Evrópudeild karla í handbolta Fimm mismunandi Valsmenn markahæstir í Evrópuleikjum liðsins í vetur Valsmenn unnu í gær sinn þriðja sigur í Evrópudeildinni á þessu tímabili og eiga enn góða möguleika á því að komast áfram í sextán liða úrslitin. Handbolti 15.2.2023 13:00 „Stemmningin var engu lík og þetta var úrslitaleikur sem við þrífumst á“ Valur vann sex marka sigur á Benidorm 35-29. Með sigrinum tók Valur ansi stórt skref í átt að sextán liða úrslitum. Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Vals, fimm mörk í kvöld og var ánægður með sigurinn. Sport 14.2.2023 23:00 Björgvin Páll: Stuðningurinn hélt okkur á tánum og gerði útslagið Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var frábær í stórkostlegum sex marka sigri Vals 35-29. Björgvin Páll fékk skurð á hendina í síðasta leik en það kom ekki niður á hans leik þar sem hann varði 13 skot og skoraði 2 mörk. Sport 14.2.2023 22:03 „Þetta eru fáránleg forréttindi“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var eðlilega stoltur af sínu liði eftir öruggan sex marka sigur gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Með sigrinum lyftu Valsmenn sér upp í þriðja sæti B-riðils og eiga enn góðan möguleika á sæti í 16-liða úrslitum. Handbolti 14.2.2023 21:54 Umfjöllun og myndir: Valur - Benidorm 35-29 | Draumurinn um 16-liða úrslit lifir góðu lífi Valur vann öruggan sex marka sigur er liðið tók á móti Benidorm í áttundu umferð riðlakeppninnar í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld, 35-29. Með sigrinum stukku Valsmenn upp í þriðja sæti B-riðils og eiga góða möguleika á að vinna sér inn sæti í 16-liða úrslitum. Handbolti 14.2.2023 19:00 Teitur skoraði tvö í öruggum Evrópusigri Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk fyrir þýska stórliðið Flensburg er liðið heimsótti PAUC til Frakklands í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Teitur og félagar unnu öruggan átta marka sigur, 21-29, en þetta var fjórði tapleukur PAUC í keppninni í röð. Handbolti 14.2.2023 21:24 Ystad bjargaði stigi gegn Ferencváros Sænska liðið Ystads bjargaði stigi með seinasta skoti leiksins er liðið tók á móti Ferencváros í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 35-35, en stigið lyftir Ungverjunum upp fyrir Valsmenn í fjórða sæti B-riðils. Handbolti 14.2.2023 19:25 „Það eru skrambi margar dósir, Gaupi“ Það er í mörg horn að líta hjá Valsmönnum fyrir leikinn mikilvæga gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta karla í kvöld. Guðjón Guðmundsson kíkti á Hlíðarenda og fylgdist með undirbúningnum. Handbolti 14.2.2023 15:01 Logi Geirs: Við verðum sem Íslendingar að mæta þarna og búa til geggjaða stemmningu Valsmenn spila gríðarlega mikilvægan leik í Evrópudeildinni í kvöld en hann gæti ráðið mjög miklu um hvort Valsliðið komist áfram í sextán liða úrslitin. Handbolti 14.2.2023 11:00 „Mikilvægið er eins og þú sért í úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að leikurinn gegn Benidorm í kvöld sé úrslitaleikur fyrir liðið í baráttunni um að komast í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hann hefur gaman að því að greina óhefðbundinn leikstíl Spánverjanna. Handbolti 14.2.2023 09:01 „Eru kannski tvö óþægilegustu lið keppninnar að mætast“ „Ég er nú búinn að vera í eitt og hálft ár hérna hjá Val og mér finnst allt einhvernveginn vera úrslitaleikir,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, en liðið mætir Benidorm í mikilvægum leik í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 14.2.2023 07:00 Björgvin brunaði á bráðamóttökuna: „Sé bara ofan í höndina á mér“ Björgvin Páll Gústavsson var illa útleikinn eftir sigur Vals á KA í Olís-deild karla í gærkvöld og þurfti að sauma fingrakjúku hans saman á sjúkrahúsi. Það kom sér vel að leiknum var flýtt, líkt og Björgvin hafði kallað eftir fyrr um daginn, þar sem hann gat brunað á bráðamóttökuna í Fossvogi eftir flug Valsmanna suður. Handbolti 11.2.2023 23:31 Mark Óðins með einkennisskotinu valið það flottasta í umferðinni Óðinn Þór Ríkharðsson sýndi snilli sína þegar Kadetten Schaffhausen mætti Montpellier í Evrópudeildinni í handbolta í gær. Handbolti 8.2.2023 16:00 „Munurinn á atvinnumennsku og ekki-atvinnumennsku kom svolítið í ljós“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, gat verið stoltur af sínu liði þrátt fyrir þriggja marka tap gegn Flensburg í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 7.2.2023 23:15 Umfjöllun: Flensburg - Valur 33-30 | Hetjuleg barátta í Flens-Arena Flensburg vann þriggja marka sigur á Val 33-30. Þýsku risarnir þurftu að hafa mikið fyrir sigrinum þar sem Valsmenn spiluðu afar vel og geta gengið sáttir frá borði þrátt fyrir þriggja marka tap. Handbolti 7.2.2023 19:00 Ók 300 kílómetra til að fá áritanir Vals fyrir stórleikinn í kvöld Valsmenn eiga fyrir höndum sannkallaðan stórleik í kvöld þegar þeir mæta Flensburg í Þýskalandi í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 7.2.2023 13:01 Stiven með bestu skotnýtinguna meðal þeirra markahæstu í Evrópudeildinni Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia er með bestu skotnýtingu af þrjátíu markahæstu leikmönnum Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 19.12.2022 16:31 Benedikt Gunnar óbrotinn Benedikt Gunnar Óskarsson meiddist í blálokin á leik Vals og Ystad í Evrópudeildinni í handbolta í gærkvöldi, þriðjudag. Óttast var að leikmaðurinn gæti verið ristarbrotinn en svo er ekki. Handbolti 14.12.2022 23:31 Kim Andersson agndofa yfir frammistöðu Arnórs Snæs Flestir sem horfðu á leik Vals og Ystad í Evrópudeildinni í handbolta í gær héldu ekki vatni yfir frammistöðu Arnórs Snæ Óskarssonar. Meðal þeirra var goðsögnin Kim Andersson. Handbolti 14.12.2022 11:01 „Við getum sjálfum okkur um kennt“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, sagðist vera grautfúll eftir þriggja marka tap liðsins gegn Ystads í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 29-32. Handbolti 13.12.2022 23:30 „Það var of stór biti að lenda fimm mörkum undir“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var afar svekktur með þriggja marka tap gegn Ystad á heimavelli 29-32. Sport 13.12.2022 23:15 Kim Andersson: Erfitt að vera fertugur og mæta hraða Vals Ystad vann fjórða leikinn í röð í Evrópudeild karla í handbolta. Kim Andersson, leikmaður Ystad, var ánægður með sigurinn eftir leik. Sport 13.12.2022 22:19 Arnór Snær: Sennilega minn besti leikur en hefði viljað sigur Valur tapaði fyrir Ystad 29-32 í Evrópudeildinni í handbolta. Þrátt fyrir tap fór Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, á kostum og skoraði 13 mörk. Handbolti 13.12.2022 21:51 Umfjöllun og myndir: Valur - Ystad 29-32 | Arnór Snær stórkostlegur í naumu tapi Valur tapaði fyrir Ystad, 29-32, þegar Svíþjóðarmeistararnir komu í heimsókn í 6. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta karla í kvöld. Leikurinn var mjög jafn en slæm byrjun á seinni hálfleik varð Valsmönnum að falli. Handbolti 13.12.2022 18:46 Svona var blaðamannafundur Vals eftir tapið gegn Ystad Valur mátti þola þriggja marka tap er liðið tók á móti sænska liðinu Ystad í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld, 29-32. Handbolti 13.12.2022 21:24 Teitur og félagar enn á toppnum eftir öruggan sigur Teitur Örn Einarsson og félagar hans í þýska stórliðinu Flensburg unnu öruggan tólf marka sigur er liðið tók á móti Ferencváros í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 42-30. Handbolti 13.12.2022 21:20 Benidorm galopnaði Valsriðilinn með sigri gegn Kristjáni og félögum Benidorm vann óvæntan eins marks sigur er liðið tók á móti franska liðinu PAUC í B-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld, 33-32. Handbolti 13.12.2022 19:25 „Mér finnst það léleg afsökun“ Mikið álag hefur verið á liði Vals sem verður án sterkra pósta er liðið mætir Ystad í Evrópudeildinni í handbolta klukkan 19:45 í kvöld. Þjálfari liðsins segir álag og þreytu vera enga afsökun. Handbolti 13.12.2022 14:01 Spenntir að mæta goðsögninni: „Þetta er bara geggjað“ Sænska goðsögnin Kim Andersson mætir á parketið á Hlíðarenda er Valur mætir Ystad í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Ungir leikmenn Valsliðsins eru spenntir fyrir tækifærinu að mæla sig við þann sænska. Handbolti 13.12.2022 10:31 Stálu jólatré, brutu rúður í Ystad og voru reknir úr Evrópukeppni Stolið jólatré, brotnar rúður og fiskabúr og sænskur embættismaður í hefndarhug urðu til þess að Víkingi var vísað úr leik í Evrópukeppni bikarhafa. Handbolti 13.12.2022 10:02 « ‹ 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Fimm mismunandi Valsmenn markahæstir í Evrópuleikjum liðsins í vetur Valsmenn unnu í gær sinn þriðja sigur í Evrópudeildinni á þessu tímabili og eiga enn góða möguleika á því að komast áfram í sextán liða úrslitin. Handbolti 15.2.2023 13:00
„Stemmningin var engu lík og þetta var úrslitaleikur sem við þrífumst á“ Valur vann sex marka sigur á Benidorm 35-29. Með sigrinum tók Valur ansi stórt skref í átt að sextán liða úrslitum. Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Vals, fimm mörk í kvöld og var ánægður með sigurinn. Sport 14.2.2023 23:00
Björgvin Páll: Stuðningurinn hélt okkur á tánum og gerði útslagið Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var frábær í stórkostlegum sex marka sigri Vals 35-29. Björgvin Páll fékk skurð á hendina í síðasta leik en það kom ekki niður á hans leik þar sem hann varði 13 skot og skoraði 2 mörk. Sport 14.2.2023 22:03
„Þetta eru fáránleg forréttindi“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var eðlilega stoltur af sínu liði eftir öruggan sex marka sigur gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Með sigrinum lyftu Valsmenn sér upp í þriðja sæti B-riðils og eiga enn góðan möguleika á sæti í 16-liða úrslitum. Handbolti 14.2.2023 21:54
Umfjöllun og myndir: Valur - Benidorm 35-29 | Draumurinn um 16-liða úrslit lifir góðu lífi Valur vann öruggan sex marka sigur er liðið tók á móti Benidorm í áttundu umferð riðlakeppninnar í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld, 35-29. Með sigrinum stukku Valsmenn upp í þriðja sæti B-riðils og eiga góða möguleika á að vinna sér inn sæti í 16-liða úrslitum. Handbolti 14.2.2023 19:00
Teitur skoraði tvö í öruggum Evrópusigri Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk fyrir þýska stórliðið Flensburg er liðið heimsótti PAUC til Frakklands í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Teitur og félagar unnu öruggan átta marka sigur, 21-29, en þetta var fjórði tapleukur PAUC í keppninni í röð. Handbolti 14.2.2023 21:24
Ystad bjargaði stigi gegn Ferencváros Sænska liðið Ystads bjargaði stigi með seinasta skoti leiksins er liðið tók á móti Ferencváros í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 35-35, en stigið lyftir Ungverjunum upp fyrir Valsmenn í fjórða sæti B-riðils. Handbolti 14.2.2023 19:25
„Það eru skrambi margar dósir, Gaupi“ Það er í mörg horn að líta hjá Valsmönnum fyrir leikinn mikilvæga gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta karla í kvöld. Guðjón Guðmundsson kíkti á Hlíðarenda og fylgdist með undirbúningnum. Handbolti 14.2.2023 15:01
Logi Geirs: Við verðum sem Íslendingar að mæta þarna og búa til geggjaða stemmningu Valsmenn spila gríðarlega mikilvægan leik í Evrópudeildinni í kvöld en hann gæti ráðið mjög miklu um hvort Valsliðið komist áfram í sextán liða úrslitin. Handbolti 14.2.2023 11:00
„Mikilvægið er eins og þú sért í úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að leikurinn gegn Benidorm í kvöld sé úrslitaleikur fyrir liðið í baráttunni um að komast í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hann hefur gaman að því að greina óhefðbundinn leikstíl Spánverjanna. Handbolti 14.2.2023 09:01
„Eru kannski tvö óþægilegustu lið keppninnar að mætast“ „Ég er nú búinn að vera í eitt og hálft ár hérna hjá Val og mér finnst allt einhvernveginn vera úrslitaleikir,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, en liðið mætir Benidorm í mikilvægum leik í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 14.2.2023 07:00
Björgvin brunaði á bráðamóttökuna: „Sé bara ofan í höndina á mér“ Björgvin Páll Gústavsson var illa útleikinn eftir sigur Vals á KA í Olís-deild karla í gærkvöld og þurfti að sauma fingrakjúku hans saman á sjúkrahúsi. Það kom sér vel að leiknum var flýtt, líkt og Björgvin hafði kallað eftir fyrr um daginn, þar sem hann gat brunað á bráðamóttökuna í Fossvogi eftir flug Valsmanna suður. Handbolti 11.2.2023 23:31
Mark Óðins með einkennisskotinu valið það flottasta í umferðinni Óðinn Þór Ríkharðsson sýndi snilli sína þegar Kadetten Schaffhausen mætti Montpellier í Evrópudeildinni í handbolta í gær. Handbolti 8.2.2023 16:00
„Munurinn á atvinnumennsku og ekki-atvinnumennsku kom svolítið í ljós“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, gat verið stoltur af sínu liði þrátt fyrir þriggja marka tap gegn Flensburg í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 7.2.2023 23:15
Umfjöllun: Flensburg - Valur 33-30 | Hetjuleg barátta í Flens-Arena Flensburg vann þriggja marka sigur á Val 33-30. Þýsku risarnir þurftu að hafa mikið fyrir sigrinum þar sem Valsmenn spiluðu afar vel og geta gengið sáttir frá borði þrátt fyrir þriggja marka tap. Handbolti 7.2.2023 19:00
Ók 300 kílómetra til að fá áritanir Vals fyrir stórleikinn í kvöld Valsmenn eiga fyrir höndum sannkallaðan stórleik í kvöld þegar þeir mæta Flensburg í Þýskalandi í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 7.2.2023 13:01
Stiven með bestu skotnýtinguna meðal þeirra markahæstu í Evrópudeildinni Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia er með bestu skotnýtingu af þrjátíu markahæstu leikmönnum Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 19.12.2022 16:31
Benedikt Gunnar óbrotinn Benedikt Gunnar Óskarsson meiddist í blálokin á leik Vals og Ystad í Evrópudeildinni í handbolta í gærkvöldi, þriðjudag. Óttast var að leikmaðurinn gæti verið ristarbrotinn en svo er ekki. Handbolti 14.12.2022 23:31
Kim Andersson agndofa yfir frammistöðu Arnórs Snæs Flestir sem horfðu á leik Vals og Ystad í Evrópudeildinni í handbolta í gær héldu ekki vatni yfir frammistöðu Arnórs Snæ Óskarssonar. Meðal þeirra var goðsögnin Kim Andersson. Handbolti 14.12.2022 11:01
„Við getum sjálfum okkur um kennt“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, sagðist vera grautfúll eftir þriggja marka tap liðsins gegn Ystads í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 29-32. Handbolti 13.12.2022 23:30
„Það var of stór biti að lenda fimm mörkum undir“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var afar svekktur með þriggja marka tap gegn Ystad á heimavelli 29-32. Sport 13.12.2022 23:15
Kim Andersson: Erfitt að vera fertugur og mæta hraða Vals Ystad vann fjórða leikinn í röð í Evrópudeild karla í handbolta. Kim Andersson, leikmaður Ystad, var ánægður með sigurinn eftir leik. Sport 13.12.2022 22:19
Arnór Snær: Sennilega minn besti leikur en hefði viljað sigur Valur tapaði fyrir Ystad 29-32 í Evrópudeildinni í handbolta. Þrátt fyrir tap fór Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, á kostum og skoraði 13 mörk. Handbolti 13.12.2022 21:51
Umfjöllun og myndir: Valur - Ystad 29-32 | Arnór Snær stórkostlegur í naumu tapi Valur tapaði fyrir Ystad, 29-32, þegar Svíþjóðarmeistararnir komu í heimsókn í 6. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta karla í kvöld. Leikurinn var mjög jafn en slæm byrjun á seinni hálfleik varð Valsmönnum að falli. Handbolti 13.12.2022 18:46
Svona var blaðamannafundur Vals eftir tapið gegn Ystad Valur mátti þola þriggja marka tap er liðið tók á móti sænska liðinu Ystad í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld, 29-32. Handbolti 13.12.2022 21:24
Teitur og félagar enn á toppnum eftir öruggan sigur Teitur Örn Einarsson og félagar hans í þýska stórliðinu Flensburg unnu öruggan tólf marka sigur er liðið tók á móti Ferencváros í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 42-30. Handbolti 13.12.2022 21:20
Benidorm galopnaði Valsriðilinn með sigri gegn Kristjáni og félögum Benidorm vann óvæntan eins marks sigur er liðið tók á móti franska liðinu PAUC í B-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld, 33-32. Handbolti 13.12.2022 19:25
„Mér finnst það léleg afsökun“ Mikið álag hefur verið á liði Vals sem verður án sterkra pósta er liðið mætir Ystad í Evrópudeildinni í handbolta klukkan 19:45 í kvöld. Þjálfari liðsins segir álag og þreytu vera enga afsökun. Handbolti 13.12.2022 14:01
Spenntir að mæta goðsögninni: „Þetta er bara geggjað“ Sænska goðsögnin Kim Andersson mætir á parketið á Hlíðarenda er Valur mætir Ystad í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Ungir leikmenn Valsliðsins eru spenntir fyrir tækifærinu að mæla sig við þann sænska. Handbolti 13.12.2022 10:31
Stálu jólatré, brutu rúður í Ystad og voru reknir úr Evrópukeppni Stolið jólatré, brotnar rúður og fiskabúr og sænskur embættismaður í hefndarhug urðu til þess að Víkingi var vísað úr leik í Evrópukeppni bikarhafa. Handbolti 13.12.2022 10:02