UMF Grindavík Suðurnesjaslagur í undanúrslitum hjá konunum Keflavík og Njarðvík eigast við í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta. Dregið var í undanúrslit keppninnar í dag. Körfubolti 5.2.2024 13:30 „Hann má reyna að ljúga að þjóðinni“ Dedrick Basile átti frábæran leik með Grindavík í stórsigri á hans gömlu félögum í Njarðvík. Basile skoraði nítján stig í fyrsta leikhlutanum og endaði leikinn með 40 stig og níu stoðsendingar. Körfubolti 5.2.2024 12:31 Dedrick Basile elskar að spila gegn Njarðvík Sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir frammistöðu Dedrick Basile í leik Grindavíkur gegn Njarðvík á fimmtudagskvöldið þar sem Basile skoraði 40 stig. Körfubolti 3.2.2024 11:04 Grindvíkingar sækja liðsstyrk til Lúxemborgar Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við hina bandarísku Kierra Anthony um að leika með liðinu út yfirstandandi tímabil í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 2.2.2024 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 118-80 | Risasigur Grindvíkinga gegn andlausum Njarðvíkingum Grindavík vann stórsigur gegn andlausu liði Njarðvíkur í Smáranum í 16. umferð Subway deildar karla í kvöld. Lokaniðurstaða 118-80 eftir lítt spennandi leik þar sem Grindavík hélt öruggri forystu allan tímann. Körfubolti 1.2.2024 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 80-72 | Verðskuldaður sigur Grindvíkinga Grindavík tók á móti Stjörnunni í 18. umferð Subway-deildar kvenna nú í kvöld. Þetta var lokaleikur deildarinnar áður en henni verður skipt upp í A deild og B deild. Fyrir leikinn voru Grindvíkingar í þriðja sæti með 20 stig á meðan gestirnir úr Garðabæ sátu sæti neðar með 18 stig. Svo fór að lokum að Grindavík vann átta stiga sigur eftir afar skemmtilega leik. Lokatölur hér í Smáranum 80-72 Körfubolti 30.1.2024 19:30 „Við munum verða Íslandsmeistarar því ég er í liðinu“ Deandre Kane spilar með Grindavík í Subway deild karla í körfubolta í vetur en þetta er líklegast sá bandaríski körfuboltaleikmaður sem hefur komið hingað til lands með hvað öflugustu ferilskrána á bakinu. Körfubolti 30.1.2024 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 84-106 |Fimm deildarsigrar í röð hjá Grindvíkingum Breiðablik tók á móti Grindavík á sameiginlegum heimavelli liðanna tveggja í Smáranum. Eftir jafnan leik framan af tók Grindavík fram úr snemma í seinni hálfleik og Breiðablik átti ekki afturkvæmt, lokatölur 84-106 Grindavíkursigur. Körfubolti 25.1.2024 18:31 Grindvíkingar ekki í vandræðum fyrir norðan Grindavík vann öruggan þrettán stiga sigur er liðið heimsótti Þór frá Akureyri í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 72-85. Körfubolti 23.1.2024 19:57 Hneigði sig fyrir stuðningsmönnum Stólanna: „Týpan Deandre Kane“ Deandre Kane átti mikinn þátt í sigri Grindavíkur á heimavelli Íslandsmeistara Tindastóls í síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Subway Körfuboltakvöld skoðaði aðeins betur þennan öfluga leikmann og allt sem honum fylgir. Körfubolti 23.1.2024 15:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Álftanes 79-90 | Álftnesingar á leið í Laugardalshöll eftir æsispennandi leik Álftanes gerði sér ferð í Smárann og vann 79-90 gegn Grindavík eftir æsispennandi leik í 8-liða úrslitum VÍS bikarsins. Álftnesingar eru þar með komnir í undanúrslitin sem fara fram í Laugardalshöll þann 19. mars. Körfubolti 21.1.2024 18:30 Tilþrif 14. umferðar: Mögnuð stoðsending og frábær troðsla Að venju voru tilþrif umferðarinnar á sínum stað í Körfuboltakvöldi sem sýnt var á föstudagskvöld. Að þessu sinni komu tilþrifin úr leik Tindastóls og Grindavíkur á Sauðárkróki. Körfubolti 20.1.2024 23:00 Umfjöllun: Valur - Grindavík 49-61 | Grindavík í undanúrslitin Grindavík er komið í undanúrslit í VÍS bikarnum eftir sigur á Val í átta liða úrslitunum í kvöld. Körfubolti 20.1.2024 16:46 „Segir okkur að það er körfuboltahugsun þarna og körfuboltaheili“ Valur Orri Valsson, leikmaður Grindavíkur í Subway-deild karla í körfubolta, fékk mikið lof frá sérfræðingum Körfuboltakvölds í þætti gærkvöldsins. Körfubolti 20.1.2024 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 96-101 | Grindvíkingar unnu Íslandsmeistarana Það voru lið Tindastól og Grindavíkur sem leiddu saman hesta sína í kvöld á Sauðárkróki í Subway deild karla í körfubolta. Liðin jöfn að stigum fyrir leikinn, því til mikils að keppa í kvöld. Tindastóll höfðu tapað tveimur seinustu leikjum í deildinni en Grindavík fljúgandi og búnir að vinna fjóra leiki í röð. Körfubolti 18.1.2024 18:30 Umfjöllun : Keflavík - Grindavík 86-68 | Toppliðið illviðráðanlegt Keflavík vann öruggan sigur á liði Grindavíkur í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikurinn var jafn til að byrja með en Keflavík stakk af í síðari hálfleiknum. Körfubolti 17.1.2024 18:30 Landsliðskona til Grindavíkur Á meðan móðir hennar, Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra, leitar pólitískra leiða til að hjálpa Grindvíkingum á þessum erfiðum tímum ásamt félögum sínum í íslensku ríkisstjórninni þá mun Dagný Lísa Davíðsdóttir hjálpa Grindvíkingum inn á körfuboltavellinum. Körfubolti 16.1.2024 08:30 „Síðasta mínútan var svolítið grindvísk“ Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var afar sáttur með sigur Suðurnesjaliðsins gegn Álftanesi í kvöld. Úrslitin réðust undir lokin eftir að gestirnir höfðu leitt lengst af. Körfubolti 11.1.2024 22:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Álftanes 87-84 | Dramatískur endir í Smáranum Grindvík vann sannkallaðan seiglusigur gegn Álftanes í Subway-deildinni í kvöld. Gestirnir leiddu nær allan tímann en Grindvíkingar náðu sigrinum undir lokin. Körfubolti 11.1.2024 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 86-83 | Rafmagnaðar lokamínútur í Smáranum Grindavík setti smá pressu á topplið Subway deildar kvenna með sigri á Haukum í Smáranum í kvöld í æsispennandi leik þar sem bæði lið áttu möguleika á sigrinum. Körfubolti 9.1.2024 19:31 „Það var svolítill haustbragur á þessu hjá okkur“ Grindvíkingar spiluðu sinn fyrsta leik í tæpa tvo mánuði í Subway-deild kvenna í kvöld þegar liðið tók á móti Haukum. Boðið var upp á ansi sveiflukenndan leik sem varð svo æsispennandi í lokin en það voru heimakonur sem reyndust sterkari á svellinu þegar á reyndi. Lokatölur í Smáranum 86-83. Körfubolti 9.1.2024 23:07 Stjórn KKÍ úrskurðar að Danielle verði íslenskur leikmaður Danielle Rodriguez, leikmaður Grindavíkur í Subway deild kvenna í körfubolta, er komin með íslenskan ríkisborgararétt en það var aftur á móti óvissa um það hvort hún væri áfram skráður erlendur leikmaður hjá KKÍ þar sem hún hóf tímabilið sem slíkur. Körfubolti 9.1.2024 09:16 Með ríkisborgararétt en telst áfram erlendur leikmaður hjá KKÍ Danielle Rodriguez er orðin íslenskur ríkisborgari og því gjaldgeng með íslenska landsliðinu. Hún telst samt áfram erlendur leikmaður samkvæmt reglum Körfuknattleikssambandsins. Körfubolti 5.1.2024 08:00 Umfjöllun: Höttur - Grindavík 71-78 | Grindvíkingar upp að hlið Hattar Grindvíkingar lyftu sér upp að hlið Hattar í áttunda sæti Subway-deildar karla í körfubolta með góðum sjö stiga sigri fyrir austan í kvöld, 71-78. Körfubolti 4.1.2024 18:30 „Er afar þakklát“ Danielle Rodriguez leikmaður Grindavíkur í körfuknattleik varð íslenskur ríkisborgari nú í desember. Hún segir það mikinn heiður að hafa verið veittur ríkisborgararéttur. Körfubolti 4.1.2024 07:01 Grindvíkingar fá danskan landsliðsframherja í stað Fairley Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við danska landsliðsframherjan Söruh Mortensen um að leika með liðinu á yfirstandandi tímabili í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 2.1.2024 17:46 Julio De Assis til Grindavíkur Körfuknattleiksdeild Grindaíkur hefur samið við angólska körfuboltamanninn Julio De Assis, fyrrverandi leikmann Vestra og Breiðabliks. Körfubolti 19.12.2023 20:57 Grindavíkurkonur Kanalausar eftir áramót Grindvíkingar geta mögulega gert breytingar á leikmannahópi sínum í Subway-deild kvenna en hin bandaríska Danielle Rodriguez er meðal þeirra 20 einstaklinga sem allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að fái íslenskan ríkisborgararétt. Körfubolti 16.12.2023 16:34 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 89 - 75 | Grindvíkingar tóku yfir í seinni Grindavík tók á móti Haukum í afar mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Subway deildar karla. Körfubolti 14.12.2023 19:30 Stórleikir í 8-liða úrslitum bikarsins Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í körfubolta karla, Valur og Stjarnan, mætast í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í næsta mánuði. Haukakonur, sem unnið hafa bikarinn þrjú ár í röð, fengu heimaleik gegn toppliði Subway-deildarinnar, Keflavík. Körfubolti 13.12.2023 14:41 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 22 ›
Suðurnesjaslagur í undanúrslitum hjá konunum Keflavík og Njarðvík eigast við í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta. Dregið var í undanúrslit keppninnar í dag. Körfubolti 5.2.2024 13:30
„Hann má reyna að ljúga að þjóðinni“ Dedrick Basile átti frábæran leik með Grindavík í stórsigri á hans gömlu félögum í Njarðvík. Basile skoraði nítján stig í fyrsta leikhlutanum og endaði leikinn með 40 stig og níu stoðsendingar. Körfubolti 5.2.2024 12:31
Dedrick Basile elskar að spila gegn Njarðvík Sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir frammistöðu Dedrick Basile í leik Grindavíkur gegn Njarðvík á fimmtudagskvöldið þar sem Basile skoraði 40 stig. Körfubolti 3.2.2024 11:04
Grindvíkingar sækja liðsstyrk til Lúxemborgar Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við hina bandarísku Kierra Anthony um að leika með liðinu út yfirstandandi tímabil í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 2.2.2024 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 118-80 | Risasigur Grindvíkinga gegn andlausum Njarðvíkingum Grindavík vann stórsigur gegn andlausu liði Njarðvíkur í Smáranum í 16. umferð Subway deildar karla í kvöld. Lokaniðurstaða 118-80 eftir lítt spennandi leik þar sem Grindavík hélt öruggri forystu allan tímann. Körfubolti 1.2.2024 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 80-72 | Verðskuldaður sigur Grindvíkinga Grindavík tók á móti Stjörnunni í 18. umferð Subway-deildar kvenna nú í kvöld. Þetta var lokaleikur deildarinnar áður en henni verður skipt upp í A deild og B deild. Fyrir leikinn voru Grindvíkingar í þriðja sæti með 20 stig á meðan gestirnir úr Garðabæ sátu sæti neðar með 18 stig. Svo fór að lokum að Grindavík vann átta stiga sigur eftir afar skemmtilega leik. Lokatölur hér í Smáranum 80-72 Körfubolti 30.1.2024 19:30
„Við munum verða Íslandsmeistarar því ég er í liðinu“ Deandre Kane spilar með Grindavík í Subway deild karla í körfubolta í vetur en þetta er líklegast sá bandaríski körfuboltaleikmaður sem hefur komið hingað til lands með hvað öflugustu ferilskrána á bakinu. Körfubolti 30.1.2024 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 84-106 |Fimm deildarsigrar í röð hjá Grindvíkingum Breiðablik tók á móti Grindavík á sameiginlegum heimavelli liðanna tveggja í Smáranum. Eftir jafnan leik framan af tók Grindavík fram úr snemma í seinni hálfleik og Breiðablik átti ekki afturkvæmt, lokatölur 84-106 Grindavíkursigur. Körfubolti 25.1.2024 18:31
Grindvíkingar ekki í vandræðum fyrir norðan Grindavík vann öruggan þrettán stiga sigur er liðið heimsótti Þór frá Akureyri í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 72-85. Körfubolti 23.1.2024 19:57
Hneigði sig fyrir stuðningsmönnum Stólanna: „Týpan Deandre Kane“ Deandre Kane átti mikinn þátt í sigri Grindavíkur á heimavelli Íslandsmeistara Tindastóls í síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Subway Körfuboltakvöld skoðaði aðeins betur þennan öfluga leikmann og allt sem honum fylgir. Körfubolti 23.1.2024 15:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Álftanes 79-90 | Álftnesingar á leið í Laugardalshöll eftir æsispennandi leik Álftanes gerði sér ferð í Smárann og vann 79-90 gegn Grindavík eftir æsispennandi leik í 8-liða úrslitum VÍS bikarsins. Álftnesingar eru þar með komnir í undanúrslitin sem fara fram í Laugardalshöll þann 19. mars. Körfubolti 21.1.2024 18:30
Tilþrif 14. umferðar: Mögnuð stoðsending og frábær troðsla Að venju voru tilþrif umferðarinnar á sínum stað í Körfuboltakvöldi sem sýnt var á föstudagskvöld. Að þessu sinni komu tilþrifin úr leik Tindastóls og Grindavíkur á Sauðárkróki. Körfubolti 20.1.2024 23:00
Umfjöllun: Valur - Grindavík 49-61 | Grindavík í undanúrslitin Grindavík er komið í undanúrslit í VÍS bikarnum eftir sigur á Val í átta liða úrslitunum í kvöld. Körfubolti 20.1.2024 16:46
„Segir okkur að það er körfuboltahugsun þarna og körfuboltaheili“ Valur Orri Valsson, leikmaður Grindavíkur í Subway-deild karla í körfubolta, fékk mikið lof frá sérfræðingum Körfuboltakvölds í þætti gærkvöldsins. Körfubolti 20.1.2024 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 96-101 | Grindvíkingar unnu Íslandsmeistarana Það voru lið Tindastól og Grindavíkur sem leiddu saman hesta sína í kvöld á Sauðárkróki í Subway deild karla í körfubolta. Liðin jöfn að stigum fyrir leikinn, því til mikils að keppa í kvöld. Tindastóll höfðu tapað tveimur seinustu leikjum í deildinni en Grindavík fljúgandi og búnir að vinna fjóra leiki í röð. Körfubolti 18.1.2024 18:30
Umfjöllun : Keflavík - Grindavík 86-68 | Toppliðið illviðráðanlegt Keflavík vann öruggan sigur á liði Grindavíkur í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikurinn var jafn til að byrja með en Keflavík stakk af í síðari hálfleiknum. Körfubolti 17.1.2024 18:30
Landsliðskona til Grindavíkur Á meðan móðir hennar, Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra, leitar pólitískra leiða til að hjálpa Grindvíkingum á þessum erfiðum tímum ásamt félögum sínum í íslensku ríkisstjórninni þá mun Dagný Lísa Davíðsdóttir hjálpa Grindvíkingum inn á körfuboltavellinum. Körfubolti 16.1.2024 08:30
„Síðasta mínútan var svolítið grindvísk“ Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var afar sáttur með sigur Suðurnesjaliðsins gegn Álftanesi í kvöld. Úrslitin réðust undir lokin eftir að gestirnir höfðu leitt lengst af. Körfubolti 11.1.2024 22:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Álftanes 87-84 | Dramatískur endir í Smáranum Grindvík vann sannkallaðan seiglusigur gegn Álftanes í Subway-deildinni í kvöld. Gestirnir leiddu nær allan tímann en Grindvíkingar náðu sigrinum undir lokin. Körfubolti 11.1.2024 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 86-83 | Rafmagnaðar lokamínútur í Smáranum Grindavík setti smá pressu á topplið Subway deildar kvenna með sigri á Haukum í Smáranum í kvöld í æsispennandi leik þar sem bæði lið áttu möguleika á sigrinum. Körfubolti 9.1.2024 19:31
„Það var svolítill haustbragur á þessu hjá okkur“ Grindvíkingar spiluðu sinn fyrsta leik í tæpa tvo mánuði í Subway-deild kvenna í kvöld þegar liðið tók á móti Haukum. Boðið var upp á ansi sveiflukenndan leik sem varð svo æsispennandi í lokin en það voru heimakonur sem reyndust sterkari á svellinu þegar á reyndi. Lokatölur í Smáranum 86-83. Körfubolti 9.1.2024 23:07
Stjórn KKÍ úrskurðar að Danielle verði íslenskur leikmaður Danielle Rodriguez, leikmaður Grindavíkur í Subway deild kvenna í körfubolta, er komin með íslenskan ríkisborgararétt en það var aftur á móti óvissa um það hvort hún væri áfram skráður erlendur leikmaður hjá KKÍ þar sem hún hóf tímabilið sem slíkur. Körfubolti 9.1.2024 09:16
Með ríkisborgararétt en telst áfram erlendur leikmaður hjá KKÍ Danielle Rodriguez er orðin íslenskur ríkisborgari og því gjaldgeng með íslenska landsliðinu. Hún telst samt áfram erlendur leikmaður samkvæmt reglum Körfuknattleikssambandsins. Körfubolti 5.1.2024 08:00
Umfjöllun: Höttur - Grindavík 71-78 | Grindvíkingar upp að hlið Hattar Grindvíkingar lyftu sér upp að hlið Hattar í áttunda sæti Subway-deildar karla í körfubolta með góðum sjö stiga sigri fyrir austan í kvöld, 71-78. Körfubolti 4.1.2024 18:30
„Er afar þakklát“ Danielle Rodriguez leikmaður Grindavíkur í körfuknattleik varð íslenskur ríkisborgari nú í desember. Hún segir það mikinn heiður að hafa verið veittur ríkisborgararéttur. Körfubolti 4.1.2024 07:01
Grindvíkingar fá danskan landsliðsframherja í stað Fairley Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við danska landsliðsframherjan Söruh Mortensen um að leika með liðinu á yfirstandandi tímabili í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 2.1.2024 17:46
Julio De Assis til Grindavíkur Körfuknattleiksdeild Grindaíkur hefur samið við angólska körfuboltamanninn Julio De Assis, fyrrverandi leikmann Vestra og Breiðabliks. Körfubolti 19.12.2023 20:57
Grindavíkurkonur Kanalausar eftir áramót Grindvíkingar geta mögulega gert breytingar á leikmannahópi sínum í Subway-deild kvenna en hin bandaríska Danielle Rodriguez er meðal þeirra 20 einstaklinga sem allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að fái íslenskan ríkisborgararétt. Körfubolti 16.12.2023 16:34
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 89 - 75 | Grindvíkingar tóku yfir í seinni Grindavík tók á móti Haukum í afar mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Subway deildar karla. Körfubolti 14.12.2023 19:30
Stórleikir í 8-liða úrslitum bikarsins Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í körfubolta karla, Valur og Stjarnan, mætast í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í næsta mánuði. Haukakonur, sem unnið hafa bikarinn þrjú ár í röð, fengu heimaleik gegn toppliði Subway-deildarinnar, Keflavík. Körfubolti 13.12.2023 14:41
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent