Spænski boltinn

Fréttamynd

Xavi snýr ekki aftur fyrr en á móti FC Kaupmannahöfn

Spænski landsliðsmiðjumaðurinn Xavi missir af deildarleik Barcelona á móti Valenica um helgina en verður hinsvegar með liðinu á móti FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni í næstu viku. Xavi ætlaði að reyna að spila um helgina en er ekki orðin næginlega góður af meiðslum sem hann varð fyrir á hásin í lok september.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho dásamar enska boltann

José Mourinho, þjálfari Real Madrid, líkaði lífið vel á Englandi á sínum tíma og hann hefur aldrei farið leynt með þá löngun sína að snúa aftur síðar í enska boltann.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho: Ronaldo er betri en Messi

José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur haft þann sið að hampa stórstjörnum þeirra liða er hann stýrir. Hann hefur iðulega verið óhræddur við að kalla þá bestu leikmenn heims.

Fótbolti
Fréttamynd

Navas vill fá ríflega launahækkun

Framtíð spænska landsliðsmannsins Jesus Navas hjá Sevilla er enn í óvissu. Leikmaðurinn er í samningaviðræðum við félagið og vill fá ríflega launahækkun.

Fótbolti
Fréttamynd

Sao Paulo vill fá Kaká heim

Varaforseta brasilíska liðsins Sao Paulo, Carlos Augusto, dreymir um að fá landa sinn, Kaká, aftur til félagsins en Kaká hóf feril sinn hjá Sao Paulo.

Fótbolti
Fréttamynd

Makelele í slagsmálum við gömlu kærustuna

Claude Makelele, fyrrum leikmaður Chelsea og Real Madrid og núverandi leikmaður Paris Saint-Germain, lenti í slagsmálum við gamla kærustu á heimili sínu á dögunum. Bæði Makelele og gamla kærastan hafa nú kært hvort annað og málið verður útkljáð í réttarsal.

Fótbolti
Fréttamynd

José Mourinho tilbúinn að selja Kaka

Corriere dello Sport heldur því fram í dag að Real Madrid og José Mourinho séu tilbúinn að selja brasilíska landsliðsmaninn Kaka aftur til Ítalíu og mestar líkur eru að þessi 28 ára Brasilíumaður verði seldur til Inter Milan.

Fótbolti
Fréttamynd

Diego Forlan: Tilbúinn að fara hvert sem er fyrir rétta tilboðið

Það bjuggust flestir við því að Úrúgvæ-maðurinn Diego Forlan fyndi sér stærra lið í haust eftir frábæra frammistöðu sína á HM í Suður-Afríku þar sem hann var kosinn besti leikmaðurinn. Forlan hafði líka spilað frábærlega á síðasta tímabili þar sem að hann skoraði 32 mörk í spænsku deildinni og tryggði Atletico Madrid sigur í Evrópudeildinni

Fótbolti
Fréttamynd

Jafntefli hjá Barcelona

Barcelona missteig sig í spænska boltanum í kvöld er liðið varð að sætta sig við jafntefli gegn Mallorca, 1-1.

Fótbolti
Fréttamynd

Real Madrid sendi námuverkamönnunum í Chile áritaðar treyjur

Spænska stórliðið Real Madrid hefur gert sitt til að hughreysta námuverkamennina sem lokuðust í koparnámu í norðurhluta Chile 5. ágúst síðastliðinn. Viðamikil björgunaraðgerð stendur nú yfir til þess að ná mönnunum upp á yfirborðið en hún hefur staðið yfir í rétt tæpa tvo mánuði og er langt frá því að vera lokið.

Fótbolti
Fréttamynd

Dani Alves með nýtt samningstilboð á borðinu

Barcelona hefur boðið brasilíska landsliðsmanninum Dani Alves nýjan samning sem myndi halda leikmanninum hjá Katalóníu-félaginu til ársins 2015. Núverandi samningur Dani Alves rennur út í júní 2012 en hann hefur einu sinni hafnað því að framlengja samning sinn við félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Real Madrid æfir fyrir luktum dyrum

José Mourinho, þjálfari Real Madrid, er greinilega orðinn þreyttur á ágangi fjölmiðla því hann ætlar að loka fyrir aðgang fjölmiðla að æfingum félagsins fram yfir næsta leik liðsins.

Fótbolti