Skoðun: Kosningar 2021 Vald og valdleysi „Ég er búinn að fylgjast með þessu þjóðfélagi í 50 ár. Þetta er ógeðslegt þjóðfélag, þetta er allt ógeðslegt. Það eru engin prinsipp, það eru engar hugsjónir, það er ekki neitt. Það er bara tækifærismennska, valdabarátta.“ Skoðun 16.8.2021 11:30 Fimm staðreyndir um heilbrigðiskerfið sem skipta máli Hér eru nokkur atriði sem rétt er að hafa í huga þegar ráðherrar skammast út í heilbrigðisstarfsfólk og berja sér á brjóst vegna aukinna fjárframlaga til heilbrigðismála: Skoðun 16.8.2021 07:01 Fátækleg hugmyndafræði Fátækt er afleiðing ákvarðana sem stjórnvöld taka hverju sinni. Ákvarðana sem viðhalda kerfislægri fátækt. Skoðun 15.8.2021 17:31 Tökum þátt í að forða loftslagshörmungum Ný skýrsla milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsvána staðfestir að loftslagið er að hitna hratt og stórauka þarf aðgerðir til að forða ólýsanlegum hörmungum fyrir lífið á jörðinni næstu áratugi. Skoðun 15.8.2021 12:30 Alvöru McKinsey Fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins er með áhugavert kosningaupplegg um yfirstandandi Covid-bylgju. Hann segir það óásættanlegt að Landspítalinn ráði ekki við álagið vegna hennar og að það sé alveg bölvað að það þurfi að standa í sóttvarnaaðgerðum út af því. Skoðun 15.8.2021 12:01 Óli Björn og öfundsjúka liðið Mikið gladdi hún mig, grein Óla Björns Kárasonar á miðvikudeginum 11. ágúst, þar sem hann minnti mig (og íslenska kjósendur) á hugmyndaþurrð hægrisins. Hann skrifar eins og árið sé 1991, Davíð Oddsson spennandi nýr formaður og nýfrjálshyggjan ekki enn orðin augljós tímaskekkja. Skoðun 15.8.2021 07:00 Hlustum á heilbrigðisstarfsfólkið! Á síðustu dögum hefur heilbrigðisstarfsfólk lýst hrikalegu ástandi á Landspítalanum. Nú síðast Tómas Guðbjartsson hjartalæknir í sláandi viðtali við Rás 2 í gær. Skoðun 14.8.2021 12:47 Við heyrum í ykkur „Það er sérstök áskorun fyrir mig sem heilbrigðisráðherra að standa með Landspítalanum“ sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra á fundi með læknaráði Landspítala í janúar 2020. Tilefnið var ákall heilbrigðisstarfsfólks innan Landspítala til stjórnvalda vegna hættuástands á bráðamóttöku Landspítala. Skoðun 14.8.2021 12:27 Tískuorð stjórnmálanna Eitt vinsælasta tískuhugtakið í orðabók stjórnmálamanna er nýsköpun. Stjórnmálamenn eru duglegir að tala um hvað nýsköpun sé frábær og mikilvægi þess að leggja áherslu á hana. Þeir tala um nýsköpun á þessu sviði og nýsköpun á hinu sviðinu. Skoðun 14.8.2021 07:01 Hættið þessari vitleysu og látið Landspítalann fá pening Ég er algjörlega hættur að skilja þessa ríkisstjórn. Er þetta einhver sértrúarsöfnuður? Skoðun 13.8.2021 19:01 Traust forysta VG! Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur fengið í fangið erfið verkefni til úrlausnar í heimsfaraldri. Í erfiðleikum reynir á úthald, þol og þrautseigju. Þá verður mikilvægara en nokkru sinni að taka ákvarðanir af yfirvegun og skynsemi. Skoðun 13.8.2021 18:00 Réttindi fólks í kynlífsvinnu Skýrsla Frontline Defenders (FLD) sem birt var í gær um réttindi fólks í kynlífsvinnu er skýr: þau eru alþjóðleg mannréttindi og þeim er hættulega ábótavant. Skoðun 13.8.2021 14:30 Jöfnuður skapar sterkt samfélag Verkalýðshreyfingin hefur frá upphafi barist fyrir bættum kjörum og auknum réttindum á tveimur vígstöðvum: í samningum við atvinnurekendur annars vegar og á alþingi hins vegar. Skoðun 13.8.2021 12:31 Af hverju er ekki sátt um sjávarútveginn? Sjávarútvegur er nátengdur sögu og sál íslensku þjóðarinnar. Fiskveiðar og fiskvinnsla hafa lengst af verið okkar mikilvægustu atvinnugreinar og haldið landinu í byggð. Skoðun 13.8.2021 12:31 Sjálflýsing á afrekaskrá ráðherra Þegar neyðin er stærst er oft hjálpin næst er stundum haft að viðkvæði. Skoðun 13.8.2021 12:01 Stór mál eiga alltaf að vera sett í þjóðaratkvæðagreiðslu er varða framtíð Íslands Það er nánast ekkert stefnumál Vinstri grænna sem hefur náð fram að ganga eða þau hafa verið svikin í stjórnarsáttmála. Eitt af þessum málum er alþjóðleg friðarhyggja. Nato hefur nú verið með æfingar undir ríkisstjórn Vinstri grænna. Skoðun 13.8.2021 09:01 Bréf til minnar kynslóðar Við erum hluti af kynslóð sem hefur alist upp við krísur. Efnahagskrísu, heimsfaraldur og loftslagskrísu. Skoðun 12.8.2021 15:03 Sterkara heilbrigðiskerfi Það er hægt að nota ýmsar aðferðir til þess að meta gæði heilbrigðiskerfa og uppbyggingu þeirra, og bera þau saman við heilbrigðiskerfi annarra landa. Þar má til dæmis nefna mælikvarða um heilsu landsmanna, fjármögnun og hvernig heilbrigðiskerfum landa hefur tekist að bregðast við heimsfaraldri Covid-19. Skoðun 12.8.2021 14:30 Frítt fyrir börnin Af hverju þykir það eðlilegt að sum börn geti stundað allar þær tómstundir sem þau vilja en önnur ekki? Væri það ekki eðlilegt að við sem samfélag myndum líta svo á að öll börn gætu stundað allar þær tómstundir sem þau vilja? Skoðun 12.8.2021 14:01 Hið raunverulega lím ríkisstjórnar Fyrr í vetur lagði Viðreisn fram beiðni á Alþingi um skýrslu sem felur í sér kortlagningu eignarhalds og umsvifa íslenskra útgerðarfyrirtækja og dótturfyrirtækja þeirra í íslensku atvinnulífi. Þetta er lykilplagg. Skoðun 12.8.2021 13:31 Ný framtíð Ég skipa oddvitasæti Sósíalistaflokksins í Norðausturkjördæmi. Ég er bæði stoltur af þeim heiðri og trausti sem vér er veitt en einnig tek ég því af auðmýkt og undirstrika að stjórnmálamenn eiga að vera þjónar ekki herrar. Skoðun 12.8.2021 10:01 Betur sjá augu en auga Fyrirsögn pistilsins „betur sjá augu en auga“ er vinsamlega ábending um að Hafrannsóknarstofnun er okkar eina stofnun sem sinnir rannsóknum í hafinu við Ísland og fiskistofnum í lögsögu landsins. Skoðun 11.8.2021 16:01 Hinn duldi faraldur Ofbeldi er ekkert annað en faraldur. Ógeðslegur faraldur af mannavöldum sem hefur gríðarlegan eyðileggingarmátt. Ný bylgja skall á með krafti. Enn ein bylgjan. Skoðun 11.8.2021 10:00 Að ræna komandi kynslóðir Allt frá hruni hafa reglulega komið upp hugmyndir um að auka tekjur ríkisins í dag með því að skattleggja innborgun í lífeyrissjóð. Það er að greidd verði staðgreiðsla af framlagi í lífeyrissjóð um leið og greidd er staðgreiðsla af launum, í stað þess að hún verði greidd þegar laun eru greidd úr lífeyrissjóðum. Skoðun 11.8.2021 09:31 Nóvember nálgast Þegar talað er um loftslagsvána þá virðumst við Íslendingar fljót að verða „litlasta land í heimi.“ Við teljum okkur trú um að þau áhrif sem við höfum á umhverfið séu svo lítil að það skipti eiginlega ekki máli hvað við gerum. Skoðun 11.8.2021 09:01 Staðurinn þar sem menn missa vitið Það er opinber stofnun á Íslandi sem hefur það hlutverk að sinna og viðhalda öryggisneti sem er ætlað að grípa okkur ef við fæðumst með eða myndum með okkur langvarandi eða varanlegt sjúkdómsástand. Þessi stofnun ratar í fréttirnar öðru hverju en ég hef allavega aldrei séð fréttaflutning af því að hún sé að standa sig með sóma. Tryggingastofnun ríkisins er núna aftur í fréttum. Skoðun 11.8.2021 08:30 Að þykja vænt um komandi kynslóðir Stefnt er að 100 milljarða króna niðurskurði 2023-25 til að draga úr skuldsetningu vegna heimsfaraldurs í núverandi fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Skoðun 11.8.2021 08:01 Viðvörunarbjöllur hringja Samkvæmt lögum er það á ábyrgð ríkisins að veita öllum heilbrigðisþjónustu en eins og við vitum er staðreyndin sú að því lengra sem farið er frá höfuðborgarsvæðinu þeim mun minni verður þjónustan. Þetta þekkjum við landsbyggðafólkið vel. Líklega of vel. Skoðun 11.8.2021 07:30 Hvernig fiskeldi viljum við? Ef mælaborð fiskeldis er skoðað má sjá að ársframleiðsla á laxi í sjókvíum var 32.267 tonn árið 2020. Á sama stað má sjá að notuð voru 43.557 tonn af fóðri í þessa framleiðslu. Samkvæmt því þarf um 1,3 kg af fóðri til að ala 1 kg af laxi. Skoðun 11.8.2021 07:02 Fangelsismál á Íslandi og kostnaður við fanga Kostnaður vegna sérhvers fanga er staðlaður um ISK 10.000.000 á ári. Við stefnum að því að lækka hann verulega. Skoðun 10.8.2021 09:51 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 37 ›
Vald og valdleysi „Ég er búinn að fylgjast með þessu þjóðfélagi í 50 ár. Þetta er ógeðslegt þjóðfélag, þetta er allt ógeðslegt. Það eru engin prinsipp, það eru engar hugsjónir, það er ekki neitt. Það er bara tækifærismennska, valdabarátta.“ Skoðun 16.8.2021 11:30
Fimm staðreyndir um heilbrigðiskerfið sem skipta máli Hér eru nokkur atriði sem rétt er að hafa í huga þegar ráðherrar skammast út í heilbrigðisstarfsfólk og berja sér á brjóst vegna aukinna fjárframlaga til heilbrigðismála: Skoðun 16.8.2021 07:01
Fátækleg hugmyndafræði Fátækt er afleiðing ákvarðana sem stjórnvöld taka hverju sinni. Ákvarðana sem viðhalda kerfislægri fátækt. Skoðun 15.8.2021 17:31
Tökum þátt í að forða loftslagshörmungum Ný skýrsla milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsvána staðfestir að loftslagið er að hitna hratt og stórauka þarf aðgerðir til að forða ólýsanlegum hörmungum fyrir lífið á jörðinni næstu áratugi. Skoðun 15.8.2021 12:30
Alvöru McKinsey Fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins er með áhugavert kosningaupplegg um yfirstandandi Covid-bylgju. Hann segir það óásættanlegt að Landspítalinn ráði ekki við álagið vegna hennar og að það sé alveg bölvað að það þurfi að standa í sóttvarnaaðgerðum út af því. Skoðun 15.8.2021 12:01
Óli Björn og öfundsjúka liðið Mikið gladdi hún mig, grein Óla Björns Kárasonar á miðvikudeginum 11. ágúst, þar sem hann minnti mig (og íslenska kjósendur) á hugmyndaþurrð hægrisins. Hann skrifar eins og árið sé 1991, Davíð Oddsson spennandi nýr formaður og nýfrjálshyggjan ekki enn orðin augljós tímaskekkja. Skoðun 15.8.2021 07:00
Hlustum á heilbrigðisstarfsfólkið! Á síðustu dögum hefur heilbrigðisstarfsfólk lýst hrikalegu ástandi á Landspítalanum. Nú síðast Tómas Guðbjartsson hjartalæknir í sláandi viðtali við Rás 2 í gær. Skoðun 14.8.2021 12:47
Við heyrum í ykkur „Það er sérstök áskorun fyrir mig sem heilbrigðisráðherra að standa með Landspítalanum“ sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra á fundi með læknaráði Landspítala í janúar 2020. Tilefnið var ákall heilbrigðisstarfsfólks innan Landspítala til stjórnvalda vegna hættuástands á bráðamóttöku Landspítala. Skoðun 14.8.2021 12:27
Tískuorð stjórnmálanna Eitt vinsælasta tískuhugtakið í orðabók stjórnmálamanna er nýsköpun. Stjórnmálamenn eru duglegir að tala um hvað nýsköpun sé frábær og mikilvægi þess að leggja áherslu á hana. Þeir tala um nýsköpun á þessu sviði og nýsköpun á hinu sviðinu. Skoðun 14.8.2021 07:01
Hættið þessari vitleysu og látið Landspítalann fá pening Ég er algjörlega hættur að skilja þessa ríkisstjórn. Er þetta einhver sértrúarsöfnuður? Skoðun 13.8.2021 19:01
Traust forysta VG! Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur fengið í fangið erfið verkefni til úrlausnar í heimsfaraldri. Í erfiðleikum reynir á úthald, þol og þrautseigju. Þá verður mikilvægara en nokkru sinni að taka ákvarðanir af yfirvegun og skynsemi. Skoðun 13.8.2021 18:00
Réttindi fólks í kynlífsvinnu Skýrsla Frontline Defenders (FLD) sem birt var í gær um réttindi fólks í kynlífsvinnu er skýr: þau eru alþjóðleg mannréttindi og þeim er hættulega ábótavant. Skoðun 13.8.2021 14:30
Jöfnuður skapar sterkt samfélag Verkalýðshreyfingin hefur frá upphafi barist fyrir bættum kjörum og auknum réttindum á tveimur vígstöðvum: í samningum við atvinnurekendur annars vegar og á alþingi hins vegar. Skoðun 13.8.2021 12:31
Af hverju er ekki sátt um sjávarútveginn? Sjávarútvegur er nátengdur sögu og sál íslensku þjóðarinnar. Fiskveiðar og fiskvinnsla hafa lengst af verið okkar mikilvægustu atvinnugreinar og haldið landinu í byggð. Skoðun 13.8.2021 12:31
Sjálflýsing á afrekaskrá ráðherra Þegar neyðin er stærst er oft hjálpin næst er stundum haft að viðkvæði. Skoðun 13.8.2021 12:01
Stór mál eiga alltaf að vera sett í þjóðaratkvæðagreiðslu er varða framtíð Íslands Það er nánast ekkert stefnumál Vinstri grænna sem hefur náð fram að ganga eða þau hafa verið svikin í stjórnarsáttmála. Eitt af þessum málum er alþjóðleg friðarhyggja. Nato hefur nú verið með æfingar undir ríkisstjórn Vinstri grænna. Skoðun 13.8.2021 09:01
Bréf til minnar kynslóðar Við erum hluti af kynslóð sem hefur alist upp við krísur. Efnahagskrísu, heimsfaraldur og loftslagskrísu. Skoðun 12.8.2021 15:03
Sterkara heilbrigðiskerfi Það er hægt að nota ýmsar aðferðir til þess að meta gæði heilbrigðiskerfa og uppbyggingu þeirra, og bera þau saman við heilbrigðiskerfi annarra landa. Þar má til dæmis nefna mælikvarða um heilsu landsmanna, fjármögnun og hvernig heilbrigðiskerfum landa hefur tekist að bregðast við heimsfaraldri Covid-19. Skoðun 12.8.2021 14:30
Frítt fyrir börnin Af hverju þykir það eðlilegt að sum börn geti stundað allar þær tómstundir sem þau vilja en önnur ekki? Væri það ekki eðlilegt að við sem samfélag myndum líta svo á að öll börn gætu stundað allar þær tómstundir sem þau vilja? Skoðun 12.8.2021 14:01
