Samgöngur Stafræn biðskýli að spretta upp Vinna er hafin við að skipta út biðskýlum í Reykjavík og eru fyrstu tvö komin upp við Kringlumýrarbraut og Faxafen. Hin nýju biðskýli eru stafræn og verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætisvagna á að minnsta kosti 50 staðsetningum í borginni. Innlent 19.8.2019 09:33 Ný strætóleið milli BSÍ og HR Strætó hefur tekið upp nýja strætisvagnaleið milli Háskólans í Reykjavík og BSÍ. Innlent 19.8.2019 02:00 Segir Reykjavíkurborg þurfa að bæta upplýsingagjöf Reykjavíkurborg þarf að bæta verklag sitt hvað varðar upplýsingagjöf vegna framkvæmda, þetta segir Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi og formaður Skipulagsráðs. Sigurborg var meðal gesta Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Innlent 18.8.2019 13:10 Lokað fyrir umferð um Þrengslin Malbikun stendur yfir á vegamótum Þrengslavegar og Hellisheiðar í dag. Innlent 16.8.2019 16:22 Gjaldskylda yfir nýja Ölfusárbrú Ráðgert er að ný brú yfir Ölfusá verði samvinnuverkefni ríkis og einkaaðila, í anda Hvalfjarðarganga. Innlent 16.8.2019 09:45 Vilja að þrenn jarðgöng eystra verði öll boðin út á sama tíma Hringtenging á Austurlandi myndi gerbreyta samskiptum íbúa á svæðinu og gera það að einu þjónustu- og atvinnusóknarsvæði. Bæjarráð Fjarðabyggðar leggur áherslu á að þrenn göng verði boðin út samtímis til að tryggja framgang þeirra. Innlent 16.8.2019 02:04 Hellisheiði lokuð til miðnættis vegna malbikunar Í dag, fimmtudaginn 15. ágúst, er áfram unnið að malbikun á Hellisheiði milli Hveragerðis og Hellisheiðarvirkjunar. Innlent 15.8.2019 13:37 Íbúar í Skerjafirði ósáttir við að yngstu nemendur ferðist með strætó Reykjavíkurborg hyggst spara sextán milljónir króna með því að hætta skólaakstri við þrjá af grunnskólum borgarinnar. Innlent 14.8.2019 19:30 Klippti loksins á borðann í Berufirði Sigurður Ingi Jóhannsson klippti á borða í Berufirði í dag og opnaði þar með formlega nýjan vegarkafla sem styttir hringveginn um 3,6 kílómetra. Innlent 14.8.2019 18:03 Leggja til 33 milljarða króna göng sem verða þau lengstu á Íslandi Verkefnishópur sem skipaður var af samgönguráðherra leggur til að gerð verði jarðgöng undir Fjarðarheiði til að rjúfa einangrun Seyðisfjarðar og styrkja samfélagið á Austurlandi öllu með tvennum göngum. Innlent 14.8.2019 14:15 Þrír á sviptingarhraða á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi segist hafa kært 45 ökumenn fyrir of hraðan akstur í gær. Innlent 14.8.2019 07:55 Samvinna og uppbygging innviða Við stöndum á tímamótum. Skoðun 14.8.2019 02:00 Hvað með 80 km hraða? Ég er ennþá á bensínbíl því miður en mun skipta í umhverfisvænni bíl um leið og ég hef ráð á því Skoðun 13.8.2019 12:07 Ekki verið tilkynnt um tillögu um Fjarðarheiðargöng RÚV segist hafa heimildir fyrir því að nefnd samgönguráðherra leggi til að grafin verði langlengstu veggöng landsins á milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða. Innlent 9.8.2019 17:57 Fjármunir til að niðurgreiða innanlandsflug eru til "Miðað við þá vinnu sem hefur verið unnin að þá hefur verið bent á að einhverjar 700-800 milljónir myndu geta snúið við, talsvert þessari þróun, og veita fólki þennan möguleika á að fá niðurgreiddan flugmiða upp að tilteknum fjölda flugferða og þá fjármuni höfum við í dag," segir samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Innlent 9.8.2019 11:05 Skilur ekki af hverju það er ekki búið að tryggja innanlandsflug eins og fyrirheit voru um Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar skilur ekki afhverju stjórnvöld séu ekki búin að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslu flugfargjalda sem fyrirheit voru um fyrir síðustu alþingiskosningar. Innlent 8.8.2019 16:36 Hellisheiði lokuð í austurátt í kvöld og nótt Hellisheiði verður lokuð til austurs í kvöld og nótt á meðan unnið er að malbiksviðgerðum. Innlent 7.8.2019 13:37 Líklegt að önnur bílaumboð eigi eftir að fylgja eftir með betri fjármögnunarleiðum Framkvæmdastjóri Félag Íslenskra bifreiðaeigenda segir að boðuð fjármögnunarleið eigi eftir að hafa töluverð áhrif á markaðinn sem hefur verið í mikilli lægð. Bílasala nýrra bíla hefur dregist saman um tæp fjörutíu prósent frá síðasta ári. Viðskipti innlent 7.8.2019 11:46 Þrengja Reykjanesbraut vegna framkvæmda Framkvæmdir verða nærri mislægum gatnamótum við Voga á morgun. Búast má við lítilsháttar umferðartöfum. Innlent 6.8.2019 20:00 Ítreka að ástand allra ökumanna sem aka frá Landeyjahöfn í dag verður kannað Lögreglan á Suðurlandi mun kanna ástand allra ökumanna sem koma akandi frá Landeyjahöfn í dag. Sjö ökumenn á leið frá höfninni hafa verið kærðir fyrir akstur undir áhrifum áfengis og annarra vímuefna frá því klukkan þrjú í nótt. Innlent 5.8.2019 10:34 Ferðamenn fengu kústa og hrífur til að laga för eftir utanvegaakstur Landverðir í Kerlingafjöllum stóðu erlenda ferðamenn að utanvegaakstri. Um minniháttar spjöll var að ræða. Fengu ferðamennirnir kústa og hrífur til þess að lagfæra hjólför sem komið höfðu eftir bifreið þeirra. Lögregla hefur málið til rannsóknar. Innlent 5.8.2019 08:27 Hringvegurinn loksins kláraður en með hjálp leiðarbreytingar Loksins er hægt að komast allan hringinn á bundnu slitlagi. Þessi þáttaskil urðu í samgöngumálum þjóðarinnar þegar umferð var hleypt á nýjan veg í botni Berufjarðar. Innlent 1.8.2019 23:34 Hjólreiðamaður kom stökkvandi inn á gangbraut fyrir bíl í Kópavogi Myndband náðist af þessu atviki. Innlent 1.8.2019 13:04 Hringvegurinn nú allur með bundnu slitlagi Stór stund fyrir okkur öll segir svæðisstjóri hjá Vegagerðinni. Innlent 1.8.2019 12:37 "Þjóðvegurinn er dálítið eins og dansgólf“ "Við erum með stóra bíla, við erum litla bíla, við erum með mótorhjól. Við erum með bíla með hjólhýsi, við erum með reiðhjólamenn. Allir eru að nota sama dansgólf og það er ekkert stórt. Það þurfa allir sitt pláss. “ Innlent 1.8.2019 10:44 Bundið slitlag kemur sunnan Þingvallavatns Senn líður að því að unnt verði að aka umhverfis Þingvallavatn á bundnu slitlagi en Vegagerðin vinnur nú að endurbyggingu Grafningsvegar milli Nesjavalla og Úlfljótsvatns. Innlent 31.7.2019 11:28 Snorrabraut lokuð umferð næstu daga Snorrabraut milli Flókagötu og Bergþórugötu verður lokuð fyrir umferð þann 1. og 2. ágúst, á morgun og á föstudag. Innlent 31.7.2019 08:47 Olíuleki eftir að tengivagn valt í Hvalfirði Tengivagn slitnaði frá vörubíl og valt í Hvalfirði, innst við Hvammsvík rétt fyrir klukkan 18 í kvöld. Innlent 30.7.2019 18:27 Herjólfarnir sigla báðir um verslunarmannahelgina Ferjurnar nýi og gamli Herjólfur munu báðar sigla milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja yfir verslunarmannahelgina. Innlent 30.7.2019 10:35 Vekja athygli á varasömum hviðum suðaustanlands Sérstaklega á þetta við Sandfell í Öræfum þar sem hviður geta náð allt að 35 metrum á sekúndu þvert á veg. Innlent 30.7.2019 10:07 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 102 ›
Stafræn biðskýli að spretta upp Vinna er hafin við að skipta út biðskýlum í Reykjavík og eru fyrstu tvö komin upp við Kringlumýrarbraut og Faxafen. Hin nýju biðskýli eru stafræn og verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætisvagna á að minnsta kosti 50 staðsetningum í borginni. Innlent 19.8.2019 09:33
Ný strætóleið milli BSÍ og HR Strætó hefur tekið upp nýja strætisvagnaleið milli Háskólans í Reykjavík og BSÍ. Innlent 19.8.2019 02:00
Segir Reykjavíkurborg þurfa að bæta upplýsingagjöf Reykjavíkurborg þarf að bæta verklag sitt hvað varðar upplýsingagjöf vegna framkvæmda, þetta segir Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi og formaður Skipulagsráðs. Sigurborg var meðal gesta Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Innlent 18.8.2019 13:10
Lokað fyrir umferð um Þrengslin Malbikun stendur yfir á vegamótum Þrengslavegar og Hellisheiðar í dag. Innlent 16.8.2019 16:22
Gjaldskylda yfir nýja Ölfusárbrú Ráðgert er að ný brú yfir Ölfusá verði samvinnuverkefni ríkis og einkaaðila, í anda Hvalfjarðarganga. Innlent 16.8.2019 09:45
Vilja að þrenn jarðgöng eystra verði öll boðin út á sama tíma Hringtenging á Austurlandi myndi gerbreyta samskiptum íbúa á svæðinu og gera það að einu þjónustu- og atvinnusóknarsvæði. Bæjarráð Fjarðabyggðar leggur áherslu á að þrenn göng verði boðin út samtímis til að tryggja framgang þeirra. Innlent 16.8.2019 02:04
Hellisheiði lokuð til miðnættis vegna malbikunar Í dag, fimmtudaginn 15. ágúst, er áfram unnið að malbikun á Hellisheiði milli Hveragerðis og Hellisheiðarvirkjunar. Innlent 15.8.2019 13:37
Íbúar í Skerjafirði ósáttir við að yngstu nemendur ferðist með strætó Reykjavíkurborg hyggst spara sextán milljónir króna með því að hætta skólaakstri við þrjá af grunnskólum borgarinnar. Innlent 14.8.2019 19:30
Klippti loksins á borðann í Berufirði Sigurður Ingi Jóhannsson klippti á borða í Berufirði í dag og opnaði þar með formlega nýjan vegarkafla sem styttir hringveginn um 3,6 kílómetra. Innlent 14.8.2019 18:03
Leggja til 33 milljarða króna göng sem verða þau lengstu á Íslandi Verkefnishópur sem skipaður var af samgönguráðherra leggur til að gerð verði jarðgöng undir Fjarðarheiði til að rjúfa einangrun Seyðisfjarðar og styrkja samfélagið á Austurlandi öllu með tvennum göngum. Innlent 14.8.2019 14:15
Þrír á sviptingarhraða á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi segist hafa kært 45 ökumenn fyrir of hraðan akstur í gær. Innlent 14.8.2019 07:55
Hvað með 80 km hraða? Ég er ennþá á bensínbíl því miður en mun skipta í umhverfisvænni bíl um leið og ég hef ráð á því Skoðun 13.8.2019 12:07
Ekki verið tilkynnt um tillögu um Fjarðarheiðargöng RÚV segist hafa heimildir fyrir því að nefnd samgönguráðherra leggi til að grafin verði langlengstu veggöng landsins á milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða. Innlent 9.8.2019 17:57
Fjármunir til að niðurgreiða innanlandsflug eru til "Miðað við þá vinnu sem hefur verið unnin að þá hefur verið bent á að einhverjar 700-800 milljónir myndu geta snúið við, talsvert þessari þróun, og veita fólki þennan möguleika á að fá niðurgreiddan flugmiða upp að tilteknum fjölda flugferða og þá fjármuni höfum við í dag," segir samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Innlent 9.8.2019 11:05
Skilur ekki af hverju það er ekki búið að tryggja innanlandsflug eins og fyrirheit voru um Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar skilur ekki afhverju stjórnvöld séu ekki búin að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslu flugfargjalda sem fyrirheit voru um fyrir síðustu alþingiskosningar. Innlent 8.8.2019 16:36
Hellisheiði lokuð í austurátt í kvöld og nótt Hellisheiði verður lokuð til austurs í kvöld og nótt á meðan unnið er að malbiksviðgerðum. Innlent 7.8.2019 13:37
Líklegt að önnur bílaumboð eigi eftir að fylgja eftir með betri fjármögnunarleiðum Framkvæmdastjóri Félag Íslenskra bifreiðaeigenda segir að boðuð fjármögnunarleið eigi eftir að hafa töluverð áhrif á markaðinn sem hefur verið í mikilli lægð. Bílasala nýrra bíla hefur dregist saman um tæp fjörutíu prósent frá síðasta ári. Viðskipti innlent 7.8.2019 11:46
Þrengja Reykjanesbraut vegna framkvæmda Framkvæmdir verða nærri mislægum gatnamótum við Voga á morgun. Búast má við lítilsháttar umferðartöfum. Innlent 6.8.2019 20:00
Ítreka að ástand allra ökumanna sem aka frá Landeyjahöfn í dag verður kannað Lögreglan á Suðurlandi mun kanna ástand allra ökumanna sem koma akandi frá Landeyjahöfn í dag. Sjö ökumenn á leið frá höfninni hafa verið kærðir fyrir akstur undir áhrifum áfengis og annarra vímuefna frá því klukkan þrjú í nótt. Innlent 5.8.2019 10:34
Ferðamenn fengu kústa og hrífur til að laga för eftir utanvegaakstur Landverðir í Kerlingafjöllum stóðu erlenda ferðamenn að utanvegaakstri. Um minniháttar spjöll var að ræða. Fengu ferðamennirnir kústa og hrífur til þess að lagfæra hjólför sem komið höfðu eftir bifreið þeirra. Lögregla hefur málið til rannsóknar. Innlent 5.8.2019 08:27
Hringvegurinn loksins kláraður en með hjálp leiðarbreytingar Loksins er hægt að komast allan hringinn á bundnu slitlagi. Þessi þáttaskil urðu í samgöngumálum þjóðarinnar þegar umferð var hleypt á nýjan veg í botni Berufjarðar. Innlent 1.8.2019 23:34
Hjólreiðamaður kom stökkvandi inn á gangbraut fyrir bíl í Kópavogi Myndband náðist af þessu atviki. Innlent 1.8.2019 13:04
Hringvegurinn nú allur með bundnu slitlagi Stór stund fyrir okkur öll segir svæðisstjóri hjá Vegagerðinni. Innlent 1.8.2019 12:37
"Þjóðvegurinn er dálítið eins og dansgólf“ "Við erum með stóra bíla, við erum litla bíla, við erum með mótorhjól. Við erum með bíla með hjólhýsi, við erum með reiðhjólamenn. Allir eru að nota sama dansgólf og það er ekkert stórt. Það þurfa allir sitt pláss. “ Innlent 1.8.2019 10:44
Bundið slitlag kemur sunnan Þingvallavatns Senn líður að því að unnt verði að aka umhverfis Þingvallavatn á bundnu slitlagi en Vegagerðin vinnur nú að endurbyggingu Grafningsvegar milli Nesjavalla og Úlfljótsvatns. Innlent 31.7.2019 11:28
Snorrabraut lokuð umferð næstu daga Snorrabraut milli Flókagötu og Bergþórugötu verður lokuð fyrir umferð þann 1. og 2. ágúst, á morgun og á föstudag. Innlent 31.7.2019 08:47
Olíuleki eftir að tengivagn valt í Hvalfirði Tengivagn slitnaði frá vörubíl og valt í Hvalfirði, innst við Hvammsvík rétt fyrir klukkan 18 í kvöld. Innlent 30.7.2019 18:27
Herjólfarnir sigla báðir um verslunarmannahelgina Ferjurnar nýi og gamli Herjólfur munu báðar sigla milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja yfir verslunarmannahelgina. Innlent 30.7.2019 10:35
Vekja athygli á varasömum hviðum suðaustanlands Sérstaklega á þetta við Sandfell í Öræfum þar sem hviður geta náð allt að 35 metrum á sekúndu þvert á veg. Innlent 30.7.2019 10:07