Spænski boltinn

Fréttamynd

„Ég elska hann“

Brahim Díaz fékk það krefjandi verkefnið að leysa af Jude Bellingham í fyrri leik Real Madrid og RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Strákurinn stóðst það próf og gott betur.

Fótbolti
Fréttamynd

Klaga Bellingham fyrir að kalla Greenwood nauðgara

Getafe hefur klagað Jude Bellingham, leikmann Real Madrid, eftir að hann átti að hafa kallað Mason Greenwood nauðgara í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Real Madrid vann leikinn, 0-2, en Joselu skoraði bæði mörkin.

Fótbolti
Fréttamynd

Joselu skaut Madrídingum á toppinn

Joselu skoraði bæði mörk Real Madrid er liðið vann 2-0 útisigur gegn Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum skutust Madrídingar á topp deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Ancelotti: Ég virði hann of mikið

Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var spurður út í stöðu Luka Modric hjá liðinu í gærkvöldi en hann hefur ekki verið mikið í byrjunarliðinu á þessari leiktíð.

Fótbolti