Bandaríkin

Fréttamynd

Tímamótaborgarstjóri í Chicago

Tímamót urðu í stjórnmálasögu Chicago, þriðju stærstu borg Bandaríkjanna, í gær þegar Demókratinn Lori Lightfoot sór embættiseið borgarstjóra.

Erlent
Fréttamynd

Verða að afhenda fjárhagsupplýsingar um Trump

Dómari í Bandaríkjunum hefur skipað endurskoðunarfyrirtækinu Mazars að afhenda stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings skýrslur og upplýsingar um fjárhag Donald Trump, forseta bandaríkjanna, frá því áður en hann tók við embætti.

Erlent
Fréttamynd

Kom 400 stúdentum rækilega á óvart

Bandaríski milljarðamæringurinn Robert F. Smith kom útskriftarárganginum við Morehouse-háskólann í Bandaríkjunum heldur betur á óvart í gær. Í útskriftarræðu sem hann hélt við útskriftina lofaði hann því að greiða niður námslán allra nemenda í árganginum að fullu.

Erlent
Fréttamynd

Repúblikani segir rétt að ákæra Trump fyrir embættisbrot

Justin Amash, þingmaður Repúblikanaflokksins í Michigan og einn íhaldssamasti þingmaður Bandaríkjanna, varð í gærkvöldi fyrsti þingmaður flokks síns til að halda því fram að Donald Trump, forseti, hefði hagað sér á þann veg að hægt væri að ákæra hann fyrir embættisrétt.

Erlent
Fréttamynd

Ströng þungunarrofslöggjöf fer fyrir ríkisstjóra Missouri

Ríkisþing Missouri í Bandaríkjunum fylgdi í gær í fótspor kollega sinna á ríkisþingi Alabama og samþykkti nýja þungunarrofslöggjöf. Lögin sem samþykkt voru í Missouri líkjast þeim sem samþykkt voru í Alabama en þó er að finna nokkurn mun milli ríkja.

Erlent
Fréttamynd

Arkitektinn I.M. Pei er látinn

I.M. Pei er einna þekktastur fyrir að hafa hannað glerpíramídann sem stendur við Louvre-safnið í frönsku höfuðborginni París.

Erlent
Fréttamynd

Chelsea Manning send aftur í fangelsi

Heimildarmaður Wikileaks hefur neitað að bera vitni fyrir ákærudómstól og hefur þegar afplánað tveggja mánaða fangelsi vegna þess. Manning þarf nú aftur að fara í fangelsi.

Erlent
Fréttamynd

Trump veitir vini sínum og skjallara uppreist æru

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, veitti í gær auðjöfrinum Conrad M. Black, sem er vinur forsetans og fyrrverandi viðskiptafélagi sem fór fögrum orðum í Trump í bók sem hann gaf út í fyrra, uppreist æru.

Erlent