Ítalski boltinn

Fréttamynd

Sjálfsmark skaut Juventus í undanúrslit

Juventus er á leið í undanúrslit ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia eftir 2-1 sigur gegn Sassuolo í kvöld. Ruan Tressoldi reyndist hetja Juventus, en því miður fyrir hann er hann leikmaður Sassuolo.

Fótbolti