Afríkukeppnin í fótbolta Egyptaland áfram eftir mikla dramatík Egyptaland er komið áfram í útsláttarkeppni Afríkukeppninnar í knattspyrnu eftir gríðarlega dramatík í lokaumferðinni. Egyptar, sem voru án Mohamed Salah, gerðu jafntefli í öllum þremur leikjum sínum. Þá eru gestgjafar Fílabeinsstrandarinnar einnig úr leik. Fótbolti 22.1.2024 22:26 Sjáðu geggjað mark Bebe lengst utan af velli Bebe, fyrrverandi leikmaður Manchester United, skaut heldur betur upp kollinum á Afríkumótinu í fótbolta í dag. Fótbolti 19.1.2024 20:00 Senegal tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Senegal tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Afríkumótsins í knattspyrnu er liðið vann 3-1 sigur gegn Kamerún. Fótbolti 19.1.2024 18:57 Klopp hefur rætt við Salah eftir að hann meiddist: „Hann fann fyrir þessu“ Knattspyrnustjóri Liverpool, Jürgen Klopp, hefur rætt við Mohamed Salah eftir að hann fór meiddur af velli í leik Egyptalands og Gana á Afríkumótinu í gær. Enski boltinn 19.1.2024 14:30 Dagskráin í dag: Afríkukeppnin, pílan og Subway deildin Íþróttirnar halda áfram göngu sinni þennan föstudaginn og ættu allir íþróttaáhugamenn að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 19.1.2024 06:01 Salah fór meiddur af velli Mohamed Salah fór meiddur af velli í fyrri hálfleik viðureignar Egyptalands og Gana í Afríkukeppninni í kvöld. Fótbolti 18.1.2024 21:58 Sakar Onana um að vanvirða landsliðið Emmanuel Adebayor, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Tottenham, Real Madrid og fleiri liða, hefur sakað André Onana um að vanvirða kamerúnska landsliðið með því að mæta of seint á Afríkumótið. Fótbolti 18.1.2024 11:31 Diouf reyndi að róa brjálaðan Onana niður André Onana, markvörður Manchester United, var afar ósáttur að vera utan hóps þegar Kamerún mætti Gíneu á Afríkumótinu í gær. Fótbolti 16.1.2024 16:00 Onana stóð ekki í markinu þegar Kamerún gerði jafntefli Þrátt fyrir að ná að mæta til leiks þá stóð André Onana, markvörður Manchester United, ekki í marki Kamerún þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Gíneu í fyrsta leik þjóðanna á Afríkumótinu í knattspyrnu. Fótbolti 15.1.2024 19:31 Hófu titilvörnina á öruggum sigri Senegal vann 3-0 sigur á Gambíu í fyrsta leik sínum í C-riðli Afríkumótsins í fótbolta karla. Fótbolti 15.1.2024 16:03 Réðist á landsliðsþjálfara Gana Maður var handtekinn fyrir að ráðast á þjálfara ganverska karlalandsliðsins í fótbolta eftir óvænt tap þess fyrir Grænhöfðaeyjum á Afríkumótinu í gær. Fótbolti 15.1.2024 14:30 Gæti spilað tvo leiki í tveimur álfum á sólarhring Andre Onana stóð í marki Manchester United á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og hann gæti spilað með Kamerún í Afríkukeppninni í dag. Enski boltinn 15.1.2024 14:00 Leikmenn misstu meðvitund í flugvélinni Litlu munaði að illa færi þegar gambíska landsliðið var á leiðinni á Afríkumótið í knattspyrnu í gær. Eftir aðeins nokkrar mínútna flugferð var ljóst að eitthvað mikið var að og leikmenn liðsins í lífshættu. Flugvélinni var snúið til baka og lenti hún eftir aðeins tíu mínútna martraðarflug. Fótbolti 12.1.2024 07:31 Onana valinn í Afríkumótshóp Kamerún André Onana, markvörður Manchester United, hefur verið valinn í landsliðshóp Kamerún fyrir Afríkumótið í fótbolta. Enski boltinn 28.12.2023 14:31 Sakaði þjálfarann um að stela treyju og fær ekki að fara á Afríkumótið Morlaye Sylla, miðjumaður Gíneu, er ekki á leiðinni á Afríkumótið í fótbolta eftir að hafa sakað þjálfara landsliðsins um að stela frá sér treyju sem hann fékk frá brasilísku stjörnunni Vinícius Junior. Fótbolti 28.12.2023 08:00 Níu sæti enn til boða í Afríkukeppninni Það standa enn níu sæti til boða á Afríkukeppni karla sem fer fram á Fílabeinsströndinni í byrjun næsta árs. Fimmtán lönd hafa þegar tryggt sér sæti á mótinu en lokaumferð undankeppninnar fer fram á dögunum. Fótbolti 7.9.2023 17:00 Onana snýr aftur í landsliðið eftir að hafa lagt hanskana á hilluna í fyrra Andre Onana, markvörður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, er mættur aftur í kamerúnska landsliðið þrátt fyrir að hafa lagt landsliðshanskana á hilluna á síðasta ári. Fótbolti 5.9.2023 13:30 Viðurkennir að leikmenn hafi svindlað á Covid-prófum á Afríkumótinu Said All Said Athouman, forseti knattspyrnusambands Kómoreyja, viðurkennir að leikmenn hafi svindlað á kórónuveiruprófum fyrir leik liðsins gegn Gana á Afríkumótinu í fótbolta sem haldið var í Kamerún fyrir tveimur árum. Fótbolti 24.1.2023 23:00 21 af 30 leikmönnum sautján ára landsliðsins lugu til um aldur sinn Þjálfari kamerúnska sautján ára landsliðsins í fótbolta þarf nánast að velja nýtt landslið eftir að upp komst um svindl stórs hluta leikmannahóps liðsins. Fótbolti 2.1.2023 12:30 Heldur áfram að dissa Salah: „Ég get gert það sem hann gerir“ Vincent Aboubakar, fyrirliði kamerúnska landsliðsins, hefur ekki mikið álit á Mohamed Salah og fer ekkert leynt með það. Honum finnst Egyptinn ekki vera neitt spes leikmaður. Fótbolti 9.11.2022 09:30 Þjálfari Senegal svarar hinum umdeilda forseta Napoli: „Erum ekki að berjast við félögin“ Aurelio De Laurentiis, hinn umdeildi forseti ítalska knattspyrnuliðsins Napoli, er hættur að kaupa afríska leikmenn nema þeir uppfylli eitt skilyrði. Þeir mega ekki spila á Afríkumótinu. Þetta telur Aliou Cisse, þjálfari Senegal, gjörsamlega fráleitt. Fótbolti 10.8.2022 23:01 Stuðningsmenn grenjuðu úr hlátri yfir stigatöflunni Madagaskar vann 3-0 sigur á Seychelles-eyjum er þau mættust í forkeppni Afríkukeppninar á heimavelli fyrrnefnda liðsins í síðustu viku. Stigataflan á vellinum vakti hins vegar hvað mesta athygli. Fótbolti 6.8.2022 08:00 „Erum fíflin sem borgum launin til að senda þá út um allar koppagrundir til að spila fyrir aðra“ Aurelio De Laurentiis, hinn umdeildi forseti Napoli, er hættur að kaupa afríska leikmenn nema þeir uppfylli eitt skilyrði. Fótbolti 3.8.2022 14:30 Suður-Afríka þriðja liðið sem verður Afríkumeistari Suður-Afríka varð í gær Afríkumeistari í fótbolta kvenna eftir 2-1 sigur liðsins gegn Marokkó í úrslitaleik mótsins sem fram fór í Rabat. Fótbolti 24.7.2022 08:01 Nígerískar landsliðskonur í verkfall vegna launadeilna Nígería mun spila um þriðja sætið á Afríkumóti kvenna í fótbolta en leikmenn liðsins hafa ákveðið að sleppa því að mæta á æfingu vegna launadeilna við knattspyrnusambands landsins. Það er ekki í fyrsta skipti sem það gerist. Fótbolti 21.7.2022 15:46 Skaut Marokkó í úrslit Afríkumótsins í fyrsta skipti án þess að vita það Marokkó er á leið í úrslitaleik Afríkumóts kvenna í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögunni eftir sigur gegn Nígeríu í vítaspyrnukeppni í gær. Hetja liðsins virtist þó ekki átta sig á því að hún hafði tryggt liðinu sigur. Fótbolti 19.7.2022 16:45 Þetta eru 10 bestu leikmenn Afríku Knattspyrnusamband Afríku hefur gefið út tíu manna lista með þeim leikmönnum sem tilnefndir eru sem besti leikmaður álfunnar. Liverpool á tvo fulltrúa á listanum en Chelsea og Manchester City eiga einn fulltrúa hvort. Fótbolti 12.7.2022 07:01 Mané, Mahrez, Keita og Salah tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn Afríku Knattspyrnumaður Afríku verður valinn aftur í ár en fella þurfti niður verðlaunaafhendingar áranna 2020 og 2021 vegna Covid 19 heimsfaraldursins. Tilnefningar til verðlaunanna voru gefnar út í vikunni sem leið Fótbolti 2.7.2022 10:00 Helmingur leikmanna á EM og Afríkukeppninni urðu fyrir netníð Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur birt skýrslu um rannsókn á netníð sem sneri að leikmönnum sem spiluðu á EM 2020 og Afríkukeppninni 2020 og kom í ljós að helmingur leikmanna hafði orðið fyrir aðkasti á netinu. Fótbolti 19.6.2022 17:30 Salah neitaði að fara í myndatöku vegna meiðsla og spilaði svo allan leikinn Mohamed Salah var að glíma við meiðsli fyrir leik Egyptalands og Gíneu á sunnudag. Liverpool, atvinnuveitandi hans, bað hann um að fara í myndatöku fyrir leik en hinn 29 ára gamli Salah neitaði. Fótbolti 7.6.2022 12:30 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Egyptaland áfram eftir mikla dramatík Egyptaland er komið áfram í útsláttarkeppni Afríkukeppninnar í knattspyrnu eftir gríðarlega dramatík í lokaumferðinni. Egyptar, sem voru án Mohamed Salah, gerðu jafntefli í öllum þremur leikjum sínum. Þá eru gestgjafar Fílabeinsstrandarinnar einnig úr leik. Fótbolti 22.1.2024 22:26
Sjáðu geggjað mark Bebe lengst utan af velli Bebe, fyrrverandi leikmaður Manchester United, skaut heldur betur upp kollinum á Afríkumótinu í fótbolta í dag. Fótbolti 19.1.2024 20:00
Senegal tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Senegal tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Afríkumótsins í knattspyrnu er liðið vann 3-1 sigur gegn Kamerún. Fótbolti 19.1.2024 18:57
Klopp hefur rætt við Salah eftir að hann meiddist: „Hann fann fyrir þessu“ Knattspyrnustjóri Liverpool, Jürgen Klopp, hefur rætt við Mohamed Salah eftir að hann fór meiddur af velli í leik Egyptalands og Gana á Afríkumótinu í gær. Enski boltinn 19.1.2024 14:30
Dagskráin í dag: Afríkukeppnin, pílan og Subway deildin Íþróttirnar halda áfram göngu sinni þennan föstudaginn og ættu allir íþróttaáhugamenn að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 19.1.2024 06:01
Salah fór meiddur af velli Mohamed Salah fór meiddur af velli í fyrri hálfleik viðureignar Egyptalands og Gana í Afríkukeppninni í kvöld. Fótbolti 18.1.2024 21:58
Sakar Onana um að vanvirða landsliðið Emmanuel Adebayor, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Tottenham, Real Madrid og fleiri liða, hefur sakað André Onana um að vanvirða kamerúnska landsliðið með því að mæta of seint á Afríkumótið. Fótbolti 18.1.2024 11:31
Diouf reyndi að róa brjálaðan Onana niður André Onana, markvörður Manchester United, var afar ósáttur að vera utan hóps þegar Kamerún mætti Gíneu á Afríkumótinu í gær. Fótbolti 16.1.2024 16:00
Onana stóð ekki í markinu þegar Kamerún gerði jafntefli Þrátt fyrir að ná að mæta til leiks þá stóð André Onana, markvörður Manchester United, ekki í marki Kamerún þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Gíneu í fyrsta leik þjóðanna á Afríkumótinu í knattspyrnu. Fótbolti 15.1.2024 19:31
Hófu titilvörnina á öruggum sigri Senegal vann 3-0 sigur á Gambíu í fyrsta leik sínum í C-riðli Afríkumótsins í fótbolta karla. Fótbolti 15.1.2024 16:03
Réðist á landsliðsþjálfara Gana Maður var handtekinn fyrir að ráðast á þjálfara ganverska karlalandsliðsins í fótbolta eftir óvænt tap þess fyrir Grænhöfðaeyjum á Afríkumótinu í gær. Fótbolti 15.1.2024 14:30
Gæti spilað tvo leiki í tveimur álfum á sólarhring Andre Onana stóð í marki Manchester United á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og hann gæti spilað með Kamerún í Afríkukeppninni í dag. Enski boltinn 15.1.2024 14:00
Leikmenn misstu meðvitund í flugvélinni Litlu munaði að illa færi þegar gambíska landsliðið var á leiðinni á Afríkumótið í knattspyrnu í gær. Eftir aðeins nokkrar mínútna flugferð var ljóst að eitthvað mikið var að og leikmenn liðsins í lífshættu. Flugvélinni var snúið til baka og lenti hún eftir aðeins tíu mínútna martraðarflug. Fótbolti 12.1.2024 07:31
Onana valinn í Afríkumótshóp Kamerún André Onana, markvörður Manchester United, hefur verið valinn í landsliðshóp Kamerún fyrir Afríkumótið í fótbolta. Enski boltinn 28.12.2023 14:31
Sakaði þjálfarann um að stela treyju og fær ekki að fara á Afríkumótið Morlaye Sylla, miðjumaður Gíneu, er ekki á leiðinni á Afríkumótið í fótbolta eftir að hafa sakað þjálfara landsliðsins um að stela frá sér treyju sem hann fékk frá brasilísku stjörnunni Vinícius Junior. Fótbolti 28.12.2023 08:00
Níu sæti enn til boða í Afríkukeppninni Það standa enn níu sæti til boða á Afríkukeppni karla sem fer fram á Fílabeinsströndinni í byrjun næsta árs. Fimmtán lönd hafa þegar tryggt sér sæti á mótinu en lokaumferð undankeppninnar fer fram á dögunum. Fótbolti 7.9.2023 17:00
Onana snýr aftur í landsliðið eftir að hafa lagt hanskana á hilluna í fyrra Andre Onana, markvörður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, er mættur aftur í kamerúnska landsliðið þrátt fyrir að hafa lagt landsliðshanskana á hilluna á síðasta ári. Fótbolti 5.9.2023 13:30
Viðurkennir að leikmenn hafi svindlað á Covid-prófum á Afríkumótinu Said All Said Athouman, forseti knattspyrnusambands Kómoreyja, viðurkennir að leikmenn hafi svindlað á kórónuveiruprófum fyrir leik liðsins gegn Gana á Afríkumótinu í fótbolta sem haldið var í Kamerún fyrir tveimur árum. Fótbolti 24.1.2023 23:00
21 af 30 leikmönnum sautján ára landsliðsins lugu til um aldur sinn Þjálfari kamerúnska sautján ára landsliðsins í fótbolta þarf nánast að velja nýtt landslið eftir að upp komst um svindl stórs hluta leikmannahóps liðsins. Fótbolti 2.1.2023 12:30
Heldur áfram að dissa Salah: „Ég get gert það sem hann gerir“ Vincent Aboubakar, fyrirliði kamerúnska landsliðsins, hefur ekki mikið álit á Mohamed Salah og fer ekkert leynt með það. Honum finnst Egyptinn ekki vera neitt spes leikmaður. Fótbolti 9.11.2022 09:30
Þjálfari Senegal svarar hinum umdeilda forseta Napoli: „Erum ekki að berjast við félögin“ Aurelio De Laurentiis, hinn umdeildi forseti ítalska knattspyrnuliðsins Napoli, er hættur að kaupa afríska leikmenn nema þeir uppfylli eitt skilyrði. Þeir mega ekki spila á Afríkumótinu. Þetta telur Aliou Cisse, þjálfari Senegal, gjörsamlega fráleitt. Fótbolti 10.8.2022 23:01
Stuðningsmenn grenjuðu úr hlátri yfir stigatöflunni Madagaskar vann 3-0 sigur á Seychelles-eyjum er þau mættust í forkeppni Afríkukeppninar á heimavelli fyrrnefnda liðsins í síðustu viku. Stigataflan á vellinum vakti hins vegar hvað mesta athygli. Fótbolti 6.8.2022 08:00
„Erum fíflin sem borgum launin til að senda þá út um allar koppagrundir til að spila fyrir aðra“ Aurelio De Laurentiis, hinn umdeildi forseti Napoli, er hættur að kaupa afríska leikmenn nema þeir uppfylli eitt skilyrði. Fótbolti 3.8.2022 14:30
Suður-Afríka þriðja liðið sem verður Afríkumeistari Suður-Afríka varð í gær Afríkumeistari í fótbolta kvenna eftir 2-1 sigur liðsins gegn Marokkó í úrslitaleik mótsins sem fram fór í Rabat. Fótbolti 24.7.2022 08:01
Nígerískar landsliðskonur í verkfall vegna launadeilna Nígería mun spila um þriðja sætið á Afríkumóti kvenna í fótbolta en leikmenn liðsins hafa ákveðið að sleppa því að mæta á æfingu vegna launadeilna við knattspyrnusambands landsins. Það er ekki í fyrsta skipti sem það gerist. Fótbolti 21.7.2022 15:46
Skaut Marokkó í úrslit Afríkumótsins í fyrsta skipti án þess að vita það Marokkó er á leið í úrslitaleik Afríkumóts kvenna í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögunni eftir sigur gegn Nígeríu í vítaspyrnukeppni í gær. Hetja liðsins virtist þó ekki átta sig á því að hún hafði tryggt liðinu sigur. Fótbolti 19.7.2022 16:45
Þetta eru 10 bestu leikmenn Afríku Knattspyrnusamband Afríku hefur gefið út tíu manna lista með þeim leikmönnum sem tilnefndir eru sem besti leikmaður álfunnar. Liverpool á tvo fulltrúa á listanum en Chelsea og Manchester City eiga einn fulltrúa hvort. Fótbolti 12.7.2022 07:01
Mané, Mahrez, Keita og Salah tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn Afríku Knattspyrnumaður Afríku verður valinn aftur í ár en fella þurfti niður verðlaunaafhendingar áranna 2020 og 2021 vegna Covid 19 heimsfaraldursins. Tilnefningar til verðlaunanna voru gefnar út í vikunni sem leið Fótbolti 2.7.2022 10:00
Helmingur leikmanna á EM og Afríkukeppninni urðu fyrir netníð Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur birt skýrslu um rannsókn á netníð sem sneri að leikmönnum sem spiluðu á EM 2020 og Afríkukeppninni 2020 og kom í ljós að helmingur leikmanna hafði orðið fyrir aðkasti á netinu. Fótbolti 19.6.2022 17:30
Salah neitaði að fara í myndatöku vegna meiðsla og spilaði svo allan leikinn Mohamed Salah var að glíma við meiðsli fyrir leik Egyptalands og Gíneu á sunnudag. Liverpool, atvinnuveitandi hans, bað hann um að fara í myndatöku fyrir leik en hinn 29 ára gamli Salah neitaði. Fótbolti 7.6.2022 12:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent