Fjölmiðlalög Hvað dvelur orminn langa? Undanfarnir dagar hafa sýnt svo ekki verður um villst mikilvægi starfsemi fjölmiðla fyrir lýðræðið sem fánabera tjáningarfrelsins og að enginn annar aðili getur gegnt því hlutverki sem þeir gegna hvað snertir eftirlit og aðhald að valdinu í samfélaginu. Skoðun 18.11.2019 14:12 Verið að „fínpússa“ fjölmiðlafrumvarpið Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvenær fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, verður lagt fram á Alþingi en stefnt er að því að það verði nú á haustþingi. Vinnu við frumvarpið í ráðuneytinu er ekki lokið. Innlent 30.10.2019 15:55 Bregst við gagnrýni Blaðamannafélagsins með endurskoðun fjölmiðlalaga Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, ætlar að ráðast í endurskoðun fjölmiðlalaga, meðal annars til að bregðast við gagnrýni sem leiddi til þess að Stjórn Blaðamannafélags Íslands samþykkti að draga fulltrúa sinn úr fjölmiðlanefnd. Innlent 23.9.2019 19:06 Lilja reiknar með að fjölmiðlafrumvarp verði samþykkt í haust Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menninarmálaráðherra, reiknar með að fjölmiðlafrumvarp hennar verði afgreitt frá Alþingi í haust þrátt fyrir fyrirvara og andstöðu þingflokks Sjálfstæðisflokksins við frumvarpið. Hún reiknar ekki með efnislegum breytingum á frumvarpinu. Innlent 24.6.2019 14:11 Vilja verulega breytt fjölmiðlafrumvarp í haust Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins vill sjá verulegar breytingar á fjölmiðlafrumvarpi menntamálaráðherra áður en það verður lagt fram að nýju í haust. Ekki tókst að mæla fyrir frumvarpinu á þessu þingi. Innlent 24.6.2019 02:01 Kjartan Kjartansson tilnefndur til Fjölmiðlaverðlauna Blaðamaður Vísis er einn þriggja sem kemur til greina en hann hefur sérhæft sig í umfjöllun um loftslagsmál. Innlent 12.9.2018 18:33 Segist ekki hafa notið ritstjórnarlegs sjálfstæðis og fögur fyrirheit á sandi reist Helga Arnardóttir bregst við fréttum af uppsögn sinni hjá Birtíngi. Innlent 1.2.2018 11:57 Páll Magnússon til í að ræða auglýsingaþak Páll Magnússon útvarpsstjóri segir að vel megi ræða hugmyndir um að tímatakmarkanir verði settar á auglýsingatíma Ríkisútvarpsins. Forstjóri 365 miðla spáir því að dómstólar muni skera úr um það að nýtt lagaumhverfi standist ekki jafnræðisreglu Stjórnarskrár. Innlent 20.11.2006 12:11 Fjölmiðlafrumvarpi vísað til annarrar umræðu Fyrstu umræðu um fjölmiðlafrumvarp menntamálaráðherra lauk á Alþingi um klukkan tvö í dag. Samþykkt var að vísa því til annarrar umræðu og menntamálanefndar með 32 samhljóða atkvæðum en 31 þingmaður var fjarstadddur. Innlent 3.11.2006 15:20 Gríðarlegt ofbeldi og vitleysa Gríðarlegt ofbeldi og vitleysa eru orðin sem forstjóri 365 miðla notar um þá fyrirætlan ráðamanna að koma fjölmiðlafrumvarpinu og frumvarpinu um hlutafélagavæðingu Ríkisútvarpsins í gegn fyrir þinglok. Innlent 26.4.2006 22:24 Samstarf í stað nefndar Ekkert verður af því að menntamálaráðherra skipi nýja nefnd til að semja lagafrumvarp um fjölmiðla. Stjórnarandstaðan neitaði að tilnefna fulltrúa í nefndina en samþykkti að tilnefna fulltrúa sem vinna með lögfræðingum sem menntamálaráðherra hefur fengið til að semja frumvarpið. Innlent 16.1.2006 14:06 Tillögur fjölmiðlanefndar ekki lög Ekki er útilokað að tillögur fjölmiðlanefndarinnar um eignarhaldstakmarkanir á fjölmiðlum taki breytingum áður en samið verður frumvarp sem byggt verður á skýrslunni. Samfylkingin vill rýmri mörk og stjórnarflokkarnir skoða málið </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:03 Vilja endurskoða takmarkanir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, segir að strax sé komið í ljós að eignarhaldstakmarkanir sem fjölmiðlanefndin lagði til séu of stífar. Til þess að pólitísk sátt náist um frumvarp um fjölmiðlalög verði allir flokkar að koma að smíði þess.