Fótbolti Sækja innblástur til kvennaliðsins: „Frábært að fylgjast með þessu“ Halldór Árnason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks, segir sína menn klára í slaginn fyrir stórleik kvöldsins við Val á Kópavogsvelli í 25. umferð Bestu deildar karla. Kvennalið sömu félaga mættust í gær þar sem Breiðablik stóð uppi sem Íslandsmeistari. Íslenski boltinn 6.10.2024 11:47 Man Utd hafði samband við Inzaghi Ítalski blaðamaðurinn Tancredi Palmeri fullyrðir að Manchester United hafi haft samband við Simone Inzaghi, þjálfara Ítalíumeistara Inter Milan, um að taka við liðinu. Ítalinn neitaði hins vegar. Fótbolti 6.10.2024 08:00 Markaskorarinn Kovačić: „Engir auðveldir leikir í þessari deild“ Miðjumaðurinn Mateo Kovačić steig heldur betur upp í liði Englandsmeistara Manchester City en hann skoraði tvö mörk í 3-2 sigri liðsins á Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.10.2024 23:01 Óttast að Alisson sé frá næstu vikurnar Arne Slot, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, óttast að markvörðurinn Alisson verði frá næstu vikurnar en hann fór meiddur af velli þegar liðið lagði Crystal Palace 1-0 á útivelli í dag. Enski boltinn 5.10.2024 22:16 Thuram skaut Inter í toppbaráttuna Ítalíumeistarar Inter lögðu Torino 3-2 í Serie A, efstu deildar ítölsku knattspyrnunnar, í kvöld. Sigurinn kemur Inter aftur á beinu brautina eftir tvo leiki án sigurs. Fótbolti 5.10.2024 20:46 „Áfram Breiðablik, það er það eina sem ég veit núna“ „Guð minn góður, þetta var mjög stressandi. Við héldum áhorfendum á tánum, þetta var tæpur leikur en ég er svo ánægð með að hafa haldið út“ sagði Íslands- og Lengjudeildarmeistarinn Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks á láni frá FHL. Íslenski boltinn 5.10.2024 20:31 Pickford bjargaði stigi Everton og Newcastle United gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Markvörðurinn Jordan Pickford reyndist hetja Everton þegar hann varði vítaspyrnu Anthony Gordon í fyrri hálfleik. Enski boltinn 5.10.2024 16:01 Valverde sá til þess að Real var ekki í vandræðum með Villareal Federico Valverde skoraði og lagði upp þegar Spánarmeistarar Real Madríd lögðu Villareal 2-0 í lokaleik dagsins í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu þar í landi. Fótbolti 5.10.2024 18:30 Lið Hildar yfir gegn meisturunum í hálfleik en töpuðu með sjö Hildur Antonsdóttir og stöllur í Madríd CFF voru 1-0 yfir gegn Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona þegar flautað var til hálfleiks í leik liðanna í efstu deild kvenna í knattspyrnu fyrr í dag. Börsungar skoruðu átta mörk í síðari hálfleik. Fótbolti 5.10.2024 17:15 Þægilegt hjá Þrótti í Krikanum Þróttur Reykjavík lagði FH 3-0 í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Þróttur endar í 5. sæti með 29 stig en FH sæti neðar með 25 stig. Íslenski boltinn 5.10.2024 16:09 Schmeichel lofsamar Landin: „Hugrakkasta fólk sem ég hef séð“ Fyrrverandi markvörður Manchester United, Peter Schmeichel, hrósaði handboltamarkvörðum í hástert og sagði þá vera hugrökkustu menn heims. Fótbolti 5.10.2024 09:31 Nik fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleikinn „Fullur sjálfstrausts, við höfum spilað mjög vel síðan í byrjun ágúst,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, fyrir lokaleik tímabilsins sem sker úr um hvort Blikar eða Valur verði Íslandsmeistari kvenna í fótbolta 2024. Íslenski boltinn 5.10.2024 09:01 „Við höfum líka mikið af vopnum í okkar búri“ „Mjög góða. Búnar að halda spennustiginu nokkuð vel. Erum, tilbúnar í þetta,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, um leik morgundagsins sem sker úr um hvort Íslandsmeistaratitillinn verði áfram á Hlíðarenda eða færi sig yfir í Kópavog. Íslenski boltinn 4.10.2024 22:47 Lukaku allt í öllu í sigri Napoli á nýliðunum Romelu Lukaku skoraði eitt og lagði upp tvö í 3-1 sigri Napoli á Come í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Mikael Egill Ellertsson spilaði hálftíma í 2-1 tapi Venezia fyrir Hellas Verona. Fótbolti 4.10.2024 20:59 KR sækir tvo frá Fjölni KR hefur samið við tvo leikmenn Lengjudeildarliðs Fjölnis um að leika með næstu árin. Um er að ræða markvörðinn Halldór Snæ Georgsson og miðvörðinn Júlíus Mar Júlíusson. Íslenski boltinn 4.10.2024 20:03 Sveindís Jane og Sædís Rún á skotskónum Knattspyrnukonurnar Sveindís Jane Jónsdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir skoruðu báðar í öruggum sigra liða sinna í kvöld. Fótbolti 4.10.2024 19:02 Guðrún sænskur meistari eftir sigur í Íslendingaslag Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård eru Svíþjóðarmeistarar kvenna í knattspyrnu eftir ótrúlegt tímabil. Fótbolti 4.10.2024 18:37 Pogba má spila á nýjan leik í mars 2025 Fjögurra ára bann knattspyrnumannsins Paul Pogba hefur verið mildað niður í 18 mánuði eftir að Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS, tók það fyrir. Fótbolti 4.10.2024 17:51 Búin að sjá fyrir sér að lyfta skildinum: „Hugsa um það daglega“ „Ég held þetta verði geggjaður leikur og einstakt tækifæri fyrir fólk að koma og horfa á þennan leik,“ segir Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, um hreinan úrslitaleik hennar kvenna við Val um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta á morgun. Íslenski boltinn 4.10.2024 16:31 Ratcliffe um Ten Hag: „Ekki mín ákvörðun“ Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe, meirihlutaeigandi Manchester United, segir framtíð Erik ten Hag, þjálfara liðsins, ekki vera í sínum höndum. Hann vill ekki segja til um hvort hann styðji við bak Hollendingsins. Enski boltinn 4.10.2024 15:15 „Þá er ég mjög heimskur þjálfari“ Liverpool á fyrir höndum enn einn hádegisleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni er það sækir Crystal Palace heim á Selhurst Park á morgun. Jurgen Klopp kvartaði gjarnan undan því við fjölmiðla en eftirmaður hans í starfi nálgast það öðruvísi. Enski boltinn 4.10.2024 13:45 Diarra fagnar: Reglur FIFA stangast á við lög ESB Evrópudómstólinn hefur komist að þeirri niðurstöðu að sumar af reglum FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, stangist á við lög Evrópusambandsins varðandi frelsi til flutninga. Fótbolti 4.10.2024 10:33 „Fannst við spila fullkominn fyrri hálfleik“ „Þetta er bara svekkjandi. Við vitum í svona leikjum þá er refsað fyrir öll mistök, ekki bara einstaklingsmistök heldur líka taktísk. Það gerðist fjórum sinnum í dag og þetta er mjög svekkjandi,“ segir Gísli Gottskálk Þórðarson eftir 4-0 tap Víkings ytra fyrir Omonoia í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.10.2024 22:33 Hansen snýr aftur í lið Víkinga Nikolaj Hansen, fyrirliði Víkings, snýr aftur í byrjunarlið félagsins fyrir leik dagsins við Omonoia í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 