Morgunmatur Sumarleg pitaya-skál frá Balí sem þú verður að prófa Júlía Magnúsdóttir, hráfæðiskokkur og eigandi Lifðu til Fulls heilsumarkþjálfunnar, deildi uppskrift að sumarlegri smoothie skál á dögunum sem er sögð bragðast eins og ís. Meginuppistaðan í skálinni er hinn suðræni og skærbleiki drekaávöxtur sem er stútfullur af næringarefnum. Lífið 24.5.2024 08:00 Blóðsykurshræðsla stýri umræðu um mat Aðjúnkt í næringarfræði segir margar mýtur um mat á sveimi. Blóðsykurshræðsla hafi stýrt umræðunni undanfarið og áhrifavaldar græði á því með sölu óþarfa blóðsykursmæla. Sérstaklega sé mikið af mýtum tengdum lágkolvetnabylgjunni sem ríði yfir og fólk boði þar einfaldar óvísindalegar lausnir. Innlent 26.2.2024 15:13 Cocoa Puffs og Lucky Charms aftur leyfilegt Sölustöðvun heilbrigðiseftirlita á morgunkorninu Cocoa Puffs og Lucky Charms hefur verið aflétt. Úrskurðanefnd matvælaráðuneytisins úrskurðaði þetta þann 18. ágúst síðastliðinn. Neytendur 28.8.2023 15:27 Hafragrauturinn sem slegið hefur í gegn Anna Eiríksdóttir skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu á Vísi. Í pistli dagsins deilir hún hugmyndum af uppskriftum fyrir hafragraut. Við gefum henni orðið. Matur 25.4.2022 17:30 Mikilvægi morgunverðarins Oddrún hefur boðið upp á sín fjölbreyttu námskeið á nokkrum stöðum í gegnum árin en nú heldur hún sig í Heilsuborg og býður þessa dagana upp á tvenns konar námskeið, Morgunmatur og millimál og svo kvöldverðarnámskeið þar sem áhersla er lögð á að auka hlut grænmetis á disknum. Matur 2.10.2019 01:37 Vegan í CrossFit Árni Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri hjá CrossFit XY, er vegan og kann því vel. Hann segir marga halda að veganismi og CrossFit fari ekki saman en hann hefur reynt hið gagnstæða á eigin skinni. Lífið 18.1.2019 16:57 Einfalt með Evu: Svona gerir maður Egg Benedict Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Hver réttur á ekki að taka lengri tíma en 15 mínútur. Matur 20.9.2018 13:31 Einfalt með Evu: French toast, bláberja boozt og ítölsk eggjabaka Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 19.9.2018 14:54 Súper morgunverðarskál með acai berjum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 29.8.2018 15:35 Æðislegt múslí á örskotstundu Stjörnukokkurinn Eva Laufey heldur úti bloggsíðu þar sem hún sýnir fólki hvernig á að gera allskonar girnilega rétti. Matur 31.8.2017 13:17 Hollar sumarpönnukökur Pönnukökur eru alltaf unaðslega góðar. Hér eru hollar pönnukökur sem passa vel á góðum sumarmorgni með kaffinu eða í bröns. Nú er gott verð á alls kyns berjum í verslununum og um að gera að borða nóg af þeim. Matur 11.7.2017 15:25 Í eldhúsi Evu: Morgunverðarbaka með kartöflum, beikoni og eggjum Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 15.6.2017 11:00 Hátíðlegur bröns um helgina: Egg Benedict og egg Norwegian með Hollandaise-sósu Meistararnir Stefán Melsted og Andri Ottesen á Café Paris tóku því vel að gefa lesendum uppskriftir að girnilegum bröns. Niðurstaðan varð egg Benedict og egg Norwegian, tveir mismunandi réttir sem innihalda nánast það sama. Matur 2.6.2017 19:43 Hollar kræsingar í nestispakkann Hafrastykki með fræjum, eggjamúffur og salthnetuæði. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og höfundur nokkurra matreiðslubóka, er ekki óvön því að útbúa nesti, jafnt fyrir börnin í skóla og íþróttir, í vinnuna eða í lautarferð fjölskyldunnar. Matur 20.7.2016 09:07 Egg Benedict að hætti Evu Laufeyjar Brönsréttir voru í aðalhlutverki í Matargleði Evu í kvöld og útbjó ég meðal annars einn vinsælasta brönsrétt í heimi, egg Benedict sem hreinlega bráðnar í munni. Matur 18.2.2016 21:28 Kaka sem má borða í morgunmat Í síðasta þætti af Matargleði útbjó ég þessa einföldu og góðu múslíköku með grísku jógúrti, berjum og ávöxtum. Hollt og gott fyrir líkama og sál. Matur 23.10.2015 10:38 Ekta French Toast með jarðarberjum Um helgar nýt ég þess að elda góðan morgunverð og þá er í lagi að gera vel við sig. Þessi uppskrift að eggjabrauði með jarðarberjum og sírópi er einstaklega ljúffeng og ættuð þið að prófa þennan einfalda morgunverð strax um helgina. Matur 1.10.2015 22:55 Chia grautur og kjúklingasalat Í öðrum þætti af Matargleði lagði Eva áherslu á einfalda og fljótlega rétti án þess að það kæmi niður á gæðum matarins. Matur 4.9.2015 09:06 Ítölsk eggjakaka með klettasalati og nýrifnum Parmesan Um helgar þegar við höfum meiri tíma þá er upplagt að skella í eina ljúffenga eggjaköku með blaðlauk, kartöflum og grilluðum paprikum. Fyrirhafnarlítill og einstaklega bragðgóður morgunverður. Matur 5.9.2015 14:06 Morgunmatur í krukku Í síðasta þætti mínum útbjó ég nokkrar útgáfur af hollum og einföldum morgunmat, þessi Chia grautur er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Það tekur enga stund að skella í einn svona graut og hann er svakalega hollur en Chia fræin eru mjög nærringarrík og flokkast sem ofurfæða. Matur 5.9.2015 13:49 Hollur og bragðgóður Chia grautur með ferskum berjum Í síðasta þætti af Matargleði lagði ég áherslu á einfalda og fljótlega rétti. Ég útbjó meðal annars þennan ljúffenga morgungraut sem tekur enga stund að búa til og er stútfullur af hollustu. Matur 4.9.2015 09:51 Sumarlegur Chiagrautur Ásthildur Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur og einkaþjálfari heldur úti matarblogginu Matur milli mála en þar er lögð áhersla á holla en einfalda matargerð. Hér gefur hún okkur uppskrift af gómsætum chiagraut. Matur 13.7.2015 14:40 Fimm frábærir kókosþeytingar Þessir eru tilvaldir sem nesti eða jafnvel í barnafmæli og kjörin leið til að nýta kókosmjólk Heilsuvísir 9.6.2015 10:31 Bráðhollur og trefjaríkur morgunverður Að þessu sinni fjallar Tobba um mikilvægi trefja í mataræðinu. Hún kennir okkur að búa til dásamlegan morgunverð sem fer vel í magann. Heilsuvísir 22.5.2015 10:44 Tveir einfaldir og bráðhollir morgungrautar Rikka sýnir okkur hvernig við getum búið til tvo dásamlega og holla grauta sem hægt er að taka með í vinnuna eða skólann. Annar er súkkulaðigrautur og hinn mangó og hindberjagrautur. Heilsuvísir 18.5.2015 10:11 Eva Laufey gerir dýrindis dögurð Býður upp á amerískar pönnukökur og tilheyrandi. Kartöfluböku með Chorizo pylsum og eggjum, bláberjasíróp, ávaxtaplatta, jógúrt og mímósu. Matur 13.4.2015 13:51 Amerískar pönnukökur með bláberjasírópi Brunch eða dögurður eins og það heitir á íslensku er fullkomin máltíð sem sameinar bæði morgunmat og hádegismat. Dögurður nýtur mikilla vinsælda og ekki að ástæðulausu. Það er fátt betra en að byrja daginn með staðgóðum mat í góðra vina hópi og eru þá góm Matur 10.4.2015 11:40 Morgunhristingar Evu Laufeyjar Hér koma uppskriftir að tveimur morgunhristingum úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2. Matur 17.3.2015 11:16 Múslí à la Hlalla Þetta er ótrúlega gómsætt múslí sem þú verður að prófa að gera Heilsuvísir 30.1.2015 09:04 Heilsuþeytingur Þessi safi kemur þér af stað Matur 23.1.2015 09:38 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Sumarleg pitaya-skál frá Balí sem þú verður að prófa Júlía Magnúsdóttir, hráfæðiskokkur og eigandi Lifðu til Fulls heilsumarkþjálfunnar, deildi uppskrift að sumarlegri smoothie skál á dögunum sem er sögð bragðast eins og ís. Meginuppistaðan í skálinni er hinn suðræni og skærbleiki drekaávöxtur sem er stútfullur af næringarefnum. Lífið 24.5.2024 08:00
Blóðsykurshræðsla stýri umræðu um mat Aðjúnkt í næringarfræði segir margar mýtur um mat á sveimi. Blóðsykurshræðsla hafi stýrt umræðunni undanfarið og áhrifavaldar græði á því með sölu óþarfa blóðsykursmæla. Sérstaklega sé mikið af mýtum tengdum lágkolvetnabylgjunni sem ríði yfir og fólk boði þar einfaldar óvísindalegar lausnir. Innlent 26.2.2024 15:13
Cocoa Puffs og Lucky Charms aftur leyfilegt Sölustöðvun heilbrigðiseftirlita á morgunkorninu Cocoa Puffs og Lucky Charms hefur verið aflétt. Úrskurðanefnd matvælaráðuneytisins úrskurðaði þetta þann 18. ágúst síðastliðinn. Neytendur 28.8.2023 15:27
Hafragrauturinn sem slegið hefur í gegn Anna Eiríksdóttir skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu á Vísi. Í pistli dagsins deilir hún hugmyndum af uppskriftum fyrir hafragraut. Við gefum henni orðið. Matur 25.4.2022 17:30
Mikilvægi morgunverðarins Oddrún hefur boðið upp á sín fjölbreyttu námskeið á nokkrum stöðum í gegnum árin en nú heldur hún sig í Heilsuborg og býður þessa dagana upp á tvenns konar námskeið, Morgunmatur og millimál og svo kvöldverðarnámskeið þar sem áhersla er lögð á að auka hlut grænmetis á disknum. Matur 2.10.2019 01:37
Vegan í CrossFit Árni Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri hjá CrossFit XY, er vegan og kann því vel. Hann segir marga halda að veganismi og CrossFit fari ekki saman en hann hefur reynt hið gagnstæða á eigin skinni. Lífið 18.1.2019 16:57
Einfalt með Evu: Svona gerir maður Egg Benedict Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Hver réttur á ekki að taka lengri tíma en 15 mínútur. Matur 20.9.2018 13:31
Einfalt með Evu: French toast, bláberja boozt og ítölsk eggjabaka Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 19.9.2018 14:54
Súper morgunverðarskál með acai berjum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 29.8.2018 15:35
Æðislegt múslí á örskotstundu Stjörnukokkurinn Eva Laufey heldur úti bloggsíðu þar sem hún sýnir fólki hvernig á að gera allskonar girnilega rétti. Matur 31.8.2017 13:17
Hollar sumarpönnukökur Pönnukökur eru alltaf unaðslega góðar. Hér eru hollar pönnukökur sem passa vel á góðum sumarmorgni með kaffinu eða í bröns. Nú er gott verð á alls kyns berjum í verslununum og um að gera að borða nóg af þeim. Matur 11.7.2017 15:25
Í eldhúsi Evu: Morgunverðarbaka með kartöflum, beikoni og eggjum Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 15.6.2017 11:00
Hátíðlegur bröns um helgina: Egg Benedict og egg Norwegian með Hollandaise-sósu Meistararnir Stefán Melsted og Andri Ottesen á Café Paris tóku því vel að gefa lesendum uppskriftir að girnilegum bröns. Niðurstaðan varð egg Benedict og egg Norwegian, tveir mismunandi réttir sem innihalda nánast það sama. Matur 2.6.2017 19:43
Hollar kræsingar í nestispakkann Hafrastykki með fræjum, eggjamúffur og salthnetuæði. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og höfundur nokkurra matreiðslubóka, er ekki óvön því að útbúa nesti, jafnt fyrir börnin í skóla og íþróttir, í vinnuna eða í lautarferð fjölskyldunnar. Matur 20.7.2016 09:07
Egg Benedict að hætti Evu Laufeyjar Brönsréttir voru í aðalhlutverki í Matargleði Evu í kvöld og útbjó ég meðal annars einn vinsælasta brönsrétt í heimi, egg Benedict sem hreinlega bráðnar í munni. Matur 18.2.2016 21:28
Kaka sem má borða í morgunmat Í síðasta þætti af Matargleði útbjó ég þessa einföldu og góðu múslíköku með grísku jógúrti, berjum og ávöxtum. Hollt og gott fyrir líkama og sál. Matur 23.10.2015 10:38
Ekta French Toast með jarðarberjum Um helgar nýt ég þess að elda góðan morgunverð og þá er í lagi að gera vel við sig. Þessi uppskrift að eggjabrauði með jarðarberjum og sírópi er einstaklega ljúffeng og ættuð þið að prófa þennan einfalda morgunverð strax um helgina. Matur 1.10.2015 22:55
Chia grautur og kjúklingasalat Í öðrum þætti af Matargleði lagði Eva áherslu á einfalda og fljótlega rétti án þess að það kæmi niður á gæðum matarins. Matur 4.9.2015 09:06
Ítölsk eggjakaka með klettasalati og nýrifnum Parmesan Um helgar þegar við höfum meiri tíma þá er upplagt að skella í eina ljúffenga eggjaköku með blaðlauk, kartöflum og grilluðum paprikum. Fyrirhafnarlítill og einstaklega bragðgóður morgunverður. Matur 5.9.2015 14:06
Morgunmatur í krukku Í síðasta þætti mínum útbjó ég nokkrar útgáfur af hollum og einföldum morgunmat, þessi Chia grautur er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Það tekur enga stund að skella í einn svona graut og hann er svakalega hollur en Chia fræin eru mjög nærringarrík og flokkast sem ofurfæða. Matur 5.9.2015 13:49
Hollur og bragðgóður Chia grautur með ferskum berjum Í síðasta þætti af Matargleði lagði ég áherslu á einfalda og fljótlega rétti. Ég útbjó meðal annars þennan ljúffenga morgungraut sem tekur enga stund að búa til og er stútfullur af hollustu. Matur 4.9.2015 09:51
Sumarlegur Chiagrautur Ásthildur Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur og einkaþjálfari heldur úti matarblogginu Matur milli mála en þar er lögð áhersla á holla en einfalda matargerð. Hér gefur hún okkur uppskrift af gómsætum chiagraut. Matur 13.7.2015 14:40
Fimm frábærir kókosþeytingar Þessir eru tilvaldir sem nesti eða jafnvel í barnafmæli og kjörin leið til að nýta kókosmjólk Heilsuvísir 9.6.2015 10:31
Bráðhollur og trefjaríkur morgunverður Að þessu sinni fjallar Tobba um mikilvægi trefja í mataræðinu. Hún kennir okkur að búa til dásamlegan morgunverð sem fer vel í magann. Heilsuvísir 22.5.2015 10:44
Tveir einfaldir og bráðhollir morgungrautar Rikka sýnir okkur hvernig við getum búið til tvo dásamlega og holla grauta sem hægt er að taka með í vinnuna eða skólann. Annar er súkkulaðigrautur og hinn mangó og hindberjagrautur. Heilsuvísir 18.5.2015 10:11
Eva Laufey gerir dýrindis dögurð Býður upp á amerískar pönnukökur og tilheyrandi. Kartöfluböku með Chorizo pylsum og eggjum, bláberjasíróp, ávaxtaplatta, jógúrt og mímósu. Matur 13.4.2015 13:51
Amerískar pönnukökur með bláberjasírópi Brunch eða dögurður eins og það heitir á íslensku er fullkomin máltíð sem sameinar bæði morgunmat og hádegismat. Dögurður nýtur mikilla vinsælda og ekki að ástæðulausu. Það er fátt betra en að byrja daginn með staðgóðum mat í góðra vina hópi og eru þá góm Matur 10.4.2015 11:40
Morgunhristingar Evu Laufeyjar Hér koma uppskriftir að tveimur morgunhristingum úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2. Matur 17.3.2015 11:16
Múslí à la Hlalla Þetta er ótrúlega gómsætt múslí sem þú verður að prófa að gera Heilsuvísir 30.1.2015 09:04
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent