
Fram

„Mikill sigur fyrir mig að komast aftur á völlinn eftir sjö ára fjarveru“
Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Origo-höllinni eftir eins marks sigur á Val 22-23. Stella Sigurðardóttir, leikmaður Fram, var klökk þegar hún rifjaði upp allt sem hún hefur gengið í gegnum.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 3-2 | Fjórða tap Valsmanna í röð
Slæmt gengi Vals hélt áfram í dag er liðið tapaði gegn Fram í Safamýrinni í mögulega síðasta leik Fram liðsins á þeim velli.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Valur 25-22 | Framkonur í kjörstöðu
Fram er einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir þriggja marka sigur á Val 25-22. Staðan í einvíginu er 2-1 og er Fram í kjörstöðu fyrir næsta leik.

„Vonandi var þetta síðasti leikurinn í Safamýrinni“
Fram tók forystuna 2-1 í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur 25-22. Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, var afar kát eftir leik.

Umfjöllun og viðtöl: Fram 3-2 Leiknir | Tíu Framarar kláruðu Leikni í framlengingu
Það voru þónokkrar sviptingar er Fram vann 3-2 sigur á Leikni Reykjavík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í dag. Jannik Holmsgaard reyndist hetja liðsins með marki í framlengingu en Framarar léku færri frá 70. mínútu.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 27-26 | Valskonur jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu
Valur vann eins marks sigur á Fram í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Líkt og oft áður var um spennuleik að ræða en Valskonur unnu með eins marks mun, lokatölur 27-26.

Steinunn Björnsdóttir: Þær gerðu þetta gríðarlega vel
Steinunn Björnsdóttir var svekkt eftir tap Fram gegn Valskonum á Hlíðarenda fyrr í kvöld. Leikurinn var annar leikur liðanna í einvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna. Leikurinn var nokkuð jafn en Valur stóð uppi sem sigurvegari. Lokatölur 27-26.

Stefán Arnarson: Ég hefði viljað spila betri leik
Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Fram, var virkilega ósáttur eftir eins marks tap gegn Val í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn var að mestu virkilega jafn en Valur steig upp í síðari hálfleik sem skilaði þeim sigri. Lokatölur á Hlíðarenda 27-26.

Spenna fyrir kvöldinu: Þrír leikir liðanna í vetur hafa unnist með einu marki
Það má búast við spennandi leik í kvöld þegar Valur tekur á móti Fram í öðrum úrslitaleik liðanna í Olís deild kvenna í handbolta, bæði ef marka má fyrsta leikinn sem og fyrri leiki liðanna á tímabilinu.

Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fram 4-3 | Óvænt hetja í dramatískum sigri Blika
Breiðablik er áfram með fullt hús stiga á toppi Bestu-deildar karla í fótbolta en liðið fékk Fram í heimsókn á Kópavogsvöllinn í sjöundu umferð deildarinnar í kvöld. Lokatölur í leik liðanna urðu 4-4 Breiðablik í vil eftir kaflaskiptan leik.

Umfjöllun,viðtöl og myndir: Fram - Valur 28-27 | Fram komið yfir í úrslitaeinvíginu eftir magnaðan leik
Fram tók forystuna í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta kvenna. Leikur kvöldsins var ótrúlegur í alla staði en á endanum stóð Fram uppi sem sigurvegari, eins marks munur og staðan í einvíginu orðin 1-0 Fram í vil.

Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Fram 1-2 | Gestirnir með sinn fyrsta sigur og skilja Breiðhyltinga eftir á botninum
Fram heimsótti Breiðholtið og mætti Leikni Reykjavík í uppgjöri liða sem ekki höfðu unnið leik í Bestu deild karla fyrir kvöldið. Fram vann 2-1 sigur og er komið á blað. Umfjöllun og viðtöl væntanleg.

Jón Sveinsson: Góður sigur á erfiðum velli
Fram vann Leikni 2-1 í Reykjavíkurslag. Þetta var fyrsti sigur Fram á tímabilinu og var Jón Sveinsson, þjálfari Fram, afar kátur eftir leik.

Sjáðu slysamark í Keflavík og öll hin mörkin á Víkingakvöldi í Bestu í gær
Víkingarnir úr Reykjavík og Keflavík röðuðu inn mörkum í Bestu deildinni í fótbolta í gærkvöld og nú má sjá þessi mörk inn á Vísi.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 27-24 | Sópurinn á lofti og Fram á leið í úrslit
Fram tryggði sig í kvöld í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í handbolta, með sigri í þriðju rimmu liðsins gegn ÍBV. Lokatölur 27-24 og lokastaða einvígsins í heild 3-0 í leikjum.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fram 4-1 | Meistararnir unnu öruggan sigur gegn nýliðunum
Íslandsmeistarar Víkings unnu öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti nýliðum Fram í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 18-20 | Eyjakonur löguðu margt en það dugði ekki til
Fram vann tveggja marka sigur í Vestmannaeyjum og er komið 2-0 yfir í undanúrslitaeinvígi liðanna í Olís deild kvenna í handbolta. ÍBV spilaði mun betur en í fyrsta leik liðanna en það dugði ekki til.

Fóru ummæli þjálfarans illa í Hönnu?: Úr fimmtán mörkum í núll mörk
Það vakti athygli þegar Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, grínaðist með það eftir stórleik Hrafnhildar Hönnu Þrastardóttur í oddaleik í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta að hún skuldaði ÍBV enn sjötíu mörk.

Framarar mögulega leikið sinn síðasta leik í Safamýri
Víkingar samþykktu beiðni Framara um að víxla á heimaleikjum og því munu liðin mætast í Fossvogi á fimmtudagskvöld, í 5. umferð Bestu deildar karla í fótbolta.

Sjáðu: Rautt spjald og „rangstöðumark“ í Vesturbæ, markasúpur á Skaganum og í Keflavík ásamt baráttunni í Garðabæ
Það var nóg um að vera í Bestu deild karla á laugardaginn. Hér að neðan má sjá markasúpurnar upp á Akranesi og í Keflavík, rauða spjaldið og „rangstöðumarkið“ í Vesturbænum ásamt mörkunum í 1-1 jafntefli Stjörnunnar og Fram.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 1-1 | Fram náði í stig í Garðabænum
Stjörnumenn tóku á móti nýliðum Fram í Bestu deild karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum en liðin skildu jöfn 1-1 í leiknum.

Mér finnst í fyrsta lagi mjög gaman að fara í Herjólf
Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var sáttur í leikslok í Safamýrinni í kvöld. Lið hans vann þar fyrsta leikinn í undanúrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna, á móti ÍBV. Lokatölur 28-18.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 28-18 | Deildarmeistararnir með stórsigur
Deildarmeistarar Fram tóku á móti Eyjakonum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta. Fór það svo að Fram vann öruggan tíu marka sigur, lokatölur 28-18.

Aron Þórður í KR
Aron Þórður Albertsson er genginn í raðir KR eftir að hafa spilað með Fram undanfarin ár. Aron Þórður er 25 ára gamall miðjumaður og semur við KR til þriggja ára. Þetta kemur fram á vefsíðu félagsins.

Fram á allavega einn leik eftir í Safamýri
Fram mun spila að lágmarki einn leik til viðbótar í Safamýri í Bestu deild karla í fótbolta. Liðið hefur leikið fyrstu tvo heimaleiki sína á sínum gamla heimavelli þar sem aðstaða liðsins í Úlfarsárdal er ekki tilbúin.

Sjáðu markasúpuna í Víkinni og dramatíkina á Dalvík
Einn magnaðasti leikur seinni ára fór fram í Víkinni í gær þegar Stjarnan vann Íslands- og bikarmeistara Víkings, 4-5, í 3. umferð Bestu deildar karla. Alls voru sextán mörk skoruð í þremur leikjum í gær.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍA 1-1 | Allt jafnt í Safamýri og nýliðarnir komnir á blað
Fram og ÍA sættust á jafnan hlut í viðureign þeirra fyrr í kvöld. Leikar enduðu 1-1 í leik sem hafði ekki upp á mörg færi að bjóða. Leikið var í þriðju umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í Safamýri.

Við erum ekki komnir upp til að bara berjast um einhver stig
„Já já, fínt að fá fyrsta stigið í sumar enda búnir að vera að leita eftir því í síðustu tveimur leikjum“, sagði Guðmundur Magnússon markaskorari Fram eftir 1-1 jafntefli þeirra við ÍA í þriðju umferð Bestu deildarinnar fyrr í kvöld.

Víkingur valtaði yfir Reykjavíkurslaginn og Tindastóll kláraði HK
Alls fóru fram sex leikir í Mjólkurbikar. kvenna í fótbolta í dag. Víkingur R. vann öruggan 5-0 útisigur gegn Fram í Reyjavíkurslag og Tindastóll vann 3-2 sigur gegn HK eftir að hafa farið með þriggja marka forystu inn í hálfleik.

Sjáðu hvernig Blikar kláruðu KR og FH-ingar snéru tapi í sigur
Tveir síðustu leikir annarrar umferðar Bestu deildar karla í fótbolta fóru fram í gærkvöldi og þar fögnuðu Blikar og FH-ingar sigri.