Jólafréttir

Fréttamynd

Barátta útgefenda í jólabókaflóði

Bókaútgefendurnir Jóhann Páll Valdimarsson, Guðrún Vilmundardóttir og Tómas Hermannsson eiga jólabókaflóðinu lifibrauð sitt að þakka og eru sammála um að bókaútgáfa sé fíkn.

Innlent
Fréttamynd

Berjalitir á vörum - Tvö dæmi um jólaförðun

Systurnar Unnur Eva, Jóhanna Jórunn og Margrét Halldóra Arnarsdætur hafa allar brennandi áhuga á snyrtivörum, tísku og förðun. Þær sýna hér tvö ólík dæmi um fallega jólaförðun, önnur er frekar látlaus en hin í meiri glamúrstíl.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Ekki gleyma að drekka vatn

Anna Sigríður Ólafsdóttir, dósent í næringarfræði við Háskóla Íslands, segir að fólk ætti að gæta hófs í neyslu á söltuðum og feitum mat um jólin. Hið gullna meðalhóf eigi við um hátíðir sem aðra daga vilji fólk hugsa um heilsuna.

Jól
Fréttamynd

Orðsending til jólasveina

Nú eru jólasveinar farnir að koma til byggða með ýmislegt spennandi í skóinn fyrir börnin. Við Íslendingar látum okkur ekki nægja einn jólasvein – eins og flestar þjóðir gera – heldur 13 sem koma einn af öðrum. Það hljóta að fylgja þessu gjafastússi mikil útgjöld á jólasveinaheimilinu.

Skoðun
Fréttamynd

Viðheldur týndri hefð

Listakonan Guðrún Hadda Bjarnadóttir lærði að steypa þriggja arma kerti þegar hún dvaldi í Svíþjóð.

Jól
Fréttamynd

Gæludýrin veikjast af jólamat og skrauti

Tryggingafélag hvetur eigendur gæludýra til að gæta þess að þau slasi sig ekki á jólaskrauti og gæði sér á jólamat og jólasælgæti. Hundarnir og kettirnir geta veikst og ástand þeirra jafnvel orðið lífshættulegt.

Jól
Fréttamynd

Aðventan er alltaf fallegur tími

Aðalbjörg Eðvarðsdóttir starfaði lengi sem stílisti fyrir íslensk tímarit. Nú rekur hún Kaffibrennsluna á Laugavegi ásamt manni sínum. Aðalbjörg er einstök smekkmanneskja eins og sést á heimili hennar. Hún segist vilja hafa fáa en fallega hluti í kringum sig.

Jól
Fréttamynd

Fagurkeri með fastmótaðar hefðir

Myndlistarkennarinn Sóldís Einarsdóttir er fagurkeri fram í fingurgóma og ber heimili hennar þess glöggt merki. Hún er gefin fyrir antikmuni og heldur fast í jólahefðir. Hér leggur hún á jólaborð og gefur hugmyndir að hátíðlegu borðskrauti.

Jól
Fréttamynd

Jólunum fagnað á Café Lingua

Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér í veisluna og fylgdist með laufabrauðsgerð, smákökubakstri og gerð glæsilegra skreytinga.

Menning
Fréttamynd

Jólabær í ljósaskiptum

Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari 365, fór á stjá eldsnemma morguns og myndaði miðbæ Reykjavíkur í jólabúningi.

Jól
Fréttamynd

Skáldskapur getur hreyft við manni

Katrín Jakobsdóttir alþingismaður segist alltaf hlakka mikið til jólanna. "Mér finnst mest gaman, ef tími vinnst til, að tína nokkra köngla og útbúa skraut; baka eina sort eða gera nokkra konfektmola, helst með drengjunum mínum.

Jól