Jólafréttir Fá jólaandann beint í æð Hönnuðir og eigendur vefverslana starfa allt árið um kring bak við tjöldin en stíga fram á markaði. Lífið 12.12.2014 20:50 Barátta útgefenda í jólabókaflóði Bókaútgefendurnir Jóhann Páll Valdimarsson, Guðrún Vilmundardóttir og Tómas Hermannsson eiga jólabókaflóðinu lifibrauð sitt að þakka og eru sammála um að bókaútgáfa sé fíkn. Innlent 12.12.2014 20:50 Jólalestin á ferðinni í 19. sinn Fimm mikið skreyttir trukkar frá Coca Cola fara í árlega ökuferð um höfuðborgina. Lífið 12.12.2014 16:52 Jólaguðspjallið rifjast upp við opnun pakka Leikhúsið 10 fingur sýnir leikrit um jólaguðspjallið í Gerðubergssafni á sunnudag. Áhorfendur taka þátt. Menning 12.12.2014 10:42 Jólasálmar í kyrrlátum djassútsetningum Sálmar og söngvar sem tilheyra íslenskum jólum og aðventu fá nýjan hljóm á tónleikum í Fríkirkjunum í Hafnarfirði og Reykjavík á sunnudag. Menning 12.12.2014 10:43 Berjalitir á vörum - Tvö dæmi um jólaförðun Systurnar Unnur Eva, Jóhanna Jórunn og Margrét Halldóra Arnarsdætur hafa allar brennandi áhuga á snyrtivörum, tísku og förðun. Þær sýna hér tvö ólík dæmi um fallega jólaförðun, önnur er frekar látlaus en hin í meiri glamúrstíl. Lífið kynningar 5.12.2014 11:44 Stekkjastaur kom til byggða í strætisvagni Í morgun kom Stekkjastaur í strætisvagni til byggða og heimsótti leikskólabörn á leikskólanum Álfaheiði í Kópavogi. Innlent 12.12.2014 13:48 Ekki gleyma að drekka vatn Anna Sigríður Ólafsdóttir, dósent í næringarfræði við Háskóla Íslands, segir að fólk ætti að gæta hófs í neyslu á söltuðum og feitum mat um jólin. Hið gullna meðalhóf eigi við um hátíðir sem aðra daga vilji fólk hugsa um heilsuna. Jól 12.12.2014 12:02 Bíður jólabókin á skiptimarkaði? Í næstu viku verður skiptimarkaður á Lofti hosteli. Öllum er frjálst að taka þátt. Lífið 11.12.2014 17:44 Þrjátíu lítil tré fyrir eitt stórt Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnar jólaskóginn fyrir höfuðborgarbúum með því að höggva fyrsta tréð klukkan 11 á laugardaginn. Innlent 11.12.2014 20:48 Þúsundir fjölskyldna fá aðstoð til jólahalds Fimm þúsund fjölskyldur fengu aðstoð fyrir jólin í fyrra hjá hjálparsamtökum á höfuðborgarsvæðinu. Bæði konur og karlar hringja grátandi og biðja um hjálp. Innlent 11.12.2014 20:47 Orðsending til jólasveina Nú eru jólasveinar farnir að koma til byggða með ýmislegt spennandi í skóinn fyrir börnin. Við Íslendingar látum okkur ekki nægja einn jólasvein – eins og flestar þjóðir gera – heldur 13 sem koma einn af öðrum. Það hljóta að fylgja þessu gjafastússi mikil útgjöld á jólasveinaheimilinu. Skoðun 12.12.2014 07:00 Flugfreyjukórinn og Páll Rósinkranz taka lagið óvænt Gestir sem áttu leið um Leifsstöð fengu óvænt hágæða jólatónleika. Innlent 11.12.2014 14:02 Viðheldur týndri hefð Listakonan Guðrún Hadda Bjarnadóttir lærði að steypa þriggja arma kerti þegar hún dvaldi í Svíþjóð. Jól 11.12.2014 11:24 Svona mega skemmtistaðirnir vera opnir yfir hátíðirnar Nú þegar jólin eru að ganga í garð telur lögreglan rétt að minna á reglur um skemmtanahald. Innlent 11.12.2014 13:50 Gæludýrin veikjast af jólamat og skrauti Tryggingafélag hvetur eigendur gæludýra til að gæta þess að þau slasi sig ekki á jólaskrauti og gæði sér á jólamat og jólasælgæti. Hundarnir og kettirnir geta veikst og ástand þeirra jafnvel orðið lífshættulegt. Jól 10.12.2014 18:48 Sjáið myndbandið: Pakkar inn gjöfum á ógnarhraða Notar bara tvisvar sinnum límband. Lífið 10.12.2014 14:57 Aðventan er alltaf fallegur tími Aðalbjörg Eðvarðsdóttir starfaði lengi sem stílisti fyrir íslensk tímarit. Nú rekur hún Kaffibrennsluna á Laugavegi ásamt manni sínum. Aðalbjörg er einstök smekkmanneskja eins og sést á heimili hennar. Hún segist vilja hafa fáa en fallega hluti í kringum sig. Jól 10.12.2014 13:15 Skyrgámur sendi strákana í jólafrí með hjólhestaspyrnu Strákarnir í 5. flokki Fjölnis í knattspyrnu urðu vitni að glæsilegum tilþrifum úr óvæntri átt þegar sjálfur Skyrgámur lét sjá sig á æfingu. Íslenski boltinn 10.12.2014 13:32 Semja og leika allt sjálf í nýju jólaleikriti Krakkar frá Akureyri úr leikhópnum Englarnir sömdu jólaleikritið Týndu jólin sem þau leikstýra sjálf. Lífið 9.12.2014 17:15 Gjafir undir 2000 krónum Jólagjafir þurfa ekki að kosta heilan helling. Lífið 9.12.2014 15:20 Húsráð: Haltu jólatrénu fersku með þessum leiðum Fimm ráð sem tryggja það að stofan verði ekki öll út í greninálum. Lífið 9.12.2014 10:57 Fagurkeri með fastmótaðar hefðir Myndlistarkennarinn Sóldís Einarsdóttir er fagurkeri fram í fingurgóma og ber heimili hennar þess glöggt merki. Hún er gefin fyrir antikmuni og heldur fast í jólahefðir. Hér leggur hún á jólaborð og gefur hugmyndir að hátíðlegu borðskrauti. Jól 9.12.2014 09:45 Jólunum fagnað á Café Lingua Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér í veisluna og fylgdist með laufabrauðsgerð, smákökubakstri og gerð glæsilegra skreytinga. Menning 9.12.2014 10:56 Þetta kallar maður metnað í jólapeysum Er þetta jólalegasti vinnustaður landsins? Lífið 8.12.2014 13:11 Síðustu skiladagar Póstsins Landsmenn vilja væntanlega að jólakortin og jólapakkarnir komist í réttar hendur í tæka tíð. Jól 8.12.2014 13:36 Jólabær í ljósaskiptum Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari 365, fór á stjá eldsnemma morguns og myndaði miðbæ Reykjavíkur í jólabúningi. Jól 8.12.2014 12:42 Skáldskapur getur hreyft við manni Katrín Jakobsdóttir alþingismaður segist alltaf hlakka mikið til jólanna. "Mér finnst mest gaman, ef tími vinnst til, að tína nokkra köngla og útbúa skraut; baka eina sort eða gera nokkra konfektmola, helst með drengjunum mínum. Jól 8.12.2014 11:59 Kettir ekki sniðug jólagjöf: „Ég er ekki jólagjöf sem fæst skilað eða skipt“ „Það er ekki heppilegt að gefa ketti í jólagjöf,“ segir Halldóra Ragnarsdóttir, formaður kattavinafélagsins og rekstrarstjóri Kattholts. Innlent 8.12.2014 11:55 Giljagaur er jólaórói ársins 2014 Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra selur jólaóróa. Ágóði af sölunni rennur til lamaðra og fatlaðra barna. Innlent 7.12.2014 22:23 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 24 ›
Fá jólaandann beint í æð Hönnuðir og eigendur vefverslana starfa allt árið um kring bak við tjöldin en stíga fram á markaði. Lífið 12.12.2014 20:50
Barátta útgefenda í jólabókaflóði Bókaútgefendurnir Jóhann Páll Valdimarsson, Guðrún Vilmundardóttir og Tómas Hermannsson eiga jólabókaflóðinu lifibrauð sitt að þakka og eru sammála um að bókaútgáfa sé fíkn. Innlent 12.12.2014 20:50
Jólalestin á ferðinni í 19. sinn Fimm mikið skreyttir trukkar frá Coca Cola fara í árlega ökuferð um höfuðborgina. Lífið 12.12.2014 16:52
Jólaguðspjallið rifjast upp við opnun pakka Leikhúsið 10 fingur sýnir leikrit um jólaguðspjallið í Gerðubergssafni á sunnudag. Áhorfendur taka þátt. Menning 12.12.2014 10:42
Jólasálmar í kyrrlátum djassútsetningum Sálmar og söngvar sem tilheyra íslenskum jólum og aðventu fá nýjan hljóm á tónleikum í Fríkirkjunum í Hafnarfirði og Reykjavík á sunnudag. Menning 12.12.2014 10:43
Berjalitir á vörum - Tvö dæmi um jólaförðun Systurnar Unnur Eva, Jóhanna Jórunn og Margrét Halldóra Arnarsdætur hafa allar brennandi áhuga á snyrtivörum, tísku og förðun. Þær sýna hér tvö ólík dæmi um fallega jólaförðun, önnur er frekar látlaus en hin í meiri glamúrstíl. Lífið kynningar 5.12.2014 11:44
Stekkjastaur kom til byggða í strætisvagni Í morgun kom Stekkjastaur í strætisvagni til byggða og heimsótti leikskólabörn á leikskólanum Álfaheiði í Kópavogi. Innlent 12.12.2014 13:48
Ekki gleyma að drekka vatn Anna Sigríður Ólafsdóttir, dósent í næringarfræði við Háskóla Íslands, segir að fólk ætti að gæta hófs í neyslu á söltuðum og feitum mat um jólin. Hið gullna meðalhóf eigi við um hátíðir sem aðra daga vilji fólk hugsa um heilsuna. Jól 12.12.2014 12:02
Bíður jólabókin á skiptimarkaði? Í næstu viku verður skiptimarkaður á Lofti hosteli. Öllum er frjálst að taka þátt. Lífið 11.12.2014 17:44
Þrjátíu lítil tré fyrir eitt stórt Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnar jólaskóginn fyrir höfuðborgarbúum með því að höggva fyrsta tréð klukkan 11 á laugardaginn. Innlent 11.12.2014 20:48
Þúsundir fjölskyldna fá aðstoð til jólahalds Fimm þúsund fjölskyldur fengu aðstoð fyrir jólin í fyrra hjá hjálparsamtökum á höfuðborgarsvæðinu. Bæði konur og karlar hringja grátandi og biðja um hjálp. Innlent 11.12.2014 20:47
Orðsending til jólasveina Nú eru jólasveinar farnir að koma til byggða með ýmislegt spennandi í skóinn fyrir börnin. Við Íslendingar látum okkur ekki nægja einn jólasvein – eins og flestar þjóðir gera – heldur 13 sem koma einn af öðrum. Það hljóta að fylgja þessu gjafastússi mikil útgjöld á jólasveinaheimilinu. Skoðun 12.12.2014 07:00
Flugfreyjukórinn og Páll Rósinkranz taka lagið óvænt Gestir sem áttu leið um Leifsstöð fengu óvænt hágæða jólatónleika. Innlent 11.12.2014 14:02
Viðheldur týndri hefð Listakonan Guðrún Hadda Bjarnadóttir lærði að steypa þriggja arma kerti þegar hún dvaldi í Svíþjóð. Jól 11.12.2014 11:24
Svona mega skemmtistaðirnir vera opnir yfir hátíðirnar Nú þegar jólin eru að ganga í garð telur lögreglan rétt að minna á reglur um skemmtanahald. Innlent 11.12.2014 13:50
Gæludýrin veikjast af jólamat og skrauti Tryggingafélag hvetur eigendur gæludýra til að gæta þess að þau slasi sig ekki á jólaskrauti og gæði sér á jólamat og jólasælgæti. Hundarnir og kettirnir geta veikst og ástand þeirra jafnvel orðið lífshættulegt. Jól 10.12.2014 18:48
Sjáið myndbandið: Pakkar inn gjöfum á ógnarhraða Notar bara tvisvar sinnum límband. Lífið 10.12.2014 14:57
Aðventan er alltaf fallegur tími Aðalbjörg Eðvarðsdóttir starfaði lengi sem stílisti fyrir íslensk tímarit. Nú rekur hún Kaffibrennsluna á Laugavegi ásamt manni sínum. Aðalbjörg er einstök smekkmanneskja eins og sést á heimili hennar. Hún segist vilja hafa fáa en fallega hluti í kringum sig. Jól 10.12.2014 13:15
Skyrgámur sendi strákana í jólafrí með hjólhestaspyrnu Strákarnir í 5. flokki Fjölnis í knattspyrnu urðu vitni að glæsilegum tilþrifum úr óvæntri átt þegar sjálfur Skyrgámur lét sjá sig á æfingu. Íslenski boltinn 10.12.2014 13:32
Semja og leika allt sjálf í nýju jólaleikriti Krakkar frá Akureyri úr leikhópnum Englarnir sömdu jólaleikritið Týndu jólin sem þau leikstýra sjálf. Lífið 9.12.2014 17:15
Húsráð: Haltu jólatrénu fersku með þessum leiðum Fimm ráð sem tryggja það að stofan verði ekki öll út í greninálum. Lífið 9.12.2014 10:57
Fagurkeri með fastmótaðar hefðir Myndlistarkennarinn Sóldís Einarsdóttir er fagurkeri fram í fingurgóma og ber heimili hennar þess glöggt merki. Hún er gefin fyrir antikmuni og heldur fast í jólahefðir. Hér leggur hún á jólaborð og gefur hugmyndir að hátíðlegu borðskrauti. Jól 9.12.2014 09:45
Jólunum fagnað á Café Lingua Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér í veisluna og fylgdist með laufabrauðsgerð, smákökubakstri og gerð glæsilegra skreytinga. Menning 9.12.2014 10:56
Þetta kallar maður metnað í jólapeysum Er þetta jólalegasti vinnustaður landsins? Lífið 8.12.2014 13:11
Síðustu skiladagar Póstsins Landsmenn vilja væntanlega að jólakortin og jólapakkarnir komist í réttar hendur í tæka tíð. Jól 8.12.2014 13:36
Jólabær í ljósaskiptum Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari 365, fór á stjá eldsnemma morguns og myndaði miðbæ Reykjavíkur í jólabúningi. Jól 8.12.2014 12:42
Skáldskapur getur hreyft við manni Katrín Jakobsdóttir alþingismaður segist alltaf hlakka mikið til jólanna. "Mér finnst mest gaman, ef tími vinnst til, að tína nokkra köngla og útbúa skraut; baka eina sort eða gera nokkra konfektmola, helst með drengjunum mínum. Jól 8.12.2014 11:59
Kettir ekki sniðug jólagjöf: „Ég er ekki jólagjöf sem fæst skilað eða skipt“ „Það er ekki heppilegt að gefa ketti í jólagjöf,“ segir Halldóra Ragnarsdóttir, formaður kattavinafélagsins og rekstrarstjóri Kattholts. Innlent 8.12.2014 11:55
Giljagaur er jólaórói ársins 2014 Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra selur jólaóróa. Ágóði af sölunni rennur til lamaðra og fatlaðra barna. Innlent 7.12.2014 22:23