Körfubolti Haukar upp í annað sætið eftir stórsigur á Breiðabliki Haukar ljúka leik í Subway-deild kvenna í körfubolta í 2. sæti eftir stórsigur á Breiðabliki í kvöld. Á sama tíma tapaði Valur heima fyrir Njarðvík. Þá vann ÍR aðeins sinn þriðja sigur á leiktíðinni þegar Grindavík kom í heimsókn. Körfubolti 29.3.2023 21:46 Slæmt gengi Valencia í Evrópu heldur áfram Martin Hermannsson og félagar í Valencia virðast ekki vera á leið í úrslitakeppni EuroLeague ef marka má undanfarna leiki. Í kvöld tapaði liðið með 19 stiga mun gegn Rauðu stjörnunni, lokatölur 92-73. Körfubolti 29.3.2023 19:45 Elvar Már með tvöfalda tvennu í stórsigri Elvar Már Friðriksson sýndi á sér betri hliðarnar í stórsigri Rytas á Pieno žvaigždės í litáensku úrvalsdeildinni í körfubolta, lokatölur 118-73. Körfubolti 29.3.2023 17:31 Guðbjörg tekur við sem formaður KKÍ eftir að Hannes sagði af sér Hannes S. Jónsson, formaður og framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, hefur sagt af sér sem formaður KKÍ. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá KKÍ. Körfubolti 29.3.2023 10:10 Stjarnan einum sigri frá úrslitum en Snæfell jafnaði metin gegn Þór Unandúrslit umspilsins í 1. deild kvenna í körfubolta um sæti í Subway-deildinni eru komin á fleygiferð. Stjarnan er nú aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitum eftir ellefu stiga sigur gegn KR, en í einvígi Snæfells og Þórs frá Akureyri er staðan nú 1-1 eftir nauman fimm stiga sigur Snægells í kvöld. Körfubolti 28.3.2023 22:15 Lögmál leiksins: „Það hlýtur að vera skandall“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í nýjasta þætti af Lögmál leiksins. Þar er að venju farið yfir stöðu mála í NBA-deildinni í körfubolta og að þessu sinni var smá sagnfræðileg tenging í fyrstu fullyrðingunni. Körfubolti 28.3.2023 06:37 Kom inn af bekknum í aðeins annað sinn og gæti farið undir hnífinn í sumar LeBron James kom inn af bekknum í tapi Los Angeles Lakers gegn Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta. Þetta var aðeins í annað sinn á ferli sem spannar rúmlega tvo áratugi sem LeBron kemur inn af bekknum. Körfubolti 27.3.2023 19:31 Gögn um körfubolta og ákvarðanir sem teknar eru án þeirra Á þingi KKÍ um helgina var ákveðið að afnema allar reglur sem takmarka erlenda leikmenn í öllum deildum meistaraflokka á Íslandi. Meðal þeirra sem talaði fyrir því að afnema allar reglur var formaður afreksnefndar KKÍ. Skoðun 27.3.2023 17:30 Lögmál leiksins: Tímabilið búið hjá Clippers? Meiðsli Paul George, leikmanns Los Angeles Clippers, verða til umræðu í Lögmál leiksins í kvöld. Sérfræðingar þáttarins eru á því að tímabilið hjá Clippers sé búið fyrst Paul George verði ekki meira með. Körfubolti 27.3.2023 17:30 Stelpum loks leyft að spila við stráka og öfugt: „Hvílík lexía fyrir stelpurnar mínar“ Héðan í frá mega strákar spila í stelpuflokkum og stelpur spila í strákaflokkum í körfubolta á Íslandi. Yfirgnæfandi meirihluti fulltrúa nýafstaðins Körfuknattleiksþings samþykkti þetta. Körfubolti 27.3.2023 11:28 Frjálst flæði evrópskra leikmanna eftir samþykkta breytingatillögu Breytingatillaga um erlenda leikmenn var samþykkt á ársþingi KKÍ sem fram fór í Laugardalshöll í dag. Frá og með næsta tímabili mega lið hafa frjálst flæði leikmanna frá löndum innan EES inni á vellinum. Körfubolti 25.3.2023 18:06 Körfuboltakvöld um hitamálið fyrir komandi ársþing KKÍ: „Viljum öll fjölga liðum í úrvalsdeild“ „Það er stór helgi framundan í körfuboltasamfélaginu. Ákvarðanir sem verða teknar um helgina eru mikilvægar, bæði í karla- og ekki síst í kvennaboltanum,“ sagði Hörður Unnsteinsson, stjórnandi Körfuboltakvölds kvenna en um helgina fer ársþing KKÍ, Körfuknattleikssambands Íslands, fram. Körfubolti 24.3.2023 23:30 LeBron og Durant gætu mæst í fyrsta sinn síðan 2018 Phoenix Suns og Los Angeles Lakers mætast í leik sem gæti skipt sköpum rétt áður en deildarkeppni NBA-deildarinnar lýkur. Það gæti farið svo að það yrði fyrsti leikurinn sem Kevin Durant og LeBron James spila gegn hvor öðrum síðan 2018. Körfubolti 24.3.2023 23:01 Lofsamar síðasta púslið í Þórsliðið: „Guðsgjöf“ Þórsarar eru til alls líklegir í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Liðið er á mikilli siglingu og vann í kvöld sinn sjöunda sigur í átta leikjum. Andstæðingurinn í kvöld var Stjarnan og varð niðurstaðan nokkuð þægilegur fjórtán stiga sigur. Einn af lykilmönnum liðsins, og stór þáttur í því að Þór varð meistari fyrir tveimur árum, er Styrmir Snær Þrastarson. Hann ræddi við Vísi eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 24.3.2023 21:31 „ Það er ekkert hægt að byggja þetta upp, þetta er bara núna og kannski næsta tímabil“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA-deildarinnar og enn á ný voru skipti Kyrie Irving til Dallas Mavericks til umræðu. Körfubolti 21.3.2023 07:00 Teitur segir Basile bestan í vetur: „Ég þarf ekkert að rökstyðja það“ „Framlengingin“ var á sínum stað í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Að þessu sinni var spurt hvort Keyshawn Woods hentaði úrslitakeppninni, hvort tvíeykið menn vildu frekar, hvaða lið kemst ekki í úrslitakeppni Subway-deildar karla, hver sé besti leikmaður deildarinnar og hvað skiptir mestu máli þegar það eru bara tveir leikir eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Körfubolti 20.3.2023 23:31 Jókerinn og Gríska undrið halda áfram að einoka fyrirsagnirnar Nikola Jokić skilaði að venju sínu þegar Denver Nuggets lagði Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Atlanta Hawks hentu frá sér 24 stiga forystu í síðari hálfleik og 46 stig Devin Booker dugðu Phoenix Suns ekki til sigurs. Gríska undrið gat ekki leyft Jókernum að einoka fyrirsagnirnar og gerði líka þrennu þar sem hann hitti úr öllum níu skotum sínum. Körfubolti 20.3.2023 15:31 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Njarðvík 69-80 | Njarðvík sigldi þægilegum sigri í höfn Njarðvík vann nokkuð þægilegan 80-69 sigur þegar liðið sótti Breiðablik heim í Smárann í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var liður í 25. umferð deildarinnar en tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Körfubolti 19.3.2023 19:31 „Við höfum ekki fengið sanngjarna gagnrýni“ Kristjana Eir Jónsdóttir, þjálfari Fjölnis, var bæði ánægð og svekkt eftir 18 stiga tap gegn Haukum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19.3.2023 21:39 Keflavík deildarmeistari | Valur fór létt með Grindavík Keflavík og Valur mættu ekki mikilli mótspyrnu í leikjum sínum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík vann botnlið ÍR örugglega, 87-42. Þá vann Valur stórsigur á Grindavík, 92-66. Körfubolti 19.3.2023 21:07 Umfjöllun og viðtöl: Haukar – Fjölnir 92-74 | Heimakonur ekki í vandræðum Haukar lentu ekki í teljandi vandræðum með Fjölni í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leik lauk með 18 stiga sigri Hauka, 92-74. Haukar halda 2. sæti deildarinnar eftir sigurinn á meðan Fjölnir er áfram í 6. sætinu. Körfubolti 19.3.2023 17:30 Martin kom við sögu í sigri Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson kom við sögu í sigri Valencia á CB Granada í efstu deild spænska körfuboltans í dag. Martin er hægt og rólega að ná fyrri styrk eftir krossbandaslit. Körfubolti 19.3.2023 19:16 „Núna er hann bara þeirra leiðtogi“ Ólafur Ólafsson var enn og aftur til umræðu í Körfuboltakvöldi. Þar áttu menn vart orð til að lýsa tímabilinu sem Ólafur er að eiga í gulri treyju Grindavíkur. Körfubolti 19.3.2023 09:01 Elvar Már öflugur í stórsigri Elvar Már Friðriksson skilaði fínu dagsverki í öruggum sigri Rytas á Pieno Žvaigždės í litáensku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Lokatölur 104-75 Rytas í vil. Körfubolti 18.3.2023 21:00 Umfjöllun: Höttur - Keflavík 84-89 | Keflvíkingar aftur á sigurbraut Eftir fjóra tapleiki í röð komu Keflvíkingar sér aftur á sigurbraut með naumum fimm stiga sigri gegn Hetti frá Egilsstöðum í kvöld, 84-89. Körfubolti 16.3.2023 18:16 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 99-86 | Fyrsti sigur Hauka í Marsfárinu Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum í mars unnu Haukar þrettán stiga sigur á Stjörnunni 99-86. Leikurinn var jafn og spennandi lengst af í seinni hálfleik en heimamenn sýndu karakter á lokamínútunum á meðan leikmenn Stjörnunnar misstu hausinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 16.3.2023 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 102-97 | Valsarar á toppinn og fallið blasir við ÍR-ingum Íslandsmeistarar Vals unnu nauman fimm stiga sigur er liðið tók á móti ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 102-97. Íslandsmeistararnir þurftu tvöfalda framlengingu til að knýja fram sigur, en sigurinn þýðir að Valsmenn lyftu sér aftur á topp deildarinnar og ÍR-ingar þurfa nánast kraftaverk til að halda sæti sínu í deildinni. Körfubolti 16.3.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 101-120 | Njarðvíkingar unnu tíunda sigurinn í röð Njarðvíkingar unnu sinn tíunda deildarleik í röð er liðið sótti fallna KR-inga heim í Vesturbæinn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 101-120. Körfubolti 16.3.2023 17:31 Fimmtíu stig frá Curry dugðu ekki og Lakers tapaði fyrir einu lélegasta liði deildarinnar Að venju fóru fram þónokkrir leikir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Stephen Curry skoraði 50 stig í tapi Golden State Warriors gegn Los Angeles Clippers. Þá tapaði Los Angeles Lakers fyrir einu lélegasta liði deildarinnar, Houston Rockets. Körfubolti 16.3.2023 13:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Valur 70-55 | Heimakonur áfram á toppnum eftir stórsigur Það var búist við hörkuleik þegar tvö efstu lið Subway deildar kvenna, Keflavík og Valur, mættust í Blue-höllinni í Keflavík fyrr í kvöld. Eftir jafnan leik í fyrri hálfleik og framan af síðari hálfleik náði Keflavík að sigla fram úr og vinna nokkuð þægilegan sigur 70-55. Körfubolti 15.3.2023 19:31 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 219 ›
Haukar upp í annað sætið eftir stórsigur á Breiðabliki Haukar ljúka leik í Subway-deild kvenna í körfubolta í 2. sæti eftir stórsigur á Breiðabliki í kvöld. Á sama tíma tapaði Valur heima fyrir Njarðvík. Þá vann ÍR aðeins sinn þriðja sigur á leiktíðinni þegar Grindavík kom í heimsókn. Körfubolti 29.3.2023 21:46
Slæmt gengi Valencia í Evrópu heldur áfram Martin Hermannsson og félagar í Valencia virðast ekki vera á leið í úrslitakeppni EuroLeague ef marka má undanfarna leiki. Í kvöld tapaði liðið með 19 stiga mun gegn Rauðu stjörnunni, lokatölur 92-73. Körfubolti 29.3.2023 19:45
Elvar Már með tvöfalda tvennu í stórsigri Elvar Már Friðriksson sýndi á sér betri hliðarnar í stórsigri Rytas á Pieno žvaigždės í litáensku úrvalsdeildinni í körfubolta, lokatölur 118-73. Körfubolti 29.3.2023 17:31
Guðbjörg tekur við sem formaður KKÍ eftir að Hannes sagði af sér Hannes S. Jónsson, formaður og framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, hefur sagt af sér sem formaður KKÍ. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá KKÍ. Körfubolti 29.3.2023 10:10
Stjarnan einum sigri frá úrslitum en Snæfell jafnaði metin gegn Þór Unandúrslit umspilsins í 1. deild kvenna í körfubolta um sæti í Subway-deildinni eru komin á fleygiferð. Stjarnan er nú aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitum eftir ellefu stiga sigur gegn KR, en í einvígi Snæfells og Þórs frá Akureyri er staðan nú 1-1 eftir nauman fimm stiga sigur Snægells í kvöld. Körfubolti 28.3.2023 22:15
Lögmál leiksins: „Það hlýtur að vera skandall“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í nýjasta þætti af Lögmál leiksins. Þar er að venju farið yfir stöðu mála í NBA-deildinni í körfubolta og að þessu sinni var smá sagnfræðileg tenging í fyrstu fullyrðingunni. Körfubolti 28.3.2023 06:37
Kom inn af bekknum í aðeins annað sinn og gæti farið undir hnífinn í sumar LeBron James kom inn af bekknum í tapi Los Angeles Lakers gegn Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta. Þetta var aðeins í annað sinn á ferli sem spannar rúmlega tvo áratugi sem LeBron kemur inn af bekknum. Körfubolti 27.3.2023 19:31
Gögn um körfubolta og ákvarðanir sem teknar eru án þeirra Á þingi KKÍ um helgina var ákveðið að afnema allar reglur sem takmarka erlenda leikmenn í öllum deildum meistaraflokka á Íslandi. Meðal þeirra sem talaði fyrir því að afnema allar reglur var formaður afreksnefndar KKÍ. Skoðun 27.3.2023 17:30
Lögmál leiksins: Tímabilið búið hjá Clippers? Meiðsli Paul George, leikmanns Los Angeles Clippers, verða til umræðu í Lögmál leiksins í kvöld. Sérfræðingar þáttarins eru á því að tímabilið hjá Clippers sé búið fyrst Paul George verði ekki meira með. Körfubolti 27.3.2023 17:30
Stelpum loks leyft að spila við stráka og öfugt: „Hvílík lexía fyrir stelpurnar mínar“ Héðan í frá mega strákar spila í stelpuflokkum og stelpur spila í strákaflokkum í körfubolta á Íslandi. Yfirgnæfandi meirihluti fulltrúa nýafstaðins Körfuknattleiksþings samþykkti þetta. Körfubolti 27.3.2023 11:28
Frjálst flæði evrópskra leikmanna eftir samþykkta breytingatillögu Breytingatillaga um erlenda leikmenn var samþykkt á ársþingi KKÍ sem fram fór í Laugardalshöll í dag. Frá og með næsta tímabili mega lið hafa frjálst flæði leikmanna frá löndum innan EES inni á vellinum. Körfubolti 25.3.2023 18:06
Körfuboltakvöld um hitamálið fyrir komandi ársþing KKÍ: „Viljum öll fjölga liðum í úrvalsdeild“ „Það er stór helgi framundan í körfuboltasamfélaginu. Ákvarðanir sem verða teknar um helgina eru mikilvægar, bæði í karla- og ekki síst í kvennaboltanum,“ sagði Hörður Unnsteinsson, stjórnandi Körfuboltakvölds kvenna en um helgina fer ársþing KKÍ, Körfuknattleikssambands Íslands, fram. Körfubolti 24.3.2023 23:30
LeBron og Durant gætu mæst í fyrsta sinn síðan 2018 Phoenix Suns og Los Angeles Lakers mætast í leik sem gæti skipt sköpum rétt áður en deildarkeppni NBA-deildarinnar lýkur. Það gæti farið svo að það yrði fyrsti leikurinn sem Kevin Durant og LeBron James spila gegn hvor öðrum síðan 2018. Körfubolti 24.3.2023 23:01
Lofsamar síðasta púslið í Þórsliðið: „Guðsgjöf“ Þórsarar eru til alls líklegir í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Liðið er á mikilli siglingu og vann í kvöld sinn sjöunda sigur í átta leikjum. Andstæðingurinn í kvöld var Stjarnan og varð niðurstaðan nokkuð þægilegur fjórtán stiga sigur. Einn af lykilmönnum liðsins, og stór þáttur í því að Þór varð meistari fyrir tveimur árum, er Styrmir Snær Þrastarson. Hann ræddi við Vísi eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 24.3.2023 21:31
„ Það er ekkert hægt að byggja þetta upp, þetta er bara núna og kannski næsta tímabil“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA-deildarinnar og enn á ný voru skipti Kyrie Irving til Dallas Mavericks til umræðu. Körfubolti 21.3.2023 07:00
Teitur segir Basile bestan í vetur: „Ég þarf ekkert að rökstyðja það“ „Framlengingin“ var á sínum stað í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Að þessu sinni var spurt hvort Keyshawn Woods hentaði úrslitakeppninni, hvort tvíeykið menn vildu frekar, hvaða lið kemst ekki í úrslitakeppni Subway-deildar karla, hver sé besti leikmaður deildarinnar og hvað skiptir mestu máli þegar það eru bara tveir leikir eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Körfubolti 20.3.2023 23:31
Jókerinn og Gríska undrið halda áfram að einoka fyrirsagnirnar Nikola Jokić skilaði að venju sínu þegar Denver Nuggets lagði Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Atlanta Hawks hentu frá sér 24 stiga forystu í síðari hálfleik og 46 stig Devin Booker dugðu Phoenix Suns ekki til sigurs. Gríska undrið gat ekki leyft Jókernum að einoka fyrirsagnirnar og gerði líka þrennu þar sem hann hitti úr öllum níu skotum sínum. Körfubolti 20.3.2023 15:31
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Njarðvík 69-80 | Njarðvík sigldi þægilegum sigri í höfn Njarðvík vann nokkuð þægilegan 80-69 sigur þegar liðið sótti Breiðablik heim í Smárann í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var liður í 25. umferð deildarinnar en tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Körfubolti 19.3.2023 19:31
„Við höfum ekki fengið sanngjarna gagnrýni“ Kristjana Eir Jónsdóttir, þjálfari Fjölnis, var bæði ánægð og svekkt eftir 18 stiga tap gegn Haukum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19.3.2023 21:39
Keflavík deildarmeistari | Valur fór létt með Grindavík Keflavík og Valur mættu ekki mikilli mótspyrnu í leikjum sínum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík vann botnlið ÍR örugglega, 87-42. Þá vann Valur stórsigur á Grindavík, 92-66. Körfubolti 19.3.2023 21:07
Umfjöllun og viðtöl: Haukar – Fjölnir 92-74 | Heimakonur ekki í vandræðum Haukar lentu ekki í teljandi vandræðum með Fjölni í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leik lauk með 18 stiga sigri Hauka, 92-74. Haukar halda 2. sæti deildarinnar eftir sigurinn á meðan Fjölnir er áfram í 6. sætinu. Körfubolti 19.3.2023 17:30
Martin kom við sögu í sigri Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson kom við sögu í sigri Valencia á CB Granada í efstu deild spænska körfuboltans í dag. Martin er hægt og rólega að ná fyrri styrk eftir krossbandaslit. Körfubolti 19.3.2023 19:16
„Núna er hann bara þeirra leiðtogi“ Ólafur Ólafsson var enn og aftur til umræðu í Körfuboltakvöldi. Þar áttu menn vart orð til að lýsa tímabilinu sem Ólafur er að eiga í gulri treyju Grindavíkur. Körfubolti 19.3.2023 09:01
Elvar Már öflugur í stórsigri Elvar Már Friðriksson skilaði fínu dagsverki í öruggum sigri Rytas á Pieno Žvaigždės í litáensku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Lokatölur 104-75 Rytas í vil. Körfubolti 18.3.2023 21:00
Umfjöllun: Höttur - Keflavík 84-89 | Keflvíkingar aftur á sigurbraut Eftir fjóra tapleiki í röð komu Keflvíkingar sér aftur á sigurbraut með naumum fimm stiga sigri gegn Hetti frá Egilsstöðum í kvöld, 84-89. Körfubolti 16.3.2023 18:16
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 99-86 | Fyrsti sigur Hauka í Marsfárinu Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum í mars unnu Haukar þrettán stiga sigur á Stjörnunni 99-86. Leikurinn var jafn og spennandi lengst af í seinni hálfleik en heimamenn sýndu karakter á lokamínútunum á meðan leikmenn Stjörnunnar misstu hausinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 16.3.2023 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 102-97 | Valsarar á toppinn og fallið blasir við ÍR-ingum Íslandsmeistarar Vals unnu nauman fimm stiga sigur er liðið tók á móti ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 102-97. Íslandsmeistararnir þurftu tvöfalda framlengingu til að knýja fram sigur, en sigurinn þýðir að Valsmenn lyftu sér aftur á topp deildarinnar og ÍR-ingar þurfa nánast kraftaverk til að halda sæti sínu í deildinni. Körfubolti 16.3.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 101-120 | Njarðvíkingar unnu tíunda sigurinn í röð Njarðvíkingar unnu sinn tíunda deildarleik í röð er liðið sótti fallna KR-inga heim í Vesturbæinn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 101-120. Körfubolti 16.3.2023 17:31
Fimmtíu stig frá Curry dugðu ekki og Lakers tapaði fyrir einu lélegasta liði deildarinnar Að venju fóru fram þónokkrir leikir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Stephen Curry skoraði 50 stig í tapi Golden State Warriors gegn Los Angeles Clippers. Þá tapaði Los Angeles Lakers fyrir einu lélegasta liði deildarinnar, Houston Rockets. Körfubolti 16.3.2023 13:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Valur 70-55 | Heimakonur áfram á toppnum eftir stórsigur Það var búist við hörkuleik þegar tvö efstu lið Subway deildar kvenna, Keflavík og Valur, mættust í Blue-höllinni í Keflavík fyrr í kvöld. Eftir jafnan leik í fyrri hálfleik og framan af síðari hálfleik náði Keflavík að sigla fram úr og vinna nokkuð þægilegan sigur 70-55. Körfubolti 15.3.2023 19:31