UMF Selfoss Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 2-3 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnunni Stjarnan vann góðan sigur á Selfossi í dag, 3-2. Þetta var annar sigurleikur Stjörnunnar í röð í deildinni. Íslenski boltinn 6.9.2020 13:15 Árni Steinn leikur ekki með Selfyssingum í vetur Árni Steinn Steinþórsson mun ekki leika með Selfyssingum í Olís deildinni í handbolta í vetur. Handbolti 4.9.2020 17:45 Alfreð: Baráttulega séð vorum við algjörir sykurpúðar Selfoss vann dramatískan 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 3.9.2020 20:41 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-0 | Mikil dramatík er bikarmeistararnir komust í undanúrslit Bikarmeistarar Selfoss eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 3.9.2020 16:16 Selfossstelpurnar hafa ekki tapað bikarleik í 26 mánuði Stórleikur dagsins í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna er uppgjör á milli Íslandsmeistara Vals og bikarmeistara Selfoss. Íslenski boltinn 3.9.2020 14:00 Selfoss upp að hlið Kórdrengja á toppi deildarinnar Selfoss vann sigur á Haukum í toppbaráttunni í 2. deild karla í fótbolta í kvöld. ÍR vann Víði á heimavelli, KF lagði Dalvík/Reyni og Völsungur vann útisigur á Fjarðabyggð. Íslenski boltinn 2.9.2020 20:16 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 1-0 | Bikarmeistararnir mörðu botnliðið Selfoss vann nauman sigur á botnliði FH er liðin mættust á Selfossi í dag. Íslenski boltinn 29.8.2020 13:15 „Ég var búin að ákveða að skora“ „Ég var búin að ákveða að skora. Ég var ekki búin að skora neitt í sumar og það kom loksins í dag,“ sagði hetja Selfyssinga, Barbára Sól Gísladóttir, rétt eftir að hafa skorað glæsilegt sigurmark gegn Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 24.8.2020 21:40 „Þykir leitt að menn hafi gleymt sér“ „Því miður er þetta hættan þegar menn eru að byrja aftur upp á nýtt, að þeir gleymi sér í hita leiksins,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um brot nokkurra liða á sóttvarnareglum á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi. Handbolti 24.8.2020 16:45 Dagskráin í dag: Verða bikarmeistararnir fyrsta liðið til að skora gegn toppliðinu? Á sportrásum Stöðvar 2 í dag er það helsta á dagskrá Pepsi Max deild kvenna, Pepsi Max Stúkan og GameTíví. Sport 24.8.2020 06:02 „Mér finnst þetta töff en ekki tímabært“ Margrét Lára Viðarsdóttir, segir að henni hafi litist vel á að Selfoss hafi ætlað sér gullið í Pepsi Max deild kvenna en spyr sig hvort að það hafi verið tímabært. Íslenski boltinn 21.8.2020 10:31 Erfingi rútufyrirtækisins orðinn leikmaður ÍA Knattspyrnumaðurinn efnilegi Guðmundur Tyrfingsson hefur samið um að leika fyrir ÍA næstu tvö árin, eða út keppnistímabilið 2022. Íslenski boltinn 18.8.2020 09:15 Alfreð Elías: Vorum klárlega sjálfum okkar verstar í dag Alfreð Elías Jóhannsson - þjálfari Selfyssinga – átti eðlilega erfitt með að koma fyrir sig orði eftir að hafa horft upp á lið sitt nánast yfirspila Fylki frá upphafi til enda en tapa leiknum samt sem áður. Íslenski boltinn 16.8.2020 18:00 Umfjöllun: Selfoss - Fylkir 0-1 | Fylkir stal stigunum þremur á Selfossi Fylkir vann ótrúlegan 1-0 sigur á Selfossi í dag er Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu fór aftur af stað. Íslenski boltinn 16.8.2020 13:17 Fullkomin þrenna Ólafar, tveggja marka innkoma Gyðu og endurkoma ÍBV Mikið gekk á í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Alls voru átján mörk skoruð en tíu þeirra komu í einum og sama leiknum. Íslenski boltinn 29.7.2020 15:30 Alfreð: Þær hlupu af sér rassgatið og pressuðu okkur í drasl Þjálfari Selfoss var ekki sáttur eftir tapið fyrir ÍBV í Vestmannaeyjum. Selfyssingar köstuðu frá sér tveggja marka forystu í leiknum. Íslenski boltinn 28.7.2020 21:09 Hólmfríður gæti verið frá í meira en mánuð eftir kinnsbeinsbrot Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Selfoss, gæti verið frá í allt að fjórar vikur vegna kinnsbeinsbrot en þetta staðfesti hún í samtali við Vísi í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2020 18:48 Selfoss fær litháískan landsliðsmarkvörð Landsliðsmarkvörður Litháens leikur með Selfossi í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 10.7.2020 15:58 Sjáðu fyrstu mörk Dagnýjar í íslensku deildinni í fimm ár Eftir tvo tapleiki í fyrstu tveimur leikjunum í Pepsi Max-deild kvenna hefur Selfoss unnið FH og Stjörnuna í síðustu tveimur umferðum deildarinnar. Íslenski boltinn 2.7.2020 16:45 Er Selfoss búið að snúa við blaðinu? Selfoss vann í gærkvöld sinn annan leik í röð í Pepsi Max deild kvenna. Eru þær komnar á beinu brautina eftir slakt gengi í upphafi móts? Íslenski boltinn 2.7.2020 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 1-4 | Bikarmeistararnir gerðu góða ferð í Garðabæinn Selfoss vann sinn annan leik í röð í Pepsi Max deild kvenna þegar liðið fór í heimsókn til Stjörnunnar í Garðabæ í kvöld. Lokatölur 1-4 fyrir Selfyssingum. Íslenski boltinn 1.7.2020 18:31 Njarðvík vann stórleikinn og engin bikarþynnka í Kórdrengjum Njarðvík er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í 2. deild karla eftir að hafa unnið öflugan útisigur á Selfossi í dag, 2-1. Íslenski boltinn 27.6.2020 17:50 Ekki smit hjá kvennaliði Selfoss - sýni reyndist neikvætt Grunur lék á að leikmaður í kvennaliði Selfoss í Pepsi Max deildinni væri með Kórónuveiruna en við sýnatöku kom í ljós að svo væri ekki. Sýnið reyndist neikvætt. Íslenski boltinn 26.6.2020 21:00 Grunur um smit í leikmannahópi Selfoss Grunur hefur komið upp um smit í herbúðum Selfoss í Pepsi Max-deild kvenna en 433 greinir frá þessu í dag eftir að hafa fengið þetta staðfest af félaginu. Íslenski boltinn 26.6.2020 13:34 Bára um Selfoss: „Töluvert langt frá Breiðabliki og Val í gæðum“ Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, einn sérfræðingur Pepsi Max-markanna, segir að Selfoss sé langt frá toppliðum Breiðablik og Vals í gæðum, þrátt fyrir að hafa unnið FH 2-0 fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 26.6.2020 13:20 Dramatískur uppbótatími í Árbænum, Selfoss komið á blað og Breiðablik skoraði sex | Sjáðu öll mörkin Þrír leikir voru á dagskrá Pepsi Max-deildar kvenna í gærkvöldi. Selfoss náði í sín fyrstu stig í sumar er þær unnu 2-0 sigur á FH, Breiðablik rúllaði yfir KR 6-0 og Fylkir og Þróttur gerði dramatískt 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 24.6.2020 16:15 Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 0-2 | Selfoss sá til þess að FH er enn án stiga FH og Selfoss voru bæði án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi Max-deild kvenna. Selfoss vann öruggan 2-0 sigur í Hafnafirði í kvöld og sá til þess að nýliðar FH eru enn án stiga. Íslenski boltinn 23.6.2020 18:31 Eitt tap í viðbót og draumar um Íslandsmeistaratitil eru úr sögunni Með tapinu gegn Breiðablik í gær er ljóst að lið Selfyssinga má ekki tapa leik það sem eftir lifir sumars ætli þær sér að verða Íslandsmeistarar. Íslenski boltinn 19.6.2020 12:00 Alfreð: Við þurfum bara að vera aðeins graðari „Mér fannst við lélegar fyrstu þrjár mínúturnar í fyrri hálfleik, lendum 1-0 undir, en stjórnum svo fyrri hálfleiknum og nánast öllum leiknum, en við töpuðum,“ sagði Alfreð Elías, þjálfari Selfoss eftir tapið í kvöld. Fótbolti 18.6.2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-2 | Blikasigur í kaflaskiptum leik Breiðablik sigraði Selfoss með tveimur mörkum gegn engu í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 18.6.2020 18:31 « ‹ 16 17 18 19 20 ›
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 2-3 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnunni Stjarnan vann góðan sigur á Selfossi í dag, 3-2. Þetta var annar sigurleikur Stjörnunnar í röð í deildinni. Íslenski boltinn 6.9.2020 13:15
Árni Steinn leikur ekki með Selfyssingum í vetur Árni Steinn Steinþórsson mun ekki leika með Selfyssingum í Olís deildinni í handbolta í vetur. Handbolti 4.9.2020 17:45
Alfreð: Baráttulega séð vorum við algjörir sykurpúðar Selfoss vann dramatískan 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 3.9.2020 20:41
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-0 | Mikil dramatík er bikarmeistararnir komust í undanúrslit Bikarmeistarar Selfoss eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 3.9.2020 16:16
Selfossstelpurnar hafa ekki tapað bikarleik í 26 mánuði Stórleikur dagsins í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna er uppgjör á milli Íslandsmeistara Vals og bikarmeistara Selfoss. Íslenski boltinn 3.9.2020 14:00
Selfoss upp að hlið Kórdrengja á toppi deildarinnar Selfoss vann sigur á Haukum í toppbaráttunni í 2. deild karla í fótbolta í kvöld. ÍR vann Víði á heimavelli, KF lagði Dalvík/Reyni og Völsungur vann útisigur á Fjarðabyggð. Íslenski boltinn 2.9.2020 20:16
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 1-0 | Bikarmeistararnir mörðu botnliðið Selfoss vann nauman sigur á botnliði FH er liðin mættust á Selfossi í dag. Íslenski boltinn 29.8.2020 13:15
„Ég var búin að ákveða að skora“ „Ég var búin að ákveða að skora. Ég var ekki búin að skora neitt í sumar og það kom loksins í dag,“ sagði hetja Selfyssinga, Barbára Sól Gísladóttir, rétt eftir að hafa skorað glæsilegt sigurmark gegn Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 24.8.2020 21:40
„Þykir leitt að menn hafi gleymt sér“ „Því miður er þetta hættan þegar menn eru að byrja aftur upp á nýtt, að þeir gleymi sér í hita leiksins,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um brot nokkurra liða á sóttvarnareglum á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi. Handbolti 24.8.2020 16:45
Dagskráin í dag: Verða bikarmeistararnir fyrsta liðið til að skora gegn toppliðinu? Á sportrásum Stöðvar 2 í dag er það helsta á dagskrá Pepsi Max deild kvenna, Pepsi Max Stúkan og GameTíví. Sport 24.8.2020 06:02
„Mér finnst þetta töff en ekki tímabært“ Margrét Lára Viðarsdóttir, segir að henni hafi litist vel á að Selfoss hafi ætlað sér gullið í Pepsi Max deild kvenna en spyr sig hvort að það hafi verið tímabært. Íslenski boltinn 21.8.2020 10:31
Erfingi rútufyrirtækisins orðinn leikmaður ÍA Knattspyrnumaðurinn efnilegi Guðmundur Tyrfingsson hefur samið um að leika fyrir ÍA næstu tvö árin, eða út keppnistímabilið 2022. Íslenski boltinn 18.8.2020 09:15
Alfreð Elías: Vorum klárlega sjálfum okkar verstar í dag Alfreð Elías Jóhannsson - þjálfari Selfyssinga – átti eðlilega erfitt með að koma fyrir sig orði eftir að hafa horft upp á lið sitt nánast yfirspila Fylki frá upphafi til enda en tapa leiknum samt sem áður. Íslenski boltinn 16.8.2020 18:00
Umfjöllun: Selfoss - Fylkir 0-1 | Fylkir stal stigunum þremur á Selfossi Fylkir vann ótrúlegan 1-0 sigur á Selfossi í dag er Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu fór aftur af stað. Íslenski boltinn 16.8.2020 13:17
Fullkomin þrenna Ólafar, tveggja marka innkoma Gyðu og endurkoma ÍBV Mikið gekk á í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Alls voru átján mörk skoruð en tíu þeirra komu í einum og sama leiknum. Íslenski boltinn 29.7.2020 15:30
Alfreð: Þær hlupu af sér rassgatið og pressuðu okkur í drasl Þjálfari Selfoss var ekki sáttur eftir tapið fyrir ÍBV í Vestmannaeyjum. Selfyssingar köstuðu frá sér tveggja marka forystu í leiknum. Íslenski boltinn 28.7.2020 21:09
Hólmfríður gæti verið frá í meira en mánuð eftir kinnsbeinsbrot Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Selfoss, gæti verið frá í allt að fjórar vikur vegna kinnsbeinsbrot en þetta staðfesti hún í samtali við Vísi í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2020 18:48
Selfoss fær litháískan landsliðsmarkvörð Landsliðsmarkvörður Litháens leikur með Selfossi í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 10.7.2020 15:58
Sjáðu fyrstu mörk Dagnýjar í íslensku deildinni í fimm ár Eftir tvo tapleiki í fyrstu tveimur leikjunum í Pepsi Max-deild kvenna hefur Selfoss unnið FH og Stjörnuna í síðustu tveimur umferðum deildarinnar. Íslenski boltinn 2.7.2020 16:45
Er Selfoss búið að snúa við blaðinu? Selfoss vann í gærkvöld sinn annan leik í röð í Pepsi Max deild kvenna. Eru þær komnar á beinu brautina eftir slakt gengi í upphafi móts? Íslenski boltinn 2.7.2020 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 1-4 | Bikarmeistararnir gerðu góða ferð í Garðabæinn Selfoss vann sinn annan leik í röð í Pepsi Max deild kvenna þegar liðið fór í heimsókn til Stjörnunnar í Garðabæ í kvöld. Lokatölur 1-4 fyrir Selfyssingum. Íslenski boltinn 1.7.2020 18:31
Njarðvík vann stórleikinn og engin bikarþynnka í Kórdrengjum Njarðvík er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í 2. deild karla eftir að hafa unnið öflugan útisigur á Selfossi í dag, 2-1. Íslenski boltinn 27.6.2020 17:50
Ekki smit hjá kvennaliði Selfoss - sýni reyndist neikvætt Grunur lék á að leikmaður í kvennaliði Selfoss í Pepsi Max deildinni væri með Kórónuveiruna en við sýnatöku kom í ljós að svo væri ekki. Sýnið reyndist neikvætt. Íslenski boltinn 26.6.2020 21:00
Grunur um smit í leikmannahópi Selfoss Grunur hefur komið upp um smit í herbúðum Selfoss í Pepsi Max-deild kvenna en 433 greinir frá þessu í dag eftir að hafa fengið þetta staðfest af félaginu. Íslenski boltinn 26.6.2020 13:34
Bára um Selfoss: „Töluvert langt frá Breiðabliki og Val í gæðum“ Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, einn sérfræðingur Pepsi Max-markanna, segir að Selfoss sé langt frá toppliðum Breiðablik og Vals í gæðum, þrátt fyrir að hafa unnið FH 2-0 fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 26.6.2020 13:20
Dramatískur uppbótatími í Árbænum, Selfoss komið á blað og Breiðablik skoraði sex | Sjáðu öll mörkin Þrír leikir voru á dagskrá Pepsi Max-deildar kvenna í gærkvöldi. Selfoss náði í sín fyrstu stig í sumar er þær unnu 2-0 sigur á FH, Breiðablik rúllaði yfir KR 6-0 og Fylkir og Þróttur gerði dramatískt 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 24.6.2020 16:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 0-2 | Selfoss sá til þess að FH er enn án stiga FH og Selfoss voru bæði án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi Max-deild kvenna. Selfoss vann öruggan 2-0 sigur í Hafnafirði í kvöld og sá til þess að nýliðar FH eru enn án stiga. Íslenski boltinn 23.6.2020 18:31
Eitt tap í viðbót og draumar um Íslandsmeistaratitil eru úr sögunni Með tapinu gegn Breiðablik í gær er ljóst að lið Selfyssinga má ekki tapa leik það sem eftir lifir sumars ætli þær sér að verða Íslandsmeistarar. Íslenski boltinn 19.6.2020 12:00
Alfreð: Við þurfum bara að vera aðeins graðari „Mér fannst við lélegar fyrstu þrjár mínúturnar í fyrri hálfleik, lendum 1-0 undir, en stjórnum svo fyrri hálfleiknum og nánast öllum leiknum, en við töpuðum,“ sagði Alfreð Elías, þjálfari Selfoss eftir tapið í kvöld. Fótbolti 18.6.2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-2 | Blikasigur í kaflaskiptum leik Breiðablik sigraði Selfoss með tveimur mörkum gegn engu í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 18.6.2020 18:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent