HM 2023 í körfubolta Leik Hollands og Rússlands frestað Ísland mætir Ítalíu í kvöld í Bologna í H-riðli undankeppni HM í körfubolta. Á sama tíma átti að fara fram leikur Hollands og Rússlands í sama riðli en þeim leik hefur nú verið frestað. Körfubolti 27.2.2022 09:30 Ísland hefur ekki tapað heimaleik með Martin í búning í meira en fjögur ár Íslenska körfuboltalandsliðið vann frábæran sigur á sterku liði Ítala í Ólafssal í gær en íslensku strákarnir lönduðu sigri eftir tvær framlengingar. Körfubolti 25.2.2022 11:31 Jón Axel búinn að græja veitingastað í Bologna Jón Axel Guðmundsson er á leið til Bologna á Ítalíu, þar sem hann spilaði fyrri hluta leiktíðar, til að mæta Ítölum öðru sinni í undankeppni HM í körfubolta. Ísland vann þegar liðin mættust í Ólafssal í gær í tvíframlengdum trylli. Körfubolti 25.2.2022 10:01 Stórkostleg frammistaða Tryggva í gær rústaði gamla framlagsmeti FIBA Enginn hefur skilað hærra framlagi til síns liðs í undankeppni Evrópu í körfubolta en Tryggvi Snær Hlinason gerði í sigri á Ítölum í Ólafssalnum á Ásvöllum í gær. Körfubolti 25.2.2022 09:32 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 107-105 | Í frábærri stöðu eftir spennutrylli Eftir algjöran spennutrylli í kvöld er Ísland á mjög góðri leið með að komast upp úr sínum riðli og á seinna stig undankeppni HM í körfubolta með glæsilegum sigri gegn Ítalíu í Ólafssal, 107-105. Körfubolti 24.2.2022 19:15 Risastór sigur fyrir Ísland og hefði verið hræðilegt að þurfa að spila erlendis „Þetta er risastór sigur fyrir Ísland og eitthvað til að byggja á,“ segir Martin Hermannsson sem einhvern veginn tókst að spila heilan leik og tvær framlengingar þrátt fyrir að meiðast tvisvar í fyrri hálfleik í kvöld. Körfubolti 24.2.2022 23:36 „Held að við höfum verið mjög pirrandi“ „Þetta er risastórt fyrir okkur,“ var það fyrsta sem Tryggvi Snær Hlinason sagði eftir stórkostlegan sigur Íslands gegn Ítalíu í undankeppni HM í körfubolta, í tvíframlengdum spennutrylli í Hafnarfirði í kvöld. Körfubolti 24.2.2022 23:12 Haukur með Covid og spilar ekki gegn Ítölum Haukur Helgi Pálsson verður ekki með íslenska landsliðinu í körfubolta í kvöld þegar liðið mætir Ítölum í undankeppni HM. Körfubolti 24.2.2022 18:38 Rússar lögðu Hollendinga örugglega að velli Rússar eru áfram taplausir á toppi H-riðils í undankeppni HM í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á Hollendingum í Perm í Rússlandi í dag. Körfubolti 24.2.2022 17:10 Tryggvi Snær: Þurfum að koma þeim á óvart með okkar íslenska brjálæði Íslenska karlalandsliðið í körfubolta verður í eldlínunni í kvöld þegar liðið leikur sinn fyrsta landsleik á árinu 2022. Tryggvi Snær Hlinason og félagar gætu þar stigið stórt skref í átt að því að komast upp úr sínum riðli í undankeppni HM. Körfubolti 24.2.2022 10:00 Haukur Helgi: „Skandall að þetta sé staðan“ Haukur Helgi Pálsson mun að öllum líkindum snúa aftur í landsliðið í kvöld þegar Ísland tekur á móti Ítalíu í undankeppni fyrir Heimsmeistaramótið í körfubolta 2023. Körfubolti 24.2.2022 08:01 Haukur Helgi: Við erum með hörkulið núna Haukur Helgi Pálsson leikur vonandi sinn fyrsta landsleik í 1099 daga þegar Ísland spilar við Ítali á Ásvöllum. Körfubolti 23.2.2022 11:00 Martin sáttur með lífið: Er í stóru hlutverki í mjög góðu liði Íslenska karlalandsliðið í körfubolta spilar á morgun sinn fyrsta heimaleik í 732 daga þegar Ítalir koma í heimsókn á Ásvelli. Í íslenska liðinu verður Martin Hermannsson sem spilaði síðast á Íslandi í ágústmánuði árið 2019. Körfubolti 23.2.2022 10:00 Martin með og þeir Haukur, Hörður, Sigurður og Pavel koma allir aftur inn Craig Pedersen hefur valið fimmtán manna landsliðshóp fyrir tvo leiki karlalandsliðsins í körfubolta í undankeppni HM. Annar leikjanna er fyrstu heimaleikur íslenska liðsins í langan tíma. Körfubolti 21.2.2022 08:50 Íslenska landsliðið má spila á Íslandi: Ólafssalur fékk undanþágu frá FIBA Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur verið heimilislaust eftir að Laugardalshöllin datt úr vegna vatnsskemmda því liðið fékk ekki leyfi frá FIBA til að spila á heimavelli í undankeppni HM í lok síðasta árs. Nú hefur Ólafssalur á Ásvöllum fengið sérstaka undanþágu frá FIBA. Körfubolti 19.1.2022 12:13 Steve Kerr leysir Gregg Popovich af hólmi Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, mun taka við bandaríska landsliðinu í körfubolta. Hans fyrsta markmið verður að tryggja sæti á heimsmeistaramótinu 2023 og Ólympíuleikunum í París ári síðar. Körfubolti 11.12.2021 11:01 Formaður KKÍ segir að mögulegt að FIBA veiti Íslandi undanþágu fyrir næsta heimaleik Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, ræddi við Vísi um stöðu mála í Laugardalshöllinni eftir að íslenska karlalandsliðið tapaði gegn Rússlandi ytra í undankeppni HM 2023. Körfubolti 29.11.2021 23:12 Umfjöllun og viðtöl: Rússland - Ísland 89-65 | Rússneski björninn reyndist Íslandi ofviða Íslenska landsliðið í körfubolta mátti þola stórt tap í Pétursborg í Rússlandi í kvöld er það mætti heimamönnum í undankeppni HM. Lokatölur 89-65 heimamönnum í vil. Körfubolti 29.11.2021 16:00 „Við þurfum okkar áhorfendur“ Ægir Þór Steinarsson, leikmaður Íslands, var svekktur með 24 stiga tap gegn Rússlandi, 89-65. Ægir kennir slakri byrjun á leiknum um tapið en minnir þó á að Rússar eru með gífurlega sterkt lið. Körfubolti 29.11.2021 20:10 Martin ekki með gegn Rússum Martin Hermannsson verður ekki með íslenska landsliðinu í körfubolta í kvöld þegar liðið spilar við Rússland í undankeppni HM. Körfubolti 29.11.2021 16:06 Þurftu að hlusta á rangan þjóðsöng en sungu bara þá hinn rétta í staðinn Starfsmenn Körfuboltasambandsins í Kasakstan gerðu vandræðalega mistök fyrir leik Kasakstan og Sýrlands í undankeppni HM í körfubolta um helgina. Körfubolti 29.11.2021 14:31 Formaður KKÍ: Landslið Íslands eiga ekki heimili á Íslandi Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, er á ferð og flugi með landsliðinu þessa dagana en liðið leikur í undankeppni heimsmeistaramótsins 2023 um þessar mundir. Körfubolti 27.11.2021 10:44 Umfjöllun: Holland - Ísland 77-79| Martin stórkostlegur er Ísland hóf undankeppnina á sigri Ísland hóf undankeppni HM 2023 á sigri gegn Hollandi ytra. Þrátt fyrir jafnan leik var Ísland yfir í 28 mínútur. Leikurinn endaði með tveggja stiga sigri Íslands 77-79. Körfubolti 26.11.2021 17:46 Rússar með góðan sigur gegn Ítölum í riðli Íslands Rússar unnu góðan 14 stiga sigur gegn Ítölum er liðin mættust í fyrsta leik H-riðils okkar Íslendinga í undankeppni HM 2023 í körfubolta, 92-78. Körfubolti 26.11.2021 17:53 Horfir jákvæðum augum á heimavallarvandann og fagnar komu Martins og Jóns Axels Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, fagnar að