Samgöngur Umferðarslys síðustu tíu ár kostað 500 milljarða Samfélagslegur kostnaður af umferðarslysum nemur um 50 milljörðum árlega. Aukning var á síðasta ári í helstu flokkum slysa. 127 einstaklingar hafa látist síðustu tíu ár. Vegagerðin fengið 144 milljarða til nýframkvæmda á tímabilinu. Innlent 22.8.2018 22:10 Tveir nýlagðir vegkaflar ónýtir: Ökumenn geta gert bótakröfu á Vegagerðina Kafli vestan megin við Kirkjubæjarklaustur einnig ónýtur ásamt kafla við Landvegamót. Innlent 22.8.2018 10:48 Sigurður Ingi segir gagnrýnina ekki eiga rétt á sér Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir gagnrýni tveggja bæjarstjóra um þá ákvörðun að opna fyrir útboð á Suðurlandsvegi áður en tvöföldun Reykjanesbrautar er lokið ekki eiga rétt á sér. Innlent 21.8.2018 22:32 Tafir vegna malbikunarframkvæmda á Suðurlandsvegi Langar bílaraðir í báðar áttir. Innlent 19.8.2018 18:02 Ölfusárbrú opin á ný Brúnni var lokað á mánudag vegna framkvæmda. Innlent 17.8.2018 13:23 Bæjarstjórar undrast útboð um breikkun Suðurlandsvegar Bæjarstjórar Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar undrast að útboð um breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Árborgar verði opnuð í þessum mánuði og að hugsanlega geti framkvæmdir hafist á þessu ári. Enn er óljóst hvenær tvöföldun Reykjanesbrautar verður lokið. Innlent 16.8.2018 18:49 Ný og breiðari Hvalfjarðargöng vegna skorts á neyðarútgöngum Grafa þarf ný Hvalfjarðargöng fyrr en seinna vegna nýrra öryggisstaðla og skorts á neyðarútgöngum. Innlent 16.8.2018 15:57 Hellisheiði lokuð á morgun Hellisheiði verður lokuð frá klukkan sjö í fyrramálið og til miðnættis en til stendur að malbika um tveggja kílómetra kafla á báðum akreinum í vestur upp Kambana. Innlent 15.8.2018 18:17 Geta treyst íslenskum brúm eftir harmleikinn í Genúa Íslenskur byggingarverkfræðingur segir að brýr af sömu tegund og sú sem hrundi á Ítalíu í gær hafi lengi verið til vandræða. Innlent 15.8.2018 10:38 Endurbætur á vegakerfinu aldrei meiri en nú Vegakerfi okkar samfélags er yfir 12 þúsund kílómetrar að lengd. Skoðun 14.8.2018 10:10 Lokun Ölfusárbrúar er slæm fyrir umferð og heimamenn á Selfossi Lokað var fyrir alla umferð um Ölfusárbrú á Selfossi í dag og verður brúin lokuð í viku. Innlent 13.8.2018 18:23 Vagnstjórinn mun ekki aka undir merkjum Strætó framar Strætisvagnstjóri, sem sást aka glannalega fram úr bifreið, mun ekki aka undir merkjum Strætó héðan í frá. Upplýsingafulltrúi Strætó segir málið grafalvarlegt og þakkar fyrir að ekki fór verr. Innlent 13.8.2018 18:39 Búið að loka Ölfusárbrú Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa nú lokað Ölfusárbrú við Selfoss og er reiknað með að hún verði lokuð til 20. ágúst. Innlent 13.8.2018 17:26 Lokanir á umferðaræðum Suðurlands Ölfusárbrú verður lokað frá klukkan 16 í dag og mun lokunin standa yfir í viku. Innlent 13.8.2018 15:19 Strætó harmar framúraksturinn: Setjast niður með bílstjóra strætisvagnsins í dag Upplýsingafulltrúi Strætó segir fyrirtækið harma glannalegan framúrakstur strætisvagns í Þrengslum á föstudag. Rætt verður við bílstjórann í dag. Innlent 13.8.2018 11:21 Aldrei fleiri á Fiskideginum mikla Ætla má að rúmlega 36000 manns hafi sótt Dalvík heim um helgina. Innlent 13.8.2018 10:37 Glannalegur framúrakstur strætisvagns í Þrengslum Litlu mátti muna að illa hefði farið þegar strætisvagni var ekið fram úr á leið til Reykjavíkur um Þrengsli síðdegis á föstudag. Innlent 13.8.2018 09:37 Tveir tugir athugasemda í síðara samráði um umferðarlög Samráði um drög að nýjum umferðarlögum lauk um helgina. Alls bárust 22 umsagnir um frumvarpið sem lúta að hinum ýmsu öngum þess. Innlent 13.8.2018 02:02 Lokun yfir Ölfusá flýtt Lokun Ölfusárbrúar í dag verður flýtt og verður henni nú lokað klukkan 16.00 í stað 20.00. Innlent 13.8.2018 02:01 Viðbrögð áhafnar fumlaus og örugg Mikill viðbúnaður var á Reykjavíkurflugvelli um miðjan dag þegar bilun kom upp í öðrum hreyfli flugvélar Air Iceland Connect sem var á leið til Egilsstaða. Farþegar vélarinnar voru sumir hverjir skelkaðir en hrósuðu áhöfninni fyrir fumlaus og örugg vinnubrögð. Innlent 9.8.2018 19:54 Umferð beint um Þrengsli Malbikun á Suðurlandsvegi og Hellisheiði mun setja svip á umferðina í dag. Innlent 9.8.2018 10:05 Við bíðum Bandaríska farveitan Lyft gaf á dögunum hundrað íbúum Chicago-borgar inneign upp á 550 Bandaríkjadali, um 58 þúsund krónur, sem þeir geta nýtt í viðskiptum við nokkrar farveitur; svokölluð borgarhjól, Lyft og deilibílana Zipcar – gegn því að íbúarnir leggi einkabíl sínum í einn mánuð. Skoðun 7.8.2018 20:42 Bölvuð kaldhæðnin Við hjá Vegagerðinni fáum okkar skammt af skömmum í þjóðfélaginu. Skoðun 6.8.2018 21:58 Segir ökumenn skynsamari en áður Innlent 6.8.2018 19:32 Lögregla stöðvar skutl á Þjóðhátíð Í fyrradag gerði Samgöngustofa athugasemd við ferðir Ribsafari, sem gerir út svokallaða RIB-báta. Innlent 3.8.2018 16:45 Geti skipt sköpum hvernig farangri er raðað í bíla Innlent 2.8.2018 19:52 Hjólafólk óskar eftir samvinnu allra Tilkynning á facebooksíðu lögreglunnar vakti mikla athygli í gær, en þar var hjólreiðafólk hvatt til að gera betur í umferðinni. Ummælin hafa verið gagnrýnd og hjólafólk segir þessa aðferð ekki vænlega til árangurs. Það þurfi samvinnu allra til að samgöngur gangi betur. Innlent 2.8.2018 18:56 Gísli Marteinn deilir við lögreglu um „byltingu gegn hjólreiðum“ Tilkynning lögreglu vakti mikla athygli í gær en í henni var hjólreiðafólk hvatt til að "gera betur í umferðinni“ vegna tíðra kvartana sem lögreglu hafa borist vegna þess. Innlent 2.8.2018 15:54 Samgöngustofa segir leyfi til að „skutla“ á Þjóðhátíð ekki fyrir hendi Þetta segir í athugasemd Samgöngustofu um starfsemi fyrirtækisins Ribsafari. Innlent 2.8.2018 14:24 Mikilvægt að farþegar haldi sér vakandi um helgina Framundan er mesta ferðahelgi ársins. Innlent 2.8.2018 10:58 « ‹ 88 89 90 91 92 93 94 95 96 … 103 ›
Umferðarslys síðustu tíu ár kostað 500 milljarða Samfélagslegur kostnaður af umferðarslysum nemur um 50 milljörðum árlega. Aukning var á síðasta ári í helstu flokkum slysa. 127 einstaklingar hafa látist síðustu tíu ár. Vegagerðin fengið 144 milljarða til nýframkvæmda á tímabilinu. Innlent 22.8.2018 22:10
Tveir nýlagðir vegkaflar ónýtir: Ökumenn geta gert bótakröfu á Vegagerðina Kafli vestan megin við Kirkjubæjarklaustur einnig ónýtur ásamt kafla við Landvegamót. Innlent 22.8.2018 10:48
Sigurður Ingi segir gagnrýnina ekki eiga rétt á sér Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir gagnrýni tveggja bæjarstjóra um þá ákvörðun að opna fyrir útboð á Suðurlandsvegi áður en tvöföldun Reykjanesbrautar er lokið ekki eiga rétt á sér. Innlent 21.8.2018 22:32
Tafir vegna malbikunarframkvæmda á Suðurlandsvegi Langar bílaraðir í báðar áttir. Innlent 19.8.2018 18:02
Bæjarstjórar undrast útboð um breikkun Suðurlandsvegar Bæjarstjórar Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar undrast að útboð um breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Árborgar verði opnuð í þessum mánuði og að hugsanlega geti framkvæmdir hafist á þessu ári. Enn er óljóst hvenær tvöföldun Reykjanesbrautar verður lokið. Innlent 16.8.2018 18:49
Ný og breiðari Hvalfjarðargöng vegna skorts á neyðarútgöngum Grafa þarf ný Hvalfjarðargöng fyrr en seinna vegna nýrra öryggisstaðla og skorts á neyðarútgöngum. Innlent 16.8.2018 15:57
Hellisheiði lokuð á morgun Hellisheiði verður lokuð frá klukkan sjö í fyrramálið og til miðnættis en til stendur að malbika um tveggja kílómetra kafla á báðum akreinum í vestur upp Kambana. Innlent 15.8.2018 18:17
Geta treyst íslenskum brúm eftir harmleikinn í Genúa Íslenskur byggingarverkfræðingur segir að brýr af sömu tegund og sú sem hrundi á Ítalíu í gær hafi lengi verið til vandræða. Innlent 15.8.2018 10:38
Endurbætur á vegakerfinu aldrei meiri en nú Vegakerfi okkar samfélags er yfir 12 þúsund kílómetrar að lengd. Skoðun 14.8.2018 10:10
Lokun Ölfusárbrúar er slæm fyrir umferð og heimamenn á Selfossi Lokað var fyrir alla umferð um Ölfusárbrú á Selfossi í dag og verður brúin lokuð í viku. Innlent 13.8.2018 18:23
Vagnstjórinn mun ekki aka undir merkjum Strætó framar Strætisvagnstjóri, sem sást aka glannalega fram úr bifreið, mun ekki aka undir merkjum Strætó héðan í frá. Upplýsingafulltrúi Strætó segir málið grafalvarlegt og þakkar fyrir að ekki fór verr. Innlent 13.8.2018 18:39
Búið að loka Ölfusárbrú Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa nú lokað Ölfusárbrú við Selfoss og er reiknað með að hún verði lokuð til 20. ágúst. Innlent 13.8.2018 17:26
Lokanir á umferðaræðum Suðurlands Ölfusárbrú verður lokað frá klukkan 16 í dag og mun lokunin standa yfir í viku. Innlent 13.8.2018 15:19
Strætó harmar framúraksturinn: Setjast niður með bílstjóra strætisvagnsins í dag Upplýsingafulltrúi Strætó segir fyrirtækið harma glannalegan framúrakstur strætisvagns í Þrengslum á föstudag. Rætt verður við bílstjórann í dag. Innlent 13.8.2018 11:21
Aldrei fleiri á Fiskideginum mikla Ætla má að rúmlega 36000 manns hafi sótt Dalvík heim um helgina. Innlent 13.8.2018 10:37
Glannalegur framúrakstur strætisvagns í Þrengslum Litlu mátti muna að illa hefði farið þegar strætisvagni var ekið fram úr á leið til Reykjavíkur um Þrengsli síðdegis á föstudag. Innlent 13.8.2018 09:37
Tveir tugir athugasemda í síðara samráði um umferðarlög Samráði um drög að nýjum umferðarlögum lauk um helgina. Alls bárust 22 umsagnir um frumvarpið sem lúta að hinum ýmsu öngum þess. Innlent 13.8.2018 02:02
Lokun yfir Ölfusá flýtt Lokun Ölfusárbrúar í dag verður flýtt og verður henni nú lokað klukkan 16.00 í stað 20.00. Innlent 13.8.2018 02:01
Viðbrögð áhafnar fumlaus og örugg Mikill viðbúnaður var á Reykjavíkurflugvelli um miðjan dag þegar bilun kom upp í öðrum hreyfli flugvélar Air Iceland Connect sem var á leið til Egilsstaða. Farþegar vélarinnar voru sumir hverjir skelkaðir en hrósuðu áhöfninni fyrir fumlaus og örugg vinnubrögð. Innlent 9.8.2018 19:54
Umferð beint um Þrengsli Malbikun á Suðurlandsvegi og Hellisheiði mun setja svip á umferðina í dag. Innlent 9.8.2018 10:05
Við bíðum Bandaríska farveitan Lyft gaf á dögunum hundrað íbúum Chicago-borgar inneign upp á 550 Bandaríkjadali, um 58 þúsund krónur, sem þeir geta nýtt í viðskiptum við nokkrar farveitur; svokölluð borgarhjól, Lyft og deilibílana Zipcar – gegn því að íbúarnir leggi einkabíl sínum í einn mánuð. Skoðun 7.8.2018 20:42
Bölvuð kaldhæðnin Við hjá Vegagerðinni fáum okkar skammt af skömmum í þjóðfélaginu. Skoðun 6.8.2018 21:58
Lögregla stöðvar skutl á Þjóðhátíð Í fyrradag gerði Samgöngustofa athugasemd við ferðir Ribsafari, sem gerir út svokallaða RIB-báta. Innlent 3.8.2018 16:45
Hjólafólk óskar eftir samvinnu allra Tilkynning á facebooksíðu lögreglunnar vakti mikla athygli í gær, en þar var hjólreiðafólk hvatt til að gera betur í umferðinni. Ummælin hafa verið gagnrýnd og hjólafólk segir þessa aðferð ekki vænlega til árangurs. Það þurfi samvinnu allra til að samgöngur gangi betur. Innlent 2.8.2018 18:56
Gísli Marteinn deilir við lögreglu um „byltingu gegn hjólreiðum“ Tilkynning lögreglu vakti mikla athygli í gær en í henni var hjólreiðafólk hvatt til að "gera betur í umferðinni“ vegna tíðra kvartana sem lögreglu hafa borist vegna þess. Innlent 2.8.2018 15:54
Samgöngustofa segir leyfi til að „skutla“ á Þjóðhátíð ekki fyrir hendi Þetta segir í athugasemd Samgöngustofu um starfsemi fyrirtækisins Ribsafari. Innlent 2.8.2018 14:24
Mikilvægt að farþegar haldi sér vakandi um helgina Framundan er mesta ferðahelgi ársins. Innlent 2.8.2018 10:58
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent