ÍBV „Þarna var náttúrulega farið langt, langt, langt yfir strikið“ Dómarastjóri KSÍ fordæmir fúkyrðaflaum sem aðstoðardómari á leik í Bestu deild kvenna þurfti að þola á dögunum. Hann kallar eftir stuðningi félaganna hérlendis til að sporna gegn slíkri hegðun. Fótbolti 23.8.2023 23:30 Stuðningsmenn ÍBV sögðu dómara að hengja sig og skjóta sig Knattspyrnusamband Íslands hefur sektað ÍBV um hundrað þúsund krónur vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í garð dómara. Honum var meðal annars sagt að hengja sig og skjóta sig. Íslenski boltinn 22.8.2023 15:45 Heyrðu samskipti dómara þegar upp úr sauð á Framvellinum: „Þetta er rautt!“ Í Stúkunni, uppgjörsþætti Bestu deildar karla í gærkvöldi, var dregin fram ansi athyglisverð upptaka af samskiptum dómara í leik Fram og ÍBV í 5.umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 22.8.2023 10:11 „Þið sjáið hvernig deildin er núna í ár“ ÍBV náði í stig á erfiðum útivelli í Bestu deild kvenna í knattspyrnu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Breiðablik á Kópavogsvelli. Todor Hristov var að vonum sáttur með stigið en fannst sitt liði þó geta hafa farið til Eyja með öll þrjú stigin úr Kópavoginum. Íslenski boltinn 20.8.2023 16:55 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 0-0 | Blikar að missa af toppliðinu Breiðablik fékk ÍBV í heimsókn í dag í 17. umferð Bestu deildarinnar. Lauk leiknum með markalausu jafntefli þar sem Blikar lágu á Eyjakonum allan síðari hálfleikinn, án þess þó að skora. Íslenski boltinn 20.8.2023 13:16 Chloe, Helena og Sísí klára sumarið með Eyjakonum Eyjakonur unnu mikilvægan sigur í Bestu deild kvenna í gærkvöldi og náði fyrir vikið þriggja stiga forskoti á Keflavík í baráttunni um öruggt sæti í deildinni. Íslenski boltinn 16.8.2023 16:46 Michael Jordan hjálpar Eyjamönnum í fallbaráttunni ÍBV hefur samið við Michael Jordan Nkololo um að leika með liðinu í Bestu-deild karla. Jordan er þrítugur framherji sem kemur til með að hjálpa Eyjamönnum í fallbaráttunni sem framundan er. Fótbolti 16.8.2023 14:31 Umfjöllun: ÍBV - Keflavík 1-0 | Eyjakonur innbyrtu gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni ÍBV og Keflavík mættust í mikilvægum botnbaráttuslag í 16. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum með 14 stig hvort lið í 8. og 9. sæti deildarinnar fyrir þennan leik. Íslenski boltinn 15.8.2023 17:16 Sísí Lára skiptir yfir til ÍBV þrátt fyrir að skórnir séu farnir upp í hillu Sigríður Lára Garðarsdóttir, betur þekkt sem Sísí Lára, hefur fengið félagaskipti í ÍBV, uppeldisfélag sitt. Sísí Lára lagði skóna á hilluna að loknu síðasta tímabili vegna þrálátrar liðagigtar. Íslenski boltinn 14.8.2023 20:00 Umfjöllun og viðtöl: FH 2 - ÍBV 1 | Endurkomusigur hjá FH FH tók á móti ÍBV eftir að hafa tapað gegn Víkingi á heimavelli í síðasta leik, í Bestu deild karla í fótbolta. Þetta er var fyrsti leikur Eyjamanna eftir tapið gegn Stjörnunni á Þjóðhátíð í Eyjum. Íslenski boltinn 13.8.2023 16:16 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 1-1 | Eyjakonur héldu Þrótti í skefjum Þróttur Reykjavík tók á móti ÍBV í Bestu deild kvenna. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli, Þróttarinn Sóley María setti boltann í eigið net á 2. mínútu leiksins en liðsfélagi hennar Katla María jafnaði svo metin á 47. mínútu. Íslenski boltinn 10.8.2023 17:16 „Þróttur er greinilega orðið mitt „mojo“ núna“ Guðný Geirsdóttur, markvörður ÍBV, átti sannkallaðan stórleik í 1-1 jafntefli gegn Þrótti fyrr í kvöld. Fótbolti 10.8.2023 20:41 Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 0-2 | Stjörnumenn fara kátir í brekkuna Stjarnan gerði góða ferð til Eyja í dag og skellti ÍBV á sjálfum Þjóðhátíðarleiknum í dag. Íslenski boltinn 5.8.2023 13:15 „Asnalegt að segja en ég er hrikalegur stoltur af liðinu“ Hermanni Hreiðarssyni, þjálfara ÍBV, fannst úrslitin gegn Víkingi ekki gefa rétta mynd af leiknum. Eyjamenn töpuðu leiknum, 6-0. Íslenski boltinn 30.7.2023 19:32 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - ÍBV 6-0 | Leikur kattarins að músinni Víkingur náði níu stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla í fótbolta með stórsigri á ÍBV í Víkinni í dag, 6-0. Íslenski boltinn 30.7.2023 16:16 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 1-7 | Meistararnir með stórsigur í Eyjum Valskonur gerðu góða ferð til Eyja í dag og unnu yfirburðasigur á ÍBV. Flóðgáttirnar opnuðust í seinni hálfleik þar sem sex mörk voru skoruð. Íslenski boltinn 29.7.2023 15:15 Umfjöllun: Tindastóll - ÍBV 4-1 | Stólarnir upp úr fallsæti með stórsigri Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan sigur á ÍBV í í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í dag. Leikið var á Sauðárkróki og lauk leiknum með 4-1 sigri heimaliðsins sem er komið upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 23.7.2023 13:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 3-1 | Meistararnir kláruðu Eyjamenn í fyrri hálfleik Breiðablik vann ÍBV í fyrsta leik 16. umferðar Bestu deildar karla nú í kvöld. Leikið var á Kópavogsvelli og fór leikar 3-1 fyrir heimamenn eins og áður segir. Íslenski boltinn 21.7.2023 17:15 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr Eyjum í gær ÍBV og Keflavík gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Bestu-deild karla í knattspyrnu í gær. Keflvíkingar léku seinasta hálftíman manni færri, en heimamenn náðu ekki að nýta sér liðsmuninn. Fótbolti 17.7.2023 07:02 Umfjöllun: ÍBV - Keflavík 1-1 | Sjöunda jafntefli Keflavíkur ÍBV og Keflavík skildu jöfn á Hásteinsvelli 1-1. Hermann Þór Ragnarsson kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik. Í upphafi síðari hálfleiks jafnaði Sami Kamel metin. Sindri Snær Magnússon fékk beint rautt spjald á 64. mínútu en ÍBV tókst ekki að bæta við marki einum fleiri. Íslenski boltinn 16.7.2023 15:15 „Eins og staðan er núna yrði ég ekki hissa þó hann kæmi ekki“ Þjálfaramál handknattleiksliðs Harðar eru í lausu lofti fyrir næsta tímabil. Forsvarsmenn liðsins vonast enn eftir því að Carlos Martin verði við stjórnvölinn en hafa kannað áhuga hjá öðrum þjálfurum. Handbolti 12.7.2023 08:00 Roland Eradze ráðinn til ÍBV Roland Eradze hefur ráðið sig til starfa sem aðstoðarþjálfari Íslandsmeistaraliðs ÍBV. Handbolti 11.7.2023 12:46 ÍBV í viðræðum við Roland Eradze og Carlos kemur ekki: „Búið og var aldrei neitt“ Margt bendir til þess að Roland Valur Eradze verði næsti aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara ÍBV í handknattleik. Viðræður Eyjamanna við Eradze standa yfir og ríkir bjartsýni að gengið verði frá samningum. Handbolti 10.7.2023 11:31 Bryndís Arna hættir ekki að skora og ÍBV vann fyrir norðan: Öll mörkin úr Bestu deildinni Breiðablik og Valur deila áfram efsta sætinu í Bestu deild kvenna en 12. umferð deildarinnar lauk í gær. Fótbolti 