sjálfsögðu endurkomu Martins Hermannssonar í landsliðið fyrir komandi leiki gegn Hollandi og Rússlandi í undankeppni HM. Körfubolti 18.11.2021 16:01 Ekki náð hálftíma í vetur en valinn í landsliðið: „Getur gefið okkur gæðamínútur“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, segist sannfærður um að liðið þurfi á Ragnari Nathanaelssyni að halda vegna komandi landsleikja. Ragnar hefur aðeins spilað 22 mínútur samtals með Stjörnunni í Subway-deildinni í vetur. Körfubolti 18.11.2021 12:00 Martin aftur með íslenska landsliðinu eftir meira en tveggja ára fjarveru Íslenska körfuboltalandsliðið hefur endurheimt sinn besta leikmann. Martin Hermannsson er í landsliðshópnum sem hefur leik í undankeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta, FIBA World Cup 2023, í næstu viku. Körfubolti 18.11.2021 08:45 „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þarf nær örugglega að spila heimaleik á Ítalíu í febrúar og greiða Ítölum fyrir framkvæmdina. „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. Körfubolti 3.11.2021 12:30 Íslenska landsliðið mátti ekki spila heimaleik sinn vegna aðstöðuleysis Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik mun ekki spila heimaleik sinn í undankeppni HM í þessum mánuði eins og áætlað var. Alþjóðakörfuknattleikssambandið hefur nú sett KKÍ stólinn fyrir dyrnar og gefur ekki út fleiri undanþágur. Körfubolti 3.11.2021 11:41 „Þá segir bara FIBA að þessi landsleikur verður ekki á Íslandi“ Íslenska körfuboltalandsliðið þarf mögulega að spila heimaleiki sína í undankeppni HM erlendis af því að Ísland getur ekki boðið upp á hús sem stenst kröfur FIBA. Körfubolti 27.9.2021 12:01 « ‹ 1 2 3 4 5 ›
Leik Hollands og Rússlands frestað Ísland mætir Ítalíu í kvöld í Bologna í H-riðli undankeppni HM í körfubolta. Á sama tíma átti að fara fram leikur Hollands og Rússlands í sama riðli en þeim leik hefur nú verið frestað. Körfubolti 27.2.2022 09:30
Ísland hefur ekki tapað heimaleik með Martin í búning í meira en fjögur ár Íslenska körfuboltalandsliðið vann frábæran sigur á sterku liði Ítala í Ólafssal í gær en íslensku strákarnir lönduðu sigri eftir tvær framlengingar. Körfubolti 25.2.2022 11:31
Jón Axel búinn að græja veitingastað í Bologna Jón Axel Guðmundsson er á leið til Bologna á Ítalíu, þar sem hann spilaði fyrri hluta leiktíðar, til að mæta Ítölum öðru sinni í undankeppni HM í körfubolta. Ísland vann þegar liðin mættust í Ólafssal í gær í tvíframlengdum trylli. Körfubolti 25.2.2022 10:01
Stórkostleg frammistaða Tryggva í gær rústaði gamla framlagsmeti FIBA Enginn hefur skilað hærra framlagi til síns liðs í undankeppni Evrópu í körfubolta en Tryggvi Snær Hlinason gerði í sigri á Ítölum í Ólafssalnum á Ásvöllum í gær. Körfubolti 25.2.2022 09:32
Umfjöllun: Ísland - Ítalía 107-105 | Í frábærri stöðu eftir spennutrylli Eftir algjöran spennutrylli í kvöld er Ísland á mjög góðri leið með að komast upp úr sínum riðli og á seinna stig undankeppni HM í körfubolta með glæsilegum sigri gegn Ítalíu í Ólafssal, 107-105. Körfubolti 24.2.2022 19:15
Risastór sigur fyrir Ísland og hefði verið hræðilegt að þurfa að spila erlendis „Þetta er risastór sigur fyrir Ísland og eitthvað til að byggja á,“ segir Martin Hermannsson sem einhvern veginn tókst að spila heilan leik og tvær framlengingar þrátt fyrir að meiðast tvisvar í fyrri hálfleik í kvöld. Körfubolti 24.2.2022 23:36
