Íslenski körfuboltinn Haukar halda áfram að bæta við sig leikmönnum Hilmar Pétursson mun leika með Haukum í Domino´s deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 3.6.2020 08:40 Ragnar gengur til liðs við Hauka Ragnar Nathanaelsson er genginn í raðir Hauka í Domino´s deild karla. Körfubolti 1.6.2020 17:31 Helena Sverrisdóttir ólétt og leikur ekki með Val fyrr en á næsta ári Helena Sverrisdóttir, besti leikmaður Íslandsmeistara Vals í körfubolta, er ólétt og á von á sér í desember á þessu ári. Körfubolti 30.5.2020 19:01 NBA deildin ræddi við KKÍ um að koma með NBA-liðin til Íslands NBA-deildin átti í viðræðum við KKÍ um að koma með liðin sín til Íslands til að klára hluta af leikjum deildarinnar. Körfubolti 29.5.2020 15:20 Stjarnan slapp með skrekkinn í búningadeilu Innlent 26.5.2020 12:18 Segir að undanfarin ár hafi verið farið of geyst á kostnað yngri leikmanna Svali Björgvinsson, körfuboltaspekingur, vill að KKÍ og körfuboltahreyfingin hugsi hvað sé körfuboltanum til heilla og skoði það hvernig fleiri íslenskir leikmenn geti fengið tækifæri í körfuboltanum hér heima. Körfubolti 23.5.2020 12:30 Félögin ráðstafa peningunum frá ÍSÍ eftir eigin höfði Guðmundur Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Fjölnis, segir að félögin geti ráðstafað peningnum frá ÍSÍ eins og þau vilja en Fjölnir var það íþróttafélag sem fékk hæsta styrkinn frá ÍSÍ vegna áhrifa COVID-19. Sport 20.5.2020 18:00 Formaður KKÍ segir vandamálið stórt: Allir þurfa að taka þátt í að lækka kostnað „Vandamálið er stórt. Það er númer eitt, tvö og þrjú að við lækkum allan þennan kostnað,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sem segir langflest körfuknattleiksfélög á Íslandi í dag eiga erfitt með að láta enda ná saman. Körfubolti 17.5.2020 07:01 Þröngt mega sáttir sitja, magnað andrúmsloft og „leynileið“ í sund | Myndband Kjartan Atli Kjartansson kíkti í klefa körfuknattleikslið Stjörnunnar í Ásgarði en sá er ekki allur þar sem hann er séður. Körfubolti 16.5.2020 11:16 Nýr formaður Stjörnunnar: „Okkar fókus er á framrúðuna en ekki baksýnisspegilinn“ Sigurgeir Guðlaugsson er nýr formaður Stjörnunnar en mikið hefur gustað um félagið undanfarnar vikur. Sigurður Bjarnason hætti sem formaður á aðalfundi í gær eftir að nokkrir aðrir stjórnarmenn hefðu gengið út úr stjórninni í síðasta mánuði. Sport 15.5.2020 08:31 Hannes um erlenda leikmenn: „Menn sammála um að vera ósammála“ Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að það sé ekki bara á Íslandi þar sem er rætt um fjölda erlenda leikmanna í hverju liði okkar því nágrannar okkar á Norðurlöndunum eru á svipuðum slóðum. Körfubolti 12.5.2020 17:00 Benedikt endurnýjar kynnin við Fjölni Fjórtán árum eftir að hann þjálfaði síðast hjá Fjölni snýr Benedikt Guðmundsson aftur í Grafarvoginn. Körfubolti 12.5.2020 16:14 Sigurður hættir sem formaður: „Ég hef ekki verið að skella neinum hurðum“ „Ég hef ekkert á móti þessu fólki sem að hætti í aðalstjórn,“ segir Sigurður Bjarnason, formaður aðalstjórnar Stjörnunnar til fimm ára, en þrír stjórnarmenn nefndu samskipti við Sigurð sem ástæðu þess að þeir sögðu sig úr stjórn fyrir skömmu. Sigurður ætlar að hætta sem formaður á aðalfundi á morgun. Sport 12.5.2020 07:01 Ólöf Helga heim til Grindavíkur: „Hef þjálfað þær margar með góðum árangri“ Ólöf Helga Pálsdóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna í körfuknattleik hjá Grindavík og mun stýra liðinu í 1. deild á næstu leiktíð. Hún gerir þriggja ára samning við félagið eða til vors 2023. Körfubolti 11.5.2020 22:32 Benedikt kveður KR líka Benedikt Guðmundsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta en hann greindi frá þessu sjálfur á Facebook. Körfubolti 11.5.2020 21:44 Ingi Þór um tímasetninguna: Er í sömu stöðu og Heimir Guðjóns Ingi Þór Steinþórsson, sem í dag var rekinn frá KR, upplifir sig í svipaðri stöðu og knattspyrnuþjálfarinn Heimir Guðjónsson þegar hann var látinn fara frá FH haustið 2017. Körfubolti 10.5.2020 22:00 Ingi Þór um brottreksturinn frá KR: Er ekkert sáttur Ingi Þór Steinþórsson kveðst svekktur yfir að hafa verið látinn fara frá KR og ætlar sér ekki að hætta í þjálfun. Körfubolti 10.5.2020 17:52 Knúsaði menn fyrir leik til að mýkja þá upp Teitur Örlygsson er einn sigursælasti íþróttamaður landsins á seinni árum og sem leikmaður beitti hann öllum brögðum til að innbyrða sigur. Körfubolti 10.5.2020 07:00 Teitur: Lægsti punkturinn þegar ég var rekinn frá Njarðvík Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson segir að ein sín súrasta stund á ferlinum hafi verið þegar hann var látinn fara sem þjálfari uppeldisfélagsins Njarðvíkur eftir tímabilið 2008. Körfubolti 7.5.2020 10:32 Meistaraklefar í Vesturbænum | Myndband Sportið í dag heldur áfram að kíkja í allra glæsilegustu klefa landsins en Henry Birgir Gunnarsson gerði sér ferð í Vesturbæinn þar sem klefarnir hafa verið teknir rækilega í gegn. Sport 4.5.2020 23:00 Nýir þjálfarar hjá báðum Valsliðunum: Finnur tekur við karlaliðinu Valsmenn skipta um þjálfara hjá báðum meistaraflokkum sínum í sumar en Finnur Freyr Stefánsson var ekki lengi að finna sér vinnu á Íslandi eftir að hann hætti með danska liðið Horsens. Körfubolti 4.5.2020 13:01 Finnur Freyr hættur sem þjálfari Horsens og á leið heim Finnur Freyr Stefánsson er á leið heim eftir að hafa þjálfað Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 3.5.2020 21:40 KV þáði sæti í 1. deild KV, sem nú er undir hatti körfuknattleiksdeildar KR, hefur þegið boð frá KKÍ um að taka sæti í 1. deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 3.5.2020 16:30 Benedikt fer yfir hlutabréf leikmanna | Hverjir hækkuðu og hverjir lækkuðu? Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds, fór yfir hvaða leikmenn komu best og verst út úr Domino´s deild karla í vetur. Körfubolti 2.5.2020 22:00 Draumalið Domino´s deildar karla | Myndskeið Benedikt Guðmundsson og Kristinn Friðriksson tveir af álitsgjafar Domino´s Körfuboltakvölds völdu draumalið leiktíðarinnar. Lið þeirra voru nær alveg eins. Körfubolti 2.5.2020 20:30 KR endurheimtir efnilegan leikmann KR-ingar hafa endurheimt hinn efnilega körfuboltamann Veigar Áka Hlynsson eftir eins árs dvöl hans í Keflavík. Körfubolti 2.5.2020 12:10 Lykilatriði að fá börnin á æfingar í maí: „Fundist þetta mjög erfitt“ Pálmar Ragnarsson, körfuboltaþjálfari í yngri flokkum Vals, segir mikilvægt að fá börn í innanhússíþróttum aftur inn á æfingar í maí til að klára tímabilið almennilega og hindra brottfall í sumar. Körfubolti 29.4.2020 22:00 Borgnesingar halda sínum besta leikmanni Kvennalið Skallagríms heldur sínum besta leikmanni á næstu leiktíð í Dominos deildinni. Körfubolti 26.4.2020 14:00 Segir eina íþróttamanninn í heiminum sem hækkað hafi í verði spila á Sauðárkróki Körfuknattleiksmaðurinn Nikolas Tomsick skrifaði undir samning við Tindastól á dögunum og varð þar með eini íþróttamaðurinn í heiminum til að hækka í verði á fordæmalausum tímum kórónaveirufaraldursins að sögn formanns körfuknattleiksdeildar KR. Körfubolti 25.4.2020 14:01 Lykilmenn framlengja í Njarðvík og Þorlákshöfn Körfuboltalið landsins eru óðum að taka á sig mynd fyrir næstkomandi keppnistímabil. Körfubolti 25.4.2020 12:01 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 82 ›
