sótt liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna. Fótbolti 4.12.2021 14:46 ÍBV reynir að fá til sín markakóng Nýliðar ÍBV vinna að því að fá mikinn liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í úrvalsdeild karla í fótbolta en þeir hafa átt í viðræðum við framherjann Andra Rúnar Bjarnason. Fótbolti 30.11.2021 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 36-26| Grótta niðurlægði ÍBV Grótta vann ótrúlegan sigur á ÍBV. Fyrri hálfleikur Gróttu var frábær á báðum endum vallarins. Grótta var tíu mörkum yfir í hálfleik og tókst ÍBV aldrei að gera leikinn spennandi í seinni hálfleik. Grótta vann að lokum tíu marka sigur 36-26. Handbolti 28.11.2021 15:24 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 28-32 | Góður seinni hálfleikur skilaði ÍBV sigri ÍBV jafnaði Val að stigum í 2. sæti Olís-deildar karla í handbolta með sigri á Stjörnunni, 28-32, í Garðabænum í kvöld. Stjörnumenn voru einu marki yfir í hálfleik, 16-15, en Eyjamenn voru mun sterkari aðilinn í seinni hálfleik sem þeir unnu, 17-12. Handbolti 24.11.2021 17:16 Annarri umferð Olís deildar karla lýkur loksins í kvöld sextíu dögum of seint Stjarnan og ÍBV spila í kvöld lokaleikinn í annarri umferð Olís deildar karla í handbolta sem er svo sem ekkert sérstakt fréttaefni nema að níundu umferð deildarinnar lauk á mánudagskvöldið. Handbolti 24.11.2021 16:00 Glenn tekur við þjálfun ÍBV Trínidadinn Jonathan Glenn mun þjálfa lið ÍBV í efstu deild kvenna á næstu leiktíð. Fótbolti 22.11.2021 07:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 32-25 | Sannfærandi sigur Eyjamanna Frábær seinni hálfleikur varð til þess að Eyjamenn unnu sannfærandi sjö marka sigur á nágrönnum sínum frá Selfossi. Handbolti 21.11.2021 13:15 Vestmannaeyingar sækja liðsstyrk í Vesturbæinn Miðjumaðurinn Alex Freyr Hilmarsson er genginn til liðs við nýliða efstu deildar, ÍBV. Fótbolti 21.11.2021 09:00 Umfjöllun: ÍBV - Panorama 29-24 | Eyjastúlkur í 16-liða úrslit ÍBV tryggði sig í 16-liða úrslit Evrópubikars kvenna í handbolta með fimm marka sigri á AEP Panorama frá Grikklandi. Handbolti 20.11.2021 12:16 Umfjöllun: Panorama - ÍBV 20-26 | Eyjakonur í góðum málum ÍBV vann góðan sex marka sigur á Panorama frá Grikklandi í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í kvöld, lokatölur 26-20 ÍBV í vil. Handbolti 19.11.2021 17:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 36-35 | Adam hetja Hauka í miklum markaleik Adam Haukur Baumruk tryggði Haukum sigur á ÍBV, 36-35, í miklum markaleik í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 15.11.2021 17:15 Umfjöllun: ÍBV - Fram 23-25 | Fram marði sigur í Eyjum Fram vann nauman tveggja marka sigur á ÍBV er liðin mættust í Olís-deild kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í dag, lokatölur 23-25. Handbolti 13.11.2021 12:46 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 32-30 | Stór sigur Eyjamanna ÍBV hefur nú unnið fimm af fyrstu sex leikjum sínum í Olís-deild karla eftir sterkan tveggja marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 32-30. Handbolti 11.11.2021 17:46 Blikar fá liðsstyrk úr Eyjum Fótboltakonan Clara Sigurðardóttir er gengin í raðir bikarmeistara Breiðabliks frá ÍBV. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 11.11.2021 13:46 Ágúst reiður við dómarann: Ég er ekki hundur Ágúst Þór Jóhannsson er með Valskonur ósigraðar og með fullt hús á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir öruggan þrettán marka sigur á ÍBV í gær, 35-22. Hann var ekki alveg sáttur með dómarann í leiknum. Handbolti 11.11.2021 11:05 Sigurður eftir fjórtán marka tap á Hlíðarenda: Glataður dagur Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, sagði í viðtali eftir tap síns liðs gegn Val að hann væri heldur lítill í sér. Handbolti 10.11.2021 20:31 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - ÍBV 35-21 | Ekkert fær Valskonur stöðvað Valur fór heldur létt með þunnskipað lið ÍBV í Olís-deild kvenna í kvöld er liðin mættust, lokatölur 35-21 toppliði Vals í vil. Handbolti 10.11.2021 17:31 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 36 ›
