Ólympíumót fatlaðra Össur í liði með 22 verðlaunahöfum í París Íþróttafólkið sem notast við stoðtæki frá íslenska fyrirtækinu Össuri vann til alls 22 verðlauna á Ólympíumóti fatlaðra, eða Paralympics, sem var að ljúka í París. Sport 11.9.2024 17:31 „Litla þjóð sem átt í vök að verjast, vertu ei við sjálfa þig að berjast“ Setning þingsins var að þessu sinni söguleg. Guðrún Karls Helgudóttir tók við embætti biskups Íslands nýverið og kom að hinni kirkjulegu athöfn. Og Halla Tómasdóttir, nýkjörinn forseti landsins, ávarpaði þingið fyrsta sinni og kom hún víða við í ræðu sinni. Innlent 10.9.2024 14:53 Dæmd úr leik aðeins tíu metra frá marki Kringumstæðurnar gerast varla grátlegri en þær hjá hinni spænsku Elenu Congost á lokadegi Ólympíumóts fatlaðra í gær. Sport 9.9.2024 07:31 Kína endaði enn og aftur með langflest verðlaun Kínverjar halda heim frá París með langflest verðlaun allra þjóða á Ólympíumóti fatlaðra, eða Paralympics, líkt og venja er orðin. Sport 8.9.2024 18:46 Draumur gullhjónanna rættist í París Hunter Woodhall vann til gullverðlauna á Ólympíumóti fatlaðra sem fram fara í París aðeins mánuði eftir að eiginkona hans, Tara David-Woodhall, vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum sem fóru fram í sömu borg. Sport 8.9.2024 12:01 Missti eiginkonu og fót í slysi en bar upp bónorð á ný í París Ítalski spretthlauparinn Alessandro Ossola bað kærustunnar sinnar strax eftir að hafa hlaupið 100 metra spretthlaup á Ólympíumóti fatlaðra í París, og hún sagði já. Sport 4.9.2024 11:06 Sonja tólfta í síðustu grein Íslendinga Sundkonan Sonja Sigurðardóttir varð í 12. sæti í 100 metra skriðsundi, í flokki S3, á Ólympíumóti fatlaðra í París í dag. Sport 3.9.2024 09:06 Næsthæsti maður heims þarf að sofa á gólfinu í París Einn af þeim sem óhjákvæmilega vekja hvað mesta athygli á Ólympíumóti fatlaðra er Morteza Mehrzad enda er hann næsthávaxnasti maður heims, eða 2,46 metrar að hæð. Að vera svo hávaxinn hefur sína kosti og galla. Sport 3.9.2024 08:33 Íslandsmet hjá Sonju sem hafnaði í sjöunda sæti Sonja Sigurðardóttir setti glæsilegt Íslandsmet í úrslitum í 50 metra baksundi á Ólympíumóti fatlaðra nú síðdegis. Sport 2.9.2024 16:29 Sonja hristi af sér flensuna og komst í úrslit Sonja Sigurðardóttir syndir í úrslitum í 50 metra baksundi á Ólympíumóti fatlaðra í París í dag eftir að hafa tryggt sér áttunda og síðasta sætið þar, í undanrásum í morgun. Sport 2.9.2024 08:33 Thelma Björg í 7. sæti í úrslitum bringusundsins Thelma Björg Björnsdóttir lauk keppni í 7. sæti í úrslitum í 100 metra bringusundi á Ólympíumóti fatlaðra í París. Sport 1.9.2024 18:05 Már sjöundi á ÓL á nýju Íslandsmeti Már Gunnarsson náði sjöunda sæti í úrslitasundinu sínu á Ólympíumóti fatlaðra í París í dag. Það var slegið heimsmet í sundinu. Sport 1.9.2024 16:49 Thelma Björg komst líka í úrslitin Ísland mun eiga tvo sundmenn í úrslitum á Ólympíumóti fatlaðra í kvöld. Thelma Björg Björnsdóttir komst líka í úrslitasundið eins og Már Gunnarsson fyrr í morgun. Sport 1.9.2024 09:42 Már synti sig inn í úrslitasundið Már Gunnarsson er kominn í úrslit í 100 metra baksundi á Ólympíumóti fatlaðra í París. Sport 1.9.2024 08:37 Ingeborg komst ekki áfram í París Ingeborg Eide Garðarsdóttir keppti í dag í kúluvarpi á Ólympíumóti fatlaðra í París. Ingeborg endaði í níunda sæti og komst ekki áfram í úrslit. Sport 31.8.2024 17:49 Þurfti að hætta í fótbolta vegna fötlunar sinnar Ingeborg Eide Garðarsdóttir keppir síðar í dag fyrir hönd Íslands á Ólympíumóti fatlaðra í fyrsta sinn. Hún neyddist til að hætta í fótbolta á unga aldri vegna fötlunar sinnar en fann sína fjöl í