Spænski boltinn Ancelotti: Markið hans Vinicius Junior sýnir að hann getur orðið sá besti í heimi Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var heldur betur sáttur með brasilíska framherjann Vinicius Junior eftir dramatískan 2-1 sigur Real Madrid í toppslag á móti Sevilla í gær. Fótbolti 29.11.2021 15:31 Vinicius hetjan í dramatískum sigri Real Madrid Það var boðið upp á dramatískar lokamínútur þegar Real Madrid fékk Sevilla í heimsókn í toppbaráttuslag í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 28.11.2021 19:31 Atletico heldur áfram að þjarma að grönnum sínum Atletico Madrid átti ekki í miklum vandræðum með Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.11.2021 19:27 Dramatískur sigur Barcelona á Villarreal Barcelona vann góðan útisigur á Villarreal í bráðfjörugum leik í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og eru enn taplausir undir stjórn Xavi. Fótbolti 27.11.2021 19:31 Líkir því að þjálfa Real Madrid við að keyra Ferrari bíl Carlo Ancelotti er ekki á því að það sé erfitt starf að vera þjálfari Real Madrid liðsins og notaði sérstaka myndlíkingu til að sanna mál sitt. Fótbolti 24.11.2021 15:00 Benzema sekur í fjárkúgunarmálinu og fær skilorðsbundinn fangelsisdóm Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, hefur verið fundinn sekur um að taka þátt í að reyna kúga fé út úr Matieu Valbuena, fyrrverandi samherja sínum í franska landsliðinu, með kynlífsmyndbandi. Benzema fékk eins árs skilorðsbundinn fangelsisdóm og 75 þúsund evra sekt sem nemur rúmlega ellefu milljónum íslenskra króna. Fótbolti 24.11.2021 09:32 Real Madrid lyfti sér á toppinn með stæl Real Madrid átti ekki í teljandi vandræðum með Granada þegar liðin áttust við í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.11.2021 14:45 Barca vann 1-0 sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Xavi Barcelona goðsögnin Xavi Hernández stýrði liði Barcelona í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið fékk Espanyol í heimsókn í borgarslag í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.11.2021 19:30 Felipe kom Atletico til bjargar á ögurstundu Atletico Madrid vann nauman en mikilvægan sigur á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20.11.2021 19:33 Í leit að fullkomnun: Ekkert fær ofurlið Barcelona stöðvað Hvernig má það vera að allt sé í hers höndum hjá karlaliði félags á meðan kvennalið þess blómstrar og er besta lið álfunnar og mögulega sögunnar? Þegar stórt er spurt er fátt um svör en hér að neðan verður kafað ofan í kvennalið Barcelona og ótrúlegan árangur þess undanfarið. Fótbolti 14.11.2021 09:00 Dani Alves snúinn aftur til Barcelona Hinn 38 ára Dani Alves hefur náð samkomulagi við sitt fyrrum félag, Barcelona, um að leika með liðinu út tímabilið. Hann mun byrja að æfa með liðinu í næstu viku, en má ekki spila fyrr en í janúar. Fótbolti 12.11.2021 20:31 Gæti þurft að leggja skóna á hilluna eftir að hafa greinst með hjartsláttatruflanir Sergio Agüero, framherji Barcelona, gæti þurft að hætta knattspyrnuiðkun eftir að hann greindist með hjartsláttatruflanir. Agüero var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundið fyrir verkjum í brjósti í leik gegn Alaves í síðasta mánuði. Fótbolti 12.11.2021 17:45 Dani Alves snýr líklega aftur til Barcelona Hinn 38 ára Dani Alves gæti snúið aftur til Barcelona í janúar. Fótbolti 12.11.2021 15:30 Nýi harðstjórinn af Nývangi: Reglur Xavi leka út Xavi Hernandez hefur snúið aftur til Barcelona og er tekinn við sem þjálfari liðsins á miklu ólgutímum. Hann var fljótur að setja sitt mark á liðið með því að setja harðar reglur fyrir leikmenn sína. Fótbolti 10.11.2021 08:30 Mo Salah og Benzema báðir á toppnum á báðum listum Framherjarnir Mohamed Salah og Karim Benzema hafa verið í miklum ham með liðum sínum í byrjun tímabilsins og þá skiptir engu hvort það er að skora sjálfir eða leggja upp fyrir liðsfélagana. Fótbolti 9.11.2021 13:31 Xavi ætlar að hrista upp í leikmannahópnum | Pique, Alba, Roberto og Busquets á útleið Svo virðist sem nýr þjálfari Barcelona ætli sér að taka til hendinni og losa sig við suma af sínum reynslumestu leikmönnum. Fótbolti 8.11.2021 22:01 Real vill losna við sex leikmenn Spænska knattspyrnufélagið Real Madríd stefnir á að losa sig við sex leikmenn sem fyrst til þess að lækka launakostnað félagsins og búa þannig til pláss fyrir leikmenn á borð við Kylian Mbappé. Fótbolti 8.11.2021 20:01 Xavi tilkynntur sem nýr stjóri Barcelona fyrir framan tugi þúsunda Í dag tilkynnti Barcelona með pompi og prakt að Xavi væri nýr þjálfari liðsins. Allt að 25 þúsund manns mættu á Nývang er Joan Laporta, forseti félagsins, bauð Xavi velkominn heim. Fótbolti 8.11.2021 19:15 Fékk rautt spjald fyrir að skamma eigin leikmann Knattspyrnuþjálfari á Spáni missti stjórn á skapi sínu og húðskammaði einn af leikmönnum sínum svo illa að þjálfarinn fékk að líta rauða spjaldið. Fótbolti 8.11.2021 16:00 Tvö mörk í uppbótartíma þegar Valencia og Atletico skildu jöfn Lærisveinar Diego Simeone í Atletico Madrid fóru illa að ráði sínu þegar þeir glutruðu niður tveggja marka forystu í uppbótartíma gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 7.11.2021 17:19 Real Madrid á toppinn eftir sigur Það var mikið undir þegar að Real Madrid fékk nágranna sína í Rayo Vallecano í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Eftir að hafa komist í 2-0 þá þurftu Madrídingar aðeins að svitna í lokin en unnu að síðustu góðan sigur, 2-1. Fótbolti 6.11.2021 19:31 Barcelona glutraði niður þriggja marka forystu Barcelona glutraði niður þriggja marka forystu í leik gegn Celta Vigo í dag í spænsku úrvalsdeildinni. Börsungar komust í 0-3 en Celta Vigo náði að jafna í 3-3 í þessum síðasta leik liðsins áður en Xavi tekur við liðinu. Fótbolti 6.11.2021 14:46 Xavi mættur til Barcelona Spænska stórveldið Barcelona hefur staðfest ráðningu goðsagnarinnar Xavi Hernandez í knattspyrnustjórastól félagsins. Fótbolti 6.11.2021 13:35 Bjarki Már fór yfir hvað Xavi kemur með til Barcelona: „Ekki nóg að vinna 1-0, það á að jarða andstæðinginn“ Bjarki Már Ólafsson, leikgreinandi og þjálfari hjá Al Arabi í Katar, ræddi við Sky Sports um það sem þjálfarinn Xavi hefur fram að færa. Sá tók við stjórn uppeldisfélags síns Barcelona í gær og er búist við miklu af þessum 41 árs gamla Katalóna. Fótbolti 6.11.2021 07:00 Xavi tekinn við Barcelona Xavi er tekinn við Barcelona. Al Sadd, félag Xavis í Katar, hefur staðfest þetta. Fótbolti 5.11.2021 11:04 Xavi vill komast „heim“ á Nývang Allt bendir til þess að Barcelona goðsögnin Xavi taki við sem þjálfari spænska stórliðsins Barcelona á næstunni. Hann er í dag þjálfari Al Sadd í Katar en vonast til að liðin komist að samkomulagi svo hann komist „heim“ á Nývang í Katalóníu. Fótbolti 3.11.2021 21:46 Klopp um kvöldið: Hafa aldrei spilað vinalegan leik síðan Simeone tók við Það fór ekkert alltof vel á með knattspyrnustjórnunum Jürgen Klopp og Diego Simeone eftir síðasta leik Liverpool og Atletico og nú var það staðfest fyrir leik að þeir munu ekki takast í hendur eftir leik liðanna í kvöld. Enn meiri olía á eldinn sem logaði vel fyrir. Fótbolti 3.11.2021 14:01 Býst við því að Xavi skrifi undir hjá Barcelona á allra næstu dögum Íþróttablaðamaðurinn Fabrizio Romano býst við því að Xavi Hernandez, fyrrverandi leikmaður Bacelona og núverandi þjálfari Al Sadd í Katar, muni taka við þjálfun Bacelona á allra næstu dögum. Fótbolti 2.11.2021 19:01 Agüero að braggast en verður þó frá næstu þrjá mánuðina Sergio Agüero þurfti að yfirgefa völlinn vegna verkja í brjósti er Barcelona og Deportivo Alavés gerðu 1-1 jafntefli um helgina. Spænska félagið hefur nú gefið út að leikmaðurinn spili ekki næstu þrjá mánuðina. Fótbolti 1.11.2021 23:00 Messi vill snúa aftur til Barcelona Þó að Lionel Messi hafi yfirgefið Barcelona í sumar og gengið í raðir PSG þá hefur hann mikinn áhuga á að starfa meira fyrir Barcelona í framtíðinni. Fótbolti 1.11.2021 10:30 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 266 ›
