Blóðmerahald

Fréttamynd

„Kerfis­bundið og sí­endur­tekið dýra­níð“

Formaður Félags hrossabænda segist telja fólk úr sínum röðum vera slegið yfir þeim myndum sem sáust í myndbandi sem birt var í morgun af slæmri meðferð mera við blóðtöku. Félag tamningamanna kallar eftir úrbótum og skorar á MAST að taka sig á í eftirliti.

Innlent
Fréttamynd

„Ég myndi sjálf berja þann sem legði hendur á mín hross“

„Ég er mjög ósátt við þetta myndband. Þarna birtast myndir heiman frá mér, og ekkert af minni starfsemi tengist því sem kemur fram í myndbandinu,“ segir Sæunn Þórarinsdóttir, hrossabóndi um myndband sem birt var í morgun af slæmri meðferð mera við blóðtöku.

Innlent
Fréttamynd

Rannsaka slæma meðferð á fylfullum hryssum við blóðtöku

Matvælastofnun hefur til rannsóknar myndband sem sýnir slæma meðferð á fylfullum hryssum við blóðtöku. Dýralæknir hrossasjúkdóma segir að málið sé litið mjög alvarlegum augum, en að meðferðin sé ekki lýsandi fyrir blóðmerarhald á Íslandi.

Innlent
Fréttamynd

Sjö dæmi um slæma dýravernd á Íslandi

Íslenskt dýralíf er virkilega fábreytt. Það búa til dæmis fleiri tegundir landspendýra á Grænlandi en á Íslandi. Við þurfum því sérstaklega að hlúa að þeim dýrum sem hér lifa. Dýravernd er einnig mjög skammt á veg komin á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

170 tonn af blóði

Á Íslandi er stunduð starfssemi, sem undirritaður vill kalla „óiðju“, en hún snýst um það, að 95 bændur halda 5.000 hryssur, svokallaðar blóðmerar, sem blóði er tappað af í slíkum mæli, að saman koma árlega um 170.000 lítrar, 170 tonn.

Skoðun