Samgöngur

Fréttamynd

Þurftu að skilja bíla eftir á Holtavörðuheiði

Björgunarsveitir sem kallaðar voru út nú undir kvöld til að aðstoða hátt í tuttugu ökumenn sem lent höfðu í vandræðum vegna ófærðar og veðurs á Holtavörðuheiði hafa náð að fylgja einhverjum bílum niður af heiðinni.

Innlent
Fréttamynd

Holtavörðuheiði opin

Holtavörðuheiði var opnuð aftur upp úr klukkan hálftíu í kvöld en henni var lokað síðdegis eftir að nokkrir bílar fóru þar út af veginum, meðal annars vörubíll og hestaflutningabílar.

Innlent
Fréttamynd

Mikil mengun í Reykjavík

Styrkur köfnunarefnisdíoxíðs (NO2) er hár í borginni í dag, 23. desember, samkvæmt mælingum í mælistöðinni við Grensásveg.

Innlent
Fréttamynd

Vilja að aðgerðahópurinn vinni hratt

Samgönguráðherra og ferðamálaráðherra hafa undirritað viljayfirlýsingu um frekari uppbyggingu á Akureyrarflugvelli. Aðgerðahópur hefur verið stofnaður sem á að vinna tillögur að uppbyggingu.

Innlent
Fréttamynd

Vegir víða lokaðir vegna veðurs

Vegir víða á Norðurlandi og Austurlandi eru lokaðir vegna veðurs. Víðast hvar er vetrarfærð um land allt, mjög víða skafrenningur og hálka eða snjóþekja, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni.

Innlent