Íslenski körfuboltinn

Fréttamynd

Logi: Mun labba af velli með stórt bros

Karlalandsliðið í körfubolta spilar við Finna í undankeppni HM í Höllinni klukkan 19.45. Þetta verður næstsíðasti landsleikur Loga Gunnarssonar sem hefur þjónað landsliðinu vel og lengi.

Körfubolti
Fréttamynd

Tryggvi lendir rétt fyrir leik

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik spilar gegn Finnum í undankeppni HM á föstudaginn og stóri maðurinn, Tryggvi Snær Hlinason, kemur nánast hlaupandi í Höllina af flugvellinum.

Körfubolti
Fréttamynd

Körfuboltakvöld: Fannar hneykslaður á sprittnotkun leikmanna KR

Domino's körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Óhætt er að segja að þegar að talið barst að sprittnotkun KR leikmanna eftir sigur liðsins á Grindavík í gær, hafi Fannar Ólafsson ekki getað lent hneykslun sinni. Sjá má þessa skemmtilegu umræðu í spilaranum í fréttinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Körfuboltakvöld: Villan á Króknum

Domino's Körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Kjartan Atli Kjartansson stýrði umræðunni að vanda en honum til aðstoðar voru reynsluboltarnir Teitur Örlygsson og Fannar Ólafsson.

Körfubolti
Fréttamynd

Sverrir Þór: Get ekki verið annað en í skýjunum

Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var að sjálfsögðu hæstánægður þegar að blaðamaður Vísis náði tali af honum eftir sigur liðsins á Njarðvík, 74-63, í úrslitum Malt-bikarsins. Var þetta annað árið í röð sem að Keflavík vinnur bikarinn og fimmtánda skiptið í sögu félagsins, sem er íslandsmet.

Körfubolti