</font /></b /><font face="Helv"></font> Innlent 13.10.2005 19:02 Ríkisritskoðun ekki á dagskrá Hugmynd fjölmiðlanefndar með ákvæði um skilyrði fyrir útvarpsleyfi var ekki að ganga lengra en núverandi útvarpslög gera, segir Karl Axelsson, formaður nefndarinnar. Vera megi að orðalag sé ónákvæmt, en það standi ekki til að koma á ríkisritskoðun. Innlent 13.10.2005 19:02 Stjórnvöld samþykki dagskrárstefnu Fjölmiðlanefnd leggur til að ljósvakamiðlum verði gert að fá samþykki opinbers stjórnvalds fyrir dagskrárstefnu sinni og að slíkt samþykki verði skilyrði leyfisveitingar. Stjórnarformaður Og Vodafone kallar þetta „yfir-ritstjórn“ ríkisins og efast um að það standist prentfrelsisákvæði stjórnarskrárinnar. Innlent 13.10.2005 19:01 Tillögur varða alla einkafjölmiðla Ef tillögur fjölmiðlanefndarinnar verða að lögum, líkt og menntamálaráðherra boðar, verður skylt að breyta eignaraðild á öllum stærstu einkareknu fjölmiðlunum á landinu, 365 miðlum, Morgunblaðinu og Skjá einum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:01 Samstaða um takmörkun eignarhalds Þverpólitísk samstaða er um að setja hömlur á eignarhald á fjölmiðlum. Fjölmiðlanefndin mun leggja til bann við því að nokkur geti átt meira en fjórðungs eignarhlut í fjölmiðlafyrirtæki með tiltekna markaðshlutdeild. Nefndin lýkur störfum í dag.</font /> Innlent 13.10.2005 19:01 Mælt með takmörkun á eignaraðild Fjölmiðlanefnd lýkur vinnu sinni eftir síðasta fund sinn í dag þar sem rætt verður um hversu lágt eigi að setja markið um leyfilegan eignarhlut í fjölmiðlum. Þverpólitísk sátt er um að hámarkseignaraðild einstaklings eða fyrirtækis í fjölmiðli með tiltekna markaðshlutdeild verði miðuð við 25 prósent. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:01 Ný fjölmiðlanefnd skipuð Menntamálaráðherra skipaði í dag nýja fjölmiðlanefnd. Eins og fyrri fjölmiðlanefnd er Karl Axelsson formaður nefndarinnar en aðrir í henni eru ... Innlent 13.10.2005 14:55 Nefndin strax orðin umdeild Ný nefnd menntamálaráðherra um fjölmiðla hefur ekki verið skipuð en er þegar orðin umdeild. Nefndinni er ætlað ákveðið sáttahlutverk svo næsta frumvarp um fjölmiðla hljóti önnur örlög en það síðasta. Það byrjar hins vegar ekki vel því stjórnarandstaðan er ósátt við hvernig skipa á nefndina. Innlent 13.10.2005 14:45 Össur ekki sáttur við nefndina Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, er ekki sáttur við hugmyndir menntamálaráðherra um nýja fjölmiðlanefnd en í henni eiga stjórnarflokkarnir þrjá fulltrúa en stjórnarandstæðingar tvo. Innlent 13.10.2005 14:45 Ný fjölmiðlanefnd skipuð Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að ný fjölmiðlanefnd yrði skipuð til að undirbúa lög um fjölmiðla. Bæði stjórn og stjórnarandstaða skipa fulltrúa í nefndina. Menntamálaráðherra vonast til að geta lagt fram nýtt frumvap á vorþingi. Innlent 13.10.2005 14:45 Nýtt frumvarp, nýtt ráðuneyti Nýtt fjölmiðlafrumvarp kemur ekki frá forsætisráðuneytinu eins og það síðasta. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra boðaði í stefnuræðu sinni í gær að lagasetning um eignarhald á fjölmiðlum verði á ábyrgð menntamálaráðuneytisins. Það er því ljóst að fjölmiðlafrumvarp verður áfram á verkefnaskrá og ábyrgð Sjálfstæðisflokksins. Innlent 13.10.2005 14:44 Fjölmiðlalögin fallin úr gildi Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun staðfesta lögin sem fella úr gildi fjölmiðlalögin sem hann synjaði staðfestingar 2. júní. Ólafur Ragnar sendi frá sér svohljóðandi yfirlýsingu í gær: Innlent 13.10.2005 14:27 Forseti staðfesti lagafrumvarpið Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur ákveðið að staðfesta lagafrumvarpið sem fellir úr gildi fjölmiðlalögin sem hann synjaði staðfestingar fyrr í sumar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Ólafur Ragnar sendi frá sér í dag. Innlent 13.10.2005 14:27 Lögin komin í forsætisráðuneytið Nýjustu fjölmiðlalögin, sem samþykkt voru á Alþingi á fimmtudag, bárust forsætisráðuneytinu laust fyrir hádegi og hafa því ekki borist forsetanum til undirritunar. Hann þarf að fá ný lög til staðfestingar innan hálfs mánaðar frá því að Alþingi samþykkir þau. Innlent 13.10.2005 14:27 Þjóðaratkvæða- greiðsla möguleg Forseti Íslands getur knúið fram þjóðaratkvæðagreiðslu þótt Alþingi hafi fellt fjölmiðlalögin úr gildi að mati Sigurðar Líndals, lagaprófessors. Hann metur það svo að stjórnarþingmenn hafi ekki brotið gegn stjórnarskránni með því að fella fjölmiðlalögin úr gildi, eins og varaformaður Frjálslynda flokksins hélt fram í gær. Innlent 13.10.2005 14:26 Fjölmiðlalögin felld úr gildi Fjölmiðlalögin voru felld úr gildi í dag. Stjórnarandstaðan sat hjá við afgreiðslu málsins og varaformaður Frjálslynda flokksins segir að stjórnarþingmenn hafi viljandi brotið stjórnarskrána. Innlent 13.10.2005 14:26 Málskotsréttur forseta úr sögunni Til þess að afnema málskotsrétt forseta Íslands þarf stjórnarskrárbreytingu. Stjórnarskrárbreyting verður ekki gerð nema á tveim þingum og er því ferli sem tekur langan tíma. Innlent 13.10.2005 14:26 Skynsamlegt en samt brot Dögg Pálsdóttir, hæstaréttarlögmaður, segir að forseti Íslands standi andspænis erfiðu vali, ef og þegar hann fær nýtt frumvarp ríkisstjórnarinnar til staðfestingar: Á hann að velja leið skynseminnar eða leið stjórnarskrárinnar? Innlent 13.10.2005 14:26 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Hvað dvelur orminn langa? Undanfarnir dagar hafa sýnt svo ekki verður um villst mikilvægi starfsemi fjölmiðla fyrir lýðræðið sem fánabera tjáningarfrelsins og að enginn annar aðili getur gegnt því hlutverki sem þeir gegna hvað snertir eftirlit og aðhald að valdinu í samfélaginu. Skoðun 18.11.2019 14:12
Verið að „fínpússa“ fjölmiðlafrumvarpið Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvenær fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, verður lagt fram á Alþingi en stefnt er að því að það verði nú á haustþingi. Vinnu við frumvarpið í ráðuneytinu er ekki lokið. Innlent 30.10.2019 15:55
Bregst við gagnrýni Blaðamannafélagsins með endurskoðun fjölmiðlalaga Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, ætlar að ráðast í endurskoðun fjölmiðlalaga, meðal annars til að bregðast við gagnrýni sem leiddi til þess að Stjórn Blaðamannafélags Íslands samþykkti að draga fulltrúa sinn úr fjölmiðlanefnd. Innlent 23.9.2019 19:06
Lilja reiknar með að fjölmiðlafrumvarp verði samþykkt í haust Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menninarmálaráðherra, reiknar með að fjölmiðlafrumvarp hennar verði afgreitt frá Alþingi í haust þrátt fyrir fyrirvara og andstöðu þingflokks Sjálfstæðisflokksins við frumvarpið. Hún reiknar ekki með efnislegum breytingum á frumvarpinu. Innlent 24.6.2019 14:11
Vilja verulega breytt fjölmiðlafrumvarp í haust Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins vill sjá verulegar breytingar á fjölmiðlafrumvarpi menntamálaráðherra áður en það verður lagt fram að nýju í haust. Ekki tókst að mæla fyrir frumvarpinu á þessu þingi. Innlent 24.6.2019 02:01
Kjartan Kjartansson tilnefndur til Fjölmiðlaverðlauna Blaðamaður Vísis er einn þriggja sem kemur til greina en hann hefur sérhæft sig í umfjöllun um loftslagsmál. Innlent 12.9.2018 18:33
Segist ekki hafa notið ritstjórnarlegs sjálfstæðis og fögur fyrirheit á sandi reist Helga Arnardóttir bregst við fréttum af uppsögn sinni hjá Birtíngi. Innlent 1.2.2018 11:57
Páll Magnússon til í að ræða auglýsingaþak Páll Magnússon útvarpsstjóri segir að vel megi ræða hugmyndir um að tímatakmarkanir verði settar á auglýsingatíma Ríkisútvarpsins. Forstjóri 365 miðla spáir því að dómstólar muni skera úr um það að nýtt lagaumhverfi standist ekki jafnræðisreglu Stjórnarskrár. Innlent 20.11.2006 12:11
Fjölmiðlafrumvarpi vísað til annarrar umræðu Fyrstu umræðu um fjölmiðlafrumvarp menntamálaráðherra lauk á Alþingi um klukkan tvö í dag. Samþykkt var að vísa því til annarrar umræðu og menntamálanefndar með 32 samhljóða atkvæðum en 31 þingmaður var fjarstadddur. Innlent 3.11.2006 15:20
Gríðarlegt ofbeldi og vitleysa Gríðarlegt ofbeldi og vitleysa eru orðin sem forstjóri 365 miðla notar um þá fyrirætlan ráðamanna að koma fjölmiðlafrumvarpinu og frumvarpinu um hlutafélagavæðingu Ríkisútvarpsins í gegn fyrir þinglok. Innlent 26.4.2006 22:24
Samstarf í stað nefndar Ekkert verður af því að menntamálaráðherra skipi nýja nefnd til að semja lagafrumvarp um fjölmiðla. Stjórnarandstaðan neitaði að tilnefna fulltrúa í nefndina en samþykkti að tilnefna fulltrúa sem vinna með lögfræðingum sem menntamálaráðherra hefur fengið til að semja frumvarpið. Innlent 16.1.2006 14:06
Tillögur fjölmiðlanefndar ekki lög Ekki er útilokað að tillögur fjölmiðlanefndarinnar um eignarhaldstakmarkanir á fjölmiðlum taki breytingum áður en samið verður frumvarp sem byggt verður á skýrslunni. Samfylkingin vill rýmri mörk og stjórnarflokkarnir skoða málið </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:03
Vilja endurskoða takmarkanir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, segir að strax sé komið í ljós að eignarhaldstakmarkanir sem fjölmiðlanefndin lagði til séu of stífar. Til þess að pólitísk sátt náist um frumvarp um fjölmiðlalög verði allir flokkar að koma að smíði þess.</font /></b /><font face="Helv"></font> Innlent 13.10.2005 19:02
Ríkisritskoðun ekki á dagskrá Hugmynd fjölmiðlanefndar með ákvæði um skilyrði fyrir útvarpsleyfi var ekki að ganga lengra en núverandi útvarpslög gera, segir Karl Axelsson, formaður nefndarinnar. Vera megi að orðalag sé ónákvæmt, en það standi ekki til að koma á ríkisritskoðun. Innlent 13.10.2005 19:02
Stjórnvöld samþykki dagskrárstefnu Fjölmiðlanefnd leggur til að ljósvakamiðlum verði gert að fá samþykki opinbers stjórnvalds fyrir dagskrárstefnu sinni og að slíkt samþykki verði skilyrði leyfisveitingar. Stjórnarformaður Og Vodafone kallar þetta „yfir-ritstjórn“ ríkisins og efast um að það standist prentfrelsisákvæði stjórnarskrárinnar. Innlent 13.10.2005 19:01
Tillögur varða alla einkafjölmiðla Ef tillögur fjölmiðlanefndarinnar verða að lögum, líkt og menntamálaráðherra boðar, verður skylt að breyta eignaraðild á öllum stærstu einkareknu fjölmiðlunum á landinu, 365 miðlum, Morgunblaðinu og Skjá einum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:01
Samstaða um takmörkun eignarhalds Þverpólitísk samstaða er um að setja hömlur á eignarhald á fjölmiðlum. Fjölmiðlanefndin mun leggja til bann við því að nokkur geti átt meira en fjórðungs eignarhlut í fjölmiðlafyrirtæki með tiltekna markaðshlutdeild. Nefndin lýkur störfum í dag.</font /> Innlent 13.10.2005 19:01
Mælt með takmörkun á eignaraðild Fjölmiðlanefnd lýkur vinnu sinni eftir síðasta fund sinn í dag þar sem rætt verður um hversu lágt eigi að setja markið um leyfilegan eignarhlut í fjölmiðlum. Þverpólitísk sátt er um að hámarkseignaraðild einstaklings eða fyrirtækis í fjölmiðli með tiltekna markaðshlutdeild verði miðuð við 25 prósent. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:01
Ný fjölmiðlanefnd skipuð Menntamálaráðherra skipaði í dag nýja fjölmiðlanefnd. Eins og fyrri fjölmiðlanefnd er Karl Axelsson formaður nefndarinnar en aðrir í henni eru ... Innlent 13.10.2005 14:55
Nefndin strax orðin umdeild Ný nefnd menntamálaráðherra um fjölmiðla hefur ekki verið skipuð en er þegar orðin umdeild. Nefndinni er ætlað ákveðið sáttahlutverk svo næsta frumvarp um fjölmiðla hljóti önnur örlög en það síðasta. Það byrjar hins vegar ekki vel því stjórnarandstaðan er ósátt við hvernig skipa á nefndina. Innlent 13.10.2005 14:45
Össur ekki sáttur við nefndina Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, er ekki sáttur við hugmyndir menntamálaráðherra um nýja fjölmiðlanefnd en í henni eiga stjórnarflokkarnir þrjá fulltrúa en stjórnarandstæðingar tvo. Innlent 13.10.2005 14:45
Ný fjölmiðlanefnd skipuð Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að ný fjölmiðlanefnd yrði skipuð til að undirbúa lög um fjölmiðla. Bæði stjórn og stjórnarandstaða skipa fulltrúa í nefndina. Menntamálaráðherra vonast til að geta lagt fram nýtt frumvap á vorþingi. Innlent 13.10.2005 14:45
Nýtt frumvarp, nýtt ráðuneyti Nýtt fjölmiðlafrumvarp kemur ekki frá forsætisráðuneytinu eins og það síðasta. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra boðaði í stefnuræðu sinni í gær að lagasetning um eignarhald á fjölmiðlum verði á ábyrgð menntamálaráðuneytisins. Það er því ljóst að fjölmiðlafrumvarp verður áfram á verkefnaskrá og ábyrgð Sjálfstæðisflokksins. Innlent 13.10.2005 14:44
Fjölmiðlalögin fallin úr gildi Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun staðfesta lögin sem fella úr gildi fjölmiðlalögin sem hann synjaði staðfestingar 2. júní. Ólafur Ragnar sendi frá sér svohljóðandi yfirlýsingu í gær: Innlent 13.10.2005 14:27
Forseti staðfesti lagafrumvarpið Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur ákveðið að staðfesta lagafrumvarpið sem fellir úr gildi fjölmiðlalögin sem hann synjaði staðfestingar fyrr í sumar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Ólafur Ragnar sendi frá sér í dag. Innlent 13.10.2005 14:27
Lögin komin í forsætisráðuneytið Nýjustu fjölmiðlalögin, sem samþykkt voru á Alþingi á fimmtudag, bárust forsætisráðuneytinu laust fyrir hádegi og hafa því ekki borist forsetanum til undirritunar. Hann þarf að fá ný lög til staðfestingar innan hálfs mánaðar frá því að Alþingi samþykkir þau. Innlent 13.10.2005 14:27
Þjóðaratkvæða- greiðsla möguleg Forseti Íslands getur knúið fram þjóðaratkvæðagreiðslu þótt Alþingi hafi fellt fjölmiðlalögin úr gildi að mati Sigurðar Líndals, lagaprófessors. Hann metur það svo að stjórnarþingmenn hafi ekki brotið gegn stjórnarskránni með því að fella fjölmiðlalögin úr gildi, eins og varaformaður Frjálslynda flokksins hélt fram í gær. Innlent 13.10.2005 14:26
Fjölmiðlalögin felld úr gildi Fjölmiðlalögin voru felld úr gildi í dag. Stjórnarandstaðan sat hjá við afgreiðslu málsins og varaformaður Frjálslynda flokksins segir að stjórnarþingmenn hafi viljandi brotið stjórnarskrána. Innlent 13.10.2005 14:26
Málskotsréttur forseta úr sögunni Til þess að afnema málskotsrétt forseta Íslands þarf stjórnarskrárbreytingu. Stjórnarskrárbreyting verður ekki gerð nema á tveim þingum og er því ferli sem tekur langan tíma. Innlent 13.10.2005 14:26
Skynsamlegt en samt brot Dögg Pálsdóttir, hæstaréttarlögmaður, segir að forseti Íslands standi andspænis erfiðu vali, ef og þegar hann fær nýtt frumvarp ríkisstjórnarinnar til staðfestingar: Á hann að velja leið skynseminnar eða leið stjórnarskrárinnar? Innlent 13.10.2005 14:26