10.7.2023 10:00 „Þessi deild er bara klikkuð“ Todor Hristov, þjálfari ÍBV, var ánægður með sigur síns liðs á Þór/KA á Akureyri í Bestu deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 9.7.2023 17:31 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - ÍBV 0-2 | Óvæntur sigur Eyjakvenna ÍBV vann mikilvægan 2-0 sigur á Þór/KA norður á Akureyri í Bestu deild kvenna fyrr í dag. Lyftu Eyjakonur sér upp úr fallsæti með sigrinum. Olga Sevcova og Holly Taylor Oneill skoruðu mörk ÍBV í síðari hálfleik og þar við sat. Íslenski boltinn 9.7.2023 13:15 „Það verður gaman í kvöld, það er öruggt mál“ „Vorum frábærir í dag. Töluðum um það í vikunni að við vildum gefa Eyjunni og fólkinu á Eyjunni sem er búið að berjast fyrir tilveru þessa fallegu Eyju, sigur. Endurspegluðum vonandi þennan tíðaranda,“ sagði sigurreifur Hermann Hreiðarsson eftir 1-0 sigur ÍBV á Fram í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 8.7.2023 18:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Fram | Alex Freyr tryggði ÍBV dýrmætan sigur ÍBV vann Fram 1-0 í 14. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 8.7.2023 18:00 James heiðraður í Eyjum: „Svo bara verður gaman eftir leikinn“ David James verður heiðraður í kringum leik ÍBV og Fram í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Goslokahátíð stendur yfir í Eyjum og verður mikið um dýrðir. Íslenski boltinn 8.7.2023 13:09 Agla skoraði óvart eitt markanna í þrennunni sinni: Sjáðu mörkin úr Bestu Ellefta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta kláraðist í gær með fjórum leikjum og við fengum að sjá þrettán mörk í leikjunum. Íslenski boltinn 5.7.2023 13:31 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 36 ›
„Þarna var náttúrulega farið langt, langt, langt yfir strikið“ Dómarastjóri KSÍ fordæmir fúkyrðaflaum sem aðstoðardómari á leik í Bestu deild kvenna þurfti að þola á dögunum. Hann kallar eftir stuðningi félaganna hérlendis til að sporna gegn slíkri hegðun. Fótbolti 23.8.2023 23:30
Stuðningsmenn ÍBV sögðu dómara að hengja sig og skjóta sig Knattspyrnusamband Íslands hefur sektað ÍBV um hundrað þúsund krónur vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í garð dómara. Honum var meðal annars sagt að hengja sig og skjóta sig. Íslenski boltinn 22.8.2023 15:45
Heyrðu samskipti dómara þegar upp úr sauð á Framvellinum: „Þetta er rautt!“ Í Stúkunni, uppgjörsþætti Bestu deildar karla í gærkvöldi, var dregin fram ansi athyglisverð upptaka af samskiptum dómara í leik Fram og ÍBV í 5.umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 22.8.2023 10:11
„Þið sjáið hvernig deildin er núna í ár“ ÍBV náði í stig á erfiðum útivelli í Bestu deild kvenna í knattspyrnu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Breiðablik á Kópavogsvelli. Todor Hristov var að vonum sáttur með stigið en fannst sitt liði þó geta hafa farið til Eyja með öll þrjú stigin úr Kópavoginum. Íslenski boltinn 20.8.2023 16:55
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 0-0 | Blikar að missa af toppliðinu Breiðablik fékk ÍBV í heimsókn í dag í 17. umferð Bestu deildarinnar. Lauk leiknum með markalausu jafntefli þar sem Blikar lágu á Eyjakonum allan síðari hálfleikinn, án þess þó að skora. Íslenski boltinn 20.8.2023 13:16
Chloe, Helena og Sísí klára sumarið með Eyjakonum Eyjakonur unnu mikilvægan sigur í Bestu deild kvenna í gærkvöldi og náði fyrir vikið þriggja stiga forskoti á Keflavík í baráttunni um öruggt sæti í deildinni. Íslenski boltinn 16.8.2023 16:46