3.10.2024 15:50 „Það verður allt dýrvitlaust“ „Ég held að menn séu vel stemmdir, það hlýtur að vera. Við erum búnir að bíða lengi eftir þessum degi sem félag, ég sjálfur og leikmenn,“ segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, um verkefni dagsins. Víkingur mætir Omonoia í fyrsta leik liðsins í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 3.10.2024 13:02 Kári með skoðunarferð fyrir Víkinga á Kýpur Víkingar undirbúa sig fyrir fyrsta leik liðsins í Sambandsdeild Evrópu síðar í dag. Andstæðingurinn er Omonoia í Kýpur en Kári Árnason var leikmaður liðsins á sínum tíma. Þrátt fyrir að hafa stoppað stutt við þekkir hann til á svæðinu og kynnir menn fyrir landi og þjóð í dag. Fótbolti 3.10.2024 12:02 Frumsýna nýja Evróputreyju Víkingar verða í nýrri, sérstakri Evróputreyju í komandi Sambandsdeildarævintýri. Sú verður frumsýnd í leik dagsins við Omonoia frá Kýpur. Fótbolti 3.10.2024 11:50 Maradona verður grafinn upp Lík argentínska fótboltasnillingsins Diegos Maradona verður grafið upp og fært á nýjan stað í Búenos Aires. Fótbolti 3.10.2024 07:30 Dæmdi ekki í Meistaradeildinni eftir að hafa hótað að drepa leikmann Ítalski dómarinn Fabio Maresca var ekki fjórði dómari í leik í Meistaradeild Evrópu í gær þar sem hann hótaði leikmanni lífláti. Fótbolti 2.10.2024 14:02 Bann og sekt fyrir að kalla fjórða dómara „litla helvítis kuntu“ Jack Stephens, varnarmaður Southampton, er á leið í tveggja leikja bann, fyrir að missa stjórn á skapi sínu og kalla fjórða dómarann í leik liðsins gegn Manchester United „litla helvítis kuntu.“ Þá þarf leikmaðurinn að borga sekt upp á níu milljónir króna. Enski boltinn 2.10.2024 07:00 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Sækja innblástur til kvennaliðsins: „Frábært að fylgjast með þessu“ Halldór Árnason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks, segir sína menn klára í slaginn fyrir stórleik kvöldsins við Val á Kópavogsvelli í 25. umferð Bestu deildar karla. Kvennalið sömu félaga mættust í gær þar sem Breiðablik stóð uppi sem Íslandsmeistari. Íslenski boltinn 6.10.2024 11:47
Man Utd hafði samband við Inzaghi Ítalski blaðamaðurinn Tancredi Palmeri fullyrðir að Manchester United hafi haft samband við Simone Inzaghi, þjálfara Ítalíumeistara Inter Milan, um að taka við liðinu. Ítalinn neitaði hins vegar. Fótbolti 6.10.2024 08:00
Markaskorarinn Kovačić: „Engir auðveldir leikir í þessari deild“ Miðjumaðurinn Mateo Kovačić steig heldur betur upp í liði Englandsmeistara Manchester City en hann skoraði tvö mörk í 3-2 sigri liðsins á Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.10.2024 23:01
Óttast að Alisson sé frá næstu vikurnar Arne Slot, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, óttast að markvörðurinn Alisson verði frá næstu vikurnar en hann fór meiddur af velli þegar liðið lagði Crystal Palace 1-0 á útivelli í dag. Enski boltinn 5.10.2024 22:16
Thuram skaut Inter í toppbaráttuna Ítalíumeistarar Inter lögðu Torino 3-2 í Serie A, efstu deildar ítölsku knattspyrnunnar, í kvöld. Sigurinn kemur Inter aftur á beinu brautina eftir tvo leiki án sigurs. Fótbolti 5.10.2024 20:46
„Áfram Breiðablik, það er það eina sem ég veit núna“ „Guð minn góður, þetta var mjög stressandi. Við héldum áhorfendum á tánum, þetta var tæpur leikur en ég er svo ánægð með að hafa haldið út“ sagði Íslands- og Lengjudeildarmeistarinn Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks á láni frá FHL. Íslenski boltinn 5.10.2024 20:31
Pickford bjargaði stigi Everton og Newcastle United gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Markvörðurinn Jordan Pickford reyndist hetja Everton þegar hann varði vítaspyrnu Anthony Gordon í fyrri hálfleik. Enski boltinn 5.10.2024 16:01
Valverde sá til þess að Real var ekki í vandræðum með Villareal Federico Valverde skoraði og lagði upp þegar Spánarmeistarar Real Madríd lögðu Villareal 2-0 í lokaleik dagsins í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu þar í landi. Fótbolti 5.10.2024 18:30
Lið Hildar yfir gegn meisturunum í hálfleik en töpuðu með sjö Hildur Antonsdóttir og stöllur í Madríd CFF voru 1-0 yfir gegn Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona þegar flautað var til hálfleiks í leik liðanna í efstu deild kvenna í knattspyrnu fyrr í dag. Börsungar skoruðu átta mörk í síðari hálfleik. Fótbolti 5.10.2024 17:15
Þægilegt hjá Þrótti í Krikanum Þróttur Reykjavík lagði FH 3-0 í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Þróttur endar í 5. sæti með 29 stig en FH sæti neðar með 25 stig. Íslenski boltinn 5.10.2024 16:09
Schmeichel lofsamar Landin: „Hugrakkasta fólk sem ég hef séð“ Fyrrverandi markvörður Manchester United, Peter Schmeichel, hrósaði handboltamarkvörðum í hástert og sagði þá vera hugrökkustu menn heims. Fótbolti 5.10.2024 09:31
Nik fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleikinn „Fullur sjálfstrausts, við höfum spilað mjög vel síðan í byrjun ágúst,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, fyrir lokaleik tímabilsins sem sker úr um hvort Blikar eða Valur verði Íslandsmeistari kvenna í fótbolta 2024. Íslenski boltinn 5.10.2024 09:01
„Við höfum líka mikið af vopnum í okkar búri“ „Mjög góða. Búnar að halda spennustiginu nokkuð vel. Erum, tilbúnar í þetta,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, um leik morgundagsins sem sker úr um hvort Íslandsmeistaratitillinn verði áfram á Hlíðarenda eða færi sig yfir í Kópavog. Íslenski boltinn 4.10.2024 22:47
Lukaku allt í öllu í sigri Napoli á nýliðunum Romelu Lukaku skoraði eitt og lagði upp tvö í 3-1 sigri Napoli á Come í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Mikael Egill Ellertsson spilaði hálftíma í 2-1 tapi Venezia fyrir Hellas Verona. Fótbolti 4.10.2024 20:59
KR sækir tvo frá Fjölni KR hefur samið við tvo leikmenn Lengjudeildarliðs Fjölnis um að leika með næstu árin. Um er að ræða markvörðinn Halldór Snæ Georgsson og miðvörðinn Júlíus Mar Júlíusson. Íslenski boltinn 4.10.2024 20:03
Sveindís Jane og Sædís Rún á skotskónum Knattspyrnukonurnar Sveindís Jane Jónsdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir skoruðu báðar í öruggum sigra liða sinna í kvöld. Fótbolti 4.10.2024 19:02
Guðrún sænskur meistari eftir sigur í Íslendingaslag Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård eru Svíþjóðarmeistarar kvenna í knattspyrnu eftir ótrúlegt tímabil. Fótbolti 4.10.2024 18:37
Pogba má spila á nýjan leik í mars 2025 Fjögurra ára bann knattspyrnumannsins Paul Pogba hefur verið mildað niður í 18 mánuði eftir að Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS, tók það fyrir. Fótbolti 4.10.2024 17:51
Búin að sjá fyrir sér að lyfta skildinum: „Hugsa um það daglega“ „Ég held þetta verði geggjaður leikur og einstakt tækifæri fyrir fólk að koma og horfa á þennan leik,“ segir Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, um hreinan úrslitaleik hennar kvenna við Val um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta á morgun. Íslenski boltinn 4.10.2024 16:31
Ratcliffe um Ten Hag: „Ekki mín ákvörðun“ Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe, meirihlutaeigandi Manchester United, segir framtíð Erik ten Hag, þjálfara liðsins, ekki vera í sínum höndum. Hann vill ekki segja til um hvort hann styðji við bak Hollendingsins. Enski boltinn 4.10.2024 15:15
„Þá er ég mjög heimskur þjálfari“ Liverpool á fyrir höndum enn einn hádegisleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni er það sækir Crystal Palace heim á Selhurst Park á morgun. Jurgen Klopp kvartaði gjarnan undan því við fjölmiðla en eftirmaður hans í starfi nálgast það öðruvísi. Enski boltinn 4.10.2024 13:45
Diarra fagnar: Reglur FIFA stangast á við lög ESB Evrópudómstólinn hefur komist að þeirri niðurstöðu að sumar af reglum FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, stangist á við lög Evrópusambandsins varðandi frelsi til flutninga. Fótbolti 4.10.2024 10:33
„Fannst við spila fullkominn fyrri hálfleik“ „Þetta er bara svekkjandi. Við vitum í svona leikjum þá er refsað fyrir öll mistök, ekki bara einstaklingsmistök heldur líka taktísk. Það gerðist fjórum sinnum í dag og þetta er mjög svekkjandi,“ segir Gísli Gottskálk Þórðarson eftir 4-0 tap Víkings ytra fyrir Omonoia í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.10.2024 22:33
Hansen snýr aftur í lið Víkinga Nikolaj Hansen, fyrirliði Víkings, snýr aftur í byrjunarlið félagsins fyrir leik dagsins við Omonoia í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 3.10.2024 15:50
„Það verður allt dýrvitlaust“ „Ég held að menn séu vel stemmdir, það hlýtur að vera. Við erum búnir að bíða lengi eftir þessum degi sem félag, ég sjálfur og leikmenn,“ segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, um verkefni dagsins. Víkingur mætir Omonoia í fyrsta leik liðsins í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 3.10.2024 13:02
Kári með skoðunarferð fyrir Víkinga á Kýpur Víkingar undirbúa sig fyrir fyrsta leik liðsins í Sambandsdeild Evrópu síðar í dag. Andstæðingurinn er Omonoia í Kýpur en Kári Árnason var leikmaður liðsins á sínum tíma. Þrátt fyrir að hafa stoppað stutt við þekkir hann til á svæðinu og kynnir menn fyrir landi og þjóð í dag. Fótbolti 3.10.2024 12:02
Frumsýna nýja Evróputreyju Víkingar verða í nýrri, sérstakri Evróputreyju í komandi Sambandsdeildarævintýri. Sú verður frumsýnd í leik dagsins við Omonoia frá Kýpur. Fótbolti 3.10.2024 11:50
Maradona verður grafinn upp Lík argentínska fótboltasnillingsins Diegos Maradona verður grafið upp og fært á nýjan stað í Búenos Aires. Fótbolti 3.10.2024 07:30
Dæmdi ekki í Meistaradeildinni eftir að hafa hótað að drepa leikmann Ítalski dómarinn Fabio Maresca var ekki fjórði dómari í leik í Meistaradeild Evrópu í gær þar sem hann hótaði leikmanni lífláti. Fótbolti 2.10.2024 14:02
Bann og sekt fyrir að kalla fjórða dómara „litla helvítis kuntu“ Jack Stephens, varnarmaður Southampton, er á leið í tveggja leikja bann, fyrir að missa stjórn á skapi sínu og kalla fjórða dómarann í leik liðsins gegn Manchester United „litla helvítis kuntu.“ Þá þarf leikmaðurinn að borga sekt upp á níu milljónir króna. Enski boltinn 2.10.2024 07:00