Erlingur reiðir sig á tölvunarfræðing, lækni og endurskoðanda á EM Á meðan að kvennalandslið Hollands í handbolta hefur fimm sinnum unnið til verðlauna á stórmótum þá hefur karlalandsliðið rétt kynnst því að spila á stórmóti. Erlingur Richardsson var fenginn til að stýra karlaliðinu í rétta átt og koma leikmönnum úr áhugamennsku í atvinnumennsku. Handbolti 6.1.2022 10:00
Hermann fann aðstoðarmann sinn á Bretlandseyjum Þrautreyndur breskur þjálfari að nafni Dave Bell mun aðstoða Hermann Hreiðarsson við þjálfun fótboltaliðs ÍBV í A-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 22.12.2021 23:30
ÍBV endurheimtir markvörð frá KR Eyjamaðurinn Guðjón Orri Sigurjónsson snýr aftur til Vestmannaeyja og verður með ÍBV í efstu deild í fótbolta á næstu leiktíð eftir að hafa síðast verið í herbúðum KR. Hann skrifaði undir samning sem gildir í tvö ár. Íslenski boltinn 21.12.2021 17:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 20-31 | Stjarnan keyrði yfir ÍBV í seinni hálfleik Stjarnan lyfti sér upp að hlið toppliðanna í Olís-deild karla með öruggum ellefu marka sigri gegn ÍBV, 20-31. Handbolti 17.12.2021 17:15
Rúnar skaut ÍBV áfram ÍBV lagði Fram í Coca Cola-bikar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í Safamýri 29-25 gestunum frá Vestmannaeyjum í vil. Handbolti 13.12.2021 20:05
ÍBV landaði bolvíska markahróknum Andri Rúnar Bjarnason, sem kvaddi Ísland sem einn þeirra sem deila markametinu í efstu deild í fótbolta, verður með í deildinni á nýjan leik næsta sumar, sem leikmaður ÍBV. Fótbolti 13.12.2021 13:31
Erlingur: „Fullt af ungum strákum hjá okkur sem eru að nýta tækifærin“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna í Olís-deild karla í handbolta gegn Víkingum í kvöld. Lokatölur urðu 27-23, en Eyjamenn voru án sigurs í seinustu tveimur leikjum. Handbolti 10.12.2021 20:28
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 27-23 | Eyjamenn aftur á sigurbraut Eftir stórt tap gegn Gróttu og jafntefli við HK kom ÍBV sér aftur á sigurbraut með fjögurra marka sigri gegn nýliðum Víkings, 27-23. Handbolti 10.12.2021 17:15
ÍBV sækir sér liðsstyrk frá meisturunum Nýliðar ÍBV hafa fengið liðsstyrk frá meisturum Víkings fyrir næsta fótboltasumar. Halldór Jón Sigurður Þórðarson skrifaði undir samning við Eyjamenn til þriggja ára. Íslenski boltinn 10.12.2021 14:46
Foreldrar Elísu gáfu öllum fjórtán til átján ára krökkum í Eyjum bók dótturinnar Það er líklegt að flestir íþróttakrakkar í Vestmannaeyjum fari að borða hollari og betri mat eftir veglega gjöf frá Fiskvinnslu VE. Fótbolti 9.12.2021 15:00
Jú, það eru líka skoruð sjálfsmörk í handbolta: Sjáðu skondið sjálfsmark í Olís Seinni bylgjan fjallaði um elleftu umferð Olís-deildar karla í handbolta í síðasta þætti og þar á meðal um 78 marka leik ÍBV og HK í Vestmannaeyjum. Eitt af þessum 78 mörkum í leiknum var nefnilega mjög sérstakt mark. Handbolti 9.12.2021 12:30
Hásteinsvöllur verður að gervigrasvelli Heimavöllur ÍBV, Hásteinsvöllur, verður gerður að gervigrasvelli með flóðlýsingu á næstunni. Framkvæmdir hefjast næsta haust og vonast er til að völlurinn verði klár fyrir upphaf Íslandsmótsins 2023. Fótbolti 7.12.2021 11:02
Umfjöllun: ÍBV - HK 39-39 | Botnliðið sótti fyrsta stigið í ótrúlegum markaleik HK-ingar sóttu sitt fyrsta stig á tímabilinu með því að skora 39 mörk gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Þessi fjöldi marka ætti að duga til sigurs í langflestum handboltaleikjum, en heimamenn skoruðu einnig 39 og því varð jafntefli niðurstaðan. Handbolti 4.12.2021 15:15
ÍBV sækir liðsstyrk til Bandaríkjanna Knattspyrnudeild ÍBV hefur sótt liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna. Fótbolti 4.12.2021 14:46
ÍBV reynir að fá til sín markakóng Nýliðar ÍBV vinna að því að fá mikinn liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í úrvalsdeild karla í fótbolta en þeir hafa átt í viðræðum við framherjann Andra Rúnar Bjarnason. Fótbolti 30.11.2021 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 36-26| Grótta niðurlægði ÍBV Grótta vann ótrúlegan sigur á ÍBV. Fyrri hálfleikur Gróttu var frábær á báðum endum vallarins. Grótta var tíu mörkum yfir í hálfleik og tókst ÍBV aldrei að gera leikinn spennandi í seinni hálfleik. Grótta vann að lokum tíu marka sigur 36-26. Handbolti 28.11.2021 15:24
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 28-32 | Góður seinni hálfleikur skilaði ÍBV sigri ÍBV jafnaði Val að stigum í 2. sæti Olís-deildar karla í handbolta með sigri á Stjörnunni, 28-32, í Garðabænum í kvöld. Stjörnumenn voru einu marki yfir í hálfleik, 16-15, en Eyjamenn voru mun sterkari aðilinn í seinni hálfleik sem þeir unnu, 17-12. Handbolti 24.11.2021 17:16
Annarri umferð Olís deildar karla lýkur loksins í kvöld sextíu dögum of seint Stjarnan og ÍBV spila í kvöld lokaleikinn í annarri umferð Olís deildar karla í handbolta sem er svo sem ekkert sérstakt fréttaefni nema að níundu umferð deildarinnar lauk á mánudagskvöldið. Handbolti 24.11.2021 16:00
Glenn tekur við þjálfun ÍBV Trínidadinn Jonathan Glenn mun þjálfa lið ÍBV í efstu deild kvenna á næstu leiktíð. Fótbolti 22.11.2021 07:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 32-25 | Sannfærandi sigur Eyjamanna Frábær seinni hálfleikur varð til þess að Eyjamenn unnu sannfærandi sjö marka sigur á nágrönnum sínum frá Selfossi. Handbolti 21.11.2021 13:15
Vestmannaeyingar sækja liðsstyrk í Vesturbæinn Miðjumaðurinn Alex Freyr Hilmarsson er genginn til liðs við nýliða efstu deildar, ÍBV. Fótbolti 21.11.2021 09:00
Umfjöllun: ÍBV - Panorama 29-24 | Eyjastúlkur í 16-liða úrslit ÍBV tryggði sig í 16-liða úrslit Evrópubikars kvenna í handbolta með fimm marka sigri á AEP Panorama frá Grikklandi. Handbolti 20.11.2021 12:16
Umfjöllun: Panorama - ÍBV 20-26 | Eyjakonur í góðum málum ÍBV vann góðan sex marka sigur á Panorama frá Grikklandi í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í kvöld, lokatölur 26-20 ÍBV í vil. Handbolti 19.11.2021 17:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 36-35 | Adam hetja Hauka í miklum markaleik Adam Haukur Baumruk tryggði Haukum sigur á ÍBV, 36-35, í miklum markaleik í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 15.11.2021 17:15
Umfjöllun: ÍBV - Fram 23-25 | Fram marði sigur í Eyjum Fram vann nauman tveggja marka sigur á ÍBV er liðin mættust í Olís-deild kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í dag, lokatölur 23-25. Handbolti 13.11.2021 12:46
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 32-30 | Stór sigur Eyjamanna ÍBV hefur nú unnið fimm af fyrstu sex leikjum sínum í Olís-deild karla eftir sterkan tveggja marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 32-30. Handbolti 11.11.2021 17:46
Blikar fá liðsstyrk úr Eyjum Fótboltakonan Clara Sigurðardóttir er gengin í raðir bikarmeistara Breiðabliks frá ÍBV. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 11.11.2021 13:46
Ágúst reiður við dómarann: Ég er ekki hundur Ágúst Þór Jóhannsson er með Valskonur ósigraðar og með fullt hús á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir öruggan þrettán marka sigur á ÍBV í gær, 35-22. Hann var ekki alveg sáttur með dómarann í leiknum. Handbolti 11.11.2021 11:05
Sigurður eftir fjórtán marka tap á Hlíðarenda: Glataður dagur Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, sagði í viðtali eftir tap síns liðs gegn Val að hann væri heldur lítill í sér. Handbolti 10.11.2021 20:31
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - ÍBV 35-21 | Ekkert fær Valskonur stöðvað Valur fór heldur létt með þunnskipað lið ÍBV í Olís-deild kvenna í kvöld er liðin mættust, lokatölur 35-21 toppliði Vals í vil. Handbolti 10.11.2021 17:31
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent