Þór Akureyri „Þegar við skorum að þá er gaman“ „Ég er ægilega ánægður, mér fannst liðið bara flott í þessum leik á móti erfiðu liði,“ sagði Jóhann Kristinn þjálfari Þór/KA eftir 4-0 sigur á Keflavík á Akureyri í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 14.5.2024 21:30 Uppgjör og viðtöl: Þór/KA - Keflavík 4-0 | Heimakonur ekki í vandræðum Þór/KA vann góðan 4-0 heimasigur á Keflavík í 5. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Akureyri í dag. Fyrir leikinn var Þór/KA í þriðja sæti deildarinnar með níu stig en gestirnir í botnsætinu án stiga. Íslenski boltinn 14.5.2024 17:15 Segir að móðurhlutverkið hafi gert sig að betri leikmanni Sandra María Jessen, markahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta, segist hafa orðið betri leikmaður eftir að hún eignaðist barn. Íslenski boltinn 5.5.2024 09:00 Með sjö í þremur: „Kannski margir sem afskrifa mann en mér finnst ég eiga nóg eftir“ Engu er logið þegar sagt er að Sandra María Jessen, landsliðskona í fótbolta, hafi farið hamförum í upphafi tímabils. Hún hefur skorað öll sjö mörk Þórs/KA í sumar og er markahæst í Bestu deildinni. Sandra ákvað að semja aftur við Þór/KA í vetur og er sátt með þá ákvörðun. Hún segir að Akureyringa dreymi um að verða Íslandsmeistarar. Íslenski boltinn 4.5.2024 09:01 „Ég vil vera þarna uppi að berjast um flest mörk“ Sandra María Jessen, fyrirliði Þór/KA, skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri gegn Þrótti í Boganum í þriðju umferð Bestu deildar kvenna og er nú komin með sjö mörk í fyrstu þremur leikjum tímabilsins og má til með að brosa. Íslenski boltinn 2.5.2024 20:50 Uppgjörið og viðtöl: Þór/KA - Þróttur 2-1 | Sandra María algjörlega óstöðvandi Þór/KA vann 2-1 gegn Þrótti í 3. umferð Bestu deildar kvenna. Sandra María Jessen skoraði bæði mörk heimakvenna, hún hefur nú skorað sjö mörk í fyrstu þremur leikjum mótsins. Íslenski boltinn 2.5.2024 17:17 Tvær skráðar með sama númer á skýrslu og sú rétta fékk ekki markið Það er því miður gömul saga og ný að ekki sé ekki gengið frá leikskýrslum Bestu deildar kvenna með réttum hætti. Enn eitt dæmið er úr leik Vals og Þór/KA í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 29.4.2024 12:01 Sandra María: Vil gera betur en í fyrra Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, fór á kostum í sigri liðsins gegn FH í dag en hún gerði sér lítið fyrir og skoraði öll fjögur mörk liðsins í 0-4 sigri. Íslenski boltinn 27.4.2024 19:35 Uppgjörið og viðtöl: FH - Þór/KA 0-4 | Óvæntur stórsigur gestanna FH tók á móti Þór/KA í 2. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í leik sem búist var við að yrði gríðarlega jafn. Annað kom á daginn en gestirnir unnu ótrúlegan sigur. Íslenski boltinn 27.4.2024 15:30 Sjáðu sýningu Amöndu gegn Akureyringum Keppni í Bestu deild kvenna hófst í gær með leik Íslandsmeistara Vals og Þórs/KA á N1-vellinum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 22.4.2024 11:01 „Sem fyrrum sóknarmaður er ég mjög sáttur með varnarleikinn“ Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður með sigur síns liðs gegn Þór/KA í fyrsta leik Bestu deildar kvenna í dag. Fótbolti 21.4.2024 17:36 Uppgjörið og viðtöl: Valur - Þór/KA 3-1 | Amanda með tvö og titilvörnin byrjar vel Íslandsmeistarar Vals byrja vel í Bestu deild kvenna í fótbolta en liðið vann 3-1 sigur á Þór/KA í opnunarleik mótsins. Amanda Andradóttir skoraði tvö fyrstu mörk Íslandsmótsins en Jasmín Erla Ingadóttir var bæði með mark og stoðsendingu í fyrsta deildarleik með Val. Íslenski boltinn 21.4.2024 14:15 Þórsarar unnu oddaleikinn og halda áfram í undanúrslit Þór vann Skallagrím 85-80 í oddaleik í 8-liða úrslitum 1. deildar karla í körfubolta. Körfubolti 20.4.2024 21:01 Besta-spáin 2024: Drottningar Norðursins til alls líklegar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þór/KA 3. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 20.4.2024 12:01 6. umferð GR Verk deildarinnar lokið: Tæknilegir örðugleikar í deildinni Sjötta umferðin í GR Verk deildinni í Rocket League fór fram í gærkvöldi kl. 19:40 þar sem þrjár viðureignir voru spilaðar líkt og gengur og gerist á keppnistímabilinu. Rafíþróttir 19.4.2024 17:45 Mikil spenna í GR Verk deildinni: Þórsarar með stórsigur gegn DUSTY Fimmta umferðin í GR Verk deildinni í Rocket League fór fram í gærkvöldi þar sem þrjár viðureignir voru spilaðar. Rafíþróttir 17.4.2024 16:15 „Ég held að þetta komi bara með reynslunni“ Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs, er kominn í snemmbúið sumarfrí eftir tap gegn Grindavík í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Körfubolti 16.4.2024 21:41 Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 93-75 | Grindvíkingar flugu inn í undanúrslitin Grindvíkingar tóku á móti Þórsurum í Smáranum í kvöld í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Grindavík leiddi fyrir kvöldið 2-0 í einvíginu og því tímabilið undir hjá gestunum. Körfubolti 16.4.2024 18:16 Þór/KA fær Bryndísi á láni frá Íslandsmeisturum Vals Bryndís Eiríksdóttir mun leika með Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. Hún kemur á láni frá Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 16.4.2024 19:30 „Ekki uppleggið að fá á sig hundrað stig“ Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs Akureyrar, var svekktur með tap sinna kvenna gegn Grindavík í dag í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta en taldi að Þórsarar hefðu einfaldlega tapað gegn liði með meiri breidd að þessu sinni. Körfubolti 13.4.2024 19:12 Uppgjörið og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 85-101 | Gestirnir einum sigri frá undanúrslitum Þórsarar tóku á móti Grindavík í því sem var fyrsti heimaleikur félagsins í úrslitakeppni kvenna í körfubolta í efstu deild. Fyrsti leikur liðanna, í Smáranum í Kópavogi, var spennandi og því mátti búast við góðri skemmtun í dag. Körfubolti 13.4.2024 16:15 Rodriguez kom Grindavík yfir í einvíginu gegn Þór Grindavík er komið yfir gegn Þór Akureyri í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Grindavík vann sjö stiga sigur, 94-87, þar sem Danielle Rodriguez fór hreinlega á kostum. Körfubolti 8.4.2024 20:59 Valur og Fjölnir enda deildarkeppnina á góðum nótum Tveir leikir fóru fram í B-deild Subway-deildar kvenna í körfubolta. Valur nældi í sigur á Akureyri og Fjölnir lagði botnlið Snæfells. Körfubolti 3.4.2024 22:31 Þór/KA sækir markvörð til Bandaríkjanna Þór/KA hefur samið við Shelby Money um að leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Sem stendur er hún ekki komin með leikheimild en sú ætti að vera gengin í gegn áður en leikar hefjast þann 21. apríl næstkomandi. Íslenski boltinn 26.3.2024 23:30 Handboltaparið flytur suður að tímabilinu loknu Ólafur Gústafsson og Rut Arnfjörð Jónsdóttir flytja suður til Reykjavíkur í sumar, eftir að tímabilinu í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta er lokið. Frá þessu greinir Handbolti.is. Handbolti 26.3.2024 20:31 Myndasería úr seinni bikarslag dagsins Keflvíkingar lyftu tveimur bikarmeistaratitlum í Laugardalshöllinni í dag. Fyrst var það karlaliðið sem lagði Tindastól í sveiflukenndum leik og svo fylgdi kvennaliðið á eftir og lagði Þór frá Akureyri nokkuð örugglega. Körfubolti 23.3.2024 22:45 „Það verður partý um allan bæ“ Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, var eðlilega ánægður með sitt fólk eftir að Keflavík varð tvöfaldur bikarmeistari í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.3.2024 22:18 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Þór Ak. 89-67 | Keflavík bikarmeistari eftir stórsigur Keflavík varð í kvöld bikarmeistari kvenna í körfubolta er liðið vann 22 stiga stórsigur gegn Þór Ak. í úrslitum í Laugardalshöll, 89-67. Körfubolti 23.3.2024 18:15 „Héldum bara áfram að berja á þeim“ Elisa Pinzan, leikmaður Keflavíkur, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta með stórsigri gegn Þór Ak. í kvöld. Hún segir það þó ekki skipta máli hversu stór sigurinn er. Körfubolti 23.3.2024 21:39 „Held að ég hafi aldrei spilað fyrir framan svona marga á Íslandi“ Sara Rún Hinriksdóttir skoraði tíu stig, tók sex fráköst og gaf fimm stoðsendingar er Keflavík tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta með 22 stiga sigri gegn Þór Ak. í kvöld, 89-67. Körfubolti 23.3.2024 21:29 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 29 ›
„Þegar við skorum að þá er gaman“ „Ég er ægilega ánægður, mér fannst liðið bara flott í þessum leik á móti erfiðu liði,“ sagði Jóhann Kristinn þjálfari Þór/KA eftir 4-0 sigur á Keflavík á Akureyri í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 14.5.2024 21:30
Uppgjör og viðtöl: Þór/KA - Keflavík 4-0 | Heimakonur ekki í vandræðum Þór/KA vann góðan 4-0 heimasigur á Keflavík í 5. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Akureyri í dag. Fyrir leikinn var Þór/KA í þriðja sæti deildarinnar með níu stig en gestirnir í botnsætinu án stiga. Íslenski boltinn 14.5.2024 17:15
Segir að móðurhlutverkið hafi gert sig að betri leikmanni Sandra María Jessen, markahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta, segist hafa orðið betri leikmaður eftir að hún eignaðist barn. Íslenski boltinn 5.5.2024 09:00
Með sjö í þremur: „Kannski margir sem afskrifa mann en mér finnst ég eiga nóg eftir“ Engu er logið þegar sagt er að Sandra María Jessen, landsliðskona í fótbolta, hafi farið hamförum í upphafi tímabils. Hún hefur skorað öll sjö mörk Þórs/KA í sumar og er markahæst í Bestu deildinni. Sandra ákvað að semja aftur við Þór/KA í vetur og er sátt með þá ákvörðun. Hún segir að Akureyringa dreymi um að verða Íslandsmeistarar. Íslenski boltinn 4.5.2024 09:01
„Ég vil vera þarna uppi að berjast um flest mörk“ Sandra María Jessen, fyrirliði Þór/KA, skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri gegn Þrótti í Boganum í þriðju umferð Bestu deildar kvenna og er nú komin með sjö mörk í fyrstu þremur leikjum tímabilsins og má til með að brosa. Íslenski boltinn 2.5.2024 20:50
Uppgjörið og viðtöl: Þór/KA - Þróttur 2-1 | Sandra María algjörlega óstöðvandi Þór/KA vann 2-1 gegn Þrótti í 3. umferð Bestu deildar kvenna. Sandra María Jessen skoraði bæði mörk heimakvenna, hún hefur nú skorað sjö mörk í fyrstu þremur leikjum mótsins. Íslenski boltinn 2.5.2024 17:17
Tvær skráðar með sama númer á skýrslu og sú rétta fékk ekki markið Það er því miður gömul saga og ný að ekki sé ekki gengið frá leikskýrslum Bestu deildar kvenna með réttum hætti. Enn eitt dæmið er úr leik Vals og Þór/KA í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 29.4.2024 12:01
Sandra María: Vil gera betur en í fyrra Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, fór á kostum í sigri liðsins gegn FH í dag en hún gerði sér lítið fyrir og skoraði öll fjögur mörk liðsins í 0-4 sigri. Íslenski boltinn 27.4.2024 19:35
Uppgjörið og viðtöl: FH - Þór/KA 0-4 | Óvæntur stórsigur gestanna FH tók á móti Þór/KA í 2. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í leik sem búist var við að yrði gríðarlega jafn. Annað kom á daginn en gestirnir unnu ótrúlegan sigur. Íslenski boltinn 27.4.2024 15:30
Sjáðu sýningu Amöndu gegn Akureyringum Keppni í Bestu deild kvenna hófst í gær með leik Íslandsmeistara Vals og Þórs/KA á N1-vellinum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 22.4.2024 11:01
„Sem fyrrum sóknarmaður er ég mjög sáttur með varnarleikinn“ Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður með sigur síns liðs gegn Þór/KA í fyrsta leik Bestu deildar kvenna í dag. Fótbolti 21.4.2024 17:36
Uppgjörið og viðtöl: Valur - Þór/KA 3-1 | Amanda með tvö og titilvörnin byrjar vel Íslandsmeistarar Vals byrja vel í Bestu deild kvenna í fótbolta en liðið vann 3-1 sigur á Þór/KA í opnunarleik mótsins. Amanda Andradóttir skoraði tvö fyrstu mörk Íslandsmótsins en Jasmín Erla Ingadóttir var bæði með mark og stoðsendingu í fyrsta deildarleik með Val. Íslenski boltinn 21.4.2024 14:15
Þórsarar unnu oddaleikinn og halda áfram í undanúrslit Þór vann Skallagrím 85-80 í oddaleik í 8-liða úrslitum 1. deildar karla í körfubolta. Körfubolti 20.4.2024 21:01
Besta-spáin 2024: Drottningar Norðursins til alls líklegar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þór/KA 3. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 20.4.2024 12:01
6. umferð GR Verk deildarinnar lokið: Tæknilegir örðugleikar í deildinni Sjötta umferðin í GR Verk deildinni í Rocket League fór fram í gærkvöldi kl. 19:40 þar sem þrjár viðureignir voru spilaðar líkt og gengur og gerist á keppnistímabilinu. Rafíþróttir 19.4.2024 17:45
Mikil spenna í GR Verk deildinni: Þórsarar með stórsigur gegn DUSTY Fimmta umferðin í GR Verk deildinni í Rocket League fór fram í gærkvöldi þar sem þrjár viðureignir voru spilaðar. Rafíþróttir 17.4.2024 16:15
„Ég held að þetta komi bara með reynslunni“ Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs, er kominn í snemmbúið sumarfrí eftir tap gegn Grindavík í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Körfubolti 16.4.2024 21:41
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 93-75 | Grindvíkingar flugu inn í undanúrslitin Grindvíkingar tóku á móti Þórsurum í Smáranum í kvöld í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Grindavík leiddi fyrir kvöldið 2-0 í einvíginu og því tímabilið undir hjá gestunum. Körfubolti 16.4.2024 18:16
Þór/KA fær Bryndísi á láni frá Íslandsmeisturum Vals Bryndís Eiríksdóttir mun leika með Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. Hún kemur á láni frá Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 16.4.2024 19:30
„Ekki uppleggið að fá á sig hundrað stig“ Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs Akureyrar, var svekktur með tap sinna kvenna gegn Grindavík í dag í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta en taldi að Þórsarar hefðu einfaldlega tapað gegn liði með meiri breidd að þessu sinni. Körfubolti 13.4.2024 19:12
Uppgjörið og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 85-101 | Gestirnir einum sigri frá undanúrslitum Þórsarar tóku á móti Grindavík í því sem var fyrsti heimaleikur félagsins í úrslitakeppni kvenna í körfubolta í efstu deild. Fyrsti leikur liðanna, í Smáranum í Kópavogi, var spennandi og því mátti búast við góðri skemmtun í dag. Körfubolti 13.4.2024 16:15
Rodriguez kom Grindavík yfir í einvíginu gegn Þór Grindavík er komið yfir gegn Þór Akureyri í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Grindavík vann sjö stiga sigur, 94-87, þar sem Danielle Rodriguez fór hreinlega á kostum. Körfubolti 8.4.2024 20:59
Valur og Fjölnir enda deildarkeppnina á góðum nótum Tveir leikir fóru fram í B-deild Subway-deildar kvenna í körfubolta. Valur nældi í sigur á Akureyri og Fjölnir lagði botnlið Snæfells. Körfubolti 3.4.2024 22:31
Þór/KA sækir markvörð til Bandaríkjanna Þór/KA hefur samið við Shelby Money um að leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Sem stendur er hún ekki komin með leikheimild en sú ætti að vera gengin í gegn áður en leikar hefjast þann 21. apríl næstkomandi. Íslenski boltinn 26.3.2024 23:30
Handboltaparið flytur suður að tímabilinu loknu Ólafur Gústafsson og Rut Arnfjörð Jónsdóttir flytja suður til Reykjavíkur í sumar, eftir að tímabilinu í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta er lokið. Frá þessu greinir Handbolti.is. Handbolti 26.3.2024 20:31
Myndasería úr seinni bikarslag dagsins Keflvíkingar lyftu tveimur bikarmeistaratitlum í Laugardalshöllinni í dag. Fyrst var það karlaliðið sem lagði Tindastól í sveiflukenndum leik og svo fylgdi kvennaliðið á eftir og lagði Þór frá Akureyri nokkuð örugglega. Körfubolti 23.3.2024 22:45
„Það verður partý um allan bæ“ Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, var eðlilega ánægður með sitt fólk eftir að Keflavík varð tvöfaldur bikarmeistari í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.3.2024 22:18
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Þór Ak. 89-67 | Keflavík bikarmeistari eftir stórsigur Keflavík varð í kvöld bikarmeistari kvenna í körfubolta er liðið vann 22 stiga stórsigur gegn Þór Ak. í úrslitum í Laugardalshöll, 89-67. Körfubolti 23.3.2024 18:15
„Héldum bara áfram að berja á þeim“ Elisa Pinzan, leikmaður Keflavíkur, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta með stórsigri gegn Þór Ak. í kvöld. Hún segir það þó ekki skipta máli hversu stór sigurinn er. Körfubolti 23.3.2024 21:39
„Held að ég hafi aldrei spilað fyrir framan svona marga á Íslandi“ Sara Rún Hinriksdóttir skoraði tíu stig, tók sex fráköst og gaf fimm stoðsendingar er Keflavík tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta með 22 stiga sigri gegn Þór Ak. í kvöld, 89-67. Körfubolti 23.3.2024 21:29