Landslið kvenna í fótbolta

Fréttamynd

„Það má segja að þetta hafi verið alvöru U-beygja í fríinu“

Markvörðurinn Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving var óvænt kölluð inn í íslenska landsliðshópinn á EM í sumar eftir að Cecilía Rán Rúnarsdóttir þurfti frá að víkja vegna meiðsla. Auður var þá nýkomin til Englands þar sem hún ætlaði að taka sér gott frí, en fríið breyttist þó fljótt í keppnisferð.

Fótbolti
Fréttamynd

„Bayern myndi aldrei leyfa mér það“

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir segir „einhverjar líkur“ á því að hún geti spilað með Íslandi í umspilsleiknum mikilvæga 11. október um sæti á heimsmeistaramótinu í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ég spilaði EM á verkjalyfjum“

Þó að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hafi notið þess að láta ljós sitt skína á EM í fótbolta í sumar þá var hún um leið hreinlega að pína sig áfram. Rútuferðir á milli staða voru henni sérstaklega erfiðar.

Fótbolti
Fréttamynd

Arna Sif: Þvílíkt högg í magann

Arna Sif Ásgrímsdóttir, leikmaður Vals og íslenska landsliðsins, gerði upp tapið gegn Hollandi í lokaleik undankeppni HM á þriðjudaginn sl. með Helenu Ólafsdóttur og Mist Edvardsdóttur í Bestu mörkunum.

Fótbolti
Fréttamynd

„Held að það sé mjög mikill séns þarna“

Valsvarnarmúrinn, sem þær Mist Edvardsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir hafa mótað svo myndarlega í sumar, telur líklegast að Ísland muni mæta Belgíu frekar en Portúgal í umspilsleiknum um sæti á HM kvenna í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Utan vallar: Ógeðslega ósanngjarnt

Ég botna ekki í því hvert alþjóðafótboltinn er að stefna með því að láta heppni ráða svona miklu um það hvaða þjóðir komast á stórmót, eins og raunin er farin að vera varðandi umspil í Evrópu. Ætli Ísland verði aftur eins óheppið í dag og árið 2020?

Fótbolti
Fréttamynd

„Ekki hægt að vera reyna að klukka í heilan leik“

„Við vorum svo fjandi nálægt þessu. Ein og hálf mínúta eftir og maður var liggur við búin að kippa kampavínsflöskunni út en þá fáum við þetta rothögg. Er sárasta tapið,“ sagði Helena Ólafsdóttir um grátlegt tap Íslands gegn Hollandi í lokaleik undankeppni HM kvenna í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Myndasyrpa frá tapinu grátlega í Hollandi

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu var 90 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. Jafntefli hefði dugað en liðið fékk hins vegar á sig mark undir lok leiks í Utrecht og þarf nú að fara í umspil sem fram fer í október.

Fótbolti
Fréttamynd

Kraftaverkið að engu en bakdyrnar standa opnar

Himnarnir grétu í Utrecht í kvöld, með tilheyrandi þrumum og eldingum, og tárin féllu sömuleiðis niður íslenska vanga eftir að draumurinn um að stelpurnar okkar kæmust á HM í fyrsta sinn varð ekki að veruleika.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ætla að fá að líða smá illa“

„Erfitt að segja, bara frekar tómlegt og skrítið, grátlegt,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir aðspurð hvaða tilfinningar bærust henni í brjósti eftir súrt tap Íslands í Hollandi í kvöld. Með jafntefli hefði Ísland tryggt sér farseðilinn á HM sumarið 2023 en sigurmarkið kom þegar aðeins 90 sekúndur voru til leiksloka.

Fótbolti
Fréttamynd

Svona er umspilið sem Ísland fer í

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er enn mögulega aðeins einum leik frá því að komast á HM í Eyjaálfu næsta sumar. Liðið leikur í umspili eftir tapið sárgrætilega gegn Hollandi í Utrecht í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ég er bara í áfalli“

„Við ætlum á HM,“ segir Sveindís Jane Jónsdóttir eftir grátlegt 1-0 tap Íslands fyrir Hollandi í undankeppni HM 2023 í kvöld. Holland skoraði sigurmarkið í uppbótartíma og sendi Ísland í umspil.

Fótbolti
Fréttamynd

„Vorum grát­lega ná­lægt þessu“

Það voru þung skref sem Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tók er hann kom og ræddi við blaðamenn eftir grátlegt tap Íslands í lokaleik liðsins í undankeppni HM.

Fótbolti
Fréttamynd

Einkunnir Íslands: Sandra maður leiksins

Ísland tapaði með afar svekkjandi hætti, 1-0 fyrir Hollandi í undankeppni HM ytra. Sigurmark Hollands kom í uppbótartíma og þýðir að Ísland fer ekki beint á HM heldur í umspil.

Fótbolti
Fréttamynd

Svava kemur inn fyrir Amöndu

Þorsteinn Halldórsson gerir eina breytingu á byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir leikinn stóra gegn Hollandi í undankeppni HM í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Dagný leyst þessa stöðu ótrúlega vel

Það kemur mikið til með að mæða á Dagný Brynjarsdóttur í kvöld sem aftasta miðjumanni íslenska landsliðsins í úrslitaleiknum gegn Hollandi um sæti á HM næsta sumar. Fyrirliðinn og liðsfélagi til margra ára, Sara Björk Gunnarsdóttir, treystir henni vel til verksins.

Fótbolti