Besta deild karla Haukur Páll í banni gegn FH Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, verður ekki með liðinu þegar það sækir FH heim eftir viku í 14. umferð Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 1.8.2017 16:24 Grétar: Bjerregaard býr til eitthvað úr engu André Bjerregaard hefur hleypt nýju lífi í lið KR. Íslenski boltinn 1.8.2017 15:14 Óskar Hrafn: Það er eins og Derby sé með framheilaskaða Derby Rafael Carillo átti afar athyglisverðan leik þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. Íslenski boltinn 1.8.2017 14:41 Atli lánaður til uppeldisfélagsins KR hefur lánað miðjumanninn Atla Sigurjónsson til Þórs á Akureyri. Íslenski boltinn 1.8.2017 11:04 FH fær króatískan kantmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við Matija Dvornekovic, 28 ára króatískan kantmann. Íslenski boltinn 1.8.2017 10:51 "Gunnlaugur með fullt traust stjórnar eins og staðan er núna“ Magnús Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar ÍA, segir að Gunnlaugur Jónsson, þjálfari liðsins, hafi traust stjórnar eins og staðan sé núna. Íslenski boltinn 1.8.2017 10:30 Ögrað með vatnbyssum en enginn tekinn hálstaki Það voru ekki bara læti inni á vellinum þegar KR og Víkingur Ó. mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi, heldur einnig í stúkunni á Alvogen-vellinum. KR vann leikinn 4-2. Íslenski boltinn 1.8.2017 09:48 Stærsta tap ÍA frá upphafi Eitt sigursælasta lið íslenskrar knattspyrnu fékk slæma útreið í gærkvöldi. Íslenski boltinn 31.7.2017 22:56 Gulli Jóns: Stjórnin þarf að spá í málin Þjálfari ÍA, Gunnlaugur Jónsson, var ekki sáttur eftir 6-0 tap sinna manna gegn toppliði Vals í Pepsi deild karla í kvöld. Hann segist ekki óttast um stöðu sína eins og er, en stjórnin þurfi að spá í málin eftir þessa útreið. Íslenski boltinn 31.7.2017 22:46 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Víkingur R. 1-2 | Þriðja tap Grindavíkur í röð Víkingar frá Reykjavík unnu afar kærkominn sigur þegar þeir lögðu Grindvíkinga suður með sjó í kvöld. Sigurinn er sá fyrsti í Pepsi-deildinni í júlí og lyftir þeim upp í 7.sæti deildarinnar. Grindavík er enn í 3.sæti. Íslenski boltinn 31.7.2017 13:08 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 6-0 | Leikur kattarins að músinni Valsmenn rúlluðu yfir botnlið ÍA í Pepsi-deild karla í kvöld og náðu átta stiga forystu á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 31.7.2017 13:16 Milos: Af því að hann er sköllóttur þá heldurðu að hann sé reyndur? Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með 2-1 sigur sinna manna á liði Fjölnis á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 31.7.2017 22:06 Bjerregaard: Það eru allir svo almennilegir hérna André Bjerregaard hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi-deild karla. KR hefur unnið alla þrjá leikina sem þessi öflugi Dani hefur spilað og Vesturbæingar virðast vera komnir á beinu brautina eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Íslenski boltinn 31.7.2017 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur Ó. 4-2 | Rússíbanareið í Frostaskjólinu KR vann sinn þriðja sigur í röð þegar liðið lagði Víking Ó. að velli, 4-2. Íslenski boltinn 31.7.2017 13:05 Óli Stefán: Auðvelt að vera þjálfari hjá liði í velgengni “Þetta er svona týpískur leikur fyrir okkar stöðu í augnablikinu. Við eigum fantabyrjun, þeir bjarga á línu strax í upphafi og eiga skot í slá. Þegar augnablikið er svona eins og núna þá fellur það ekki alveg með okkur,” sagði Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn Víkingum í Pepsi-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 31.7.2017 21:36 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fjölnir 2-1 | Pedersen sökkti gamla liðinu sínu Martin Lund Pedersen skoraði bæði mörk Breiðabliks í 2-1 sigri gegn hans gamla félagi úr Grafarvoginum. Íslenski boltinn 31.7.2017 13:14 KR-ingar buðu Joey Barton á völlinn Knattspyrnumaðurinn Joey Barton er í fríi á Íslandi. Enski boltinn 31.7.2017 19:52 Fjölnir fær aðstoð frá Tromsö Fjölnir hefur fengið norska miðjumanninn Fredrik Michalsen á láni frá Tromsö út tímabilið. Íslenski boltinn 31.7.2017 15:58 Íslandsmeistararnir búnir að krækja í franskan varnarmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við franska varnarmanninn Cédric D'Ulivo. Íslenski boltinn 31.7.2017 15:21 Grindavík fær færeyskan landsliðsmann Færeyski landsliðsmaðurinn Rene Shaki Joensen hefur skrifað undir þriggja mánaða samning við Grindavík. Íslenski boltinn 31.7.2017 12:59 Rúnar Páll: Mér fannst þetta galið Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var allt annað en sáttur með dómara leiksins þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deildnni í dag. Stjörnumenn jöfnuðu metin manni færri. Íslenski boltinn 30.7.2017 20:27 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 2-2 | Allt á öðrum endanum í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV og Stjarnan skildu jöfn í ansi fjörugum leik í Eyjum í dag þar sem fjögur mörk voru skoruð, rautt spjald fór á loft og þrjú víti voru dæmd. Lokatölur urðu 2-2. Íslenski boltinn 28.7.2017 14:50 Þórður Steinar í Breiðablik á ný Þórður Steinar Hreiðarsson er genginn í raðir Breiðablik frá Augnablik, en Þórður Steinar er varnarmaður. Þetta kemur fram á heimasíðu Blika. Íslenski boltinn 30.7.2017 14:30 Heimir Guðjóns: Pínu þreytumerki í liðinu Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Leikni Reykjavík í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Steven Lennon skoraði sigurmarkið í uppbótatíma Íslenski boltinn 29.7.2017 17:03 Sveinn Aron í Breiðablik Sveinn Aron Guðjohnsen skipti í dag úr Val yfir í Breiðablik. Íslenski boltinn 29.7.2017 16:15 Teigurinn: Sigurbjörn skoraði Gamla markið Gamla markið er fastur liður í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 28.7.2017 21:29 Bikardagur í Kaplakrika í dag Tvölfalt bikareinvígi verður á milli FH og Breiðholtsins í Krikanum í dag þegar undanúrslit Borgunarbikarsins í knattspyrnu karla og 51. bikarkeppni FRÍ fara fram á sama stað og á sama tíma. Íslenski boltinn 28.7.2017 21:18 Teigurinn: Fylkir og Keflavík verða að fara upp Það er mikil spenna í Inkasso-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 28.7.2017 17:52 Haukar endurheimtu 5. sætið | Myndir Haukar endurheimtu 5. sætið í Inkasso-deildinni með 1-2 sigri á ÍR í Mjóddinni í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2017 21:12 Kristófer: Möguleikarnir eru kannski ekki „gígantískir“ Leiknir R. leikur sinn fyrsta leik í undanúrslitum bikarkeppninnar í sögu félagsins á morgun. Íslenski boltinn 28.7.2017 19:45 « ‹ 235 236 237 238 239 240 241 242 243 … 334 ›
Haukur Páll í banni gegn FH Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, verður ekki með liðinu þegar það sækir FH heim eftir viku í 14. umferð Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 1.8.2017 16:24
Grétar: Bjerregaard býr til eitthvað úr engu André Bjerregaard hefur hleypt nýju lífi í lið KR. Íslenski boltinn 1.8.2017 15:14
Óskar Hrafn: Það er eins og Derby sé með framheilaskaða Derby Rafael Carillo átti afar athyglisverðan leik þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. Íslenski boltinn 1.8.2017 14:41
Atli lánaður til uppeldisfélagsins KR hefur lánað miðjumanninn Atla Sigurjónsson til Þórs á Akureyri. Íslenski boltinn 1.8.2017 11:04
FH fær króatískan kantmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við Matija Dvornekovic, 28 ára króatískan kantmann. Íslenski boltinn 1.8.2017 10:51
"Gunnlaugur með fullt traust stjórnar eins og staðan er núna“ Magnús Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar ÍA, segir að Gunnlaugur Jónsson, þjálfari liðsins, hafi traust stjórnar eins og staðan sé núna. Íslenski boltinn 1.8.2017 10:30
Ögrað með vatnbyssum en enginn tekinn hálstaki Það voru ekki bara læti inni á vellinum þegar KR og Víkingur Ó. mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi, heldur einnig í stúkunni á Alvogen-vellinum. KR vann leikinn 4-2. Íslenski boltinn 1.8.2017 09:48
Stærsta tap ÍA frá upphafi Eitt sigursælasta lið íslenskrar knattspyrnu fékk slæma útreið í gærkvöldi. Íslenski boltinn 31.7.2017 22:56
Gulli Jóns: Stjórnin þarf að spá í málin Þjálfari ÍA, Gunnlaugur Jónsson, var ekki sáttur eftir 6-0 tap sinna manna gegn toppliði Vals í Pepsi deild karla í kvöld. Hann segist ekki óttast um stöðu sína eins og er, en stjórnin þurfi að spá í málin eftir þessa útreið. Íslenski boltinn 31.7.2017 22:46
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Víkingur R. 1-2 | Þriðja tap Grindavíkur í röð Víkingar frá Reykjavík unnu afar kærkominn sigur þegar þeir lögðu Grindvíkinga suður með sjó í kvöld. Sigurinn er sá fyrsti í Pepsi-deildinni í júlí og lyftir þeim upp í 7.sæti deildarinnar. Grindavík er enn í 3.sæti. Íslenski boltinn 31.7.2017 13:08
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 6-0 | Leikur kattarins að músinni Valsmenn rúlluðu yfir botnlið ÍA í Pepsi-deild karla í kvöld og náðu átta stiga forystu á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 31.7.2017 13:16
Milos: Af því að hann er sköllóttur þá heldurðu að hann sé reyndur? Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með 2-1 sigur sinna manna á liði Fjölnis á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 31.7.2017 22:06
Bjerregaard: Það eru allir svo almennilegir hérna André Bjerregaard hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi-deild karla. KR hefur unnið alla þrjá leikina sem þessi öflugi Dani hefur spilað og Vesturbæingar virðast vera komnir á beinu brautina eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Íslenski boltinn 31.7.2017 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur Ó. 4-2 | Rússíbanareið í Frostaskjólinu KR vann sinn þriðja sigur í röð þegar liðið lagði Víking Ó. að velli, 4-2. Íslenski boltinn 31.7.2017 13:05
Óli Stefán: Auðvelt að vera þjálfari hjá liði í velgengni “Þetta er svona týpískur leikur fyrir okkar stöðu í augnablikinu. Við eigum fantabyrjun, þeir bjarga á línu strax í upphafi og eiga skot í slá. Þegar augnablikið er svona eins og núna þá fellur það ekki alveg með okkur,” sagði Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn Víkingum í Pepsi-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 31.7.2017 21:36
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fjölnir 2-1 | Pedersen sökkti gamla liðinu sínu Martin Lund Pedersen skoraði bæði mörk Breiðabliks í 2-1 sigri gegn hans gamla félagi úr Grafarvoginum. Íslenski boltinn 31.7.2017 13:14
KR-ingar buðu Joey Barton á völlinn Knattspyrnumaðurinn Joey Barton er í fríi á Íslandi. Enski boltinn 31.7.2017 19:52
Fjölnir fær aðstoð frá Tromsö Fjölnir hefur fengið norska miðjumanninn Fredrik Michalsen á láni frá Tromsö út tímabilið. Íslenski boltinn 31.7.2017 15:58
Íslandsmeistararnir búnir að krækja í franskan varnarmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við franska varnarmanninn Cédric D'Ulivo. Íslenski boltinn 31.7.2017 15:21
Grindavík fær færeyskan landsliðsmann Færeyski landsliðsmaðurinn Rene Shaki Joensen hefur skrifað undir þriggja mánaða samning við Grindavík. Íslenski boltinn 31.7.2017 12:59
Rúnar Páll: Mér fannst þetta galið Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var allt annað en sáttur með dómara leiksins þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deildnni í dag. Stjörnumenn jöfnuðu metin manni færri. Íslenski boltinn 30.7.2017 20:27
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 2-2 | Allt á öðrum endanum í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV og Stjarnan skildu jöfn í ansi fjörugum leik í Eyjum í dag þar sem fjögur mörk voru skoruð, rautt spjald fór á loft og þrjú víti voru dæmd. Lokatölur urðu 2-2. Íslenski boltinn 28.7.2017 14:50
Þórður Steinar í Breiðablik á ný Þórður Steinar Hreiðarsson er genginn í raðir Breiðablik frá Augnablik, en Þórður Steinar er varnarmaður. Þetta kemur fram á heimasíðu Blika. Íslenski boltinn 30.7.2017 14:30
Heimir Guðjóns: Pínu þreytumerki í liðinu Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Leikni Reykjavík í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Steven Lennon skoraði sigurmarkið í uppbótatíma Íslenski boltinn 29.7.2017 17:03
Sveinn Aron í Breiðablik Sveinn Aron Guðjohnsen skipti í dag úr Val yfir í Breiðablik. Íslenski boltinn 29.7.2017 16:15
Teigurinn: Sigurbjörn skoraði Gamla markið Gamla markið er fastur liður í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 28.7.2017 21:29
Bikardagur í Kaplakrika í dag Tvölfalt bikareinvígi verður á milli FH og Breiðholtsins í Krikanum í dag þegar undanúrslit Borgunarbikarsins í knattspyrnu karla og 51. bikarkeppni FRÍ fara fram á sama stað og á sama tíma. Íslenski boltinn 28.7.2017 21:18
Teigurinn: Fylkir og Keflavík verða að fara upp Það er mikil spenna í Inkasso-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 28.7.2017 17:52
Haukar endurheimtu 5. sætið | Myndir Haukar endurheimtu 5. sætið í Inkasso-deildinni með 1-2 sigri á ÍR í Mjóddinni í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2017 21:12
Kristófer: Möguleikarnir eru kannski ekki „gígantískir“ Leiknir R. leikur sinn fyrsta leik í undanúrslitum bikarkeppninnar í sögu félagsins á morgun. Íslenski boltinn 28.7.2017 19:45