Hið raunverulega lím ríkisstjórnar Fyrr í vetur lagði Viðreisn fram beiðni á Alþingi um skýrslu sem felur í sér kortlagningu eignarhalds og umsvifa íslenskra útgerðarfyrirtækja og dótturfyrirtækja þeirra í íslensku atvinnulífi. Þetta er lykilplagg. Skoðun 12.8.2021 13:31
Ný framtíð Ég skipa oddvitasæti Sósíalistaflokksins í Norðausturkjördæmi. Ég er bæði stoltur af þeim heiðri og trausti sem vér er veitt en einnig tek ég því af auðmýkt og undirstrika að stjórnmálamenn eiga að vera þjónar ekki herrar. Skoðun 12.8.2021 10:01
Betur sjá augu en auga Fyrirsögn pistilsins „betur sjá augu en auga“ er vinsamlega ábending um að Hafrannsóknarstofnun er okkar eina stofnun sem sinnir rannsóknum í hafinu við Ísland og fiskistofnum í lögsögu landsins. Skoðun 11.8.2021 16:01
Hinn duldi faraldur Ofbeldi er ekkert annað en faraldur. Ógeðslegur faraldur af mannavöldum sem hefur gríðarlegan eyðileggingarmátt. Ný bylgja skall á með krafti. Enn ein bylgjan. Skoðun 11.8.2021 10:00
Að ræna komandi kynslóðir Allt frá hruni hafa reglulega komið upp hugmyndir um að auka tekjur ríkisins í dag með því að skattleggja innborgun í lífeyrissjóð. Það er að greidd verði staðgreiðsla af framlagi í lífeyrissjóð um leið og greidd er staðgreiðsla af launum, í stað þess að hún verði greidd þegar laun eru greidd úr lífeyrissjóðum. Skoðun 11.8.2021 09:31
Nóvember nálgast Þegar talað er um loftslagsvána þá virðumst við Íslendingar fljót að verða „litlasta land í heimi.“ Við teljum okkur trú um að þau áhrif sem við höfum á umhverfið séu svo lítil að það skipti eiginlega ekki máli hvað við gerum. Skoðun 11.8.2021 09:01
Staðurinn þar sem menn missa vitið Það er opinber stofnun á Íslandi sem hefur það hlutverk að sinna og viðhalda öryggisneti sem er ætlað að grípa okkur ef við fæðumst með eða myndum með okkur langvarandi eða varanlegt sjúkdómsástand. Þessi stofnun ratar í fréttirnar öðru hverju en ég hef allavega aldrei séð fréttaflutning af því að hún sé að standa sig með sóma. Tryggingastofnun ríkisins er núna aftur í fréttum. Skoðun 11.8.2021 08:30
Að þykja vænt um komandi kynslóðir Stefnt er að 100 milljarða króna niðurskurði 2023-25 til að draga úr skuldsetningu vegna heimsfaraldurs í núverandi fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Skoðun 11.8.2021 08:01
Viðvörunarbjöllur hringja Samkvæmt lögum er það á ábyrgð ríkisins að veita öllum heilbrigðisþjónustu en eins og við vitum er staðreyndin sú að því lengra sem farið er frá höfuðborgarsvæðinu þeim mun minni verður þjónustan. Þetta þekkjum við landsbyggðafólkið vel. Líklega of vel. Skoðun 11.8.2021 07:30
Hvernig fiskeldi viljum við? Ef mælaborð fiskeldis er skoðað má sjá að ársframleiðsla á laxi í sjókvíum var 32.267 tonn árið 2020. Á sama stað má sjá að notuð voru 43.557 tonn af fóðri í þessa framleiðslu. Samkvæmt því þarf um 1,3 kg af fóðri til að ala 1 kg af laxi. Skoðun 11.8.2021 07:02
Fangelsismál á Íslandi og kostnaður við fanga Kostnaður vegna sérhvers fanga er staðlaður um ISK 10.000.000 á ári. Við stefnum að því að lækka hann verulega. Skoðun 10.8.2021 09:51
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent