Spænski boltinn

Fréttamynd

Villareal lagði Barcelona í átta marka leik

Villareal vann ótrúlegan útisigur á Barcelona í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur í Katalóníu 3-5 að þessu sinni og eftir leik tilkynnti Xavi, þjálfari Spánarmeistara Barcelona, að hann myndi stíga til hliðar í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Á­frýjun Rubiales hafnað af FIFA

Luis Rubiales, fyrrum forseti spænska knattspyrnusambandsins, tapaði í gær áfrýjun á þriggja ára banni frá öllum afskiptum af fótbolta. Bannið, sem var sett í lok október 2023, mun því standa til október 2026. 

Fótbolti
Fréttamynd

Atlético upp í Meistara­deildar­sæti

Atlético Madríd vann nauman útisigur á Granada í eina leik spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, La Liga, í kvöld. Sigurinn lyftir Atlético upp í Meistaradeildarsæti á meðan Granada er að berjast fyrir tilverurétti sínum í deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Dramatískir sigrar hjá Real Madríd og Barcelona

Real Madríd vann gríðarlega dramatískan sigur á botnliði Almería í La Liga, úrvalsdeild karla í knattspyrnu á Spáni. Lokatölur 3-2 þar sem gestirnir komust 2-0 yfir. Spánarmeistarar Barcelona unnu einnig dramatískan sigur þökk sé Ferran Torres þegar þeir sóttu Real Betis heim. 

Fótbolti
Fréttamynd

„Ég er enginn dýr­lingur“

Vinícius Júnior var allt í öllu þegar Real Madrid fór illa með Barcelona í úrslitaleik Ofurbikarsins í gærkvöldi en Real liðið vann leikinn á endanum 4-1.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjálfsmörk til skiptis í framlengdum leik

Nágrannaliðin Atleticó og Real Madrid mættust fjarri heimahögum sínum þegar liðin kepptu í undanúrslitaleik spænska ofurbikarsins, sem fór fram í Sádí-Arabíu. Real unnu að endingu 5-3 eftir framlengdan leik þar sem tvö sjálfsmörk voru skoruð. 

Fótbolti
Fréttamynd

Gundogan hetja Barcelona

Ilkay reyndist hetja Barcelona er liðið vann 2-1 sigur á útvelli gegn Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Bellingham rak kokkinn sinn

Jude Bellingham, leikmaður Real Madrid og enska landsliðsins, hefur rekið kokkinn sinn. Hann var ekki nógu sáttur við störf hans.

Fótbolti