Landslið kvenna í körfubolta Íslandsmeistari og fyrrverandi landsliðskona leggur skóna á hilluna Hallveig Jónsdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals og íslenska landsliðsins í körfubolta, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, aðeins 27 ára að aldri. Körfubolti 14.6.2023 11:30 Teitur um ákvörðun ÍSÍ: Mesta kjaftshögg sem karfan hefur fengið síðustu áratugi Teitur Örlygsson hélt eldræðu um framtíð íslenska körfuboltans í gær en þessi mesti sigurvegari sögunnar hefur miklar áhyggjur af rekstrarumhverfi íslensku landsliðanna í körfubolta. Körfubolti 24.3.2023 12:01 Neitar að spila fyrir Ísland nema reglum um stráka- og stelpulið verði breytt Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari hjá sameinuðu liði Aþenu, UMFK og Leiknis, segir að á komandi ársþingi KKÍ verði í þriðja sinn gerð tilraun til að gera löglegt að strákar og stelpur spili saman í yngstu flokkum körfubolta á Íslandi. Dóttir hans neitar að spila fyrir Ísland fyrr en reglum verður breytt. Körfubolti 21.2.2023 08:01 Diljá Ögn: Ég átti að gera það sem ég geri best Diljá Ögn Lárusdóttir átti afbragðsleik gegn Spánverjum þegar Ísland tapaði 34-88 í lokaleik liðsins í forkeppni Eurobasket 2023. Diljá var stigahæst allra á vellinum og að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins. Hún kveðst spennt að taka þátt í framtíð íslenska landsliðsins. Körfubolti 12.2.2023 21:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Spánn 34-88 | Fjögurra lægða leikur hjá Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tók á móti Spáni í lokaleik sínum í undankeppni EM 2023. Um erfitt verkefni fyrirfram var að ræða og það varð raunin. Spánverjar sigldu heim 34-88 sigri en það voru jákvæðir punktar í leik Íslands. Körfubolti 12.2.2023 19:00 Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 89-49 | Engin miskunn í Miskolc Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta varð að sætta sig við fjörutíu stiga tap á móti Ungverjum í dag, 89-49, í næstsíðasta leik íslenska liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Körfubolti 9.2.2023 15:16 Sú reynslumesta ekki með í fluginu í dag Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur neyðst til að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum sem í dag ferðast til Ungverjalands. Körfubolti 6.2.2023 11:31 „Mér finnst hún hafa verið snuðuð í þessu vali“ Sérfræðingur í körfuboltakvöldi telur að gengið hafi verið fram hjá einum leikmanni í Subway deild kvenna í körfubolta þegar nýjasti landsliðshópurinn var valinn. Körfubolti 31.1.2023 13:01 Reiknað með 8.600 sæta þjóðarhöll við Suðurlandsbraut Reiknað er með að ný þjóðarhöll rísi við Suðurlandsbraut í Reykjavík, fyrir aftan Laugardalshöll. Áætlaður kostnaður er um fimmtán milljarðar. Höllin á að vera fjölnota, taka 8.600 í sæti á íþróttaviðburðum og hýsa allt að tólf þúsund á tónleikum. Verklok eru sem fyrr áætluð árið 2025. Innlent 16.1.2023 12:16 Svona var upplýsingafundurinn um nýja þjóðarhöll Boðað hefur verið til blaðamannafundar um nýja þjóðarhöll, þar sem farið verður yfir áætlaða stærð, staðsetningu og ýmislegt fleira. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Innlent 16.1.2023 10:12 Sara Líf segir Sævald hafa snert leikmenn á óviðeigandi hátt Sara Líf Boama, leikmaður kvennaliðs Vals í körfubolta og landsliðskona í körfubolta, stígur fram á facebook-síðu sinni og segir körfuboltaþjálfarann Sævald Bjarnason hafa valdið sér öðrum leikmönnum U-18 ára landsliðs kvenna í körfubolta vanlíðan á meðan hann stýrði liðinu. Körfubolti 17.12.2022 14:51 Sara og Elvar kjörin best annað árið í röð Annað árið í röð eru Sara Rún Hinriksdóttir og Elvar Már Friðriksson Körfuknattleiksfólk ársins af KKÍ. Körfubolti 14.12.2022 09:31 Sara tók stigametið af Jóni Arnóri í gær Sara Rún Hinriksdóttir setti nýtt stigamet í gær í sigri íslenska körfuboltalandsliðsins á Rúmeníu í undankeppni Evrópumótsins. Körfubolti 28.11.2022 10:31 Myndir frá mögnuðum sigri Íslands í Laugardalshöll Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann frækinn sigur á Rúmeníu í Laugardalshöll í dag, lokatölur 68-58. Hér að neðan má sjá myndir úr Laugardalshöllinni Körfubolti 27.11.2022 20:30 „Frábær leikur en manni finnst samt eins og við hefðum getað gert betur á köflum“ Sara Rún Hinriksdóttir átti sannkallaðan stjörnuleik fyrir Ísland í dag þegar liðið lagði Rúmenínu í undankeppni Evrópumótsins. Sara endaði með tæpan helming stiga íslenska liðsins, 33 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Hvernig leið Söru í leikslok? Körfubolti 27.11.2022 20:01 „Langt síðan að íslenska liðið náði sigri svo að þetta gefur okkur öllum svo mikið“ Íslenska kvennalandsliðið vann góðan 10 stiga sigur á Rúmenum í Laugardalshöllinni í dag í undankeppni Evrópumótsins, lokatölur 68-58. Benedikt Guðmundsson þjálfari liðsins, tók undir að þetta hefði verið ansi jafn leikur og tók Söru Rún Hinriksdóttur og hennar frammistöðu sérstaklega út fyrir sviga. Körfubolti 27.11.2022 19:30 Íslensku stelpurnar fengu stóran skell gegn Spánverjum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mátti þola 66 stiga tap er liðið heimsótti gríðarsterkt lið Spánverja í undankeppni EM í kvöld, 120-54. Körfubolti 24.11.2022 21:20 Tinna Guðrún vann sér sæti í íslenska körfuboltalandsliðinu Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir komandi tvo leiki liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Körfubolti 18.11.2022 13:30 Landsliðsþjálfari kvenna öskuillur eftir tap Íslands Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur í Subway deild karla og landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, var sérfræðingur á RÚV þegar Ísland tók á móti Georgíu í undankeppni HM í körfubolta. Benedikt var vægast sagt óánægður með dómgæslu leiksins og þá sérstaklega undir lok leiks. Körfubolti 11.11.2022 22:08 Ný þjóðarhöll: Skrýtið ef einhver segir „allt í plati“ Það er ekki annað að heyra á Gunnari Einarssyni, formanni framkvæmdanefndar um nýja þjóðarhöll, en að verkefnið gangi vel. Hann segir mikinn hug í þeim sem að koma. Sport 30.9.2022 08:01 Helgi nýr verkefnastjóri hjá nefnd um uppbyggingu þjóðarhallar Helgi Geirharðsson er nýr verkefnastjóri hjá framkvæmdanefnd um uppbyggingu þjóðarhallar í innanhússíþróttum í Laugardal. Innlent 1.9.2022 11:47 Helena lengur í landsliðinu heldur en liðsfélagar hennar hafa lifað Helena Sverrisdóttir lék á ný með íslenska kvennalandsliðinu í æfingarlandsleikjum í Finnlandi um helgina og er fyrir vikið sú sem á nú lengsta landsliðsferilinn. Körfubolti 8.8.2022 12:31 Stórt tap Íslands gegn Svíþjóð Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mátti þola 35 stiga tap er liðið mætti Svíum í vináttulandsleik í dag, 46-81. Körfubolti 6.8.2022 15:31 Stórtap fyrir Finnum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði með 22 stiga mun, 89-67, fyrir Finnum í æfingaleik í Tampere í dag. Körfubolti 5.8.2022 17:00 « ‹ 1 2 ›
Íslandsmeistari og fyrrverandi landsliðskona leggur skóna á hilluna Hallveig Jónsdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals og íslenska landsliðsins í körfubolta, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, aðeins 27 ára að aldri. Körfubolti 14.6.2023 11:30
Teitur um ákvörðun ÍSÍ: Mesta kjaftshögg sem karfan hefur fengið síðustu áratugi Teitur Örlygsson hélt eldræðu um framtíð íslenska körfuboltans í gær en þessi mesti sigurvegari sögunnar hefur miklar áhyggjur af rekstrarumhverfi íslensku landsliðanna í körfubolta. Körfubolti 24.3.2023 12:01
Neitar að spila fyrir Ísland nema reglum um stráka- og stelpulið verði breytt Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari hjá sameinuðu liði Aþenu, UMFK og Leiknis, segir að á komandi ársþingi KKÍ verði í þriðja sinn gerð tilraun til að gera löglegt að strákar og stelpur spili saman í yngstu flokkum körfubolta á Íslandi. Dóttir hans neitar að spila fyrir Ísland fyrr en reglum verður breytt. Körfubolti 21.2.2023 08:01
Diljá Ögn: Ég átti að gera það sem ég geri best Diljá Ögn Lárusdóttir átti afbragðsleik gegn Spánverjum þegar Ísland tapaði 34-88 í lokaleik liðsins í forkeppni Eurobasket 2023. Diljá var stigahæst allra á vellinum og að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins. Hún kveðst spennt að taka þátt í framtíð íslenska landsliðsins. Körfubolti 12.2.2023 21:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Spánn 34-88 | Fjögurra lægða leikur hjá Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tók á móti Spáni í lokaleik sínum í undankeppni EM 2023. Um erfitt verkefni fyrirfram var að ræða og það varð raunin. Spánverjar sigldu heim 34-88 sigri en það voru jákvæðir punktar í leik Íslands. Körfubolti 12.2.2023 19:00
Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 89-49 | Engin miskunn í Miskolc Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta varð að sætta sig við fjörutíu stiga tap á móti Ungverjum í dag, 89-49, í næstsíðasta leik íslenska liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Körfubolti 9.2.2023 15:16
Sú reynslumesta ekki með í fluginu í dag Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur neyðst til að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum sem í dag ferðast til Ungverjalands. Körfubolti 6.2.2023 11:31
„Mér finnst hún hafa verið snuðuð í þessu vali“ Sérfræðingur í körfuboltakvöldi telur að gengið hafi verið fram hjá einum leikmanni í Subway deild kvenna í körfubolta þegar nýjasti landsliðshópurinn var valinn. Körfubolti 31.1.2023 13:01
Reiknað með 8.600 sæta þjóðarhöll við Suðurlandsbraut Reiknað er með að ný þjóðarhöll rísi við Suðurlandsbraut í Reykjavík, fyrir aftan Laugardalshöll. Áætlaður kostnaður er um fimmtán milljarðar. Höllin á að vera fjölnota, taka 8.600 í sæti á íþróttaviðburðum og hýsa allt að tólf þúsund á tónleikum. Verklok eru sem fyrr áætluð árið 2025. Innlent 16.1.2023 12:16
Svona var upplýsingafundurinn um nýja þjóðarhöll Boðað hefur verið til blaðamannafundar um nýja þjóðarhöll, þar sem farið verður yfir áætlaða stærð, staðsetningu og ýmislegt fleira. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Innlent 16.1.2023 10:12
Sara Líf segir Sævald hafa snert leikmenn á óviðeigandi hátt Sara Líf Boama, leikmaður kvennaliðs Vals í körfubolta og landsliðskona í körfubolta, stígur fram á facebook-síðu sinni og segir körfuboltaþjálfarann Sævald Bjarnason hafa valdið sér öðrum leikmönnum U-18 ára landsliðs kvenna í körfubolta vanlíðan á meðan hann stýrði liðinu. Körfubolti 17.12.2022 14:51
Sara og Elvar kjörin best annað árið í röð Annað árið í röð eru Sara Rún Hinriksdóttir og Elvar Már Friðriksson Körfuknattleiksfólk ársins af KKÍ. Körfubolti 14.12.2022 09:31
Sara tók stigametið af Jóni Arnóri í gær Sara Rún Hinriksdóttir setti nýtt stigamet í gær í sigri íslenska körfuboltalandsliðsins á Rúmeníu í undankeppni Evrópumótsins. Körfubolti 28.11.2022 10:31
Myndir frá mögnuðum sigri Íslands í Laugardalshöll Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann frækinn sigur á Rúmeníu í Laugardalshöll í dag, lokatölur 68-58. Hér að neðan má sjá myndir úr Laugardalshöllinni Körfubolti 27.11.2022 20:30
„Frábær leikur en manni finnst samt eins og við hefðum getað gert betur á köflum“ Sara Rún Hinriksdóttir átti sannkallaðan stjörnuleik fyrir Ísland í dag þegar liðið lagði Rúmenínu í undankeppni Evrópumótsins. Sara endaði með tæpan helming stiga íslenska liðsins, 33 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Hvernig leið Söru í leikslok? Körfubolti 27.11.2022 20:01
„Langt síðan að íslenska liðið náði sigri svo að þetta gefur okkur öllum svo mikið“ Íslenska kvennalandsliðið vann góðan 10 stiga sigur á Rúmenum í Laugardalshöllinni í dag í undankeppni Evrópumótsins, lokatölur 68-58. Benedikt Guðmundsson þjálfari liðsins, tók undir að þetta hefði verið ansi jafn leikur og tók Söru Rún Hinriksdóttur og hennar frammistöðu sérstaklega út fyrir sviga. Körfubolti 27.11.2022 19:30
Íslensku stelpurnar fengu stóran skell gegn Spánverjum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mátti þola 66 stiga tap er liðið heimsótti gríðarsterkt lið Spánverja í undankeppni EM í kvöld, 120-54. Körfubolti 24.11.2022 21:20
Tinna Guðrún vann sér sæti í íslenska körfuboltalandsliðinu Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir komandi tvo leiki liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Körfubolti 18.11.2022 13:30
Landsliðsþjálfari kvenna öskuillur eftir tap Íslands Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur í Subway deild karla og landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, var sérfræðingur á RÚV þegar Ísland tók á móti Georgíu í undankeppni HM í körfubolta. Benedikt var vægast sagt óánægður með dómgæslu leiksins og þá sérstaklega undir lok leiks. Körfubolti 11.11.2022 22:08
Ný þjóðarhöll: Skrýtið ef einhver segir „allt í plati“ Það er ekki annað að heyra á Gunnari Einarssyni, formanni framkvæmdanefndar um nýja þjóðarhöll, en að verkefnið gangi vel. Hann segir mikinn hug í þeim sem að koma. Sport 30.9.2022 08:01
Helgi nýr verkefnastjóri hjá nefnd um uppbyggingu þjóðarhallar Helgi Geirharðsson er nýr verkefnastjóri hjá framkvæmdanefnd um uppbyggingu þjóðarhallar í innanhússíþróttum í Laugardal. Innlent 1.9.2022 11:47
Helena lengur í landsliðinu heldur en liðsfélagar hennar hafa lifað Helena Sverrisdóttir lék á ný með íslenska kvennalandsliðinu í æfingarlandsleikjum í Finnlandi um helgina og er fyrir vikið sú sem á nú lengsta landsliðsferilinn. Körfubolti 8.8.2022 12:31
Stórt tap Íslands gegn Svíþjóð Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mátti þola 35 stiga tap er liðið mætti Svíum í vináttulandsleik í dag, 46-81. Körfubolti 6.8.2022 15:31
Stórtap fyrir Finnum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði með 22 stiga mun, 89-67, fyrir Finnum í æfingaleik í Tampere í dag. Körfubolti 5.8.2022 17:00