Ancelotti: Markið hans Vinicius Junior sýnir að hann getur orðið sá besti í heimi Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var heldur betur sáttur með brasilíska framherjann Vinicius Junior eftir dramatískan 2-1 sigur Real Madrid í toppslag á móti Sevilla í gær. Fótbolti 29.11.2021 15:31
Vinicius hetjan í dramatískum sigri Real Madrid Það var boðið upp á dramatískar lokamínútur þegar Real Madrid fékk Sevilla í heimsókn í toppbaráttuslag í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 28.11.2021 19:31
Atletico heldur áfram að þjarma að grönnum sínum Atletico Madrid átti ekki í miklum vandræðum með Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.11.2021 19:27
Dramatískur sigur Barcelona á Villarreal Barcelona vann góðan útisigur á Villarreal í bráðfjörugum leik í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og eru enn taplausir undir stjórn Xavi. Fótbolti 27.11.2021 19:31
Líkir því að þjálfa Real Madrid við að keyra Ferrari bíl Carlo Ancelotti er ekki á því að það sé erfitt starf að vera þjálfari Real Madrid liðsins og notaði sérstaka myndlíkingu til að sanna mál sitt. Fótbolti 24.11.2021 15:00
Benzema sekur í fjárkúgunarmálinu og fær skilorðsbundinn fangelsisdóm Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, hefur verið fundinn sekur um að taka þátt í að reyna kúga fé út úr Matieu Valbuena, fyrrverandi samherja sínum í franska landsliðinu, með kynlífsmyndbandi. Benzema fékk eins árs skilorðsbundinn fangelsisdóm og 75 þúsund evra sekt sem nemur rúmlega ellefu milljónum íslenskra króna. Fótbolti 24.11.2021 09:32
Real Madrid lyfti sér á toppinn með stæl Real Madrid átti ekki í teljandi vandræðum með Granada þegar liðin áttust við í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.11.2021 14:45
Barca vann 1-0 sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Xavi Barcelona goðsögnin Xavi Hernández stýrði liði Barcelona í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið fékk Espanyol í heimsókn í borgarslag í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.11.2021 19:30
Felipe kom Atletico til bjargar á ögurstundu Atletico Madrid vann nauman en mikilvægan sigur á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20.11.2021 19:33
Í leit að fullkomnun: Ekkert fær ofurlið Barcelona stöðvað Hvernig má það vera að allt sé í hers höndum hjá karlaliði félags á meðan kvennalið þess blómstrar og er besta lið álfunnar og mögulega sögunnar? Þegar stórt er spurt er fátt um svör en hér að neðan verður kafað ofan í kvennalið Barcelona og ótrúlegan árangur þess undanfarið. Fótbolti 14.11.2021 09:00
Dani Alves snúinn aftur til Barcelona Hinn 38 ára Dani Alves hefur náð samkomulagi við sitt fyrrum félag, Barcelona, um að leika með liðinu út tímabilið. Hann mun byrja að æfa með liðinu í næstu viku, en má ekki spila fyrr en í janúar. Fótbolti 12.11.2021 20:31
Gæti þurft að leggja skóna á hilluna eftir að hafa greinst með hjartsláttatruflanir Sergio Agüero, framherji Barcelona, gæti þurft að hætta knattspyrnuiðkun eftir að hann greindist með hjartsláttatruflanir. Agüero var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundið fyrir verkjum í brjósti í leik gegn Alaves í síðasta mánuði. Fótbolti 12.11.2021 17:45
Dani Alves snýr líklega aftur til Barcelona Hinn 38 ára Dani Alves gæti snúið aftur til Barcelona í janúar. Fótbolti 12.11.2021 15:30
Nýi harðstjórinn af Nývangi: Reglur Xavi leka út Xavi Hernandez hefur snúið aftur til Barcelona og er tekinn við sem þjálfari liðsins á miklu ólgutímum. Hann var fljótur að setja sitt mark á liðið með því að setja harðar reglur fyrir leikmenn sína. Fótbolti 10.11.2021 08:30
Mo Salah og Benzema báðir á toppnum á báðum listum Framherjarnir Mohamed Salah og Karim Benzema hafa verið í miklum ham með liðum sínum í byrjun tímabilsins og þá skiptir engu hvort það er að skora sjálfir eða leggja upp fyrir liðsfélagana. Fótbolti 9.11.2021 13:31
