Spænski boltinn

Fréttamynd

Metin hans Messi

Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi.

Fótbolti
Fréttamynd

Dómstóll ógildir þjálfarabann Zidane

Zinedine Zidane, einn fremsti knattspyrnumaður sögunnar, er ekki lengur í banni eftir að dómstóll á Spáni dæmdi þriggja mánaða þjálfarabann Frakkans ógilt. Zinedine Zidane má því þjálfa varalið Real Madrid á þessu tímabili.

Fótbolti
Fréttamynd

Moyes hrósað fyrir góðar æfingar

David Moyes stýrir liði Real Sociedad í fyrsta skipti á laugardagskvöld. Þá sækir liðið Deportivo la Coruna heim en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport.

Fótbolti
Fréttamynd

Moyes var ráðinn þjálfari Alfreðs í kvöld

David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, var í kvöld ráðinn nýr þjálfari Alfreðs Finnbogasonar og félaga í spænska úrvalsdeildarliðinu Real Sociedad. Þetta kemur fram í miðlum á Spáni og á Englandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Moyes eða Mel næsti þjálfari Alfreðs

Samkvæmt Jokin Aperribay, forseta spænska úrvalsdeildarliðsins Real Sociedad, eru David Moyes og Pepe Mel líklegastir til að taka við liðinu, en ákvörðun um þjálfaramál Sociedad verður tekin í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Suárez snýr aftur "heim" til Ajax í kvöld

Luis Suárez og félagar í Barcelona eru mættir til Hollands þar sem þeir mæta Ajax á Amsterdam ArenA í Meistaradeildinni í kvöld en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD og hefst leikurinn klukkan 19.45.

Fótbolti