Ítalski boltinn Óvæntur Bennacer hetja AC Milan AC Milan vann nauman eins marks útisigur á Cagliari í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Milan er með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 19.3.2022 19:15 Svekkjandi jafntefli hjá Inter Inter Milan þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrr í dag vann Napoli 2-1 sigur á Udinese. Fótbolti 19.3.2022 16:30 Patrik Sigurður og Samúel Kári í undanúrslit Íslendinglið Viking í Noregi komst í dag í undanúrslit norsku bikarkeppninnar með 5-0 útisigri á KFUM Oslo. Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson og miðjumaðurinn Samúel Kári Friðjónsson leika með Viking. Fótbolti 19.3.2022 17:30 Albert sat á bekknum er Genoa vann loksins leik Albert Guðmundsson þurfti að sætta sig við bekkjarsetu er Genoa vann 1-0 sigur gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 18.3.2022 19:30 Tveir Valsmenn kepptu í Heiðursstúkunni: „Spurningar kveikja í okkur“ Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en sjötti þátturinn er nú kominn inn á vefinn. Fótbolti 18.3.2022 10:31 Pisa missir toppsætið Hjörtur Hermannsson og félagar í Pisa misstigu sig rækilega í toppbaráttu ítölsku B deildarinnar í fótbolta. Pisa var í heimsókn hjá Ascoli þar sem heimamenn unnu 2-0 sigur. Fótbolti 16.3.2022 19:37 Sanchez bjargaði stigi fyrir Inter í uppbótartíma Ítalíumeistarar Inter Milan náðu ekki að hrista af sér vonbrigði vikunnar í Meistaradeildinni þegar liðið heimsótti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 13.3.2022 19:16 Albert veikur heima þegar Genoa gerði enn eitt jafnteflið Genoa er óumdeilanlega jafntefliskóngarnir í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 13.3.2022 16:31 AC Milan styrkti stöðu sína á toppnum með naumum sigri Topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, AC Milan, lét eitt mark duga þegar liðið fékk Empoli í heimsókn í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.3.2022 19:15 Jafntefli í toppslag seríu B Þórir Jóhann Helgason var í byrjunarliði Lecce sem gerði 1-1 jafntefli við Brescia í toppslag ítölsku B deildarinnar. Þórir spilaði 45 mínútur áður en honum var skipt af leikvelli í hálfleik. Fótbolti 12.3.2022 15:24 Giroud skaut AC Milan á toppinn | Juventus styrkti stöðu sína Olivier Giroud skoraði eina mark leiksins er AC Milan heimsótti Napoli í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld, lokatölur 1-0. Þá vann Juventus einnig 1-0 sigur gegn Spezia fyrr í kvöld. Fótbolti 6.3.2022 19:15 Sveindís Jane kom inn af bekknum í öruggum sigri | Kristín Dís og stöllur úr leik í bikarnum Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn af bekknum er Wolfsburg vann öruggan 4-1 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristín Dís Árnadóttir lék sinn fyrsta keppnisleik fyrir Bröndby er liðið tapaði naumlega fyrir Fortuna Hjörring. Fótbolti 6.3.2022 16:31 Albert lék allan leikinn er Genoa varð af mikilvægum stigum í botnbaráttunni Genoa og Empoli gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson lék allan leikinn á hægri væng heimamanna í Genoa. Fótbolti 6.3.2022 14:00 Baráttan um Meistaradeildarsæti harðnar eftir rómverskan sigur Roma vann mikilvægan 1-0 sigur gegn Atalanta er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.3.2022 16:30 Ítalíumeistararnir endurheimtu toppsætið með stórsigri gegn botnliðinu Ítalíumeistarar Inter unnu afar öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti botnliði Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.3.2022 21:42 Fiorentina skoraði sigurmark Juventus Juventus er í vænlegri stöðu eftir fyrri leik undanúrslita í ítalska bikarnum, Coppa Italia. Fótbolti 2.3.2022 22:46 Þórir og Hjörtur léku báðir í sigri Þórir Jóhann Helgason og Hjörtur Hermannsson eru báðir í toppbaráttu Serie B á Ítalíu. Þeir fengu hvor um sig mínútur í sigurleikjum í kvöld. Fótbolti 2.3.2022 19:54 „Allt of margir hlutir ekki gengið upp“ „Þetta tímabil hefur tekið mikið á,“ segir Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, vonsvikinn yfir því hvernig ræst hefur úr dvöl hans í Feneyjum í vetur. Meiðsli eiga sinn þátt í því. Fótbolti 2.3.2022 12:00 Mílanóliðin fara jöfn í seinni leikinn Mílanóliðin AC Milan og Inter gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia í kvöld. Fótbolti 1.3.2022 21:54 Buffon áfram í marki Parma þar til að hann verður 46 ára Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon er ekki á þeim buxunum að hætta að spila fótbolta og hefur nú skrifað undir nýjan samning við Parma um að spila með liðinu til ársins 2024. Fótbolti 28.2.2022 17:30 Dramatískar lokamínútur þegar Napoli lyfti sér á toppinn Napoli trónir á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir nauman sigur á Lazio í síðasta leik helgarinnar. Fótbolti 27.2.2022 22:07 Þórir í byrjunarliðinu á Ítalíu í dag | Davíð, Hjörtur og Arnór áhorfendur Þórir Jóhann Helgason lék 70 mínútur í 0-1 sigri Lecce gegn Monza í ítölsku Serie B deildinni í dag. Fótbolti 27.2.2022 17:00 Anna Björk var byrjunarliði Inter sem tapaði gegn Roma Anna Björk Kristjánsdóttir lék allar 90 mínúturnar í miðverði í 2-0 tapi Inter gegn Roma á útivelli í ítölsku Serie A deildinni í dag. Fótbolti 27.2.2022 15:33 Vlahovic með tvennu í fimm marka leik Juventus sækir Empoli heim í baráttu sinni fyrir því að ná sæti í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á næstu leiktíð, á sama tíma og liðið er í 16-liða úrslitum keppninnar í ár. Fótbolti 26.2.2022 16:30 Guðný kom af bekknum í jafntefli Guðný Árnadóttir kom inn af varamannabekknum á 84. mínútu í markalausu jafntefli Sassuolo og AC Milan í ítölsku Serie A deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 26.2.2022 16:08 Albert og félagar náðu í stig gegn meisturum Inter Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa sem nældi í stig gegn Ítalíumeisturum Inter Milan í síðari leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Lokatölur 0-0 en Albert fékk gott færi snemma leiks en brenndi af. Fótbolti 25.2.2022 19:31 Udinese náði í stig á San Siro AC Milan og Udinese gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Heimamenn í Milan misstigu sig í toppbaráttunni en þeir eru í harðri baráttu við Inter og Napoli um ítalska meistaratitilinn. Fótbolti 25.2.2022 17:16 Enginn í Evrópu sparkaður jafnoft niður og Neymar Brasilíumaðurinn Neymar er kannski jafnþekktur fyrir leikaraskap og fyrir snilli sína með boltann. Ný samantekt sýnir fram á að það er alltaf verið að brjóta á kappanum. Fótbolti 24.2.2022 16:00 Eigendur félags Alberts halda áfram að versla og setja met í Brasilíu Bandaríska fjárfestingafyrirtækið 777 Partners heldur áfram að færa út kvíarnar í íþróttaheiminum og hefur nú samið um kaup á hinu fornfræga, brasilíska knattspyrnufélagi Vasco da Gama. Fótbolti 23.2.2022 16:30 Hirti og félögum mistókst að endurheimta toppsætið Hjörtur Hermannsson og félagar hans í Pisa gerðu markalaust jafntefli er liðið tók á móti Parma í ítölsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 22.2.2022 19:25 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 198 ›
