Ísland í dag Kári Stef lét Guðna heyra það: „Þetta er enginn sjúkdómur enn, helvítis auminginn þinn“ Vala Matt fór og skoðaði hvernig aldrei sé of seint að breyta um lífsstíl og snúa vörn í sókn þegar lífsstílssjúkdómarnir fara að banka uppá. Umfjöllun Völu var sýnt í Íslandi í dag í gær. Lífið 22.2.2019 09:22 Þorsteinn var tölvufíkill starfandi í BT: „Jafn slæmt og alki sem fær vinnu í ÁTVR“ "Þrjátíu og þriggja ára bjó ég hjá mömmu minni, var í mikilli yfirvigt, átti ekkert nema skuldir og hékk í tölvunni öllum stundum enda var ég tölvufíkill.“ Lífið 21.2.2019 13:24 Var alltaf kvíðabarn sem leið almennt illa Jakob Birgisson er einn allra efnilegasti uppistandari landsins. Jakob sem er tvítugur þreytti frumraun sína í uppistandi í lok síðasta árs og fékk mikið lof fyrir frammistöðuna. Ari Eldjárn lét meðal annars hafa eftir sér að aðra eins hæfileika hefði hann ekki séð áður. Lífið 21.2.2019 10:16 Viktor hefur farið í ótal fegrunaraðgerðir: „Þessi neikvæða gagnrýni er verst frá öðrum hommum“ Viktor Andersen er 29 ára gamall, fæddur og uppalinn á Seyðisfirði en hefur undanfarin ár búið í Reykjavík. Viktor útskrifaðist með BA gráðu í miðlun og almannatengslum árið 2018 og starfar sem samskipta – og markaðsstjóri Lunga hátíðarinnar. Lífið 19.2.2019 09:17 Valdimar missti sjónina og fór út í grín: Með æxli á stærð við sítrónu sem finnst oftast í konum Hvernig tekur maður því að verða skyndilega alveg blindur á fullorðinsaldri. Það er ekki auðvelt að setja sig í þau spor. Lífið 15.2.2019 09:24 Foreldrarnir hæstánægðir með heimakennslu Heiðu Dísar Skólaganga Heiðu Dísar Helgadóttur hófst í haust, eins og hjá öðrum jafnöldrum hennar, en það sem sker Heiðu Dís úr, er að henni er kennt heima og er hún líklega eina barnið á Íslandi sem er í heimakennslu. Lífið 12.2.2019 09:11 Svona reiðir maður fram vegan Sóða Jóa Guðrún Sóley Gestsdóttir fjölmiðlakona hefur alla tíð verið mikið matargat og mikill sælkeri að eigin sögn. Lífið 7.2.2019 13:10 Sigurrós og Atli skildu en héldu áfram að vera bestu vinir drengjanna vegna "Árið 2014 verða kaflaskil í lífinu okkur þar sem við sjáum fram á það að við hentum ekki hvort öðru lengur og ákváðum að fara í sitthvora áttina.“ Lífið 6.2.2019 09:45 Páll losaði sig við yfir þrjátíu kíló og geðlyfin með dáleiðslu Sjónvarpskonan Vala Matt fór í gærkvöld í þættinum Íslandi í dag og heimsótti dáleiðarann Jón Víðis Jakobsson sem hefur verið að hjálpa fólki að sigrast á ýmsum vandamálum og meðal annars hjálpa fólki við að grennast. Lífið 1.2.2019 10:46 Fertugur leikskólakennari sem glímir við spilafíkn: „Annað hvort dey ég, eða fæ hjálp“ Kristín Adda Einarsdóttir leikskólakennari er 41 árs, móðir þriggja barna sem hún á með unnusta sínum Kristni Guðmundssyni. Lífið 31.1.2019 09:40 Heilsuæðið Keto gerir allt vitlaust Nýjasta heilsuæðið í dag er svokallað Keto mataræði. Það hefur notið gríðarlega vinsælda um allan heim. Lífið 18.1.2019 10:31 Alda Karen segist njóta víðtæks stuðnings fagfólks Alda Karen hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir umdeild ummæli sín um lausn við sjálfsvígum. Innlent 16.1.2019 11:06 Laus við lyfjakokteilinn eftir að hún missti fimmtíu kíló Fyrir fimm árum var Sólveig Sigurðardóttir offitusjúklingur og öryrki sem þurfti að taka inn stóran lyfjakokteil á hverjum degi. Lífið 4.1.2019 21:45 Inga Lísa er fjölkær: Gaf hverjum maka tvo daga í viku "Þetta getur orðið rosalega flókið net af fólki sem tengist allt í gegnum eina eða tvær manneskjur. Stundum ertu í sambandi með tveimur manneskjum og þau eru líka í sambandi, þá er þetta þríhyrningur,“ segir Inga Lísa Hansen. Hún og unnustinn hennar, Már Jóhann Löve, eru fjölkær. Lífið 17.12.2018 14:47 Flutt með þyrlu úr grunnbúðum Everest: „Ég er lúxuspía“ "Fyrstu mánuðina eftir að ég greindist í seinna skiptið fór ég á fullt að ganga frá svona hlutum eins og að krakkarnir mínir hefðu tannlækni þangað til þau yrðu fullorðin og einhverjir svona hlutir sem ég veit ekki hverjum dettur í hug að gera. Lífið 10.12.2018 14:17 „Maður finnur ennþá fyrir henni á vissum tímum“ Leikarinn og samfélagsmiðlastjarnan Aron Már Ólafsson, AronMola eins og margir þekkja hann, ræðir hið gríðarstóra verkefni að ala upp ungan dreng í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og hvernig það var að mæta sársaukanum eftir að hafa misst fimm ára gamla systur sína í slysi. Lífið 4.12.2018 09:31 Skrýtnast hvernig jörðin hélt bara áfram að snúast "Daginn eftir þá heldur allt umhverfið í kringum þig áfram að gera nákvæmlega það sama og í gær. Jörðin heldur áfram að snúast og það er það skrýtnasta sem þú lendir í þegar þú missir einhvern. Lífið 3.12.2018 14:37 Ekki annarra að draga lærdóm af þessu „viðurstyggilega samkvæmi“ Þeir hafa ekki litið í spegil lengi sjálfir, segir Inga Sæland. Innlent 30.11.2018 01:13 Vatnið fraus í brúsanum: „Þetta var svolítið bara að lifa af“ Rætt verður við Elísabetu í Íslandi í dag klukkan 18:55, strax eftir kvöldfréttir. Lífið 20.11.2018 14:40 „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Bjarki Már Sigvaldason hefur barist við krabbamein í sex ár. Hann er eingöngu 31 árs gamall og nú segja læknar að nú sé ekkert við ráðið og hann eigi stutt eftir. Lífið 19.11.2018 19:26 Æfa íþróttina hans Harry Potter á Klambratúni Kjartan Atli Kjartansson kíkti við á æfingu með quidditch-liðinu Reykjavík Ragnarrök og kynntist hann þessari vaxandi íþrótt. Lífið 1.11.2018 14:57 „Ég geri þig höfðinu styttri“ Vinnudagurinn getur tekið mikið á hjá stöðuvörðum að sögn konu sem unnið hefur við fagið í á annan áratug. Innlent 23.10.2018 15:24 „Lagðist bara í sófann og fór að gráta“ Það er eiginlega bara merkilegt að ég sé svona horaður miðað við hvað ég er að dröslast með og braska mikið yfir daginn til að verða mér úti um efnin án þess að þurfa að vera hrotti, segir skjólstæðingur Frú Ragnheiðar. Innlent 22.10.2018 15:09 Eurovision var síðasta prinsippið sem Eyþór Ingi braut Söngvarinn Eyþór Ingi hefur framleitt sér af tónlist og leiklist í rúman áratug. Þá hafi eftirhermurnar ekki orðið þjóðþekktar fyrr en hann stóð einn á sviði með gítarinn ofboðslega stressaður. Lífið 22.10.2018 11:36 "Enginn hefur gert þetta í mannkynssögunni“ Líklega hafa fá alþjóðleg fréttamál vakið jafn mikla athygli undanfarin ár heldur en björgunarafrekið í Tælandi í sumar þar sem tólf fótboltastrákum og þjálfara þeirra var bjargað af lítilli syllu djúpt inn í helli fullum af vatni. Innlent 12.10.2018 23:19 Kennari úr Verzló opnaði snúðavagn með syni sínum "Við vorum í London 2016, vorum að fara saman á leik og förum á stað sem gerir út á að vera með nýbakaða kanilsnúða. Þá í rauninni kviknaði áhugi á kanilsnúðum, ekkert endilega vagni eða neitt slíkt heldur bara á snúðunum.“ Viðskipti innlent 14.9.2018 16:00 Reisti heila viðbyggingu undir spilakassana: "Var kominn með þetta í tvo fulla bílskúra af kössum“ Á undanförnum fjórum árum hefur Þröstur Þór Höskuldsson verið að byggja tómstundarherbergi við hliðina á hús sínu í Vesturbænum. Lífið 27.3.2018 10:37 Best að neytendur séu meðvitaðir um bleika skattinn Andri Ólafsson fór á stúfana með Björt Ólafsdóttur og voru þau fljót að finna fjölmörg dæmi um bleika skattinn. Innlent 15.2.2016 21:11 Pétur Jóhann söng hástöfum með Úlfi Úlfi Tríóið tók lagið 100.000. Lífið 5.2.2016 11:09 Ísland í dag: Ragga búin í magabandsaðgerðinni Magabandsaðgerð felst í því að sílíkonhring er komið fyrir utan um efsta hluta magans til að draga úr matarlyst og er orðin ein vinsælasta efnaskiptaaðgerðin í dag. Lífið 3.2.2016 16:58 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 … 36 ›
Kári Stef lét Guðna heyra það: „Þetta er enginn sjúkdómur enn, helvítis auminginn þinn“ Vala Matt fór og skoðaði hvernig aldrei sé of seint að breyta um lífsstíl og snúa vörn í sókn þegar lífsstílssjúkdómarnir fara að banka uppá. Umfjöllun Völu var sýnt í Íslandi í dag í gær. Lífið 22.2.2019 09:22
Þorsteinn var tölvufíkill starfandi í BT: „Jafn slæmt og alki sem fær vinnu í ÁTVR“ "Þrjátíu og þriggja ára bjó ég hjá mömmu minni, var í mikilli yfirvigt, átti ekkert nema skuldir og hékk í tölvunni öllum stundum enda var ég tölvufíkill.“ Lífið 21.2.2019 13:24
Var alltaf kvíðabarn sem leið almennt illa Jakob Birgisson er einn allra efnilegasti uppistandari landsins. Jakob sem er tvítugur þreytti frumraun sína í uppistandi í lok síðasta árs og fékk mikið lof fyrir frammistöðuna. Ari Eldjárn lét meðal annars hafa eftir sér að aðra eins hæfileika hefði hann ekki séð áður. Lífið 21.2.2019 10:16
Viktor hefur farið í ótal fegrunaraðgerðir: „Þessi neikvæða gagnrýni er verst frá öðrum hommum“ Viktor Andersen er 29 ára gamall, fæddur og uppalinn á Seyðisfirði en hefur undanfarin ár búið í Reykjavík. Viktor útskrifaðist með BA gráðu í miðlun og almannatengslum árið 2018 og starfar sem samskipta – og markaðsstjóri Lunga hátíðarinnar. Lífið 19.2.2019 09:17
Valdimar missti sjónina og fór út í grín: Með æxli á stærð við sítrónu sem finnst oftast í konum Hvernig tekur maður því að verða skyndilega alveg blindur á fullorðinsaldri. Það er ekki auðvelt að setja sig í þau spor. Lífið 15.2.2019 09:24
Foreldrarnir hæstánægðir með heimakennslu Heiðu Dísar Skólaganga Heiðu Dísar Helgadóttur hófst í haust, eins og hjá öðrum jafnöldrum hennar, en það sem sker Heiðu Dís úr, er að henni er kennt heima og er hún líklega eina barnið á Íslandi sem er í heimakennslu. Lífið 12.2.2019 09:11
Svona reiðir maður fram vegan Sóða Jóa Guðrún Sóley Gestsdóttir fjölmiðlakona hefur alla tíð verið mikið matargat og mikill sælkeri að eigin sögn. Lífið 7.2.2019 13:10
Sigurrós og Atli skildu en héldu áfram að vera bestu vinir drengjanna vegna "Árið 2014 verða kaflaskil í lífinu okkur þar sem við sjáum fram á það að við hentum ekki hvort öðru lengur og ákváðum að fara í sitthvora áttina.“ Lífið 6.2.2019 09:45
Páll losaði sig við yfir þrjátíu kíló og geðlyfin með dáleiðslu Sjónvarpskonan Vala Matt fór í gærkvöld í þættinum Íslandi í dag og heimsótti dáleiðarann Jón Víðis Jakobsson sem hefur verið að hjálpa fólki að sigrast á ýmsum vandamálum og meðal annars hjálpa fólki við að grennast. Lífið 1.2.2019 10:46
Fertugur leikskólakennari sem glímir við spilafíkn: „Annað hvort dey ég, eða fæ hjálp“ Kristín Adda Einarsdóttir leikskólakennari er 41 árs, móðir þriggja barna sem hún á með unnusta sínum Kristni Guðmundssyni. Lífið 31.1.2019 09:40
Heilsuæðið Keto gerir allt vitlaust Nýjasta heilsuæðið í dag er svokallað Keto mataræði. Það hefur notið gríðarlega vinsælda um allan heim. Lífið 18.1.2019 10:31
Alda Karen segist njóta víðtæks stuðnings fagfólks Alda Karen hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir umdeild ummæli sín um lausn við sjálfsvígum. Innlent 16.1.2019 11:06
Laus við lyfjakokteilinn eftir að hún missti fimmtíu kíló Fyrir fimm árum var Sólveig Sigurðardóttir offitusjúklingur og öryrki sem þurfti að taka inn stóran lyfjakokteil á hverjum degi. Lífið 4.1.2019 21:45
Inga Lísa er fjölkær: Gaf hverjum maka tvo daga í viku "Þetta getur orðið rosalega flókið net af fólki sem tengist allt í gegnum eina eða tvær manneskjur. Stundum ertu í sambandi með tveimur manneskjum og þau eru líka í sambandi, þá er þetta þríhyrningur,“ segir Inga Lísa Hansen. Hún og unnustinn hennar, Már Jóhann Löve, eru fjölkær. Lífið 17.12.2018 14:47
Flutt með þyrlu úr grunnbúðum Everest: „Ég er lúxuspía“ "Fyrstu mánuðina eftir að ég greindist í seinna skiptið fór ég á fullt að ganga frá svona hlutum eins og að krakkarnir mínir hefðu tannlækni þangað til þau yrðu fullorðin og einhverjir svona hlutir sem ég veit ekki hverjum dettur í hug að gera. Lífið 10.12.2018 14:17
„Maður finnur ennþá fyrir henni á vissum tímum“ Leikarinn og samfélagsmiðlastjarnan Aron Már Ólafsson, AronMola eins og margir þekkja hann, ræðir hið gríðarstóra verkefni að ala upp ungan dreng í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og hvernig það var að mæta sársaukanum eftir að hafa misst fimm ára gamla systur sína í slysi. Lífið 4.12.2018 09:31
Skrýtnast hvernig jörðin hélt bara áfram að snúast "Daginn eftir þá heldur allt umhverfið í kringum þig áfram að gera nákvæmlega það sama og í gær. Jörðin heldur áfram að snúast og það er það skrýtnasta sem þú lendir í þegar þú missir einhvern. Lífið 3.12.2018 14:37
Ekki annarra að draga lærdóm af þessu „viðurstyggilega samkvæmi“ Þeir hafa ekki litið í spegil lengi sjálfir, segir Inga Sæland. Innlent 30.11.2018 01:13
Vatnið fraus í brúsanum: „Þetta var svolítið bara að lifa af“ Rætt verður við Elísabetu í Íslandi í dag klukkan 18:55, strax eftir kvöldfréttir. Lífið 20.11.2018 14:40
„Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Bjarki Már Sigvaldason hefur barist við krabbamein í sex ár. Hann er eingöngu 31 árs gamall og nú segja læknar að nú sé ekkert við ráðið og hann eigi stutt eftir. Lífið 19.11.2018 19:26
Æfa íþróttina hans Harry Potter á Klambratúni Kjartan Atli Kjartansson kíkti við á æfingu með quidditch-liðinu Reykjavík Ragnarrök og kynntist hann þessari vaxandi íþrótt. Lífið 1.11.2018 14:57
„Ég geri þig höfðinu styttri“ Vinnudagurinn getur tekið mikið á hjá stöðuvörðum að sögn konu sem unnið hefur við fagið í á annan áratug. Innlent 23.10.2018 15:24
„Lagðist bara í sófann og fór að gráta“ Það er eiginlega bara merkilegt að ég sé svona horaður miðað við hvað ég er að dröslast með og braska mikið yfir daginn til að verða mér úti um efnin án þess að þurfa að vera hrotti, segir skjólstæðingur Frú Ragnheiðar. Innlent 22.10.2018 15:09
Eurovision var síðasta prinsippið sem Eyþór Ingi braut Söngvarinn Eyþór Ingi hefur framleitt sér af tónlist og leiklist í rúman áratug. Þá hafi eftirhermurnar ekki orðið þjóðþekktar fyrr en hann stóð einn á sviði með gítarinn ofboðslega stressaður. Lífið 22.10.2018 11:36
"Enginn hefur gert þetta í mannkynssögunni“ Líklega hafa fá alþjóðleg fréttamál vakið jafn mikla athygli undanfarin ár heldur en björgunarafrekið í Tælandi í sumar þar sem tólf fótboltastrákum og þjálfara þeirra var bjargað af lítilli syllu djúpt inn í helli fullum af vatni. Innlent 12.10.2018 23:19
Kennari úr Verzló opnaði snúðavagn með syni sínum "Við vorum í London 2016, vorum að fara saman á leik og förum á stað sem gerir út á að vera með nýbakaða kanilsnúða. Þá í rauninni kviknaði áhugi á kanilsnúðum, ekkert endilega vagni eða neitt slíkt heldur bara á snúðunum.“ Viðskipti innlent 14.9.2018 16:00
Reisti heila viðbyggingu undir spilakassana: "Var kominn með þetta í tvo fulla bílskúra af kössum“ Á undanförnum fjórum árum hefur Þröstur Þór Höskuldsson verið að byggja tómstundarherbergi við hliðina á hús sínu í Vesturbænum. Lífið 27.3.2018 10:37
Best að neytendur séu meðvitaðir um bleika skattinn Andri Ólafsson fór á stúfana með Björt Ólafsdóttur og voru þau fljót að finna fjölmörg dæmi um bleika skattinn. Innlent 15.2.2016 21:11
Ísland í dag: Ragga búin í magabandsaðgerðinni Magabandsaðgerð felst í því að sílíkonhring er komið fyrir utan um efsta hluta magans til að draga úr matarlyst og er orðin ein vinsælasta efnaskiptaaðgerðin í dag. Lífið 3.2.2016 16:58