Samgöngur Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Vegagerðin lýsti í kvöld yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla. Fyrr í dag hafði verið tilkynnt að snjóflóðahætta væri möguleg þar næsta sólarhringinn. Innlent 4.2.2020 23:16 Mótmæltu lokun Bláfjallavegar Hópur áhugamanna um að Bláfjallavegur verði áfram opinn mótmælti lokun vegarins á táknrænan hátt í dag. Hópurinn ætlaði sér að aka eftir veginum en þegar þeir mættu á svæðið hafði Vegagerðin þegar lokað veginum með faratálma. Innlent 4.2.2020 14:29 Hreindýr drápust í árekstri á Austurlandi Þrjú hreindýr drápust í morgun er þau urðu fyrir bíl á Háreksstaðaleið. Innlent 3.2.2020 20:57 Bláfjallavegi lokað varanlega vegna vatnsverndarsjónarmiða Bláfjallavegi (nr. 417) frá Bláfjallaleið og að hellinum Leiðarenda verður lokað varanlega á morgun klukkan 15. Innlent 3.2.2020 13:13 Bjóða út breikkun hringvegar milli Selfoss og Hveragerðis Þegar framkvæmdum lýkur haustið 2023 verður kominn 2+1 vegur með aðskildum akstursstefnum milli þessara tveggja fjölmennustu bæja Suðurlands. Viðskipti innlent 3.2.2020 10:09 Bönnum börnum okkar að ganga Í Reykjavík og nágrenni eru bílferðir um 75% allra ferða. Það er augljóslega allt of mikið, og mun hærra hlutfall en annars staðar þekkist, hvort sem við miðum við Norðurlönd eða Evrópu. Skoðun 3.2.2020 08:51 Nýtt vandamál: Hann hreyfist! Hví segja vinstri menn það ekki bara hreint út að þeir vilji banna bíla? Skoðun 2.2.2020 16:37 Stefnt að því að niðurgreiðsla innanlandsflugs hefjist í haust Stjórnvöld stefna að því að hefja niðurgreiðslu á innanlandsflugi þann 1. september næstkomandi. Innlent 31.1.2020 09:33 Ánægja með rafrænt ökuskirteini Áður en langt um líður ættu Íslendingar að geta fengið ökuskírteini sín í farsímann. Vonir standa til að stafræn ökuskírteini verði komin í gagnið í vor en þróun þeirra hefur staðið yfir undanfarna mánuði á vegum Ríkislögreglustjóra og Stafræns Íslands. Innlent 30.1.2020 20:52 Þjónusta verði ekki skert þrátt fyrir framúrkeyrslu Vegagerðarinnar Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra hefur beðið Vegagerðina um að skoða hvernig best verði brugðist við hallarekstri á vetrarþjónustu stofnunarinnar. Innlent 30.1.2020 15:11 Mikilvægt að huga að flóttaleiðum út úr höfuðborginni Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og formaður samgöngunefndar Alþingis, segir nú vera tækifæri til þess að ræða flóttaleiðir út úr höfuðborginni í ljósi þeirra jarðhræringa sem eiga sér stað í Svartsengi. Innlent 29.1.2020 19:54 Borgarverk átti lægsta boð í nýjan veg við Seljalandsfoss Leggja á nýjan veg mun vestar en núverandi vegur liggur, með gatnamótum fjær brekkurótum en nær Markarfljótssbrú. Verkinu að vera að fullu lokið fyrir 1. júlí í sumar. Viðskipti innlent 29.1.2020 17:38 Ökuskírteini brátt aðgengileg í síma Stafræn íslensk ökuskírteini líta dagsins ljós í vor. Innlent 29.1.2020 16:56 Hugsanleg lausn á vanda sandsöfnunar við og í Landeyjarhöfn Tillaga mín byggir á þeim forsendum að vandinn stafi tvíþætt af sandi og ösku sem berst með Markarfljóti niður til sjávar þar sem annarsvegar sjávarföll og hins vegar hegðun sjávar bera þessi efni inn í höfnina. Skoðun 29.1.2020 13:20 Breikkun Reykjanesbrautar lokið á næstu fimm árum Tvöföldun Reykjanesbrautar meðfram álverinu í Straumsvík og út í Hvassahraun verður flýtt eftir viðræður Hafnarfjarðarbæjar og Rio Tinto um að hætta við nýja veglínu fjær álverinu. Innlent 28.1.2020 22:55 Búið að opna fyrir umferð um Hellisheiði á ný Veður var mjög slæmt á vettvangi, líkt og víðar á landinu í dag. Innlent 25.1.2020 14:16 Djúp lægð á Grænlandshafi veldur stormi í dag og fleiri lægðir í næstu viku Búast má við austanhvassviðri eða stormi á landinu í dag með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum en rigningu syðst. Innlent 25.1.2020 07:25 Óttast slys vegna lélegra merkinga á Reykjanesbraut Stikur sem skilja að akreinar nærri Vallahverfi voru hjúpaðar í snjó þannig að ekki sást hvert þær vísuðu, að sögn ökumanns sem átti leið um Reykjanesbrautina í kvöld. Hann óttast að slys verði vegna lélegra merkinga á vinnusvæði þar. Innlent 24.1.2020 23:15 Heiðar lokaðar á norðanverðu landinu Vetrarfærð í flest öllum landshlutum. Á Suðvesturlandi er þó greiðfært að mestu á láglendi en hálka á fjallvegum. Innlent 24.1.2020 06:48 Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum í kvöld og nótt Ferðir eru farnar frá munna gangnanna á tuttugu míntúna fresti á meðan unnið er að viðhaldi í kvöld og nótt. Innlent 23.1.2020 18:00 Ferðir Strætó á landsbyggðinni falla niður vegna veðurs Gul og appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er nú í gildi um allt land. Innlent 23.1.2020 10:34 Vetrarfærð í flestum landshlutum Vetrarfærð er í flestum hlutum landsins og er slæmt ferðaveður um vestan- og norðvestanvert landið. Innlent 23.1.2020 06:30 Snjóflóð féll á veginn yfir Kleifaheiði Unnið er að hreinsun en ekki liggur fyrir hvenær henni líkur. Innlent 22.1.2020 08:04 Tafir á mokstri eftir að bíl var ekið inn á lokaðan veg Vegurinn um Öxnadalsheiði er enn lokaður vegna veðurs og bíls sem ekið var inn á lokaðan veg og tafði því allan mokstur. Innlent 21.1.2020 09:02 Öxnadalsheiði lokuð Vetrarfærð er í flestum landshlutum að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Innlent 21.1.2020 07:38 Öxnadalsheiði lokað vegna veðurs Öxnadalsheiði var lokað upp úr klukkan hálftólf í dag vegna veðurs. Innlent 20.1.2020 13:48 Varað við fljúgandi hálku á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við fljúgandi hálku sem er nú víða í umdæminu en töluvert hefur verið um árekstra í morgun sem má rekja til þessa. Innlent 20.1.2020 13:35 Myndband sýnir þegar lá við bílveltu í slabbi á Suðurlandsvegi Ökumaður sem tók upp myndband af því þegar annar bíll snerist fyrir framan hann segir að aðeins örlitlu hefði munað að bíllinn ylti. Innlent 19.1.2020 14:46 Flateyrarvegur opnaður Tekin hefur verið ákvörðun um að opna Flateyrarveg, eftir veðurofsa og hamfarir síðustu daga. Innlent 17.1.2020 08:10 Flateyringar enn innlyksa Flateyrarvegur er enn lokaður eftir snjóflóðin sem þar féllu á þriðjudag og íbúar Flateyrar því enn innlyksa. Innlent 16.1.2020 06:36 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 102 ›
Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Vegagerðin lýsti í kvöld yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla. Fyrr í dag hafði verið tilkynnt að snjóflóðahætta væri möguleg þar næsta sólarhringinn. Innlent 4.2.2020 23:16
Mótmæltu lokun Bláfjallavegar Hópur áhugamanna um að Bláfjallavegur verði áfram opinn mótmælti lokun vegarins á táknrænan hátt í dag. Hópurinn ætlaði sér að aka eftir veginum en þegar þeir mættu á svæðið hafði Vegagerðin þegar lokað veginum með faratálma. Innlent 4.2.2020 14:29
Hreindýr drápust í árekstri á Austurlandi Þrjú hreindýr drápust í morgun er þau urðu fyrir bíl á Háreksstaðaleið. Innlent 3.2.2020 20:57
Bláfjallavegi lokað varanlega vegna vatnsverndarsjónarmiða Bláfjallavegi (nr. 417) frá Bláfjallaleið og að hellinum Leiðarenda verður lokað varanlega á morgun klukkan 15. Innlent 3.2.2020 13:13
Bjóða út breikkun hringvegar milli Selfoss og Hveragerðis Þegar framkvæmdum lýkur haustið 2023 verður kominn 2+1 vegur með aðskildum akstursstefnum milli þessara tveggja fjölmennustu bæja Suðurlands. Viðskipti innlent 3.2.2020 10:09
Bönnum börnum okkar að ganga Í Reykjavík og nágrenni eru bílferðir um 75% allra ferða. Það er augljóslega allt of mikið, og mun hærra hlutfall en annars staðar þekkist, hvort sem við miðum við Norðurlönd eða Evrópu. Skoðun 3.2.2020 08:51
Nýtt vandamál: Hann hreyfist! Hví segja vinstri menn það ekki bara hreint út að þeir vilji banna bíla? Skoðun 2.2.2020 16:37
Stefnt að því að niðurgreiðsla innanlandsflugs hefjist í haust Stjórnvöld stefna að því að hefja niðurgreiðslu á innanlandsflugi þann 1. september næstkomandi. Innlent 31.1.2020 09:33
Ánægja með rafrænt ökuskirteini Áður en langt um líður ættu Íslendingar að geta fengið ökuskírteini sín í farsímann. Vonir standa til að stafræn ökuskírteini verði komin í gagnið í vor en þróun þeirra hefur staðið yfir undanfarna mánuði á vegum Ríkislögreglustjóra og Stafræns Íslands. Innlent 30.1.2020 20:52
Þjónusta verði ekki skert þrátt fyrir framúrkeyrslu Vegagerðarinnar Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra hefur beðið Vegagerðina um að skoða hvernig best verði brugðist við hallarekstri á vetrarþjónustu stofnunarinnar. Innlent 30.1.2020 15:11
Mikilvægt að huga að flóttaleiðum út úr höfuðborginni Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og formaður samgöngunefndar Alþingis, segir nú vera tækifæri til þess að ræða flóttaleiðir út úr höfuðborginni í ljósi þeirra jarðhræringa sem eiga sér stað í Svartsengi. Innlent 29.1.2020 19:54
Borgarverk átti lægsta boð í nýjan veg við Seljalandsfoss Leggja á nýjan veg mun vestar en núverandi vegur liggur, með gatnamótum fjær brekkurótum en nær Markarfljótssbrú. Verkinu að vera að fullu lokið fyrir 1. júlí í sumar. Viðskipti innlent 29.1.2020 17:38
Ökuskírteini brátt aðgengileg í síma Stafræn íslensk ökuskírteini líta dagsins ljós í vor. Innlent 29.1.2020 16:56
Hugsanleg lausn á vanda sandsöfnunar við og í Landeyjarhöfn Tillaga mín byggir á þeim forsendum að vandinn stafi tvíþætt af sandi og ösku sem berst með Markarfljóti niður til sjávar þar sem annarsvegar sjávarföll og hins vegar hegðun sjávar bera þessi efni inn í höfnina. Skoðun 29.1.2020 13:20
Breikkun Reykjanesbrautar lokið á næstu fimm árum Tvöföldun Reykjanesbrautar meðfram álverinu í Straumsvík og út í Hvassahraun verður flýtt eftir viðræður Hafnarfjarðarbæjar og Rio Tinto um að hætta við nýja veglínu fjær álverinu. Innlent 28.1.2020 22:55
Búið að opna fyrir umferð um Hellisheiði á ný Veður var mjög slæmt á vettvangi, líkt og víðar á landinu í dag. Innlent 25.1.2020 14:16
Djúp lægð á Grænlandshafi veldur stormi í dag og fleiri lægðir í næstu viku Búast má við austanhvassviðri eða stormi á landinu í dag með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum en rigningu syðst. Innlent 25.1.2020 07:25
Óttast slys vegna lélegra merkinga á Reykjanesbraut Stikur sem skilja að akreinar nærri Vallahverfi voru hjúpaðar í snjó þannig að ekki sást hvert þær vísuðu, að sögn ökumanns sem átti leið um Reykjanesbrautina í kvöld. Hann óttast að slys verði vegna lélegra merkinga á vinnusvæði þar. Innlent 24.1.2020 23:15
Heiðar lokaðar á norðanverðu landinu Vetrarfærð í flest öllum landshlutum. Á Suðvesturlandi er þó greiðfært að mestu á láglendi en hálka á fjallvegum. Innlent 24.1.2020 06:48
Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum í kvöld og nótt Ferðir eru farnar frá munna gangnanna á tuttugu míntúna fresti á meðan unnið er að viðhaldi í kvöld og nótt. Innlent 23.1.2020 18:00
Ferðir Strætó á landsbyggðinni falla niður vegna veðurs Gul og appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er nú í gildi um allt land. Innlent 23.1.2020 10:34
Vetrarfærð í flestum landshlutum Vetrarfærð er í flestum hlutum landsins og er slæmt ferðaveður um vestan- og norðvestanvert landið. Innlent 23.1.2020 06:30
Snjóflóð féll á veginn yfir Kleifaheiði Unnið er að hreinsun en ekki liggur fyrir hvenær henni líkur. Innlent 22.1.2020 08:04
Tafir á mokstri eftir að bíl var ekið inn á lokaðan veg Vegurinn um Öxnadalsheiði er enn lokaður vegna veðurs og bíls sem ekið var inn á lokaðan veg og tafði því allan mokstur. Innlent 21.1.2020 09:02
Öxnadalsheiði lokuð Vetrarfærð er í flestum landshlutum að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Innlent 21.1.2020 07:38
Öxnadalsheiði lokað vegna veðurs Öxnadalsheiði var lokað upp úr klukkan hálftólf í dag vegna veðurs. Innlent 20.1.2020 13:48
Varað við fljúgandi hálku á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við fljúgandi hálku sem er nú víða í umdæminu en töluvert hefur verið um árekstra í morgun sem má rekja til þessa. Innlent 20.1.2020 13:35
Myndband sýnir þegar lá við bílveltu í slabbi á Suðurlandsvegi Ökumaður sem tók upp myndband af því þegar annar bíll snerist fyrir framan hann segir að aðeins örlitlu hefði munað að bíllinn ylti. Innlent 19.1.2020 14:46
Flateyrarvegur opnaður Tekin hefur verið ákvörðun um að opna Flateyrarveg, eftir veðurofsa og hamfarir síðustu daga. Innlent 17.1.2020 08:10
Flateyringar enn innlyksa Flateyrarvegur er enn lokaður eftir snjóflóðin sem þar féllu á þriðjudag og íbúar Flateyrar því enn innlyksa. Innlent 16.1.2020 06:36