Haukar halda áfram að bæta við sig leikmönnum Hilmar Pétursson mun leika með Haukum í Domino´s deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 3.6.2020 08:40
Ragnar gengur til liðs við Hauka Ragnar Nathanaelsson er genginn í raðir Hauka í Domino´s deild karla. Körfubolti 1.6.2020 17:31
Helena Sverrisdóttir ólétt og leikur ekki með Val fyrr en á næsta ári Helena Sverrisdóttir, besti leikmaður Íslandsmeistara Vals í körfubolta, er ólétt og á von á sér í desember á þessu ári. Körfubolti 30.5.2020 19:01
NBA deildin ræddi við KKÍ um að koma með NBA-liðin til Íslands NBA-deildin átti í viðræðum við KKÍ um að koma með liðin sín til Íslands til að klára hluta af leikjum deildarinnar. Körfubolti 29.5.2020 15:20
Segir að undanfarin ár hafi verið farið of geyst á kostnað yngri leikmanna Svali Björgvinsson, körfuboltaspekingur, vill að KKÍ og körfuboltahreyfingin hugsi hvað sé körfuboltanum til heilla og skoði það hvernig fleiri íslenskir leikmenn geti fengið tækifæri í körfuboltanum hér heima. Körfubolti 23.5.2020 12:30
Félögin ráðstafa peningunum frá ÍSÍ eftir eigin höfði Guðmundur Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Fjölnis, segir að félögin geti ráðstafað peningnum frá ÍSÍ eins og þau vilja en Fjölnir var það íþróttafélag sem fékk hæsta styrkinn frá ÍSÍ vegna áhrifa COVID-19. Sport 20.5.2020 18:00
Formaður KKÍ segir vandamálið stórt: Allir þurfa að taka þátt í að lækka kostnað „Vandamálið er stórt. Það er númer eitt, tvö og þrjú að við lækkum allan þennan kostnað,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sem segir langflest körfuknattleiksfélög á Íslandi í dag eiga erfitt með að láta enda ná saman. Körfubolti 17.5.2020 07:01
Þröngt mega sáttir sitja, magnað andrúmsloft og „leynileið“ í sund | Myndband Kjartan Atli Kjartansson kíkti í klefa körfuknattleikslið Stjörnunnar í Ásgarði en sá er ekki allur þar sem hann er séður. Körfubolti 16.5.2020 11:16
Nýr formaður Stjörnunnar: „Okkar fókus er á framrúðuna en ekki baksýnisspegilinn“ Sigurgeir Guðlaugsson er nýr formaður Stjörnunnar en mikið hefur gustað um félagið undanfarnar vikur. Sigurður Bjarnason hætti sem formaður á aðalfundi í gær eftir að nokkrir aðrir stjórnarmenn hefðu gengið út úr stjórninni í síðasta mánuði. Sport 15.5.2020 08:31
Hannes um erlenda leikmenn: „Menn sammála um að vera ósammála“ Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að það sé ekki bara á Íslandi þar sem er rætt um fjölda erlenda leikmanna í hverju liði okkar því nágrannar okkar á Norðurlöndunum eru á svipuðum slóðum. Körfubolti 12.5.2020 17:00
Benedikt endurnýjar kynnin við Fjölni Fjórtán árum eftir að hann þjálfaði síðast hjá Fjölni snýr Benedikt Guðmundsson aftur í Grafarvoginn. Körfubolti 12.5.2020 16:14
Sigurður hættir sem formaður: „Ég hef ekki verið að skella neinum hurðum“ „Ég hef ekkert á móti þessu fólki sem að hætti í aðalstjórn,“ segir Sigurður Bjarnason, formaður aðalstjórnar Stjörnunnar til fimm ára, en þrír stjórnarmenn nefndu samskipti við Sigurð sem ástæðu þess að þeir sögðu sig úr stjórn fyrir skömmu. Sigurður ætlar að hætta sem formaður á aðalfundi á morgun. Sport 12.5.2020 07:01
Ólöf Helga heim til Grindavíkur: „Hef þjálfað þær margar með góðum árangri“ Ólöf Helga Pálsdóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna í körfuknattleik hjá Grindavík og mun stýra liðinu í 1. deild á næstu leiktíð. Hún gerir þriggja ára samning við félagið eða til vors 2023. Körfubolti 11.5.2020 22:32
Benedikt kveður KR líka Benedikt Guðmundsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta en hann greindi frá þessu sjálfur á Facebook. Körfubolti 11.5.2020 21:44
Ingi Þór um tímasetninguna: Er í sömu stöðu og Heimir Guðjóns Ingi Þór Steinþórsson, sem í dag var rekinn frá KR, upplifir sig í svipaðri stöðu og knattspyrnuþjálfarinn Heimir Guðjónsson þegar hann var látinn fara frá FH haustið 2017. Körfubolti 10.5.2020 22:00
Ingi Þór um brottreksturinn frá KR: Er ekkert sáttur Ingi Þór Steinþórsson kveðst svekktur yfir að hafa verið látinn fara frá KR og ætlar sér ekki að hætta í þjálfun. Körfubolti 10.5.2020 17:52
Knúsaði menn fyrir leik til að mýkja þá upp Teitur Örlygsson er einn sigursælasti íþróttamaður landsins á seinni árum og sem leikmaður beitti hann öllum brögðum til að innbyrða sigur. Körfubolti 10.5.2020 07:00
Teitur: Lægsti punkturinn þegar ég var rekinn frá Njarðvík Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson segir að ein sín súrasta stund á ferlinum hafi verið þegar hann var látinn fara sem þjálfari uppeldisfélagsins Njarðvíkur eftir tímabilið 2008. Körfubolti 7.5.2020 10:32
Meistaraklefar í Vesturbænum | Myndband Sportið í dag heldur áfram að kíkja í allra glæsilegustu klefa landsins en Henry Birgir Gunnarsson gerði sér ferð í Vesturbæinn þar sem klefarnir hafa verið teknir rækilega í gegn. Sport 4.5.2020 23:00
Nýir þjálfarar hjá báðum Valsliðunum: Finnur tekur við karlaliðinu Valsmenn skipta um þjálfara hjá báðum meistaraflokkum sínum í sumar en Finnur Freyr Stefánsson var ekki lengi að finna sér vinnu á Íslandi eftir að hann hætti með danska liðið Horsens. Körfubolti 4.5.2020 13:01
Finnur Freyr hættur sem þjálfari Horsens og á leið heim Finnur Freyr Stefánsson er á leið heim eftir að hafa þjálfað Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 3.5.2020 21:40
KV þáði sæti í 1. deild KV, sem nú er undir hatti körfuknattleiksdeildar KR, hefur þegið boð frá KKÍ um að taka sæti í 1. deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 3.5.2020 16:30
Benedikt fer yfir hlutabréf leikmanna | Hverjir hækkuðu og hverjir lækkuðu? Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds, fór yfir hvaða leikmenn komu best og verst út úr Domino´s deild karla í vetur. Körfubolti 2.5.2020 22:00
Draumalið Domino´s deildar karla | Myndskeið Benedikt Guðmundsson og Kristinn Friðriksson tveir af álitsgjafar Domino´s Körfuboltakvölds völdu draumalið leiktíðarinnar. Lið þeirra voru nær alveg eins. Körfubolti 2.5.2020 20:30
KR endurheimtir efnilegan leikmann KR-ingar hafa endurheimt hinn efnilega körfuboltamann Veigar Áka Hlynsson eftir eins árs dvöl hans í Keflavík. Körfubolti 2.5.2020 12:10
Lykilatriði að fá börnin á æfingar í maí: „Fundist þetta mjög erfitt“ Pálmar Ragnarsson, körfuboltaþjálfari í yngri flokkum Vals, segir mikilvægt að fá börn í innanhússíþróttum aftur inn á æfingar í maí til að klára tímabilið almennilega og hindra brottfall í sumar. Körfubolti 29.4.2020 22:00
Borgnesingar halda sínum besta leikmanni Kvennalið Skallagríms heldur sínum besta leikmanni á næstu leiktíð í Dominos deildinni. Körfubolti 26.4.2020 14:00
Segir eina íþróttamanninn í heiminum sem hækkað hafi í verði spila á Sauðárkróki Körfuknattleiksmaðurinn Nikolas Tomsick skrifaði undir samning við Tindastól á dögunum og varð þar með eini íþróttamaðurinn í heiminum til að hækka í verði á fordæmalausum tímum kórónaveirufaraldursins að sögn formanns körfuknattleiksdeildar KR. Körfubolti 25.4.2020 14:01
Lykilmenn framlengja í Njarðvík og Þorlákshöfn Körfuboltalið landsins eru óðum að taka á sig mynd fyrir næstkomandi keppnistímabil. Körfubolti 25.4.2020 12:01
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent