Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020

Fréttamynd

Trump sakar Demókrata um að flækjast fyrir sér

Segir Demókrata vísvitandi tefja fyrir því að nýir ráðherrar geti tekið til starfa. Demókratar neita að mæta til atkvæðagreiðslu í þingnefndum þar sem ráðherravalið er til staðfestingar. Búast má við að val Trumps á nýjum hæst

Erlent
Fréttamynd

Strax orðin hænd hvort að öðru

„Samband okkar er nú þegar orðið gott,“ sagði Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, á blaðamannafundi með Donald Trump Bandaríkjaforseta eftir fund þeirra.

Erlent
Fréttamynd

Fyrsta vika forsetans

Strax á fyrstu dögunum tekur nýr Bandaríkjaforseti til óspilltra málanna. Trump boðar aðgerðir gegn innflytjendum og flóttafólki, gefur grænt ljós á umdeildar olíuleiðslur, vill liðka til fyrir pyntingum og torvelda konum að fá fræðsl

Erlent
Fréttamynd

Trump forseti stendur í ströngu

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekar að Mexíkó verði að greiða fyrir landamæramúrinn og boðar stórtækar aðgerðir gegn innflytjendum og flóttafólki. Forseti Mexíkó hefur hætt við heimsókn til Trumps.

Erlent
Fréttamynd

Ólíkur skilningur á eðli fjölmiðla

Við upphaf síðasta blaðamannafundar síns í embætti í síðustu viku beindi Barack Obama orðum sínum sérstaklega að fjölmiðlum. „Þið eigið að vera efahyggjufólk, þið eigið að spyrja mig erfiðra spurninga. Þið eigið ekki að hrósa heldur eigið þið að varpa gagnrýnu ljósi á þá sem hafa mikil völd og tryggja að við séum ábyrg gagnvart þeim sem komu okkur í embætti.

Fastir pennar
Fréttamynd

Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg

Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið.

Erlent