Óvæntur Bennacer hetja AC Milan AC Milan vann nauman eins marks útisigur á Cagliari í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Milan er með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 19.3.2022 19:15
Svekkjandi jafntefli hjá Inter Inter Milan þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrr í dag vann Napoli 2-1 sigur á Udinese. Fótbolti 19.3.2022 16:30
Patrik Sigurður og Samúel Kári í undanúrslit Íslendinglið Viking í Noregi komst í dag í undanúrslit norsku bikarkeppninnar með 5-0 útisigri á KFUM Oslo. Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson og miðjumaðurinn Samúel Kári Friðjónsson leika með Viking. Fótbolti 19.3.2022 17:30
Albert sat á bekknum er Genoa vann loksins leik Albert Guðmundsson þurfti að sætta sig við bekkjarsetu er Genoa vann 1-0 sigur gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 18.3.2022 19:30
Tveir Valsmenn kepptu í Heiðursstúkunni: „Spurningar kveikja í okkur“ Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en sjötti þátturinn er nú kominn inn á vefinn. Fótbolti 18.3.2022 10:31
Pisa missir toppsætið Hjörtur Hermannsson og félagar í Pisa misstigu sig rækilega í toppbaráttu ítölsku B deildarinnar í fótbolta. Pisa var í heimsókn hjá Ascoli þar sem heimamenn unnu 2-0 sigur. Fótbolti 16.3.2022 19:37
Sanchez bjargaði stigi fyrir Inter í uppbótartíma Ítalíumeistarar Inter Milan náðu ekki að hrista af sér vonbrigði vikunnar í Meistaradeildinni þegar liðið heimsótti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 13.3.2022 19:16
Albert veikur heima þegar Genoa gerði enn eitt jafnteflið Genoa er óumdeilanlega jafntefliskóngarnir í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 13.3.2022 16:31
AC Milan styrkti stöðu sína á toppnum með naumum sigri Topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, AC Milan, lét eitt mark duga þegar liðið fékk Empoli í heimsókn í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.3.2022 19:15
Jafntefli í toppslag seríu B Þórir Jóhann Helgason var í byrjunarliði Lecce sem gerði 1-1 jafntefli við Brescia í toppslag ítölsku B deildarinnar. Þórir spilaði 45 mínútur áður en honum var skipt af leikvelli í hálfleik. Fótbolti 12.3.2022 15:24
Giroud skaut AC Milan á toppinn | Juventus styrkti stöðu sína Olivier Giroud skoraði eina mark leiksins er AC Milan heimsótti Napoli í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld, lokatölur 1-0. Þá vann Juventus einnig 1-0 sigur gegn Spezia fyrr í kvöld. Fótbolti 6.3.2022 19:15
Sveindís Jane kom inn af bekknum í öruggum sigri | Kristín Dís og stöllur úr leik í bikarnum Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn af bekknum er Wolfsburg vann öruggan 4-1 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristín Dís Árnadóttir lék sinn fyrsta keppnisleik fyrir Bröndby er liðið tapaði naumlega fyrir Fortuna Hjörring. Fótbolti 6.3.2022 16:31
Albert lék allan leikinn er Genoa varð af mikilvægum stigum í botnbaráttunni Genoa og Empoli gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson lék allan leikinn á hægri væng heimamanna í Genoa. Fótbolti 6.3.2022 14:00
Baráttan um Meistaradeildarsæti harðnar eftir rómverskan sigur Roma vann mikilvægan 1-0 sigur gegn Atalanta er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.3.2022 16:30
Ítalíumeistararnir endurheimtu toppsætið með stórsigri gegn botnliðinu Ítalíumeistarar Inter unnu afar öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti botnliði Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.3.2022 21:42
Fiorentina skoraði sigurmark Juventus Juventus er í vænlegri stöðu eftir fyrri leik undanúrslita í ítalska bikarnum, Coppa Italia. Fótbolti 2.3.2022 22:46
Þórir og Hjörtur léku báðir í sigri Þórir Jóhann Helgason og Hjörtur Hermannsson eru báðir í toppbaráttu Serie B á Ítalíu. Þeir fengu hvor um sig mínútur í sigurleikjum í kvöld. Fótbolti 2.3.2022 19:54
„Allt of margir hlutir ekki gengið upp“ „Þetta tímabil hefur tekið mikið á,“ segir Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, vonsvikinn yfir því hvernig ræst hefur úr dvöl hans í Feneyjum í vetur. Meiðsli eiga sinn þátt í því. Fótbolti 2.3.2022 12:00
Mílanóliðin fara jöfn í seinni leikinn Mílanóliðin AC Milan og Inter gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia í kvöld. Fótbolti 1.3.2022 21:54
Buffon áfram í marki Parma þar til að hann verður 46 ára Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon er ekki á þeim buxunum að hætta að spila fótbolta og hefur nú skrifað undir nýjan samning við Parma um að spila með liðinu til ársins 2024. Fótbolti 28.2.2022 17:30
Dramatískar lokamínútur þegar Napoli lyfti sér á toppinn Napoli trónir á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir nauman sigur á Lazio í síðasta leik helgarinnar. Fótbolti 27.2.2022 22:07
Þórir í byrjunarliðinu á Ítalíu í dag | Davíð, Hjörtur og Arnór áhorfendur Þórir Jóhann Helgason lék 70 mínútur í 0-1 sigri Lecce gegn Monza í ítölsku Serie B deildinni í dag. Fótbolti 27.2.2022 17:00
Anna Björk var byrjunarliði Inter sem tapaði gegn Roma Anna Björk Kristjánsdóttir lék allar 90 mínúturnar í miðverði í 2-0 tapi Inter gegn Roma á útivelli í ítölsku Serie A deildinni í dag. Fótbolti 27.2.2022 15:33
Vlahovic með tvennu í fimm marka leik Juventus sækir Empoli heim í baráttu sinni fyrir því að ná sæti í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á næstu leiktíð, á sama tíma og liðið er í 16-liða úrslitum keppninnar í ár. Fótbolti 26.2.2022 16:30
Guðný kom af bekknum í jafntefli Guðný Árnadóttir kom inn af varamannabekknum á 84. mínútu í markalausu jafntefli Sassuolo og AC Milan í ítölsku Serie A deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 26.2.2022 16:08
Albert og félagar náðu í stig gegn meisturum Inter Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa sem nældi í stig gegn Ítalíumeisturum Inter Milan í síðari leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Lokatölur 0-0 en Albert fékk gott færi snemma leiks en brenndi af. Fótbolti 25.2.2022 19:31
Udinese náði í stig á San Siro AC Milan og Udinese gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Heimamenn í Milan misstigu sig í toppbaráttunni en þeir eru í harðri baráttu við Inter og Napoli um ítalska meistaratitilinn. Fótbolti 25.2.2022 17:16
Enginn í Evrópu sparkaður jafnoft niður og Neymar Brasilíumaðurinn Neymar er kannski jafnþekktur fyrir leikaraskap og fyrir snilli sína með boltann. Ný samantekt sýnir fram á að það er alltaf verið að brjóta á kappanum. Fótbolti 24.2.2022 16:00
Eigendur félags Alberts halda áfram að versla og setja met í Brasilíu Bandaríska fjárfestingafyrirtækið 777 Partners heldur áfram að færa út kvíarnar í íþróttaheiminum og hefur nú samið um kaup á hinu fornfræga, brasilíska knattspyrnufélagi Vasco da Gama. Fótbolti 23.2.2022 16:30
Hirti og félögum mistókst að endurheimta toppsætið Hjörtur Hermannsson og félagar hans í Pisa gerðu markalaust jafntefli er liðið tók á móti Parma í ítölsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 22.2.2022 19:25