Evrópudeild UEFA Rúnar: Lékum ekki vel Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var alls ekki nógu ánægður með leik sinna manna í Færeyjum í kvöld en sagði engu að síður gott að vinna. Fótbolti 30.6.2011 21:17 Fínn sigur hjá KR í Færeyjum KR er í fínum málum í Evrópudeildinni eftir 1-3 sigur á ÍF Fuglafjörður í Færeyjum í kvöld. Það þarf því mikið til að KR komist ekki áfram í næstu umferð. Fótbolti 30.6.2011 19:50 Útvarp KR í beinni frá Færeyjum Útvarp KR 98,3 verður með beina lýsingu frá Evrópuleik KR gegn ÍF Fuglafjörður í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og fer fram á Gundadalnum í Færeyjum. Fótbolti 30.6.2011 15:38 Umfjöllun: Naum forysta ÍBV fyrir Írlandsferðina Eyjamenn mega vera nokkuð sáttir við að hafa unnið 1-0 sigur á írska liðinu St. Patrick's Athletic í forkeppni Evrópudeildar UEFA í dag. Andri Ólafsson skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Fótbolti 30.6.2011 15:16 Meistaradeildin og Evrópudeild UEFA áfram á Stöð 2 sport UEFA og 365 miðlar hafa gert samkomulag um áframhaldandi samstarf um Meistaradeild Evrópu í fótbolta og verður keppnin sýnd á sportstöðvum Stöðvar 2 líkt og undanfarin ár. Samningurinn er til þriggja ára, 2012-2015. Alls verða 10 beinar útsendingar frá hverri umferð ásamt samantektarþáttum sýndar á Stöð 2 sport. Að auki var einnig samið um sýningarréttinn á Evrópudeild UEFA fyrir sama tímabil, 2012-2015. Fótbolti 22.6.2011 12:30 Bikarmeistaralið FH fer til Madeira í Evrópudeildinni FH leikur gegn CD Nacional frá Portúgal í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta en dregið var í dag. Bikarmeistararnir úr Hafnarfirði fara beint inn í 2. umferð keppninnar og fara leikirnir fram 14. og 21. júlí. CD Nacional er frá portúgölsku eyjunni Madeira en liðið endaði í sjötta sæti í 1. deildinni á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 20.6.2011 13:59 Eiður Smári og félagar fá sæti í Evrópudeildinni Fulham mun fá sæti í Evrópudeildinni á næsta tímabili þökk sé góðri framkomu liðsins inn á vellinum á nýloknu tímabili. England fékk aukasæti í Evrópudeildinni fyrir að koma vel út á prúðmennsku-mælikvarða UEFA og Fulham var prúðasta lið ensku úrvalsdeildarinnar á leiktíðinni af þeim liðum sem höfðu ekki tryggt sér sæti í Evrópukeppni næsta vetur. Enski boltinn 26.5.2011 11:31 Falcao tryggði Porto sigur í Evrópudeildinni Kólumbíumaðurinn Falcao kórónaði sögulegt tímabil sitt í Evrópudeildinni með því að tryggja Porto-liðinu Evrópumeistaratitilinn í úrslitaleiknum á móti Braga í Dublin í kvöld. Falcao skoraði eina mark leiksins mínútu fyrir hálfleik en þetta var 17. mark hans í 14 leikjum í Evrópudeildinni á þessari leiktíð. Fótbolti 18.5.2011 20:38 Porto mætir Braga í úrslitum Evrópudeildarinnar Portúgölsku liðin Porto og Braga tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA sem fer fram í Dublin þann 18. maí. Fótbolti 5.5.2011 21:25 Fátt kemur í veg fyrir portúgalskan úrslitaleik í Evrópudeildinni Það stefnir allt í portúgalskan úrslitaleik í Evrópudeildinni en fyrri leikir undanúrslitanna fóru fram í kvöld. Porto vann 5-1 stórsigur á Villarreal og Benfica vann 2-1 sigur á Braga í uppgjöri tveggja portúgalskra liða. Fótbolti 28.4.2011 20:56 Þrjú lið frá Portúgal í undanúrslit Evrópudeildarinnar Fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA lauk í kvöld en þá tryggðu þrjú lið frá Portúgal sér sæti í undanúrslitunum. Það fjórða er frá Spáni. Fótbolti 14.4.2011 22:43 Bikarmeistararnir þurfa líka að byrja í fyrstu umferð Það lið sem tryggir sér bikarmeistaratitilinn í fótboltanum í sumar fær ekki lengur farseðil í aðra umferðina í forkeppni Evrópudeildarinnar eins og áður. UEFA hefur ákveðið að breyta listanum sem segir á hvaða stigi keppninnar félög hefja leik í Evrópudeildinni fyrir keppnistímabilin 2012-2015. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 8.4.2011 15:49 Evrópudeildin: Stórsigrar hjá Villarreal, Porto og Benfica Spænska liðið Villarreal og portúgölsku liðin Benfica og Porto eru í góðum málum eftir fyrri leikina í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en þau fóru illa með hollenska og rússneska mótherja sína í kvöld. Fótbolti 7.4.2011 21:08 Drátturinn í Evrópudeildinni Nú í hádeginu var dregið í átta liða og undanúrslit í Evrópudeild UEFA. Leikirnir í átta liða úrslitum fara fram 7. og 14. apríl. Fótbolti 18.3.2011 12:21 Mancini: Heimskuleg hegðun hjá Balotelli Roberto Mancini, stjóri Man. City, var allt annað en sáttur við Ítalann Mario Balotelli en hann fékk heimskulegt rautt spjald í leiknum í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 18.3.2011 09:13 Liverpool úr leik í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli Liverpool datt úr leik í Evrópudeildinni í kvöld eftir að hafa náð aðeins markalausu jafntefli á móti portúgalska liðinu Braga í seinni leik liðannna í sextán liða úrslitum keppninnar á Anfield. Fótbolti 17.3.2011 22:05 Manchester City vann en féll samt úr leik Manchester City féll í kvöld út úr 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar þrátt fyrir 1-0 sigur á úkraínska liðinu Dynamo Kiev í seinni leik liðanna. Dynamo Kiev vann fyrri leikinn 2-0 og þar með 2-1 samanlagt. Fótbolti 17.3.2011 20:00 Balotelli fékk ofnæmisviðbrögð í Kænugarði Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að Mario Balotelli hafi þurft að fara af velli í hálfleik vegna ofnæmisviðbragða. Enski boltinn 11.3.2011 07:26 Roberto Mancini: Ég er mjög pirraður Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var fúll eftir 0-2 tap liðsins í kvöld á móti úkraínska liðinu Dynamo Kiev í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram í frostinu í Kænugarði. Fótbolti 10.3.2011 22:42 Manchester City tapaði 0-2 í Úkraínu Manchester City er ekki í góðum málum í Evrópudeildinni eftir 2-0 tap í fyrri leik sextán liða úrslitanna á móti úkraínska liðinu Dynamo Kiev í Kænugarði í kvöld. Seinni leikurinn fer fram í Manchester eftir viku. Fótbolti 10.3.2011 22:00 Kenny Dalglish: Vorum skelfilegir fyrstu 35 mínúturnar Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, horfði á sína menn tapa 0-1 í kvöld í fyrri leiknum sínum á móti portúgalska liðinu Braga í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 10.3.2011 20:24 Liverpool tapaði í fyrsta sinn í Evrópudeildinni á tímabilinu Liverpool tapaði sínum fyrsta leik í Evrópudeildinni á tímabilinu þegar liðið lá 1-0 á móti portúgalska liðinu Braga í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Liverpool fær seinni leikinn á heimavelli sínum í næstu viku. Fótbolti 10.3.2011 19:54 Þarf Gerrard að fara í aðgerð? Svo gæti farið að Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, þurfi að fara í aðgerð vegna meiðsla í nára. Hann hefur verið tæpur að undanförnu og fór ekki með liðinu til Portúgals þar sem Liverpool mætir Braga í Evrópukeppni UEFA í kvöld. Enski boltinn 10.3.2011 10:12 Gerrard missir af Braga-leiknum - bara búinn að spila 1 Evrópuleik Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, verður ekki með Liverpol á morgun í fyrri leiknum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar sem er á móti portúgalska liðinu Braga. Gerrard ferðaðist ekki með liðinu til Portúgal. Enski boltinn 9.3.2011 13:02 Dzeko með tvö í öruggum sigri Manchester City Edin Dzeko skoraði tvö mörk á fyrstu 11 mínútunum þegar Manchester City vann 3-0 sigur á Aris Saloniki í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en með sigrinum tryggði City-liðið sér leiki á móti Dynamo Kiev í 16 liða úrslitunum. Enski boltinn 24.2.2011 22:03 Dirk Kuyt tryggði Liverpool sæti í 16 liða úrslitunum Hollendingurinn Dirk Kuyt var hetja Liverpool í seinni leik liðsins á móti tékkneska liðinu Spörtu Prag á Anfield í kvöld en Kuyt skoraði eina mark leiksins fjórum mínútum fyrir leikslok. Liverpool mætir Lech Poznań eða Braga í 16 liða úrslitum en seinni leikur þeirra fer fram seinna í kvöld. Enski boltinn 24.2.2011 19:50 Cole sér ekki eftir því að hafa farið til Liverpool Joe Cole segir að síðustu sex mánuðir lífs síns hafa verið erfiðir en samt sjái hann ekki eftir því að hafa gengið til liðs við Liverpool. Enski boltinn 24.2.2011 11:24 Sevilla vann í Portúgal en Porto fór áfram á fleiri útivallarmörkum Luis Fabiano tryggði Sevilla 1-0 útisigur á Porto í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld en það dugði þó ekki til þar sem að Porto vann fyrri leikinn 2-1 á Spáni og fór því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Fótbolti 23.2.2011 19:34 Liverpool án Gerrard í seinni leiknum við Sparta Prag Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, mun ekki spila með Liverpool á Anfield á morgun þegar tékkneska liðið Sparta Prag kemur í heimsókn í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Sparta Prag og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum í Tékklandi. Enski boltinn 23.2.2011 16:19 Rooney, Messi og Kaka allir farnir til City - eða þannig Mennirnir sem sáu um leikskrána fyrir leik Aris Thessaloniki og Manchester City í Evrópudeild UEFA í vikunni eru greinilega með húmorinn í lagi. Enski boltinn 18.2.2011 12:56 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 70 71 … 78 ›
Rúnar: Lékum ekki vel Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var alls ekki nógu ánægður með leik sinna manna í Færeyjum í kvöld en sagði engu að síður gott að vinna. Fótbolti 30.6.2011 21:17
Fínn sigur hjá KR í Færeyjum KR er í fínum málum í Evrópudeildinni eftir 1-3 sigur á ÍF Fuglafjörður í Færeyjum í kvöld. Það þarf því mikið til að KR komist ekki áfram í næstu umferð. Fótbolti 30.6.2011 19:50
Útvarp KR í beinni frá Færeyjum Útvarp KR 98,3 verður með beina lýsingu frá Evrópuleik KR gegn ÍF Fuglafjörður í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og fer fram á Gundadalnum í Færeyjum. Fótbolti 30.6.2011 15:38
Umfjöllun: Naum forysta ÍBV fyrir Írlandsferðina Eyjamenn mega vera nokkuð sáttir við að hafa unnið 1-0 sigur á írska liðinu St. Patrick's Athletic í forkeppni Evrópudeildar UEFA í dag. Andri Ólafsson skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Fótbolti 30.6.2011 15:16
Meistaradeildin og Evrópudeild UEFA áfram á Stöð 2 sport UEFA og 365 miðlar hafa gert samkomulag um áframhaldandi samstarf um Meistaradeild Evrópu í fótbolta og verður keppnin sýnd á sportstöðvum Stöðvar 2 líkt og undanfarin ár. Samningurinn er til þriggja ára, 2012-2015. Alls verða 10 beinar útsendingar frá hverri umferð ásamt samantektarþáttum sýndar á Stöð 2 sport. Að auki var einnig samið um sýningarréttinn á Evrópudeild UEFA fyrir sama tímabil, 2012-2015. Fótbolti 22.6.2011 12:30
Bikarmeistaralið FH fer til Madeira í Evrópudeildinni FH leikur gegn CD Nacional frá Portúgal í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta en dregið var í dag. Bikarmeistararnir úr Hafnarfirði fara beint inn í 2. umferð keppninnar og fara leikirnir fram 14. og 21. júlí. CD Nacional er frá portúgölsku eyjunni Madeira en liðið endaði í sjötta sæti í 1. deildinni á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 20.6.2011 13:59
Eiður Smári og félagar fá sæti í Evrópudeildinni Fulham mun fá sæti í Evrópudeildinni á næsta tímabili þökk sé góðri framkomu liðsins inn á vellinum á nýloknu tímabili. England fékk aukasæti í Evrópudeildinni fyrir að koma vel út á prúðmennsku-mælikvarða UEFA og Fulham var prúðasta lið ensku úrvalsdeildarinnar á leiktíðinni af þeim liðum sem höfðu ekki tryggt sér sæti í Evrópukeppni næsta vetur. Enski boltinn 26.5.2011 11:31
Falcao tryggði Porto sigur í Evrópudeildinni Kólumbíumaðurinn Falcao kórónaði sögulegt tímabil sitt í Evrópudeildinni með því að tryggja Porto-liðinu Evrópumeistaratitilinn í úrslitaleiknum á móti Braga í Dublin í kvöld. Falcao skoraði eina mark leiksins mínútu fyrir hálfleik en þetta var 17. mark hans í 14 leikjum í Evrópudeildinni á þessari leiktíð. Fótbolti 18.5.2011 20:38
Porto mætir Braga í úrslitum Evrópudeildarinnar Portúgölsku liðin Porto og Braga tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA sem fer fram í Dublin þann 18. maí. Fótbolti 5.5.2011 21:25
Fátt kemur í veg fyrir portúgalskan úrslitaleik í Evrópudeildinni Það stefnir allt í portúgalskan úrslitaleik í Evrópudeildinni en fyrri leikir undanúrslitanna fóru fram í kvöld. Porto vann 5-1 stórsigur á Villarreal og Benfica vann 2-1 sigur á Braga í uppgjöri tveggja portúgalskra liða. Fótbolti 28.4.2011 20:56
Þrjú lið frá Portúgal í undanúrslit Evrópudeildarinnar Fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA lauk í kvöld en þá tryggðu þrjú lið frá Portúgal sér sæti í undanúrslitunum. Það fjórða er frá Spáni. Fótbolti 14.4.2011 22:43
Bikarmeistararnir þurfa líka að byrja í fyrstu umferð Það lið sem tryggir sér bikarmeistaratitilinn í fótboltanum í sumar fær ekki lengur farseðil í aðra umferðina í forkeppni Evrópudeildarinnar eins og áður. UEFA hefur ákveðið að breyta listanum sem segir á hvaða stigi keppninnar félög hefja leik í Evrópudeildinni fyrir keppnistímabilin 2012-2015. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 8.4.2011 15:49
Evrópudeildin: Stórsigrar hjá Villarreal, Porto og Benfica Spænska liðið Villarreal og portúgölsku liðin Benfica og Porto eru í góðum málum eftir fyrri leikina í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en þau fóru illa með hollenska og rússneska mótherja sína í kvöld. Fótbolti 7.4.2011 21:08
Drátturinn í Evrópudeildinni Nú í hádeginu var dregið í átta liða og undanúrslit í Evrópudeild UEFA. Leikirnir í átta liða úrslitum fara fram 7. og 14. apríl. Fótbolti 18.3.2011 12:21
Mancini: Heimskuleg hegðun hjá Balotelli Roberto Mancini, stjóri Man. City, var allt annað en sáttur við Ítalann Mario Balotelli en hann fékk heimskulegt rautt spjald í leiknum í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 18.3.2011 09:13
Liverpool úr leik í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli Liverpool datt úr leik í Evrópudeildinni í kvöld eftir að hafa náð aðeins markalausu jafntefli á móti portúgalska liðinu Braga í seinni leik liðannna í sextán liða úrslitum keppninnar á Anfield. Fótbolti 17.3.2011 22:05
Manchester City vann en féll samt úr leik Manchester City féll í kvöld út úr 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar þrátt fyrir 1-0 sigur á úkraínska liðinu Dynamo Kiev í seinni leik liðanna. Dynamo Kiev vann fyrri leikinn 2-0 og þar með 2-1 samanlagt. Fótbolti 17.3.2011 20:00
Balotelli fékk ofnæmisviðbrögð í Kænugarði Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að Mario Balotelli hafi þurft að fara af velli í hálfleik vegna ofnæmisviðbragða. Enski boltinn 11.3.2011 07:26
Roberto Mancini: Ég er mjög pirraður Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var fúll eftir 0-2 tap liðsins í kvöld á móti úkraínska liðinu Dynamo Kiev í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram í frostinu í Kænugarði. Fótbolti 10.3.2011 22:42
Manchester City tapaði 0-2 í Úkraínu Manchester City er ekki í góðum málum í Evrópudeildinni eftir 2-0 tap í fyrri leik sextán liða úrslitanna á móti úkraínska liðinu Dynamo Kiev í Kænugarði í kvöld. Seinni leikurinn fer fram í Manchester eftir viku. Fótbolti 10.3.2011 22:00
Kenny Dalglish: Vorum skelfilegir fyrstu 35 mínúturnar Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, horfði á sína menn tapa 0-1 í kvöld í fyrri leiknum sínum á móti portúgalska liðinu Braga í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 10.3.2011 20:24
Liverpool tapaði í fyrsta sinn í Evrópudeildinni á tímabilinu Liverpool tapaði sínum fyrsta leik í Evrópudeildinni á tímabilinu þegar liðið lá 1-0 á móti portúgalska liðinu Braga í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Liverpool fær seinni leikinn á heimavelli sínum í næstu viku. Fótbolti 10.3.2011 19:54
Þarf Gerrard að fara í aðgerð? Svo gæti farið að Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, þurfi að fara í aðgerð vegna meiðsla í nára. Hann hefur verið tæpur að undanförnu og fór ekki með liðinu til Portúgals þar sem Liverpool mætir Braga í Evrópukeppni UEFA í kvöld. Enski boltinn 10.3.2011 10:12
Gerrard missir af Braga-leiknum - bara búinn að spila 1 Evrópuleik Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, verður ekki með Liverpol á morgun í fyrri leiknum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar sem er á móti portúgalska liðinu Braga. Gerrard ferðaðist ekki með liðinu til Portúgal. Enski boltinn 9.3.2011 13:02
Dzeko með tvö í öruggum sigri Manchester City Edin Dzeko skoraði tvö mörk á fyrstu 11 mínútunum þegar Manchester City vann 3-0 sigur á Aris Saloniki í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en með sigrinum tryggði City-liðið sér leiki á móti Dynamo Kiev í 16 liða úrslitunum. Enski boltinn 24.2.2011 22:03
Dirk Kuyt tryggði Liverpool sæti í 16 liða úrslitunum Hollendingurinn Dirk Kuyt var hetja Liverpool í seinni leik liðsins á móti tékkneska liðinu Spörtu Prag á Anfield í kvöld en Kuyt skoraði eina mark leiksins fjórum mínútum fyrir leikslok. Liverpool mætir Lech Poznań eða Braga í 16 liða úrslitum en seinni leikur þeirra fer fram seinna í kvöld. Enski boltinn 24.2.2011 19:50
Cole sér ekki eftir því að hafa farið til Liverpool Joe Cole segir að síðustu sex mánuðir lífs síns hafa verið erfiðir en samt sjái hann ekki eftir því að hafa gengið til liðs við Liverpool. Enski boltinn 24.2.2011 11:24
Sevilla vann í Portúgal en Porto fór áfram á fleiri útivallarmörkum Luis Fabiano tryggði Sevilla 1-0 útisigur á Porto í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld en það dugði þó ekki til þar sem að Porto vann fyrri leikinn 2-1 á Spáni og fór því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Fótbolti 23.2.2011 19:34
Liverpool án Gerrard í seinni leiknum við Sparta Prag Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, mun ekki spila með Liverpool á Anfield á morgun þegar tékkneska liðið Sparta Prag kemur í heimsókn í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Sparta Prag og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum í Tékklandi. Enski boltinn 23.2.2011 16:19
Rooney, Messi og Kaka allir farnir til City - eða þannig Mennirnir sem sáu um leikskrána fyrir leik Aris Thessaloniki og Manchester City í Evrópudeild UEFA í vikunni eru greinilega með húmorinn í lagi. Enski boltinn 18.2.2011 12:56