„Held að við höfum verið mjög pirrandi“ „Þetta er risastórt fyrir okkur,“ var það fyrsta sem Tryggvi Snær Hlinason sagði eftir stórkostlegan sigur Íslands gegn Ítalíu í undankeppni HM í körfubolta, í tvíframlengdum spennutrylli í Hafnarfirði í kvöld. Körfubolti 24.2.2022 23:12
Haukur með Covid og spilar ekki gegn Ítölum Haukur Helgi Pálsson verður ekki með íslenska landsliðinu í körfubolta í kvöld þegar liðið mætir Ítölum í undankeppni HM. Körfubolti 24.2.2022 18:38
Rússar lögðu Hollendinga örugglega að velli Rússar eru áfram taplausir á toppi H-riðils í undankeppni HM í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á Hollendingum í Perm í Rússlandi í dag. Körfubolti 24.2.2022 17:10
Tryggvi Snær: Þurfum að koma þeim á óvart með okkar íslenska brjálæði Íslenska karlalandsliðið í körfubolta verður í eldlínunni í kvöld þegar liðið leikur sinn fyrsta landsleik á árinu 2022. Tryggvi Snær Hlinason og félagar gætu þar stigið stórt skref í átt að því að komast upp úr sínum riðli í undankeppni HM. Körfubolti 24.2.2022 10:00
Haukur Helgi: „Skandall að þetta sé staðan“ Haukur Helgi Pálsson mun að öllum líkindum snúa aftur í landsliðið í kvöld þegar Ísland tekur á móti Ítalíu í undankeppni fyrir Heimsmeistaramótið í körfubolta 2023. Körfubolti 24.2.2022 08:01
Haukur Helgi: Við erum með hörkulið núna Haukur Helgi Pálsson leikur vonandi sinn fyrsta landsleik í 1099 daga þegar Ísland spilar við Ítali á Ásvöllum. Körfubolti 23.2.2022 11:00
Martin sáttur með lífið: Er í stóru hlutverki í mjög góðu liði Íslenska karlalandsliðið í körfubolta spilar á morgun sinn fyrsta heimaleik í 732 daga þegar Ítalir koma í heimsókn á Ásvelli. Í íslenska liðinu verður Martin Hermannsson sem spilaði síðast á Íslandi í ágústmánuði árið 2019. Körfubolti 23.2.2022 10:00
Martin með og þeir Haukur, Hörður, Sigurður og Pavel koma allir aftur inn Craig Pedersen hefur valið fimmtán manna landsliðshóp fyrir tvo leiki karlalandsliðsins í körfubolta í undankeppni HM. Annar leikjanna er fyrstu heimaleikur íslenska liðsins í langan tíma. Körfubolti 21.2.2022 08:50
Íslenska landsliðið má spila á Íslandi: Ólafssalur fékk undanþágu frá FIBA Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur verið heimilislaust eftir að Laugardalshöllin datt úr vegna vatnsskemmda því liðið fékk ekki leyfi frá FIBA til að spila á heimavelli í undankeppni HM í lok síðasta árs. Nú hefur Ólafssalur á Ásvöllum fengið sérstaka undanþágu frá FIBA. Körfubolti 19.1.2022 12:13
Steve Kerr leysir Gregg Popovich af hólmi Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, mun taka við bandaríska landsliðinu í körfubolta. Hans fyrsta markmið verður að tryggja sæti á heimsmeistaramótinu 2023 og Ólympíuleikunum í París ári síðar. Körfubolti 11.12.2021 11:01
Formaður KKÍ segir að mögulegt að FIBA veiti Íslandi undanþágu fyrir næsta heimaleik Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, ræddi við Vísi um stöðu mála í Laugardalshöllinni eftir að íslenska karlalandsliðið tapaði gegn Rússlandi ytra í undankeppni HM 2023. Körfubolti 29.11.2021 23:12
Umfjöllun og viðtöl: Rússland - Ísland 89-65 | Rússneski björninn reyndist Íslandi ofviða Íslenska landsliðið í körfubolta mátti þola stórt tap í Pétursborg í Rússlandi í kvöld er það mætti heimamönnum í undankeppni HM. Lokatölur 89-65 heimamönnum í vil. Körfubolti 29.11.2021 16:00
„Við þurfum okkar áhorfendur“ Ægir Þór Steinarsson, leikmaður Íslands, var svekktur með 24 stiga tap gegn Rússlandi, 89-65. Ægir kennir slakri byrjun á leiknum um tapið en minnir þó á að Rússar eru með gífurlega sterkt lið. Körfubolti 29.11.2021 20:10
Martin ekki með gegn Rússum Martin Hermannsson verður ekki með íslenska landsliðinu í körfubolta í kvöld þegar liðið spilar við Rússland í undankeppni HM. Körfubolti 29.11.2021 16:06
Þurftu að hlusta á rangan þjóðsöng en sungu bara þá hinn rétta í staðinn Starfsmenn Körfuboltasambandsins í Kasakstan gerðu vandræðalega mistök fyrir leik Kasakstan og Sýrlands í undankeppni HM í körfubolta um helgina. Körfubolti 29.11.2021 14:31
Formaður KKÍ: Landslið Íslands eiga ekki heimili á Íslandi Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, er á ferð og flugi með landsliðinu þessa dagana en liðið leikur í undankeppni heimsmeistaramótsins 2023 um þessar mundir. Körfubolti 27.11.2021 10:44
Umfjöllun: Holland - Ísland 77-79| Martin stórkostlegur er Ísland hóf undankeppnina á sigri Ísland hóf undankeppni HM 2023 á sigri gegn Hollandi ytra. Þrátt fyrir jafnan leik var Ísland yfir í 28 mínútur. Leikurinn endaði með tveggja stiga sigri Íslands 77-79. Körfubolti 26.11.2021 17:46
Rússar með góðan sigur gegn Ítölum í riðli Íslands Rússar unnu góðan 14 stiga sigur gegn Ítölum er liðin mættust í fyrsta leik H-riðils okkar Íslendinga í undankeppni HM 2023 í körfubolta, 92-78. Körfubolti 26.11.2021 17:53
Horfir jákvæðum augum á heimavallarvandann og fagnar komu Martins og Jóns Axels Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, fagnar að sjálfsögðu endurkomu Martins Hermannssonar í landsliðið fyrir komandi leiki gegn Hollandi og Rússlandi í undankeppni HM. Körfubolti 18.11.2021 16:01
Ekki náð hálftíma í vetur en valinn í landsliðið: „Getur gefið okkur gæðamínútur“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, segist sannfærður um að liðið þurfi á Ragnari Nathanaelssyni að halda vegna komandi landsleikja. Ragnar hefur aðeins spilað 22 mínútur samtals með Stjörnunni í Subway-deildinni í vetur. Körfubolti 18.11.2021 12:00
Martin aftur með íslenska landsliðinu eftir meira en tveggja ára fjarveru Íslenska körfuboltalandsliðið hefur endurheimt sinn besta leikmann. Martin Hermannsson er í landsliðshópnum sem hefur leik í undankeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta, FIBA World Cup 2023, í næstu viku. Körfubolti 18.11.2021 08:45
„Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þarf nær örugglega að spila heimaleik á Ítalíu í febrúar og greiða Ítölum fyrir framkvæmdina. „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. Körfubolti 3.11.2021 12:30
Íslenska landsliðið mátti ekki spila heimaleik sinn vegna aðstöðuleysis Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik mun ekki spila heimaleik sinn í undankeppni HM í þessum mánuði eins og áætlað var. Alþjóðakörfuknattleikssambandið hefur nú sett KKÍ stólinn fyrir dyrnar og gefur ekki út fleiri undanþágur. Körfubolti 3.11.2021 11:41
„Þá segir bara FIBA að þessi landsleikur verður ekki á Íslandi“ Íslenska körfuboltalandsliðið þarf mögulega að spila heimaleiki sína í undankeppni HM erlendis af því að Ísland getur ekki boðið upp á hús sem stenst kröfur FIBA. Körfubolti 27.9.2021 12:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent