Blóðmerahald „Kerfisbundið og síendurtekið dýraníð“ Formaður Félags hrossabænda segist telja fólk úr sínum röðum vera slegið yfir þeim myndum sem sáust í myndbandi sem birt var í morgun af slæmri meðferð mera við blóðtöku. Félag tamningamanna kallar eftir úrbótum og skorar á MAST að taka sig á í eftirliti. Innlent 22.11.2021 21:37 „Ég myndi sjálf berja þann sem legði hendur á mín hross“ „Ég er mjög ósátt við þetta myndband. Þarna birtast myndir heiman frá mér, og ekkert af minni starfsemi tengist því sem kemur fram í myndbandinu,“ segir Sæunn Þórarinsdóttir, hrossabóndi um myndband sem birt var í morgun af slæmri meðferð mera við blóðtöku. Innlent 22.11.2021 20:00 Rannsaka slæma meðferð á fylfullum hryssum við blóðtöku Matvælastofnun hefur til rannsóknar myndband sem sýnir slæma meðferð á fylfullum hryssum við blóðtöku. Dýralæknir hrossasjúkdóma segir að málið sé litið mjög alvarlegum augum, en að meðferðin sé ekki lýsandi fyrir blóðmerarhald á Íslandi. Innlent 22.11.2021 12:06 Sjö dæmi um slæma dýravernd á Íslandi Íslenskt dýralíf er virkilega fábreytt. Það búa til dæmis fleiri tegundir landspendýra á Grænlandi en á Íslandi. Við þurfum því sérstaklega að hlúa að þeim dýrum sem hér lifa. Dýravernd er einnig mjög skammt á veg komin á Íslandi. Skoðun 20.4.2021 10:16 Af hverju er leyft að veiða dýr í hættu? Núverandi ríkisstjórn er ein af þeim fáum í heiminum sem leyfa veiðar á næststærsta dýri jarðar en langreyður er í útrýmingarhættu sé litið til heims-válista. Skoðun 21.8.2020 09:00 170 tonn af blóði Á Íslandi er stunduð starfssemi, sem undirritaður vill kalla „óiðju“, en hún snýst um það, að 95 bændur halda 5.000 hryssur, svokallaðar blóðmerar, sem blóði er tappað af í slíkum mæli, að saman koma árlega um 170.000 lítrar, 170 tonn. Skoðun 14.2.2020 08:30 Gerir helmingur allra hrossabænda sig sekan um vanrækslu eða dýraníð? Margir virðast halda, að það sé almenn regla, að bændur á Íslandi annist dýr sín vel og fylgi lögum um dýravernd og dýravelferð í sínu dýrahaldi. Væri vel, ef rétt væri. Skoðun 1.2.2020 14:00 Safna fyrir gerð myndarinnar Blóðmeri: Fjallar opinskátt um kynbundið ofbeldi Framleiðslufyrirtækið DRIF hefur byrjað söfnun á Karolina Fund fyrir stuttmyndina Blóðmeri Bíó og sjónvarp 26.7.2018 16:00 « ‹ 1 2 3 4 ›
„Kerfisbundið og síendurtekið dýraníð“ Formaður Félags hrossabænda segist telja fólk úr sínum röðum vera slegið yfir þeim myndum sem sáust í myndbandi sem birt var í morgun af slæmri meðferð mera við blóðtöku. Félag tamningamanna kallar eftir úrbótum og skorar á MAST að taka sig á í eftirliti. Innlent 22.11.2021 21:37
„Ég myndi sjálf berja þann sem legði hendur á mín hross“ „Ég er mjög ósátt við þetta myndband. Þarna birtast myndir heiman frá mér, og ekkert af minni starfsemi tengist því sem kemur fram í myndbandinu,“ segir Sæunn Þórarinsdóttir, hrossabóndi um myndband sem birt var í morgun af slæmri meðferð mera við blóðtöku. Innlent 22.11.2021 20:00
Rannsaka slæma meðferð á fylfullum hryssum við blóðtöku Matvælastofnun hefur til rannsóknar myndband sem sýnir slæma meðferð á fylfullum hryssum við blóðtöku. Dýralæknir hrossasjúkdóma segir að málið sé litið mjög alvarlegum augum, en að meðferðin sé ekki lýsandi fyrir blóðmerarhald á Íslandi. Innlent 22.11.2021 12:06
Sjö dæmi um slæma dýravernd á Íslandi Íslenskt dýralíf er virkilega fábreytt. Það búa til dæmis fleiri tegundir landspendýra á Grænlandi en á Íslandi. Við þurfum því sérstaklega að hlúa að þeim dýrum sem hér lifa. Dýravernd er einnig mjög skammt á veg komin á Íslandi. Skoðun 20.4.2021 10:16
Af hverju er leyft að veiða dýr í hættu? Núverandi ríkisstjórn er ein af þeim fáum í heiminum sem leyfa veiðar á næststærsta dýri jarðar en langreyður er í útrýmingarhættu sé litið til heims-válista. Skoðun 21.8.2020 09:00
170 tonn af blóði Á Íslandi er stunduð starfssemi, sem undirritaður vill kalla „óiðju“, en hún snýst um það, að 95 bændur halda 5.000 hryssur, svokallaðar blóðmerar, sem blóði er tappað af í slíkum mæli, að saman koma árlega um 170.000 lítrar, 170 tonn. Skoðun 14.2.2020 08:30
Gerir helmingur allra hrossabænda sig sekan um vanrækslu eða dýraníð? Margir virðast halda, að það sé almenn regla, að bændur á Íslandi annist dýr sín vel og fylgi lögum um dýravernd og dýravelferð í sínu dýrahaldi. Væri vel, ef rétt væri. Skoðun 1.2.2020 14:00
Safna fyrir gerð myndarinnar Blóðmeri: Fjallar opinskátt um kynbundið ofbeldi Framleiðslufyrirtækið DRIF hefur byrjað söfnun á Karolina Fund fyrir stuttmyndina Blóðmeri Bíó og sjónvarp 26.7.2018 16:00