Besta deild karla Lætur bæjaryfirvöld á Ísafirði fá það óþvegið Formaður meistaraflokksráðs Vestra í fótbolta, Samúel Samúelsson - betur þekktur sem Sammi, er heldur betur ósáttur með bæjaryfirvöld á Ísafirði þessa dagana. Lét hann gamminn geysa á Facebook-síðu sinni. Íslenski boltinn 5.2.2024 23:01 Valur hafnaði tilboði Breiðabliks í Aron Jó Þrátt fyrir miklar breytingar á þjálfarateymi og leikmannahóp þá er Breiðablik stórhuga fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla. Liðið bauð í Aron Jóhannsson, leikmann Vals, en tilboðinu var hafnað. Íslenski boltinn 5.2.2024 17:46 Tíu bestu liðin (1984-2023): KR 1999 | Þetta er KR, það er enginn einn Á aldarafmæli félagsins braut KR loks ísinn og varð Íslandsmeistari í fótbolta karla eftir 31 árs bið. KR-ingar urðu einnig bikarmeistarar í þriðja sinn á sex árum. Guðmundur Benediktsson fór á kostum en koma tveggja Skagamanna gerði gæfumuninn fyrir KR-inga sem náðu toppsætinu snemma móts og létu það ekki af hendi eftir það. Íslenski boltinn 5.2.2024 10:06 FH með stórsigur í Þungavigtarbikarnum ÍA og FH mættust í úrslitaleik Þungavigtarbikarsins í fótbolta karla í dag en þetta var annað árið í röð sem FH vinnur þennan bikar. Íslenski boltinn 3.2.2024 11:31 Blikar frá Barcelona beint á æfingu: „Erfitt að hringja sig inn veikan þá“ Karlalið Breiðabliks hóf í vikunni undirbúning fyrir komandi leiktíð í Bestu deild karla. Aldrei hefur lið hafið undirbúninginn eins seint. Leikmenn liðsins eru örlítið ryðgaðir en fagna nýbreytninni. Íslenski boltinn 3.2.2024 08:01 Davíð til Danmerkur Fótboltamaðurinn Davíð Ingvarsson er genginn í raðir danska B-deildarliðsins Kolding frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 2.2.2024 13:23 Titillinn tekinn af KR: „Þetta er bara klúður“ KR-ingar þurfa að öllum líkindum að horfa á eftir Reykjavíkurmeistaratitlinum í fótbolta, sem þeir fögnuðu í gærkvöld, í hendur Víkinga sem verður dæmdur 3-0 sigur í leik liðanna vegna ólöglegs leikmanns KR. Íslenski boltinn 2.2.2024 10:30 Tíu bestu liðin (1984-2023): Stjarnan 2014 | Sú tilfinning er engu lík Undir taktföstum tónum Silfurskeiðarinnar vann Stjarnan sinn fyrsta og eina Íslandsmeistaratitil á eins ævintýralegan hátt og mögulegt var. Stjörnumenn fóru einnig lengra í Evrópukeppni en íslenskt lið hafði áður farið og mætti meðal annars Inter í tveimur leikjum. Úrslitaleik FH og Stjörnunnar gleymir svo enginn sem hann sá. Íslenski boltinn 2.2.2024 10:01 Ágúst Eðvald: Veit alveg hvað í mér býr Ágúst Eðvald Hlynsson samdi nýverið við AB Gladsaxe sem spilar í C-deildinni í Danmörku. Hann segir að ekki sé um að ræða skrif niður á við frá Breiðabliki þar sem hann spilaði á síðasta ári en nýir eigendur AB stefna hátt og er Ágúst Eðvald spenntur að vera hluti af því verkefni. Fótbolti 2.2.2024 09:00 Tíu bestu liðin (1984-2023): ÍA 1996 | Á degi eins og þessum Eftir stormasamt tímabil lauk glæsilegri sigurgöngu ÍA á eftirminnilegan hátt, með fimmta Íslandsmeistaratitlinum á jafn mörgum árum og bikarmeistaratitli. Nýjar stjörnur komu fram og kjarnastarfsmenn stóðu áfram fyrir sínu. Æsilegu kapphlaupi Skagamanna og KR-inga um Íslandsmeistaratitilinn lauk með úrslitaleik á Akranesi. Íslenski boltinn 1.2.2024 10:00 Tíu bestu liðin (1984-2023): ÍBV 1998 | Komu fagnandi Eftir að hafa verið hársbreidd frá því að vinna tvöfalt árið á undan afrekaði ÍBV það tímabilið 1998. Steingrímur Jóhannesson fyllti skarð Tryggva Guðmundssonar með glæsibrag og skoraði grimmt fyrir Eyjamenn sem lentu í þrengingum um sumarið en tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á KR-ingum í úrslitaleik í Frostaskjólinu. Íslenski boltinn 31.1.2024 10:00 Tíu bestu liðin (1984-2023): Breiðablik 2022 | Háflug á vængjum Hrafnsins Breiðablik missti af Íslandsmeistaratitlinum 2021 á grátlegan hátt en kom öflugt til baka og vann titilinn með talsverðum yfirburðum árið eftir. Blikar, með Ísak Snæ Þorvaldsson í feiknaformi, byrjuðu tímabilið af gríðarlegum krafti, unnu fyrstu átta leiki sína og voru alltaf fremstir í kapphlaupinu um titilinn. Þá gerðu þeir sig gildandi í Evrópukeppni. Íslenski boltinn 30.1.2024 10:01 Lengjubikar karla og kvenna í beinni á Stöð 2 Sport Knattspyrnuáhugafólk getur farið að hita upp fyrir fótboltasumarið með því að sjá liðin spila leiki í beinni á Stöð 2 Sport í stærsta mótinu á undirbúningstímabilinu. Íslenski boltinn 29.1.2024 11:47 Tíu bestu liðin (1984-2023): Fylgt úr hlaði Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að velja bestu liðin í íslenskum karlafótbolta undanfarin fjörutíu ár. Umfjöllun um tíu bestu liðin birtist á næstu dögum. Íslenski boltinn 29.1.2024 10:01 Fór í Val til að vinna titla: „Æfa á atvinnumannatíma“ Jónatan Ingi Jónsson er kominn heim úr atvinnumennsku og samdi við Valsmenn. Hann er uppalinn hjá FH og spilaði fjögur tímabil með meistaraflokki FH áður en hann fór út í atvinnumennsku eftir 2021 tímabilið. Íslenski boltinn 25.1.2024 09:01 Birnir Snær til Svíþjóðar Sænska knattspyrnufélagið Halmstad hefur tilkynnt að Birnir Snær Ingason, fráfarandi leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, sé nýjasti leikmaður félagsins. Ekki kemur fram hversu langan samning Birnir Snær gerir við félagið. Fótbolti 22.1.2024 17:54 Valsmenn staðfesta komu Jónatans Inga Knattspyrnudeild Vals hefur komist að samkomulagi við Jónatan Inga Jónsson um að hann muni leika með liðinu í Bestu-deild karla. Fótbolti 21.1.2024 14:43 Pétur tekur slaginn með Vestra í efstu deild Pétur Bjarnason er snúinn aftur á heimaslóðir og mun spila með uppeldisfélagi sínu Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Þetta staðfesti félagið fyrr í dag. Íslenski boltinn 20.1.2024 20:31 Jónatan Ingi að ganga til liðs við Val Kantmaðurinn Jónatan Ingi Jónsson er að ganga í raðir Vals fyrir komandi tímabil í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 20.1.2024 09:30 Ætlaði ekki að yfirgefa kvennaliðið en snýr sér nú að karlaliðinu Pálmi Rafn Pálmason er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í knattspyrnu. Hann snýr sér nú að karlaliðinu og hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari liðsins. Fótbolti 19.1.2024 19:33 Víkingur afgreiddi Fjölni auðveldlega Íslandsmeistarar Víkings afgreiddu Fjölnismenn heldur auðveldlega í Reykjavíkurmótinu í kvöld er liðin mættust. Fótbolti 18.1.2024 21:50 Grindvíkingar fá Laugardalsvöll að öllum líkindum Knattspyrnulið Grindavíkur mun að öllum líkindum spila heimaleiki sína á Laugardalsvelli í sumar en endanlega ákvörðun verður tekin í næstu viku. Íslenski boltinn 18.1.2024 20:55 Breyttar fjölskylduaðstæður vógu þyngst Aron Bjarnason sneri nýverið heim úr atvinnumennsku og samdi við Breiðablik fyrir komandi leiktíð í Bestu deild karla. Það var smá bras að losa sig frá liði hans erlendis en hann var ákveðinn í heimför. Íslenski boltinn 17.1.2024 19:47 KR-ingar skoruðu fimm mörk hjá Val og byrja vel undir stjórn Ryder KR vann 5-2 sigur á Val í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í Egilshöllinni í dag en leikurinn fór fram á mjög óvenjulegum tíma eða klukkan 11.00 á virkum degi. Íslenski boltinn 17.1.2024 13:00 Rosenörn semur við Stjörnuna Markvörðurinn Mathias Rosenörn hefur samið við Stjörnuna í Bestu deild karla í knattspyrnu. Samningurinn gildir út tímabilið 2026. Íslenski boltinn 16.1.2024 19:31 Fram heldur áfram að smíða nýja vörn Fram hefur staðfest komu Þorra Stefáns Þorbjörnssonar á láni frá Lyngby í Danmörku. Hann mun leika með Frömmurum í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 16.1.2024 14:01 Alex Þór í KR Fótboltamaðurinn Alex Þór Hauksson hefur samið við KR. Hann hefur undanfarin þrjú ár leikið með Öster í Svíþjóð. Íslenski boltinn 15.1.2024 11:16 Ída Marín í Hafnarfjörðinn Ída Marín Hermannsdóttir hefur samið við FH og mun leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Samningur hennar er til tveggja ára. Íslenski boltinn 14.1.2024 16:47 Vestri missir besta mann síðasta tímabils Daninn Gustav Kjeldsen verður ekki með nýliðum Vestra í Bestu deildinni í sumar. Kjeldsen var valinn besti leikmaður þegar Vestri fór upp í efstu deild í fyrsta sinn á síðasta tímabili. Fótbolti 13.1.2024 14:15 Birkir Már tekur síðasta dansinn á Hlíðarenda Birkir Már Sævarsson mun leika með Val í Bestu deildinni næsta sumar. Birkir Már verður fertugur í nóvember en samningurinn er til eins árs. Fótbolti 13.1.2024 10:30 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 334 ›
Lætur bæjaryfirvöld á Ísafirði fá það óþvegið Formaður meistaraflokksráðs Vestra í fótbolta, Samúel Samúelsson - betur þekktur sem Sammi, er heldur betur ósáttur með bæjaryfirvöld á Ísafirði þessa dagana. Lét hann gamminn geysa á Facebook-síðu sinni. Íslenski boltinn 5.2.2024 23:01
Valur hafnaði tilboði Breiðabliks í Aron Jó Þrátt fyrir miklar breytingar á þjálfarateymi og leikmannahóp þá er Breiðablik stórhuga fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla. Liðið bauð í Aron Jóhannsson, leikmann Vals, en tilboðinu var hafnað. Íslenski boltinn 5.2.2024 17:46
Tíu bestu liðin (1984-2023): KR 1999 | Þetta er KR, það er enginn einn Á aldarafmæli félagsins braut KR loks ísinn og varð Íslandsmeistari í fótbolta karla eftir 31 árs bið. KR-ingar urðu einnig bikarmeistarar í þriðja sinn á sex árum. Guðmundur Benediktsson fór á kostum en koma tveggja Skagamanna gerði gæfumuninn fyrir KR-inga sem náðu toppsætinu snemma móts og létu það ekki af hendi eftir það. Íslenski boltinn 5.2.2024 10:06
FH með stórsigur í Þungavigtarbikarnum ÍA og FH mættust í úrslitaleik Þungavigtarbikarsins í fótbolta karla í dag en þetta var annað árið í röð sem FH vinnur þennan bikar. Íslenski boltinn 3.2.2024 11:31
Blikar frá Barcelona beint á æfingu: „Erfitt að hringja sig inn veikan þá“ Karlalið Breiðabliks hóf í vikunni undirbúning fyrir komandi leiktíð í Bestu deild karla. Aldrei hefur lið hafið undirbúninginn eins seint. Leikmenn liðsins eru örlítið ryðgaðir en fagna nýbreytninni. Íslenski boltinn 3.2.2024 08:01
Davíð til Danmerkur Fótboltamaðurinn Davíð Ingvarsson er genginn í raðir danska B-deildarliðsins Kolding frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 2.2.2024 13:23
Titillinn tekinn af KR: „Þetta er bara klúður“ KR-ingar þurfa að öllum líkindum að horfa á eftir Reykjavíkurmeistaratitlinum í fótbolta, sem þeir fögnuðu í gærkvöld, í hendur Víkinga sem verður dæmdur 3-0 sigur í leik liðanna vegna ólöglegs leikmanns KR. Íslenski boltinn 2.2.2024 10:30
Tíu bestu liðin (1984-2023): Stjarnan 2014 | Sú tilfinning er engu lík Undir taktföstum tónum Silfurskeiðarinnar vann Stjarnan sinn fyrsta og eina Íslandsmeistaratitil á eins ævintýralegan hátt og mögulegt var. Stjörnumenn fóru einnig lengra í Evrópukeppni en íslenskt lið hafði áður farið og mætti meðal annars Inter í tveimur leikjum. Úrslitaleik FH og Stjörnunnar gleymir svo enginn sem hann sá. Íslenski boltinn 2.2.2024 10:01
Ágúst Eðvald: Veit alveg hvað í mér býr Ágúst Eðvald Hlynsson samdi nýverið við AB Gladsaxe sem spilar í C-deildinni í Danmörku. Hann segir að ekki sé um að ræða skrif niður á við frá Breiðabliki þar sem hann spilaði á síðasta ári en nýir eigendur AB stefna hátt og er Ágúst Eðvald spenntur að vera hluti af því verkefni. Fótbolti 2.2.2024 09:00
Tíu bestu liðin (1984-2023): ÍA 1996 | Á degi eins og þessum Eftir stormasamt tímabil lauk glæsilegri sigurgöngu ÍA á eftirminnilegan hátt, með fimmta Íslandsmeistaratitlinum á jafn mörgum árum og bikarmeistaratitli. Nýjar stjörnur komu fram og kjarnastarfsmenn stóðu áfram fyrir sínu. Æsilegu kapphlaupi Skagamanna og KR-inga um Íslandsmeistaratitilinn lauk með úrslitaleik á Akranesi. Íslenski boltinn 1.2.2024 10:00
Tíu bestu liðin (1984-2023): ÍBV 1998 | Komu fagnandi Eftir að hafa verið hársbreidd frá því að vinna tvöfalt árið á undan afrekaði ÍBV það tímabilið 1998. Steingrímur Jóhannesson fyllti skarð Tryggva Guðmundssonar með glæsibrag og skoraði grimmt fyrir Eyjamenn sem lentu í þrengingum um sumarið en tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á KR-ingum í úrslitaleik í Frostaskjólinu. Íslenski boltinn 31.1.2024 10:00
Tíu bestu liðin (1984-2023): Breiðablik 2022 | Háflug á vængjum Hrafnsins Breiðablik missti af Íslandsmeistaratitlinum 2021 á grátlegan hátt en kom öflugt til baka og vann titilinn með talsverðum yfirburðum árið eftir. Blikar, með Ísak Snæ Þorvaldsson í feiknaformi, byrjuðu tímabilið af gríðarlegum krafti, unnu fyrstu átta leiki sína og voru alltaf fremstir í kapphlaupinu um titilinn. Þá gerðu þeir sig gildandi í Evrópukeppni. Íslenski boltinn 30.1.2024 10:01
Lengjubikar karla og kvenna í beinni á Stöð 2 Sport Knattspyrnuáhugafólk getur farið að hita upp fyrir fótboltasumarið með því að sjá liðin spila leiki í beinni á Stöð 2 Sport í stærsta mótinu á undirbúningstímabilinu. Íslenski boltinn 29.1.2024 11:47
Tíu bestu liðin (1984-2023): Fylgt úr hlaði Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að velja bestu liðin í íslenskum karlafótbolta undanfarin fjörutíu ár. Umfjöllun um tíu bestu liðin birtist á næstu dögum. Íslenski boltinn 29.1.2024 10:01
Fór í Val til að vinna titla: „Æfa á atvinnumannatíma“ Jónatan Ingi Jónsson er kominn heim úr atvinnumennsku og samdi við Valsmenn. Hann er uppalinn hjá FH og spilaði fjögur tímabil með meistaraflokki FH áður en hann fór út í atvinnumennsku eftir 2021 tímabilið. Íslenski boltinn 25.1.2024 09:01
Birnir Snær til Svíþjóðar Sænska knattspyrnufélagið Halmstad hefur tilkynnt að Birnir Snær Ingason, fráfarandi leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, sé nýjasti leikmaður félagsins. Ekki kemur fram hversu langan samning Birnir Snær gerir við félagið. Fótbolti 22.1.2024 17:54
Valsmenn staðfesta komu Jónatans Inga Knattspyrnudeild Vals hefur komist að samkomulagi við Jónatan Inga Jónsson um að hann muni leika með liðinu í Bestu-deild karla. Fótbolti 21.1.2024 14:43
Pétur tekur slaginn með Vestra í efstu deild Pétur Bjarnason er snúinn aftur á heimaslóðir og mun spila með uppeldisfélagi sínu Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Þetta staðfesti félagið fyrr í dag. Íslenski boltinn 20.1.2024 20:31
Jónatan Ingi að ganga til liðs við Val Kantmaðurinn Jónatan Ingi Jónsson er að ganga í raðir Vals fyrir komandi tímabil í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 20.1.2024 09:30
Ætlaði ekki að yfirgefa kvennaliðið en snýr sér nú að karlaliðinu Pálmi Rafn Pálmason er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í knattspyrnu. Hann snýr sér nú að karlaliðinu og hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari liðsins. Fótbolti 19.1.2024 19:33
Víkingur afgreiddi Fjölni auðveldlega Íslandsmeistarar Víkings afgreiddu Fjölnismenn heldur auðveldlega í Reykjavíkurmótinu í kvöld er liðin mættust. Fótbolti 18.1.2024 21:50
Grindvíkingar fá Laugardalsvöll að öllum líkindum Knattspyrnulið Grindavíkur mun að öllum líkindum spila heimaleiki sína á Laugardalsvelli í sumar en endanlega ákvörðun verður tekin í næstu viku. Íslenski boltinn 18.1.2024 20:55
Breyttar fjölskylduaðstæður vógu þyngst Aron Bjarnason sneri nýverið heim úr atvinnumennsku og samdi við Breiðablik fyrir komandi leiktíð í Bestu deild karla. Það var smá bras að losa sig frá liði hans erlendis en hann var ákveðinn í heimför. Íslenski boltinn 17.1.2024 19:47
KR-ingar skoruðu fimm mörk hjá Val og byrja vel undir stjórn Ryder KR vann 5-2 sigur á Val í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í Egilshöllinni í dag en leikurinn fór fram á mjög óvenjulegum tíma eða klukkan 11.00 á virkum degi. Íslenski boltinn 17.1.2024 13:00
Rosenörn semur við Stjörnuna Markvörðurinn Mathias Rosenörn hefur samið við Stjörnuna í Bestu deild karla í knattspyrnu. Samningurinn gildir út tímabilið 2026. Íslenski boltinn 16.1.2024 19:31
Fram heldur áfram að smíða nýja vörn Fram hefur staðfest komu Þorra Stefáns Þorbjörnssonar á láni frá Lyngby í Danmörku. Hann mun leika með Frömmurum í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 16.1.2024 14:01
Alex Þór í KR Fótboltamaðurinn Alex Þór Hauksson hefur samið við KR. Hann hefur undanfarin þrjú ár leikið með Öster í Svíþjóð. Íslenski boltinn 15.1.2024 11:16
Ída Marín í Hafnarfjörðinn Ída Marín Hermannsdóttir hefur samið við FH og mun leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Samningur hennar er til tveggja ára. Íslenski boltinn 14.1.2024 16:47
Vestri missir besta mann síðasta tímabils Daninn Gustav Kjeldsen verður ekki með nýliðum Vestra í Bestu deildinni í sumar. Kjeldsen var valinn besti leikmaður þegar Vestri fór upp í efstu deild í fyrsta sinn á síðasta tímabili. Fótbolti 13.1.2024 14:15
Birkir Már tekur síðasta dansinn á Hlíðarenda Birkir Már Sævarsson mun leika með Val í Bestu deildinni næsta sumar. Birkir Már verður fertugur í nóvember en samningurinn er til eins árs. Fótbolti 13.1.2024 10:30