Ísland í dag

Fréttamynd

Forvitnilegustu matarmarkaðir Reykjavíkur

Matarmenning og úrval sem henni tengist hefur gjörbreyst á undanförnum árum. Viðmælendur Íslands í dag voru sammála um að hér hefði vantað eitthvað í búðirnar – sem ýtti þeim út í eigin rekstur.

Matur
Fréttamynd

Hjálpar fólki að slaka á með Youtube

Elísabet Kristjánsdóttir Michelsen er ein fjölmargra sem halda úti rás á Youtube með slíkum myndböndum - og eru vel yfir 200.000 búnir að horfa á vinsælasta myndbandið hennar.

Innlent
Fréttamynd

Ísbíltúr með Pétri

Þau Brynjar Níelsson, Jónína Ben og Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir kíktu í ísrúnt með Pétri Jóhanni Sigfússyni og ræddu málefni líðandi stundar.

Lífið
Fréttamynd

Stelpur rokka á Airwaves í dag

Stelpur rokka! eru feminísk sjálfboðaliðasamtök sem efla og styrkja ungar stelpur og transkrakka í gegnum tónlistarsköpun og jafnréttisfræðslu.

Lífið