Íslenski körfuboltinn Umfjöllun: Ísland - Tékkland 76-75 | Ísland kláraði Tékkana í hádramatískum leik Ísland náði að merja sigur á Tékklandi í Laugardalshöllinni í dag eftir mikla dramatík á síðustu sekúndunum Körfubolti 23.2.2018 15:16 Snæfell og Keflavík með sigra Snæfell bar sigurorð á Breiðablik í Dominos deild kvenna í dag á meðan Keflavík vann grannaslaginn gegn Njarðvík. Körfubolti 24.2.2018 18:35 Umfjöllun: Ísland - Finnland 81-76 | HM-draumurinn á lífi eftir frábæran sigur Íslendingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu sterkt lið Finna að velli í undankeppni HM 2019 í körfubolta í Laugardalshöll. Körfubolti 23.2.2018 15:13 Logi: Mun labba af velli með stórt bros Karlalandsliðið í körfubolta spilar við Finna í undankeppni HM í Höllinni klukkan 19.45. Þetta verður næstsíðasti landsleikur Loga Gunnarssonar sem hefur þjónað landsliðinu vel og lengi. Körfubolti 23.2.2018 12:20 Martin: Heiður að hafa fengið að læra af Loga Logi Gunnarsson spilar sinn næstsíðasta landsleik í kvöld er Ísland tekur á móti Finnum í undankeppni HM í Laugardalshöllinni. Körfubolti 23.2.2018 09:39 Hópurinn valinn í leikinn gegn Finnum | Átta spila á Íslandi Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands í körfubolta, og aðstoðarmenn hans hafa valið þá tólf leikmenn sem verða í eldlínunni gegn Finnlandi annað kvöld. Körfubolti 22.2.2018 20:22 Komst í undanúrslit bikarsins en var rekinn Lárus Jónsson, þjálfara Breiðabliks, hefur verið vikið frá störfum sem þjálfara Breiðabliks í fyrstu deild karla í körfubolta. Körfubolti 21.2.2018 21:23 Tryggvi lendir rétt fyrir leik Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik spilar gegn Finnum í undankeppni HM á föstudaginn og stóri maðurinn, Tryggvi Snær Hlinason, kemur nánast hlaupandi í Höllina af flugvellinum. Körfubolti 21.2.2018 08:12 Sautján manna hópur æfir í vikunni Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands í körfubolta, hefur valið sautján manna hóp sem æfir í vikunni fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2019 um helgina. Körfubolti 20.2.2018 12:48 Formaður KKÍ: Alltaf gott að vera vitur eftir á Það vantaði ekki umræðuna í körfuboltahreyfingunni um helgina út af umdeildri æfingahelgi hjá landsliðinu. Um fátt annað var rætt þó svo frábærir leikir væru fyrir helgi og í gær. Körfubolti 19.2.2018 12:40 Craig um gagnrýnina á Finn: „Algjörlega fáránleg" Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í körfubolta, gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem hann og aðstoðarmenn hans hafa fengið fyrir æfingarbúðirnar sem standa yfir um helgina. Körfubolti 17.2.2018 13:10 Öllum leikjum Domino's deild karla frestað | Tveimur frestað í Olísdeildinni Öllum leikjum í Domino's deild karla í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs en það hefur verið staðfest. Körfubolti 11.2.2018 12:56 Körfuboltakvöld: Lið umferðarinnar Sautjánda umferð í Domino's deild karla í körfubolta kláraðist á föstudagskvöldið en þar völdu sérfræðingarnir lið og þjálfara umferðarinnar. Körfubolti 11.2.2018 10:15 Körfuboltakvöld: Er blaðran sprungin hjá ÍR? Framlengingin í Domino's Körfuboltakvöldi var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Kjartan Atli Kjartansson stýrði umræðunni að vanda en með honum voru reynsluboltarnir Teitur Örlygsson og Fannar Ólafsson. Körfubolti 10.2.2018 20:16 Körfuboltakvöld: Fannar hneykslaður á sprittnotkun leikmanna KR Domino's körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Óhætt er að segja að þegar að talið barst að sprittnotkun KR leikmanna eftir sigur liðsins á Grindavík í gær, hafi Fannar Ólafsson ekki getað lent hneykslun sinni. Sjá má þessa skemmtilegu umræðu í spilaranum í fréttinni. Körfubolti 10.2.2018 12:34 Körfuboltakvöld: Villan á Króknum Domino's Körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Kjartan Atli Kjartansson stýrði umræðunni að vanda en honum til aðstoðar voru reynsluboltarnir Teitur Örlygsson og Fannar Ólafsson. Körfubolti 10.2.2018 21:04 Byssukúluför á húsunum þar sem stelpurnar okkar spila á morgun | Myndir Íslenska kvennalandsliðið spilar í sögufrægri borg í Bosníu og Hersegóvínu á morgun. Körfubolti 9.2.2018 12:15 Rúmlega milljón króna biti sem Njarðvík þarf að kyngja Þrátt fyrir að Kristinn Pálsson hafi æft körfubolta hjá Njarðvík frá 6-15 ára aldurs telst það ekki uppeldisfélag hans. Körfubolti 8.2.2018 18:33 Ívar um fjarveru landsliðskvenna: „Þetta er mjög slæmt mál“ Háskólapróf og langt ferðalag kemur í veg fyrir að íslenska kvennalandsliðið í körfubolta fari fullmannað í næsta verkefni. Körfubolti 31.1.2018 12:26 Framlengingin: Deilt um gengi KR Framlenging er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi þar sem farið er snöggt yfir helstu atvik liðinnar umferðar í Domino's deild karla. Körfubolti 28.1.2018 10:04 Fannar skammar: Þetta kallast smjörlíki Hinn geysivinsæli liður, Fannar skammar, var að sjálfsögðu á dagskrá Domino's Körfuboltakvölds síðastliðið föstudagskvöld þar sem sérfræðingarnir fóru yfir síðustu umferð. Körfubolti 28.1.2018 09:33 Breiðablik fær öflugan liðsstyrk Breiðablik hefur fengið öflugan leikmann frá Logrono á Spáni en hún heitir Whitney Knight og er frá Bandaríkjunum. Körfubolti 27.1.2018 20:07 Þjálfarinn var „neikvæður“ og „kom sökinni á aðra“ Leikmaður Skallagríms viðurkennir að Ricardo Gonzalez var kominn á endastöð með liðið. Körfubolti 23.1.2018 06:56 Haukar unnu Snæfell í æsispennandi leik Whitney Michelle Frazier skoraði 28 stig og Dýrfinna Arnardóttir skoraði 25 stig í sigri Hauka á Snæfelli í æsispennandi leik í Dominos deild kvenna í dag. Körfubolti 21.1.2018 16:42 Domino's Körfuboltakvöld: Kanaskipti KR ekki góð Kanaskipti KR var meðal umræðuefna í Dominos Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðið föstudagskvöld. Körfubolti 21.1.2018 11:22 Domino's Körfuboltakvöld: Sæþór Elmar slær í gegn Sæþór Elmar Kristjánsson var meðal umræðuefna í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðið föstudagskvöld. Körfubolti 20.1.2018 22:34 Domino's Körfuboltakvöld: KR verður ekki Íslandsmeistari með Brandon Penn Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson tóku stórar ákvarðanir í framlengingu Körfuboltakvölds í gærkvöldi. Körfubolti 20.1.2018 15:48 Domino's Körfuboltakvöld: "Ennþá með hrútspungana upp í sér“ Kjartan Atli og félagar í Dominos Körfuboltakvöldi voru sammála um það að spilamennska Keflavíkur hafi verið hræðileg í gærkvöldi. Körfubolti 20.1.2018 15:17 Átján stig Martins gátu ekki komið í veg fyrir tap Martin Hermannsson var stigahæstur í liði Chalons-Reims í 32 stiga tapi 95-63 á heimavelli gegn Bourg En Bresse á heimavelli í frönsku deildinni í kvöld. Körfubolti 19.1.2018 20:52 Sverrir Þór: Get ekki verið annað en í skýjunum Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var að sjálfsögðu hæstánægður þegar að blaðamaður Vísis náði tali af honum eftir sigur liðsins á Njarðvík, 74-63, í úrslitum Malt-bikarsins. Var þetta annað árið í röð sem að Keflavík vinnur bikarinn og fimmtánda skiptið í sögu félagsins, sem er íslandsmet. Körfubolti 13.1.2018 19:46 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 82 ›
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 76-75 | Ísland kláraði Tékkana í hádramatískum leik Ísland náði að merja sigur á Tékklandi í Laugardalshöllinni í dag eftir mikla dramatík á síðustu sekúndunum Körfubolti 23.2.2018 15:16
Snæfell og Keflavík með sigra Snæfell bar sigurorð á Breiðablik í Dominos deild kvenna í dag á meðan Keflavík vann grannaslaginn gegn Njarðvík. Körfubolti 24.2.2018 18:35
Umfjöllun: Ísland - Finnland 81-76 | HM-draumurinn á lífi eftir frábæran sigur Íslendingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu sterkt lið Finna að velli í undankeppni HM 2019 í körfubolta í Laugardalshöll. Körfubolti 23.2.2018 15:13
Logi: Mun labba af velli með stórt bros Karlalandsliðið í körfubolta spilar við Finna í undankeppni HM í Höllinni klukkan 19.45. Þetta verður næstsíðasti landsleikur Loga Gunnarssonar sem hefur þjónað landsliðinu vel og lengi. Körfubolti 23.2.2018 12:20
Martin: Heiður að hafa fengið að læra af Loga Logi Gunnarsson spilar sinn næstsíðasta landsleik í kvöld er Ísland tekur á móti Finnum í undankeppni HM í Laugardalshöllinni. Körfubolti 23.2.2018 09:39
Hópurinn valinn í leikinn gegn Finnum | Átta spila á Íslandi Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands í körfubolta, og aðstoðarmenn hans hafa valið þá tólf leikmenn sem verða í eldlínunni gegn Finnlandi annað kvöld. Körfubolti 22.2.2018 20:22
Komst í undanúrslit bikarsins en var rekinn Lárus Jónsson, þjálfara Breiðabliks, hefur verið vikið frá störfum sem þjálfara Breiðabliks í fyrstu deild karla í körfubolta. Körfubolti 21.2.2018 21:23
Tryggvi lendir rétt fyrir leik Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik spilar gegn Finnum í undankeppni HM á föstudaginn og stóri maðurinn, Tryggvi Snær Hlinason, kemur nánast hlaupandi í Höllina af flugvellinum. Körfubolti 21.2.2018 08:12
Sautján manna hópur æfir í vikunni Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands í körfubolta, hefur valið sautján manna hóp sem æfir í vikunni fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2019 um helgina. Körfubolti 20.2.2018 12:48
Formaður KKÍ: Alltaf gott að vera vitur eftir á Það vantaði ekki umræðuna í körfuboltahreyfingunni um helgina út af umdeildri æfingahelgi hjá landsliðinu. Um fátt annað var rætt þó svo frábærir leikir væru fyrir helgi og í gær. Körfubolti 19.2.2018 12:40
Craig um gagnrýnina á Finn: „Algjörlega fáránleg" Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í körfubolta, gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem hann og aðstoðarmenn hans hafa fengið fyrir æfingarbúðirnar sem standa yfir um helgina. Körfubolti 17.2.2018 13:10
Öllum leikjum Domino's deild karla frestað | Tveimur frestað í Olísdeildinni Öllum leikjum í Domino's deild karla í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs en það hefur verið staðfest. Körfubolti 11.2.2018 12:56
Körfuboltakvöld: Lið umferðarinnar Sautjánda umferð í Domino's deild karla í körfubolta kláraðist á föstudagskvöldið en þar völdu sérfræðingarnir lið og þjálfara umferðarinnar. Körfubolti 11.2.2018 10:15
Körfuboltakvöld: Er blaðran sprungin hjá ÍR? Framlengingin í Domino's Körfuboltakvöldi var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Kjartan Atli Kjartansson stýrði umræðunni að vanda en með honum voru reynsluboltarnir Teitur Örlygsson og Fannar Ólafsson. Körfubolti 10.2.2018 20:16
Körfuboltakvöld: Fannar hneykslaður á sprittnotkun leikmanna KR Domino's körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Óhætt er að segja að þegar að talið barst að sprittnotkun KR leikmanna eftir sigur liðsins á Grindavík í gær, hafi Fannar Ólafsson ekki getað lent hneykslun sinni. Sjá má þessa skemmtilegu umræðu í spilaranum í fréttinni. Körfubolti 10.2.2018 12:34
Körfuboltakvöld: Villan á Króknum Domino's Körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Kjartan Atli Kjartansson stýrði umræðunni að vanda en honum til aðstoðar voru reynsluboltarnir Teitur Örlygsson og Fannar Ólafsson. Körfubolti 10.2.2018 21:04
Byssukúluför á húsunum þar sem stelpurnar okkar spila á morgun | Myndir Íslenska kvennalandsliðið spilar í sögufrægri borg í Bosníu og Hersegóvínu á morgun. Körfubolti 9.2.2018 12:15
Rúmlega milljón króna biti sem Njarðvík þarf að kyngja Þrátt fyrir að Kristinn Pálsson hafi æft körfubolta hjá Njarðvík frá 6-15 ára aldurs telst það ekki uppeldisfélag hans. Körfubolti 8.2.2018 18:33
Ívar um fjarveru landsliðskvenna: „Þetta er mjög slæmt mál“ Háskólapróf og langt ferðalag kemur í veg fyrir að íslenska kvennalandsliðið í körfubolta fari fullmannað í næsta verkefni. Körfubolti 31.1.2018 12:26
Framlengingin: Deilt um gengi KR Framlenging er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi þar sem farið er snöggt yfir helstu atvik liðinnar umferðar í Domino's deild karla. Körfubolti 28.1.2018 10:04
Fannar skammar: Þetta kallast smjörlíki Hinn geysivinsæli liður, Fannar skammar, var að sjálfsögðu á dagskrá Domino's Körfuboltakvölds síðastliðið föstudagskvöld þar sem sérfræðingarnir fóru yfir síðustu umferð. Körfubolti 28.1.2018 09:33
Breiðablik fær öflugan liðsstyrk Breiðablik hefur fengið öflugan leikmann frá Logrono á Spáni en hún heitir Whitney Knight og er frá Bandaríkjunum. Körfubolti 27.1.2018 20:07
Þjálfarinn var „neikvæður“ og „kom sökinni á aðra“ Leikmaður Skallagríms viðurkennir að Ricardo Gonzalez var kominn á endastöð með liðið. Körfubolti 23.1.2018 06:56
Haukar unnu Snæfell í æsispennandi leik Whitney Michelle Frazier skoraði 28 stig og Dýrfinna Arnardóttir skoraði 25 stig í sigri Hauka á Snæfelli í æsispennandi leik í Dominos deild kvenna í dag. Körfubolti 21.1.2018 16:42
Domino's Körfuboltakvöld: Kanaskipti KR ekki góð Kanaskipti KR var meðal umræðuefna í Dominos Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðið föstudagskvöld. Körfubolti 21.1.2018 11:22
Domino's Körfuboltakvöld: Sæþór Elmar slær í gegn Sæþór Elmar Kristjánsson var meðal umræðuefna í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðið föstudagskvöld. Körfubolti 20.1.2018 22:34
Domino's Körfuboltakvöld: KR verður ekki Íslandsmeistari með Brandon Penn Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson tóku stórar ákvarðanir í framlengingu Körfuboltakvölds í gærkvöldi. Körfubolti 20.1.2018 15:48
Domino's Körfuboltakvöld: "Ennþá með hrútspungana upp í sér“ Kjartan Atli og félagar í Dominos Körfuboltakvöldi voru sammála um það að spilamennska Keflavíkur hafi verið hræðileg í gærkvöldi. Körfubolti 20.1.2018 15:17
Átján stig Martins gátu ekki komið í veg fyrir tap Martin Hermannsson var stigahæstur í liði Chalons-Reims í 32 stiga tapi 95-63 á heimavelli gegn Bourg En Bresse á heimavelli í frönsku deildinni í kvöld. Körfubolti 19.1.2018 20:52
Sverrir Þór: Get ekki verið annað en í skýjunum Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var að sjálfsögðu hæstánægður þegar að blaðamaður Vísis náði tali af honum eftir sigur liðsins á Njarðvík, 74-63, í úrslitum Malt-bikarsins. Var þetta annað árið í röð sem að Keflavík vinnur bikarinn og fimmtánda skiptið í sögu félagsins, sem er íslandsmet. Körfubolti 13.1.2018 19:46