Besta deild karla

Fréttamynd

KSÍ kannar stöðuna með VAR

Knattspyrnuáhugamenn hér heima kalla reglulega eftir því að dómarar sem dæma í deildarkeppnum hérlendis eigi möguleika á því að notast við myndbandsdómgæslu eins og tíðkast í stærstu deildum heims. Þá hafa dómarar kallað efti

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Rúnar: Ekki séð neina fingur á titlinum ennþá

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var nokkuð sáttur með að fara heim með eitt stig í poka frá Akureyri eftir markalaust jafntefli KA og KR á Akureyrarvelli í dag. Hann sagði þó ljóst að skemmtanagildi leiksins hafi ekki verið hátt.

Fótbolti