Michael Jordan hjálpar Eyjamönnum í fallbaráttunni ÍBV hefur samið við Michael Jordan Nkololo um að leika með liðinu í Bestu-deild karla. Jordan er þrítugur framherji sem kemur til með að hjálpa Eyjamönnum í fallbaráttunni sem framundan er. Fótbolti 16.8.2023 14:31
Umfjöllun: ÍBV - Keflavík 1-0 | Eyjakonur innbyrtu gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni ÍBV og Keflavík mættust í mikilvægum botnbaráttuslag í 16. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum með 14 stig hvort lið í 8. og 9. sæti deildarinnar fyrir þennan leik. Íslenski boltinn 15.8.2023 17:16
Sísí Lára skiptir yfir til ÍBV þrátt fyrir að skórnir séu farnir upp í hillu Sigríður Lára Garðarsdóttir, betur þekkt sem Sísí Lára, hefur fengið félagaskipti í ÍBV, uppeldisfélag sitt. Sísí Lára lagði skóna á hilluna að loknu síðasta tímabili vegna þrálátrar liðagigtar. Íslenski boltinn 14.8.2023 20:00
Umfjöllun og viðtöl: FH 2 - ÍBV 1 | Endurkomusigur hjá FH FH tók á móti ÍBV eftir að hafa tapað gegn Víkingi á heimavelli í síðasta leik, í Bestu deild karla í fótbolta. Þetta er var fyrsti leikur Eyjamanna eftir tapið gegn Stjörnunni á Þjóðhátíð í Eyjum. Íslenski boltinn 13.8.2023 16:16
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 1-1 | Eyjakonur héldu Þrótti í skefjum Þróttur Reykjavík tók á móti ÍBV í Bestu deild kvenna. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli, Þróttarinn Sóley María setti boltann í eigið net á 2. mínútu leiksins en liðsfélagi hennar Katla María jafnaði svo metin á 47. mínútu. Íslenski boltinn 10.8.2023 17:16
„Þróttur er greinilega orðið mitt „mojo“ núna“ Guðný Geirsdóttur, markvörður ÍBV, átti sannkallaðan stórleik í 1-1 jafntefli gegn Þrótti fyrr í kvöld. Fótbolti 10.8.2023 20:41
Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 0-2 | Stjörnumenn fara kátir í brekkuna Stjarnan gerði góða ferð til Eyja í dag og skellti ÍBV á sjálfum Þjóðhátíðarleiknum í dag. Íslenski boltinn 5.8.2023 13:15
„Asnalegt að segja en ég er hrikalegur stoltur af liðinu“ Hermanni Hreiðarssyni, þjálfara ÍBV, fannst úrslitin gegn Víkingi ekki gefa rétta mynd af leiknum. Eyjamenn töpuðu leiknum, 6-0. Íslenski boltinn 30.7.2023 19:32
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - ÍBV 6-0 | Leikur kattarins að músinni Víkingur náði níu stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla í fótbolta með stórsigri á ÍBV í Víkinni í dag, 6-0. Íslenski boltinn 30.7.2023 16:16
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 1-7 | Meistararnir með stórsigur í Eyjum Valskonur gerðu góða ferð til Eyja í dag og unnu yfirburðasigur á ÍBV. Flóðgáttirnar opnuðust í seinni hálfleik þar sem sex mörk voru skoruð. Íslenski boltinn 29.7.2023 15:15
Umfjöllun: Tindastóll - ÍBV 4-1 | Stólarnir upp úr fallsæti með stórsigri Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan sigur á ÍBV í í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í dag. Leikið var á Sauðárkróki og lauk leiknum með 4-1 sigri heimaliðsins sem er komið upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 23.7.2023 13:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 3-1 | Meistararnir kláruðu Eyjamenn í fyrri hálfleik Breiðablik vann ÍBV í fyrsta leik 16. umferðar Bestu deildar karla nú í kvöld. Leikið var á Kópavogsvelli og fór leikar 3-1 fyrir heimamenn eins og áður segir. Íslenski boltinn 21.7.2023 17:15
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr Eyjum í gær ÍBV og Keflavík gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Bestu-deild karla í knattspyrnu í gær. Keflvíkingar léku seinasta hálftíman manni færri, en heimamenn náðu ekki að nýta sér liðsmuninn. Fótbolti 17.7.2023 07:02
Umfjöllun: ÍBV - Keflavík 1-1 | Sjöunda jafntefli Keflavíkur ÍBV og Keflavík skildu jöfn á Hásteinsvelli 1-1. Hermann Þór Ragnarsson kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik. Í upphafi síðari hálfleiks jafnaði Sami Kamel metin. Sindri Snær Magnússon fékk beint rautt spjald á 64. mínútu en ÍBV tókst ekki að bæta við marki einum fleiri. Íslenski boltinn 16.7.2023 15:15
„Eins og staðan er núna yrði ég ekki hissa þó hann kæmi ekki“ Þjálfaramál handknattleiksliðs Harðar eru í lausu lofti fyrir næsta tímabil. Forsvarsmenn liðsins vonast enn eftir því að Carlos Martin verði við stjórnvölinn en hafa kannað áhuga hjá öðrum þjálfurum. Handbolti 12.7.2023 08:00
Roland Eradze ráðinn til ÍBV Roland Eradze hefur ráðið sig til starfa sem aðstoðarþjálfari Íslandsmeistaraliðs ÍBV. Handbolti 11.7.2023 12:46
ÍBV í viðræðum við Roland Eradze og Carlos kemur ekki: „Búið og var aldrei neitt“ Margt bendir til þess að Roland Valur Eradze verði næsti aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara ÍBV í handknattleik. Viðræður Eyjamanna við Eradze standa yfir og ríkir bjartsýni að gengið verði frá samningum. Handbolti 10.7.2023 11:31
Bryndís Arna hættir ekki að skora og ÍBV vann fyrir norðan: Öll mörkin úr Bestu deildinni Breiðablik og Valur deila áfram efsta sætinu í Bestu deild kvenna en 12. umferð deildarinnar lauk í gær. Fótbolti 10.7.2023 10:00
„Þessi deild er bara klikkuð“ Todor Hristov, þjálfari ÍBV, var ánægður með sigur síns liðs á Þór/KA á Akureyri í Bestu deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 9.7.2023 17:31
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - ÍBV 0-2 | Óvæntur sigur Eyjakvenna ÍBV vann mikilvægan 2-0 sigur á Þór/KA norður á Akureyri í Bestu deild kvenna fyrr í dag. Lyftu Eyjakonur sér upp úr fallsæti með sigrinum. Olga Sevcova og Holly Taylor Oneill skoruðu mörk ÍBV í síðari hálfleik og þar við sat. Íslenski boltinn 9.7.2023 13:15
„Það verður gaman í kvöld, það er öruggt mál“ „Vorum frábærir í dag. Töluðum um það í vikunni að við vildum gefa Eyjunni og fólkinu á Eyjunni sem er búið að berjast fyrir tilveru þessa fallegu Eyju, sigur. Endurspegluðum vonandi þennan tíðaranda,“ sagði sigurreifur Hermann Hreiðarsson eftir 1-0 sigur ÍBV á Fram í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 8.7.2023 18:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Fram | Alex Freyr tryggði ÍBV dýrmætan sigur ÍBV vann Fram 1-0 í 14. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 8.7.2023 18:00
James heiðraður í Eyjum: „Svo bara verður gaman eftir leikinn“ David James verður heiðraður í kringum leik ÍBV og Fram í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Goslokahátíð stendur yfir í Eyjum og verður mikið um dýrðir. Íslenski boltinn 8.7.2023 13:09
Agla skoraði óvart eitt markanna í þrennunni sinni: Sjáðu mörkin úr Bestu Ellefta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta kláraðist í gær með fjórum leikjum og við fengum að sjá þrettán mörk í leikjunum. Íslenski boltinn 5.7.2023 13:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent