Þýski boltinn Shearer býðst til að keyra Kane sjálfur til München Alan Shearer hefur skorað mest allra í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og hefur átt það met í nokkra áratugi. Nú nálgast hins vegar einn maður metið. Enski boltinn 29.6.2023 10:00 Kaupir Liverpool manninn sem kom í veg fyrir að Ísland færi á EM? Liverpool hefur verið orðað við fjölmarga leikmenn á síðustu vikum en aðeins gengið frá samningum við Alexis Mac Allister síðan tímabilinu lauk. Nýtt nafn hefur nú dúkkað upp í umræðunni og það er leikmaður sem við Íslendingar könnumst of vel við. Enski boltinn 28.6.2023 19:30 Kane hafi náð samkomulagi við Bayern sem mun leggja fram annað tilboð Þýska stórveldið Bayern München hefur ekki gefist upp á því að reyna að fá enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane í sínar raðir frá Tottenham þrátt fyrir að tilboði þeirra í gær hafi verið hafnað. Fótbolti 28.6.2023 11:01 Óformlegu tilboði Bayern í Kane hafnað Tottenham Hotspur hefur hafnað 60 milljóna punda tilboði frá FC Bayern í stjörnuframherjann Harry Kane. Kane á eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham. Enski boltinn 27.6.2023 22:01 Bayern með tilboð í Kane Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa lagt fram tilboð í Harry Kane, framherja Tottenham, og eru með þennan mikla markaskorara ofarlega á forgangslista yfir þá leikmenn sem félagið vill helst klófesta í sumar. Fótbolti 27.6.2023 10:49 Englandsmeistararnir að fá einn eftirsóttasta varnarmann heims Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig í Þýskalandi, hefur komist að samkomulagi við Manchester City og mun leika með liðinu á næsti leiktíð ef Englandsmeistararnir ná samkomulagi við Leipzig. Enski boltinn 25.6.2023 10:15 Karólína Lea mætir á Heimavöllinn: „Getur ekki átt fyrirmynd sem þú hefur aldrei séð“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München og íslenska landsliðsins í fótbolta, verður í Heimavellinum frá 18.00 til 19.30 að árita hluti fyrir gesti og gangandi. Ef tekið er þátt í leiknum hér að neðan getur þú getur áritaða treyju, stuttbuxur og takkaskó. Fótbolti 22.6.2023 12:30 Glódís einstök í þýsku deildinni í vetur Glódís Perla Viggósdóttir afrekaði nokkuð sem enginn annar útileikmaður í þýsku 1. deildinni í fótbolta gerði á nýafstaðinni leiktíð. Fótbolti 12.6.2023 10:31 Tuchel vill selja Mané og Sané Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, ætlar að hrista verulega upp í leikmannahópi Þýskalandsmeistaranna í sumar. Fótbolti 7.6.2023 16:01 Real Madrid og Dortmund búin að komast að samkomulagi um Bellingham Real Madrid og Borussia Dortmund hafa komist að samkomulagi um kaupverðið á enska miðjumanninum Jude Bellingham. Fótbolti 7.6.2023 15:45 RB Leipzig varði þýska bikarmeistaratitilinn RB Leipzig varð í kvöld þýskur bikarmeistari í knattspyrnu, annað árið í röð, eftir sigur á Frankfurt í úrslitaleiknum. Fótbolti 3.6.2023 19:56 Glódís meðal bestu leikmanna Evrópu í vetur Glódís Perla Viggósdóttir er ein af tíu bestu leikmönnum tímabilsins í Evrópu að mati vefmiðilsins Goal.com. Fótbolti 2.6.2023 11:00 „Held að Cessa hafi verið extra ánægð að fá að hitta Neuer“ Glódís Perla Viggósdóttir segir ánægjulegt hve samheldnin sé mikil hjá þýska stórveldinu Bayern München en leikmenn kvenna- og karlaliðs félagsins fögnuðu saman meistaratitlum sínum um liðna helgi. Fótbolti 2.6.2023 10:00 Ofurparið til Bayern og Glódís fær enn meiri samkeppni Þýski knattspyrnurisinn Bayern München tilkynnti í dag um mikinn liðsstyrk sem jafnframt mun auka enn samkeppnina fyrir Glódísi Perlu Viggósdóttur í liðinu, fari svo að hún haldi kyrru fyrir hjá Bayern í sumar. Fótbolti 1.6.2023 15:00 „Alveg galið hvað þær takast vel á við þetta“ Glódís Perla Viggósdóttir nýtur þess í botn að vera með íslensku liðsfélagana Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í Bayern München. Hún segir ekki mega vanmeta þeirra þátt í meistaratitlinum sem liðið fagnaði á sunnudaginn. Fótbolti 1.6.2023 12:00 „Tók meira leiðtogahlutverk og naut mín mjög vel“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, lék hverja einustu mínútu á nýafstaðinni leiktíð, þegar Bayern München varð Þýskalandsmeistari í fimmta sinn. Hún segir hlutverk sitt sem leiðtogi hjá Bayern hafa stækkað. Fótbolti 1.6.2023 10:00 Dreymir um að vinna Meistaradeildina og er ekki á förum frá Bayern „Ég vil bara vinna meistaradeildina“, segir Glódís Perla Viggósdóttir sem fagnaði á dögunum þýska meistaratitlinum með liði sínu Bayern München. Fótbolti 31.5.2023 07:00 Bellingham gæti þurft að fara í aðgerð Jude Bellingham þurfti að horfa á sorglegt tap frá varamannabekknum þegar Borussia Dortmund missti af þýska meistaratitlinum um helgina. Fótbolti 30.5.2023 10:00 Glódís á skotskónum er Bayern tryggði sér titilinn Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Bayern Munchen er liðið vann 11-1 sigur á Potsdam í efstu deild Þýskalands í dag og tryggði sér um leið þýska meistaratitilinn í knattspyrnu. Fótbolti 28.5.2023 13:49 Sjáðu myndbandið: Grét yfir stuðningi fólksins á erfiðri stundu Borussia Dortmund horfði í gær á þýska meistaratitilinn í knattspyrnu renna sér úr greipum er liðið tapaði stigum gegn Mainz í lokaumferð deildarinnar á meðan að Bayern Munchen kláraði sitt verkefni gegn Köln og tryggði sér titilinn. Fótbolti 28.5.2023 11:01 Goðsögnum sagt upp störfum hjá Bayern: Tryggðu sér titilinn í dag Bayern Munchen tryggði sér í dag Þýskalandsmeistaratitilinn í knattspyrnu eftir ótrúlega atburðarás í leikjum dagsins í Þýskalandi. Hins vegar var ekki langt um liðið frá titilfögnuðinum þegar að yfirlýsing barst frá Bæjaralandi. Fótbolti 27.5.2023 16:53 Bayern München hrifsaði titilinn úr höndum Dortmund Bayern München er þýskur meistari í knattspyrnu ellefta árið í röð eftir dramatískan 2-1 útisigur gegn Köln í lokaumferð deildarinnar í dag. Dortmund þurfti sigur gegn Mainz til að halda toppsætinu og tryggja sér titilinn, en liðið þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli og misstu þar með titilinn frá sér. Fótbolti 27.5.2023 15:34 Búist við að Real Madrid kynni Bellingham til leiks í næstu viku Búast má við því að enska ungstirnið Jude Bellingham verði kynntur til leiks sem nýr leikmaður spænska stórveldisins Real Madrid í næstu viku. Fótbolti 27.5.2023 12:46 Dortmund á toppi þýsku deildarinnar fyrir lokaumferðina Borussia Dortmund situr á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki dagsins en liðið vann í dag 3-0 sigur á Augsburg á útivelli og leiðir titilbaráttuna með tveimur stigum þegar ein umferð er eftir. Fótbolti 21.5.2023 17:35 Meistaravon Wolfsburg lifir eftir dramatískar lokamínútur Von Wolfsburg um þýska meistaratitilinn í knattspyrnu lifir eftir dramatískan sigur liðsins gegn Meppen í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir kom við sögu í liði Wolfsburg. Fótbolti 21.5.2023 15:59 Bayern missteig sig harkalega í titilbaráttunni Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen lutu í dag í lægra haldi gegn RB Leipzig á heimavelli og er titilbaráttan því galopin í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.5.2023 19:13 Bayern mistókst að tryggja sér titilinn Íslendingaliðið Bayern Munchen mistókst að tryggja sér þýska meistaratitilinn í dag en liðið gerði jafntefli við Leverkusen á útivelli. Bayern er þó í góðri stöðu fyrir lokaumferðina. Fótbolti 20.5.2023 13:02 Sveindís Jane þýskur bikarmeistari Sveindís Jane Jónsdóttir er þýskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir að lið hennar Wolfsburg var 4-1 sigur á Freiburg í úrslitaleik í dag. Fótbolti 18.5.2023 17:53 Sveindís spilar úrslitaleiki fyrir framan metfjölda í Þýskalandi og Hollandi Sveindís Jane Jónsdóttir verður í sviðsljósinu með þýska stórliðinu Wolfsburg á næstunni. Liðið spilar bikarúrslitaleik í Þýskalandi á morgun og úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 3. júní, og áhorfendamet verður slegið á báðum leikjum. Fótbolti 17.5.2023 13:00 Sveindís og stöllur fengu skell og titillinn að renna þeim úr greipum Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg máttu þola stórt tap er liðið heimsótti Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 4-0 og Þýskalandsmeistaratitillinn er nú orðinn fjarlægur draumur. Fótbolti 14.5.2023 12:55 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 117 ›
Shearer býðst til að keyra Kane sjálfur til München Alan Shearer hefur skorað mest allra í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og hefur átt það met í nokkra áratugi. Nú nálgast hins vegar einn maður metið. Enski boltinn 29.6.2023 10:00
Kaupir Liverpool manninn sem kom í veg fyrir að Ísland færi á EM? Liverpool hefur verið orðað við fjölmarga leikmenn á síðustu vikum en aðeins gengið frá samningum við Alexis Mac Allister síðan tímabilinu lauk. Nýtt nafn hefur nú dúkkað upp í umræðunni og það er leikmaður sem við Íslendingar könnumst of vel við. Enski boltinn 28.6.2023 19:30
Kane hafi náð samkomulagi við Bayern sem mun leggja fram annað tilboð Þýska stórveldið Bayern München hefur ekki gefist upp á því að reyna að fá enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane í sínar raðir frá Tottenham þrátt fyrir að tilboði þeirra í gær hafi verið hafnað. Fótbolti 28.6.2023 11:01
Óformlegu tilboði Bayern í Kane hafnað Tottenham Hotspur hefur hafnað 60 milljóna punda tilboði frá FC Bayern í stjörnuframherjann Harry Kane. Kane á eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham. Enski boltinn 27.6.2023 22:01
Bayern með tilboð í Kane Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa lagt fram tilboð í Harry Kane, framherja Tottenham, og eru með þennan mikla markaskorara ofarlega á forgangslista yfir þá leikmenn sem félagið vill helst klófesta í sumar. Fótbolti 27.6.2023 10:49
Englandsmeistararnir að fá einn eftirsóttasta varnarmann heims Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig í Þýskalandi, hefur komist að samkomulagi við Manchester City og mun leika með liðinu á næsti leiktíð ef Englandsmeistararnir ná samkomulagi við Leipzig. Enski boltinn 25.6.2023 10:15
Karólína Lea mætir á Heimavöllinn: „Getur ekki átt fyrirmynd sem þú hefur aldrei séð“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München og íslenska landsliðsins í fótbolta, verður í Heimavellinum frá 18.00 til 19.30 að árita hluti fyrir gesti og gangandi. Ef tekið er þátt í leiknum hér að neðan getur þú getur áritaða treyju, stuttbuxur og takkaskó. Fótbolti 22.6.2023 12:30
Glódís einstök í þýsku deildinni í vetur Glódís Perla Viggósdóttir afrekaði nokkuð sem enginn annar útileikmaður í þýsku 1. deildinni í fótbolta gerði á nýafstaðinni leiktíð. Fótbolti 12.6.2023 10:31
Tuchel vill selja Mané og Sané Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, ætlar að hrista verulega upp í leikmannahópi Þýskalandsmeistaranna í sumar. Fótbolti 7.6.2023 16:01
Real Madrid og Dortmund búin að komast að samkomulagi um Bellingham Real Madrid og Borussia Dortmund hafa komist að samkomulagi um kaupverðið á enska miðjumanninum Jude Bellingham. Fótbolti 7.6.2023 15:45
RB Leipzig varði þýska bikarmeistaratitilinn RB Leipzig varð í kvöld þýskur bikarmeistari í knattspyrnu, annað árið í röð, eftir sigur á Frankfurt í úrslitaleiknum. Fótbolti 3.6.2023 19:56
Glódís meðal bestu leikmanna Evrópu í vetur Glódís Perla Viggósdóttir er ein af tíu bestu leikmönnum tímabilsins í Evrópu að mati vefmiðilsins Goal.com. Fótbolti 2.6.2023 11:00
„Held að Cessa hafi verið extra ánægð að fá að hitta Neuer“ Glódís Perla Viggósdóttir segir ánægjulegt hve samheldnin sé mikil hjá þýska stórveldinu Bayern München en leikmenn kvenna- og karlaliðs félagsins fögnuðu saman meistaratitlum sínum um liðna helgi. Fótbolti 2.6.2023 10:00
Ofurparið til Bayern og Glódís fær enn meiri samkeppni Þýski knattspyrnurisinn Bayern München tilkynnti í dag um mikinn liðsstyrk sem jafnframt mun auka enn samkeppnina fyrir Glódísi Perlu Viggósdóttur í liðinu, fari svo að hún haldi kyrru fyrir hjá Bayern í sumar. Fótbolti 1.6.2023 15:00
„Alveg galið hvað þær takast vel á við þetta“ Glódís Perla Viggósdóttir nýtur þess í botn að vera með íslensku liðsfélagana Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í Bayern München. Hún segir ekki mega vanmeta þeirra þátt í meistaratitlinum sem liðið fagnaði á sunnudaginn. Fótbolti 1.6.2023 12:00
„Tók meira leiðtogahlutverk og naut mín mjög vel“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, lék hverja einustu mínútu á nýafstaðinni leiktíð, þegar Bayern München varð Þýskalandsmeistari í fimmta sinn. Hún segir hlutverk sitt sem leiðtogi hjá Bayern hafa stækkað. Fótbolti 1.6.2023 10:00
Dreymir um að vinna Meistaradeildina og er ekki á förum frá Bayern „Ég vil bara vinna meistaradeildina“, segir Glódís Perla Viggósdóttir sem fagnaði á dögunum þýska meistaratitlinum með liði sínu Bayern München. Fótbolti 31.5.2023 07:00
Bellingham gæti þurft að fara í aðgerð Jude Bellingham þurfti að horfa á sorglegt tap frá varamannabekknum þegar Borussia Dortmund missti af þýska meistaratitlinum um helgina. Fótbolti 30.5.2023 10:00
Glódís á skotskónum er Bayern tryggði sér titilinn Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Bayern Munchen er liðið vann 11-1 sigur á Potsdam í efstu deild Þýskalands í dag og tryggði sér um leið þýska meistaratitilinn í knattspyrnu. Fótbolti 28.5.2023 13:49
Sjáðu myndbandið: Grét yfir stuðningi fólksins á erfiðri stundu Borussia Dortmund horfði í gær á þýska meistaratitilinn í knattspyrnu renna sér úr greipum er liðið tapaði stigum gegn Mainz í lokaumferð deildarinnar á meðan að Bayern Munchen kláraði sitt verkefni gegn Köln og tryggði sér titilinn. Fótbolti 28.5.2023 11:01
Goðsögnum sagt upp störfum hjá Bayern: Tryggðu sér titilinn í dag Bayern Munchen tryggði sér í dag Þýskalandsmeistaratitilinn í knattspyrnu eftir ótrúlega atburðarás í leikjum dagsins í Þýskalandi. Hins vegar var ekki langt um liðið frá titilfögnuðinum þegar að yfirlýsing barst frá Bæjaralandi. Fótbolti 27.5.2023 16:53
Bayern München hrifsaði titilinn úr höndum Dortmund Bayern München er þýskur meistari í knattspyrnu ellefta árið í röð eftir dramatískan 2-1 útisigur gegn Köln í lokaumferð deildarinnar í dag. Dortmund þurfti sigur gegn Mainz til að halda toppsætinu og tryggja sér titilinn, en liðið þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli og misstu þar með titilinn frá sér. Fótbolti 27.5.2023 15:34
Búist við að Real Madrid kynni Bellingham til leiks í næstu viku Búast má við því að enska ungstirnið Jude Bellingham verði kynntur til leiks sem nýr leikmaður spænska stórveldisins Real Madrid í næstu viku. Fótbolti 27.5.2023 12:46
Dortmund á toppi þýsku deildarinnar fyrir lokaumferðina Borussia Dortmund situr á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki dagsins en liðið vann í dag 3-0 sigur á Augsburg á útivelli og leiðir titilbaráttuna með tveimur stigum þegar ein umferð er eftir. Fótbolti 21.5.2023 17:35
Meistaravon Wolfsburg lifir eftir dramatískar lokamínútur Von Wolfsburg um þýska meistaratitilinn í knattspyrnu lifir eftir dramatískan sigur liðsins gegn Meppen í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir kom við sögu í liði Wolfsburg. Fótbolti 21.5.2023 15:59
Bayern missteig sig harkalega í titilbaráttunni Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen lutu í dag í lægra haldi gegn RB Leipzig á heimavelli og er titilbaráttan því galopin í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.5.2023 19:13
Bayern mistókst að tryggja sér titilinn Íslendingaliðið Bayern Munchen mistókst að tryggja sér þýska meistaratitilinn í dag en liðið gerði jafntefli við Leverkusen á útivelli. Bayern er þó í góðri stöðu fyrir lokaumferðina. Fótbolti 20.5.2023 13:02
Sveindís Jane þýskur bikarmeistari Sveindís Jane Jónsdóttir er þýskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir að lið hennar Wolfsburg var 4-1 sigur á Freiburg í úrslitaleik í dag. Fótbolti 18.5.2023 17:53
Sveindís spilar úrslitaleiki fyrir framan metfjölda í Þýskalandi og Hollandi Sveindís Jane Jónsdóttir verður í sviðsljósinu með þýska stórliðinu Wolfsburg á næstunni. Liðið spilar bikarúrslitaleik í Þýskalandi á morgun og úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 3. júní, og áhorfendamet verður slegið á báðum leikjum. Fótbolti 17.5.2023 13:00
Sveindís og stöllur fengu skell og titillinn að renna þeim úr greipum Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg máttu þola stórt tap er liðið heimsótti Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 4-0 og Þýskalandsmeistaratitillinn er nú orðinn fjarlægur draumur. Fótbolti 14.5.2023 12:55