Iceland Airwaves

Fréttamynd

Mestu máli skiptir að hafa gaman

Steinunn Jónsdóttir og Magnús Jónsson, betur þekktur sem Gnúsi Yones, eru meðlimir í einni vinsælustu hljómsveit landsins um þessar mundir, Amaba Dama. Sumarsmellurinn Hossa hossa hefur hljómað á öldum ljósvakans í sumar en sjálf spá þau lítið í velgengni.

Lífið
Fréttamynd

Heiður og stuðningur

Hljómsveitin Kaleo hefur verið útnefnd bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2014. Í henni eru fjórir ungir menn sem deila þessum heiðri og eru stoltir af og ánægðir með heimabæinn.

Lífið
Fréttamynd

Flottir listamenn á Iceland Airwaves

Tilnefningar til hinna virtu Mercury-verðlauna á Englandi voru kunngjörðar á dögunum og vekur athygli að þrjár af tólf plötum eru eftir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves í ár.

Tónlist
Fréttamynd

Þú færð svo mikla auglýsingu!

Á sama tíma og við stærum okkur af blómlegu menningarlífi og grósku í listum virðist viðhorfið til listamanna lítið breytast. Aftur og aftur berast fréttir af því að þeir sem leggja stund á listsköpun séu hlunnfarnir í launum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Enginn vill heyra nýja tónlist frá Smashing Pumpkins

Billy Corgan forsprakki Smashing Pumpkins kvartar nú undan því að aðdáendur hafa lítin áhuga á að heyra ný lög frá hljómsveitinni. Eftir að hljómsveitin kom aftur saman árið 2006 búast allir við því að hún muni einungis spila gömlu góðu lögin á tónleikum

Harmageddon
Fréttamynd

Púlsinn 22.ágúst 2014

Josh Radnor, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Ted Mosby í sjónvarpsþáttunum How I Met Your Mother er greinilega hrifinn af tónlistarmanninum Júníusi Meyvant en leikarinn setti lagið Color Decay á twitter síðu sína í gær.

Harmageddon
Fréttamynd

Ha? Hlusta stelpur á svona tónlist!?

Um 35% plötusnúða sem troða upp í miðbæ Reykjavíkur í ágúst eru konur en 65% karlar. Hlutfall kvenna er einnig lágt erlendis en plötusnúðurinn Sunna Ben telur skorta fyrirmyndir og hvatningu fyrir konur.

Tónlist