Tennis Tennistvíburar í lífstíðarbann fyrir svindl Úkraínsku tennistvíburarnir Gleb og Vadim Alekseenko fengu í morgun lífstíðarbann frá íþróttinni fyrir að hagræða úrslitum í leikjum sínum. Þeir voru einnig sektaðir um 34 milljónir króna. Sport 16.10.2018 09:42 Besti tenniskappi heims mættur til Mallorca að hjálpa til í björgunarstörfum Besti tenniskappi heims, Rafael Nadal, hefur hjálpað löndum sínum á Mallorca að berjast við flóðið sem skall á bæinn Sant Llorenc des Cardassar í vikunni. Sport 11.10.2018 08:26 Tímabilið gæti verið búið hjá Serenu Serena Williams hefur afboðað sig á China Open og svo gæti farið að hún spili ekki meir á þessu tímabili. Sport 28.9.2018 14:03 Serena ósátt við játningu þjálfarans Serena Williams er ósátt við ummæli þjálfara síns eftir úrslitaleik Opna bandaríska meistaramótsins í tennis þar sem hann sagðist hafa gefið henni bendingu og játaði þar með brotið sem vatt all verulega upp á sig í viðureigninni frægu. Sport 24.9.2018 10:52 Tölfræðin segir að Serena sé á villigötum Það varð allt vitlaust eftir úrslitaleik kvenna á US Open á dögunum. Serena Williams sakaði þá dómara úrslitaleiksins um að vera lygari og þjófur. Sport 17.9.2018 11:32 Serena hvíslaði fallegum orðum í eyra Osaka Í öllum látunum í kringum Serenu Williams í úrslitum US Open þá gleymdist eiginlega að hin 20 ára gamla Naomi Osaka vann frábæran sigur á átrúnaðargoði sínu í úrslitaleik mótsins. Sport 13.9.2018 13:15 Gefa lítið fyrir harða gagnrýni á umdeilda skopmynd af Serenu Williams Ritstjórn ástralska dagblaðsins Herald Sun gefur lítið fyrir harða gagnrýni sem blaðið hefur fengið eftir að það birti umdeilda skopmynd af íþróttakonunni Serenu Williams. Erlent 11.9.2018 21:06 Grét eftir stærsta sigur ferilsins en ekki af gleði Naomi Osaka náði um helgina bæði besta árangri sínum á ferlinum og varð fyrsta japanska konan til vinna risamót. Það er hins vegar mjög fáir að tala um sögulegan sigur Osaka á Opna bandaríska meistaramótinu því öll umræðan snýst um viðbrögð Serenu Williams. Sport 10.9.2018 09:12 Tennissamband kvenna styður ásakanir Serenu um kynjamismunun Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. Sport 10.9.2018 07:28 Djokovic vann annan risatitilinn í röð Serbinn Novak Djokovic hafði betur gegn Juan Martin del Potro í úrslitum Opna bandaríska risamótsins í tennis. Sport 10.9.2018 06:56 Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. Sport 9.9.2018 17:03 Serena Williams kallaði dómarann þjóf og tapaði úrslitaeinvíginu Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. Sport 9.9.2018 09:52 Williams tapaði úrslitunum eftir að hafa kallað dómarann þjóf Naomi Osaka varð fyrsti Japaninn til þess að vinna risatitil í tennis þegar hún sigraði Serena Willams í úrslitunum á Opna bandaríska rissamótinu í kvöld. Sport 8.9.2018 22:23 Potro mætir Djokovic í úrslitum eftir að Nadal hætti vegna meiðsla Efsti maður heimslistans, Rafael Nadal þurfti að hætta vegna meiðsla í miðjum undanúrslitaeinvígi sínu gegn Juan Martin del Potro á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Potro mætir Djokovic í úrslitaeinvíginu. Sport 8.9.2018 09:21 „Þetta er eins að vera í gufubaði“ Það hefur verið erfitt að spila á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis vegna mikils hita og engrar loftkælingar. Sport 7.9.2018 08:07 Þriggja mánaða þegar Serena komst fyrst í úrslit en mætir nú drottningunni í úrslitaleik Serena Williams og Naomi Osaka tryggðu sér í nótt sæti í úrslitaleiknum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ár. Sport 7.9.2018 06:46 Djokovic vann Federer-banann og er kominn í undanúrslit Novak Djokovic hefur aldrei tapað í átta manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis og það breyttist heldur ekki í nótt þegar hann komst í ellefta sinn í undaúrslit risamótsins í New York. Sport 6.9.2018 06:40 Nadal í undanúrslit eftir fimm tíma maraþonleik Spánverjinn Rafael Nadal á ennþá möguleika á þvi að verja titil sinn á Opna meistaramótinu í tennis eftir sigur í átta manna úrslitunum í nótt. Leikurinn kostaði hinsvegar mikla orku og endaði ekki fyrr en tvö um nóttina af staðartíma. Sport 5.9.2018 07:08 Vann mót í maí en fékk 22 sinnum meira fyrir að vinna Federer í nótt Ástralinn John Millman kom flestum á óvart með því að vinna tennisgoðsögnina Roger Federer á Opna bandaríska meistaramótinu í nótt. Sport 4.9.2018 10:01 Númer 55 á heimslistanum en nógu góður til að slá Federer út á US Open Svissneski tennisspilarinn Roger Federer komst ekki í átta manna úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ár. Sport 4.9.2018 07:20 Serena spilaði sinn besta leik eftir endurkomuna í sigri á Venus Serena Williams spilaði sinn besta leik síðan hún eignaðist barn fyrir ári síðan þegar hún vann systur sína Venus á Opna bandaríska risamótinu í tennis. Sport 1.9.2018 09:17 Svaraði ofurbúningsbanninu með ballettpilsi Franska tennissambandið bannaði Serena Williams í vikunni að mæta í ofurhetjugallanum sínum á Opna franska meistaramótið á næsta ári. Williams svaraði banninu með því að mæta í ballettpilsi á Opna bandaríska risamótið. Sport 29.8.2018 14:46 Tenniskonu refsað fyrir að fara úr bolnum í nokkrar sekúndur Franska tenniskonan Alize Cornet fékk refsingu fyrir að fara úr bolnum sem hún var í á meðan leik á Opna bandaríska risamótinu stóð. Yfirvöld mótsins hafa verið sökuð um kynjamismunum vegna málsins. Sport 29.8.2018 12:43 Nike ekki lengi að nýta sér ofurkonubúningsbann Serenu Serena Williams er ofurkona þegar kemur að árangri inn á tennisvellinum. Það þótti mörgum því við hæfi að hún keppti í ofurkonubúningi. Sport 27.8.2018 08:38 Serena Williams má ekki keppa í gallanum sem „lét henni líða eins og ofurhetju“ Serena Williams má ekki keppa í heilgalla á Opna franska meistaramótinu á komandi árum. Forráðamenn mótsins ætla að herða reglur um fataval. Sport 25.8.2018 09:21 Frétti rétt fyrir leik að morðingi systur hennar hefði verið látinn laus Serena Williams átti alls ekki góðan dag á Mubadala Silicon Valley Classic tennismótinu á dögunum þar sem hún tapaði sannfærandi fyrir Johannu Konta. Sport 17.8.2018 07:58 Serena Williams kvartar yfir mismunun í lyfjaprófunum: Fimm próf í júní Tennisdrottningin Serena Williams er einn mesti íþróttamaður heims. Hún tapaði úrslitaleiknum á Wimbledon risamótinu í tennis á dögunum, á hennar fjórða móti eftir barnsburð. Williams segir lyfjaeftirlit mismuna henni og hún sé sett í prófanir oftar en aðrir. Sport 25.7.2018 10:58 Fyrsti risatitill Djokovic í 25 mánuði Novak Djokovic vann sinn fjórða Wimbledon titil í dag með öruggum sigri á Kevin Anderson í úrslitaleiknum. Djokovic vann leikinn í þremur settum. Sport 15.7.2018 18:13 Djokovic: Hef ekki miklu að tapa í úrslitunum Novak Djokovic leikur til úrslita á Wimbledon mótinu í tennis eftir sigur á Rafael Nadal í undanúrslitunum í dag. Hann segist ekki hafa neinu að tapa í úrslitaleiknum. Sport 14.7.2018 22:13 Kerber hafði betur gegn Williams í úrslitunum Angelique Kerber vann Wimbledon mótið í tennis í fyrsta skipti á ferlinum með því að hafa betur gegn Serena Williams í úrslitaleiknum í dag. Sport 14.7.2018 18:25 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 36 ›
Tennistvíburar í lífstíðarbann fyrir svindl Úkraínsku tennistvíburarnir Gleb og Vadim Alekseenko fengu í morgun lífstíðarbann frá íþróttinni fyrir að hagræða úrslitum í leikjum sínum. Þeir voru einnig sektaðir um 34 milljónir króna. Sport 16.10.2018 09:42
Besti tenniskappi heims mættur til Mallorca að hjálpa til í björgunarstörfum Besti tenniskappi heims, Rafael Nadal, hefur hjálpað löndum sínum á Mallorca að berjast við flóðið sem skall á bæinn Sant Llorenc des Cardassar í vikunni. Sport 11.10.2018 08:26
Tímabilið gæti verið búið hjá Serenu Serena Williams hefur afboðað sig á China Open og svo gæti farið að hún spili ekki meir á þessu tímabili. Sport 28.9.2018 14:03
Serena ósátt við játningu þjálfarans Serena Williams er ósátt við ummæli þjálfara síns eftir úrslitaleik Opna bandaríska meistaramótsins í tennis þar sem hann sagðist hafa gefið henni bendingu og játaði þar með brotið sem vatt all verulega upp á sig í viðureigninni frægu. Sport 24.9.2018 10:52
Tölfræðin segir að Serena sé á villigötum Það varð allt vitlaust eftir úrslitaleik kvenna á US Open á dögunum. Serena Williams sakaði þá dómara úrslitaleiksins um að vera lygari og þjófur. Sport 17.9.2018 11:32
Serena hvíslaði fallegum orðum í eyra Osaka Í öllum látunum í kringum Serenu Williams í úrslitum US Open þá gleymdist eiginlega að hin 20 ára gamla Naomi Osaka vann frábæran sigur á átrúnaðargoði sínu í úrslitaleik mótsins. Sport 13.9.2018 13:15
Gefa lítið fyrir harða gagnrýni á umdeilda skopmynd af Serenu Williams Ritstjórn ástralska dagblaðsins Herald Sun gefur lítið fyrir harða gagnrýni sem blaðið hefur fengið eftir að það birti umdeilda skopmynd af íþróttakonunni Serenu Williams. Erlent 11.9.2018 21:06
Grét eftir stærsta sigur ferilsins en ekki af gleði Naomi Osaka náði um helgina bæði besta árangri sínum á ferlinum og varð fyrsta japanska konan til vinna risamót. Það er hins vegar mjög fáir að tala um sögulegan sigur Osaka á Opna bandaríska meistaramótinu því öll umræðan snýst um viðbrögð Serenu Williams. Sport 10.9.2018 09:12
Tennissamband kvenna styður ásakanir Serenu um kynjamismunun Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. Sport 10.9.2018 07:28
Djokovic vann annan risatitilinn í röð Serbinn Novak Djokovic hafði betur gegn Juan Martin del Potro í úrslitum Opna bandaríska risamótsins í tennis. Sport 10.9.2018 06:56
Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. Sport 9.9.2018 17:03
Serena Williams kallaði dómarann þjóf og tapaði úrslitaeinvíginu Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. Sport 9.9.2018 09:52
Williams tapaði úrslitunum eftir að hafa kallað dómarann þjóf Naomi Osaka varð fyrsti Japaninn til þess að vinna risatitil í tennis þegar hún sigraði Serena Willams í úrslitunum á Opna bandaríska rissamótinu í kvöld. Sport 8.9.2018 22:23
Potro mætir Djokovic í úrslitum eftir að Nadal hætti vegna meiðsla Efsti maður heimslistans, Rafael Nadal þurfti að hætta vegna meiðsla í miðjum undanúrslitaeinvígi sínu gegn Juan Martin del Potro á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Potro mætir Djokovic í úrslitaeinvíginu. Sport 8.9.2018 09:21
„Þetta er eins að vera í gufubaði“ Það hefur verið erfitt að spila á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis vegna mikils hita og engrar loftkælingar. Sport 7.9.2018 08:07
Þriggja mánaða þegar Serena komst fyrst í úrslit en mætir nú drottningunni í úrslitaleik Serena Williams og Naomi Osaka tryggðu sér í nótt sæti í úrslitaleiknum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ár. Sport 7.9.2018 06:46
Djokovic vann Federer-banann og er kominn í undanúrslit Novak Djokovic hefur aldrei tapað í átta manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis og það breyttist heldur ekki í nótt þegar hann komst í ellefta sinn í undaúrslit risamótsins í New York. Sport 6.9.2018 06:40
Nadal í undanúrslit eftir fimm tíma maraþonleik Spánverjinn Rafael Nadal á ennþá möguleika á þvi að verja titil sinn á Opna meistaramótinu í tennis eftir sigur í átta manna úrslitunum í nótt. Leikurinn kostaði hinsvegar mikla orku og endaði ekki fyrr en tvö um nóttina af staðartíma. Sport 5.9.2018 07:08
Vann mót í maí en fékk 22 sinnum meira fyrir að vinna Federer í nótt Ástralinn John Millman kom flestum á óvart með því að vinna tennisgoðsögnina Roger Federer á Opna bandaríska meistaramótinu í nótt. Sport 4.9.2018 10:01
Númer 55 á heimslistanum en nógu góður til að slá Federer út á US Open Svissneski tennisspilarinn Roger Federer komst ekki í átta manna úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ár. Sport 4.9.2018 07:20
Serena spilaði sinn besta leik eftir endurkomuna í sigri á Venus Serena Williams spilaði sinn besta leik síðan hún eignaðist barn fyrir ári síðan þegar hún vann systur sína Venus á Opna bandaríska risamótinu í tennis. Sport 1.9.2018 09:17
Svaraði ofurbúningsbanninu með ballettpilsi Franska tennissambandið bannaði Serena Williams í vikunni að mæta í ofurhetjugallanum sínum á Opna franska meistaramótið á næsta ári. Williams svaraði banninu með því að mæta í ballettpilsi á Opna bandaríska risamótið. Sport 29.8.2018 14:46
Tenniskonu refsað fyrir að fara úr bolnum í nokkrar sekúndur Franska tenniskonan Alize Cornet fékk refsingu fyrir að fara úr bolnum sem hún var í á meðan leik á Opna bandaríska risamótinu stóð. Yfirvöld mótsins hafa verið sökuð um kynjamismunum vegna málsins. Sport 29.8.2018 12:43
Nike ekki lengi að nýta sér ofurkonubúningsbann Serenu Serena Williams er ofurkona þegar kemur að árangri inn á tennisvellinum. Það þótti mörgum því við hæfi að hún keppti í ofurkonubúningi. Sport 27.8.2018 08:38
Serena Williams má ekki keppa í gallanum sem „lét henni líða eins og ofurhetju“ Serena Williams má ekki keppa í heilgalla á Opna franska meistaramótinu á komandi árum. Forráðamenn mótsins ætla að herða reglur um fataval. Sport 25.8.2018 09:21
Frétti rétt fyrir leik að morðingi systur hennar hefði verið látinn laus Serena Williams átti alls ekki góðan dag á Mubadala Silicon Valley Classic tennismótinu á dögunum þar sem hún tapaði sannfærandi fyrir Johannu Konta. Sport 17.8.2018 07:58
Serena Williams kvartar yfir mismunun í lyfjaprófunum: Fimm próf í júní Tennisdrottningin Serena Williams er einn mesti íþróttamaður heims. Hún tapaði úrslitaleiknum á Wimbledon risamótinu í tennis á dögunum, á hennar fjórða móti eftir barnsburð. Williams segir lyfjaeftirlit mismuna henni og hún sé sett í prófanir oftar en aðrir. Sport 25.7.2018 10:58
Fyrsti risatitill Djokovic í 25 mánuði Novak Djokovic vann sinn fjórða Wimbledon titil í dag með öruggum sigri á Kevin Anderson í úrslitaleiknum. Djokovic vann leikinn í þremur settum. Sport 15.7.2018 18:13
Djokovic: Hef ekki miklu að tapa í úrslitunum Novak Djokovic leikur til úrslita á Wimbledon mótinu í tennis eftir sigur á Rafael Nadal í undanúrslitunum í dag. Hann segist ekki hafa neinu að tapa í úrslitaleiknum. Sport 14.7.2018 22:13
Kerber hafði betur gegn Williams í úrslitunum Angelique Kerber vann Wimbledon mótið í tennis í fyrsta skipti á ferlinum með því að hafa betur gegn Serena Williams í úrslitaleiknum í dag. Sport 14.7.2018 18:25