frjálsum íþróttum. Sport 31.8.2024 10:24 Missti fótinn í hákarlaárás í fyrra en keppir á ÓL í ár Ólympíumót fatlaðra er farið í gang og meðal keppenda er bandaríska sundkonan Ali Truwit. Fyrir rúmu ári síðan hafði þó aldrei hvarflað að henni að keppa á Paralympics en svo tóku örlögin í taumana. Sport 30.8.2024 08:32 „Guðfaðirinn“ dæmdur í bann rétt fyrir keppni Sir Lee Pearson hefur verið dæmdur í ótímabundið keppnisbann af breska reiðsambandinu og mun ekki taka þátt á Ólympíumóti fatlaðra í París. Sport 30.8.2024 07:02 Róbert Ísak bætti Íslandsmetið og varð sjötti Róbert Ísak Jónsson varð sjötti í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra í París síðdegis. Hann bætti eigið Íslandsmet í greininni og jafnaði árangurinn frá því í Tókýó. Sport 29.8.2024 16:55 Halla og Björn hittu Macron-hjónin í París Forsetahjónin Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason hittu frönsku forsetahjónin Emmanuel og Brigitte Macron í Elysee-höll í París í gær. Innlent 29.8.2024 11:39 Róbert Ísak í úrslit í París Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson varð áttundi í undanrásum í 100 metra flugsundi í S14-flokki þroskahamlaðra á Ólympíumóti fatlaðra í París í morgun. Hann komst því í úrslit í greininni. Sport 29.8.2024 08:51 Æfði 13 sinnum á viku fyrir ÓL: „Stanslaus áreynsla“ Ólympíumót fatlaðra í París verður formlega sett í dag. Róbert Ísak Jónsson ríður á vaðið fyrir hönd íslenska hópsins er hann stingur sér til sunds á morgun. Sport 28.8.2024 12:32 Jackie Chan hleypur með Ólympíueldinn Leikarinn og hasarhetjan Jackie Chan verður einn þeirra sem hleypur með Ólympíueldinn í kringum setningarhátíð Ólympíumóts fatlaðra í kvöld. Sport 28.8.2024 10:02 Keppendur, fyrirmyndir og fordómar Í dag hefst Ólympíumót fatlaðra, Paralympics, í París. „Ég er ekki að leika mér, ég er að keppa“ er yfirskrift herferðar sem Alþjóðaólympíuhreyfing fatlaðra stendur fyrir í aðdraganda mótsins. Þetta er vitundavakning um fordóma og fornfáleg viðhorf sem fatlað íþróttafólk verður gjarnan fyrir. Skoðun 28.8.2024 07:01 Már og Sonja fánaberar Íslands Sundkonan Sonja Sigurðardóttir og sundmaðurinn Már Gunnarsson verða fánaberar Íslands á opnunarhátið Paralympics sem hefjast á morgun, miðvikudag. Sport 27.8.2024 23:32 Bannað að keppa á Ólympíumóti fatlaðra vegna húðflúra sinna Keppendur á Ólympíumóti fatlaðra mega ekki vera með ákveðin húðflúr á líkama sinum. Þátttakendur á Ólympíumótinu í ár gætu þar með lent í því að vera bannað að keppa á mótinu séu þeir með húðflúr á skrokknum. Sport 23.8.2024 10:02 Trans kona á Ólympíuleikum fatlaðra veldur andstæðingum óánægju Spretthlauparinn Valentina Petrillo verður fyrsta trans konan til að taka þátt á Ólympíuleikum fatlaðra. Hún keppti áður í karlaflokki og vann til verðlauna. Verðandi og fyrrum andstæðingar hennar hafa lýst yfir óánægju með þátttökuna. Sjálf segist hún hafa lært að lifa með gagnrýninni og hlakkar til að keppa í París. Sport 22.8.2024 11:31 Róbert Ísak keppir fyrstur Íslendinga Nú fer að styttast í að Ólympíumót fatlaðra 2024, Paralympics, hefjist í París. Íslenski hópurinn heldur út á laugardaginn og leikarnir standa síðan yfir frá 28. ágúst til 8. september. Sport 21.8.2024 16:32 Ólympíufari á yfirsnúningi Már Gunnarsson er einn af fimm íslenskum keppendum á Ólympíumóti fatlaðra í París sem hefst í næstu viku. Sport 19.8.2024 10:01 „Eldri, reyndari og vonandi aðeins þroskaðri“ Sundkappinn Már Gunnarsson er á leið á Ólympíumót fatlaðra í annað sinn. Hann er með skýr markmið og þá heillar einnig að vera á leið til Parísar í fyrsta sinn. Sport 16.8.2024 08:00 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Össur í liði með 22 verðlaunahöfum í París Íþróttafólkið sem notast við stoðtæki frá íslenska fyrirtækinu Össuri vann til alls 22 verðlauna á Ólympíumóti fatlaðra, eða Paralympics, sem var að ljúka í París. Sport 11.9.2024 17:31
„Litla þjóð sem átt í vök að verjast, vertu ei við sjálfa þig að berjast“ Setning þingsins var að þessu sinni söguleg. Guðrún Karls Helgudóttir tók við embætti biskups Íslands nýverið og kom að hinni kirkjulegu athöfn. Og Halla Tómasdóttir, nýkjörinn forseti landsins, ávarpaði þingið fyrsta sinni og kom hún víða við í ræðu sinni. Innlent 10.9.2024 14:53
Dæmd úr leik aðeins tíu metra frá marki Kringumstæðurnar gerast varla grátlegri en þær hjá hinni spænsku Elenu Congost á lokadegi Ólympíumóts fatlaðra í gær. Sport 9.9.2024 07:31
Kína endaði enn og aftur með langflest verðlaun Kínverjar halda heim frá París með langflest verðlaun allra þjóða á Ólympíumóti fatlaðra, eða Paralympics, líkt og venja er orðin. Sport 8.9.2024 18:46
Draumur gullhjónanna rættist í París Hunter Woodhall vann til gullverðlauna á Ólympíumóti fatlaðra sem fram fara í París aðeins mánuði eftir að eiginkona hans, Tara David-Woodhall, vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum sem fóru fram í sömu borg. Sport 8.9.2024 12:01
Missti eiginkonu og fót í slysi en bar upp bónorð á ný í París Ítalski spretthlauparinn Alessandro Ossola bað kærustunnar sinnar strax eftir að hafa hlaupið 100 metra spretthlaup á Ólympíumóti fatlaðra í París, og hún sagði já. Sport 4.9.2024 11:06
Sonja tólfta í síðustu grein Íslendinga Sundkonan Sonja Sigurðardóttir varð í 12. sæti í 100 metra skriðsundi, í flokki S3, á Ólympíumóti fatlaðra í París í dag. Sport 3.9.2024 09:06
Næsthæsti maður heims þarf að sofa á gólfinu í París Einn af þeim sem óhjákvæmilega vekja hvað mesta athygli á Ólympíumóti fatlaðra er Morteza Mehrzad enda er hann næsthávaxnasti maður heims, eða 2,46 metrar að hæð. Að vera svo hávaxinn hefur sína kosti og galla. Sport 3.9.2024 08:33
Íslandsmet hjá Sonju sem hafnaði í sjöunda sæti Sonja Sigurðardóttir setti glæsilegt Íslandsmet í úrslitum í 50 metra baksundi á Ólympíumóti fatlaðra nú síðdegis. Sport 2.9.2024 16:29
Sonja hristi af sér flensuna og komst í úrslit Sonja Sigurðardóttir syndir í úrslitum í 50 metra baksundi á Ólympíumóti fatlaðra í París í dag eftir að hafa tryggt sér áttunda og síðasta sætið þar, í undanrásum í morgun. Sport 2.9.2024 08:33
Thelma Björg í 7. sæti í úrslitum bringusundsins Thelma Björg Björnsdóttir lauk keppni í 7. sæti í úrslitum í 100 metra bringusundi á Ólympíumóti fatlaðra í París. Sport 1.9.2024 18:05
Már sjöundi á ÓL á nýju Íslandsmeti Már Gunnarsson náði sjöunda sæti í úrslitasundinu sínu á Ólympíumóti fatlaðra í París í dag. Það var slegið heimsmet í sundinu. Sport 1.9.2024 16:49
Thelma Björg komst líka í úrslitin Ísland mun eiga tvo sundmenn í úrslitum á Ólympíumóti fatlaðra í kvöld. Thelma Björg Björnsdóttir komst líka í úrslitasundið eins og Már Gunnarsson fyrr í morgun. Sport 1.9.2024 09:42
Már synti sig inn í úrslitasundið Már Gunnarsson er kominn í úrslit í 100 metra baksundi á Ólympíumóti fatlaðra í París. Sport 1.9.2024 08:37
Ingeborg komst ekki áfram í París Ingeborg Eide Garðarsdóttir keppti í dag í kúluvarpi á Ólympíumóti fatlaðra í París. Ingeborg endaði í níunda sæti og komst ekki áfram í úrslit. Sport 31.8.2024 17:49
Þurfti að hætta í fótbolta vegna fötlunar sinnar Ingeborg Eide Garðarsdóttir keppir síðar í dag fyrir hönd Íslands á Ólympíumóti fatlaðra í fyrsta sinn. Hún neyddist til að hætta í fótbolta á unga aldri vegna fötlunar sinnar en fann sína fjöl í frjálsum íþróttum. Sport 31.8.2024 10:24
Missti fótinn í hákarlaárás í fyrra en keppir á ÓL í ár Ólympíumót fatlaðra er farið í gang og meðal keppenda er bandaríska sundkonan Ali Truwit. Fyrir rúmu ári síðan hafði þó aldrei hvarflað að henni að keppa á Paralympics en svo tóku örlögin í taumana. Sport 30.8.2024 08:32
„Guðfaðirinn“ dæmdur í bann rétt fyrir keppni Sir Lee Pearson hefur verið dæmdur í ótímabundið keppnisbann af breska reiðsambandinu og mun ekki taka þátt á Ólympíumóti fatlaðra í París. Sport 30.8.2024 07:02
Róbert Ísak bætti Íslandsmetið og varð sjötti Róbert Ísak Jónsson varð sjötti í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra í París síðdegis. Hann bætti eigið Íslandsmet í greininni og jafnaði árangurinn frá því í Tókýó. Sport 29.8.2024 16:55
Halla og Björn hittu Macron-hjónin í París Forsetahjónin Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason hittu frönsku forsetahjónin Emmanuel og Brigitte Macron í Elysee-höll í París í gær. Innlent 29.8.2024 11:39
Róbert Ísak í úrslit í París Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson varð áttundi í undanrásum í 100 metra flugsundi í S14-flokki þroskahamlaðra á Ólympíumóti fatlaðra í París í morgun. Hann komst því í úrslit í greininni. Sport 29.8.2024 08:51
Æfði 13 sinnum á viku fyrir ÓL: „Stanslaus áreynsla“ Ólympíumót fatlaðra í París verður formlega sett í dag. Róbert Ísak Jónsson ríður á vaðið fyrir hönd íslenska hópsins er hann stingur sér til sunds á morgun. Sport 28.8.2024 12:32
Jackie Chan hleypur með Ólympíueldinn Leikarinn og hasarhetjan Jackie Chan verður einn þeirra sem hleypur með Ólympíueldinn í kringum setningarhátíð Ólympíumóts fatlaðra í kvöld. Sport 28.8.2024 10:02
Keppendur, fyrirmyndir og fordómar Í dag hefst Ólympíumót fatlaðra, Paralympics, í París. „Ég er ekki að leika mér, ég er að keppa“ er yfirskrift herferðar sem Alþjóðaólympíuhreyfing fatlaðra stendur fyrir í aðdraganda mótsins. Þetta er vitundavakning um fordóma og fornfáleg viðhorf sem fatlað íþróttafólk verður gjarnan fyrir. Skoðun 28.8.2024 07:01
Már og Sonja fánaberar Íslands Sundkonan Sonja Sigurðardóttir og sundmaðurinn Már Gunnarsson verða fánaberar Íslands á opnunarhátið Paralympics sem hefjast á morgun, miðvikudag. Sport 27.8.2024 23:32
Bannað að keppa á Ólympíumóti fatlaðra vegna húðflúra sinna Keppendur á Ólympíumóti fatlaðra mega ekki vera með ákveðin húðflúr á líkama sinum. Þátttakendur á Ólympíumótinu í ár gætu þar með lent í því að vera bannað að keppa á mótinu séu þeir með húðflúr á skrokknum. Sport 23.8.2024 10:02
Trans kona á Ólympíuleikum fatlaðra veldur andstæðingum óánægju Spretthlauparinn Valentina Petrillo verður fyrsta trans konan til að taka þátt á Ólympíuleikum fatlaðra. Hún keppti áður í karlaflokki og vann til verðlauna. Verðandi og fyrrum andstæðingar hennar hafa lýst yfir óánægju með þátttökuna. Sjálf segist hún hafa lært að lifa með gagnrýninni og hlakkar til að keppa í París. Sport 22.8.2024 11:31
Róbert Ísak keppir fyrstur Íslendinga Nú fer að styttast í að Ólympíumót fatlaðra 2024, Paralympics, hefjist í París. Íslenski hópurinn heldur út á laugardaginn og leikarnir standa síðan yfir frá 28. ágúst til 8. september. Sport 21.8.2024 16:32
Ólympíufari á yfirsnúningi Már Gunnarsson er einn af fimm íslenskum keppendum á Ólympíumóti fatlaðra í París sem hefst í næstu viku. Sport 19.8.2024 10:01
„Eldri, reyndari og vonandi aðeins þroskaðri“ Sundkappinn Már Gunnarsson er á leið á Ólympíumót fatlaðra í annað sinn. Hann er með skýr markmið og þá heillar einnig að vera á leið til Parísar í fyrsta sinn. Sport 16.8.2024 08:00