Xavi ætlar að hrista upp í leikmannahópnum | Pique, Alba, Roberto og Busquets á útleið Svo virðist sem nýr þjálfari Barcelona ætli sér að taka til hendinni og losa sig við suma af sínum reynslumestu leikmönnum. Fótbolti 8.11.2021 22:01
Real vill losna við sex leikmenn Spænska knattspyrnufélagið Real Madríd stefnir á að losa sig við sex leikmenn sem fyrst til þess að lækka launakostnað félagsins og búa þannig til pláss fyrir leikmenn á borð við Kylian Mbappé. Fótbolti 8.11.2021 20:01
Xavi tilkynntur sem nýr stjóri Barcelona fyrir framan tugi þúsunda Í dag tilkynnti Barcelona með pompi og prakt að Xavi væri nýr þjálfari liðsins. Allt að 25 þúsund manns mættu á Nývang er Joan Laporta, forseti félagsins, bauð Xavi velkominn heim. Fótbolti 8.11.2021 19:15
Fékk rautt spjald fyrir að skamma eigin leikmann Knattspyrnuþjálfari á Spáni missti stjórn á skapi sínu og húðskammaði einn af leikmönnum sínum svo illa að þjálfarinn fékk að líta rauða spjaldið. Fótbolti 8.11.2021 16:00
Tvö mörk í uppbótartíma þegar Valencia og Atletico skildu jöfn Lærisveinar Diego Simeone í Atletico Madrid fóru illa að ráði sínu þegar þeir glutruðu niður tveggja marka forystu í uppbótartíma gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 7.11.2021 17:19
Real Madrid á toppinn eftir sigur Það var mikið undir þegar að Real Madrid fékk nágranna sína í Rayo Vallecano í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Eftir að hafa komist í 2-0 þá þurftu Madrídingar aðeins að svitna í lokin en unnu að síðustu góðan sigur, 2-1. Fótbolti 6.11.2021 19:31
Barcelona glutraði niður þriggja marka forystu Barcelona glutraði niður þriggja marka forystu í leik gegn Celta Vigo í dag í spænsku úrvalsdeildinni. Börsungar komust í 0-3 en Celta Vigo náði að jafna í 3-3 í þessum síðasta leik liðsins áður en Xavi tekur við liðinu. Fótbolti 6.11.2021 14:46
Xavi mættur til Barcelona Spænska stórveldið Barcelona hefur staðfest ráðningu goðsagnarinnar Xavi Hernandez í knattspyrnustjórastól félagsins. Fótbolti 6.11.2021 13:35
Bjarki Már fór yfir hvað Xavi kemur með til Barcelona: „Ekki nóg að vinna 1-0, það á að jarða andstæðinginn“ Bjarki Már Ólafsson, leikgreinandi og þjálfari hjá Al Arabi í Katar, ræddi við Sky Sports um það sem þjálfarinn Xavi hefur fram að færa. Sá tók við stjórn uppeldisfélags síns Barcelona í gær og er búist við miklu af þessum 41 árs gamla Katalóna. Fótbolti 6.11.2021 07:00
Xavi tekinn við Barcelona Xavi er tekinn við Barcelona. Al Sadd, félag Xavis í Katar, hefur staðfest þetta. Fótbolti 5.11.2021 11:04
Xavi vill komast „heim“ á Nývang Allt bendir til þess að Barcelona goðsögnin Xavi taki við sem þjálfari spænska stórliðsins Barcelona á næstunni. Hann er í dag þjálfari Al Sadd í Katar en vonast til að liðin komist að samkomulagi svo hann komist „heim“ á Nývang í Katalóníu. Fótbolti 3.11.2021 21:46
Klopp um kvöldið: Hafa aldrei spilað vinalegan leik síðan Simeone tók við Það fór ekkert alltof vel á með knattspyrnustjórnunum Jürgen Klopp og Diego Simeone eftir síðasta leik Liverpool og Atletico og nú var það staðfest fyrir leik að þeir munu ekki takast í hendur eftir leik liðanna í kvöld. Enn meiri olía á eldinn sem logaði vel fyrir. Fótbolti 3.11.2021 14:01
Býst við því að Xavi skrifi undir hjá Barcelona á allra næstu dögum Íþróttablaðamaðurinn Fabrizio Romano býst við því að Xavi Hernandez, fyrrverandi leikmaður Bacelona og núverandi þjálfari Al Sadd í Katar, muni taka við þjálfun Bacelona á allra næstu dögum. Fótbolti 2.11.2021 19:01
Agüero að braggast en verður þó frá næstu þrjá mánuðina Sergio Agüero þurfti að yfirgefa völlinn vegna verkja í brjósti er Barcelona og Deportivo Alavés gerðu 1-1 jafntefli um helgina. Spænska félagið hefur nú gefið út að leikmaðurinn spili ekki næstu þrjá mánuðina. Fótbolti 1.11.2021 23:00
Messi vill snúa aftur til Barcelona Þó að Lionel Messi hafi yfirgefið Barcelona í sumar og gengið í raðir PSG þá hefur hann mikinn áhuga á að starfa meira fyrir Barcelona í framtíðinni. Fótbolti 1.11.2021 10:30