Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Staðfest hefur verið að alls 35 lönd taki þátt í Eurovision í Austurríki í maí 2026. Þar á meðal eru stofnaðilar keppninnar Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Stóra-Bretland, öll Norðurlöndin, öll Eystrasaltslöndin og gestgjafarnir, Austurríki. Skoðun 15.12.2025 14:33 Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Mér finnst íslenska leiðinleg. Skoðun 15.12.2025 14:01 Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Ég hef hitt marga borgarbúa undanfarnar vikur til að heyra hvaða væntingar þau hafa til Reykjavíkurborgar. Þær væntingar eru ekki svo flóknar. Að þjónustan virki og innviðir haldi utan um daglegt líf. Skoðun 15.12.2025 13:46 Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson og Björn Þór Hermannsson skrifa Í grein eftir forstjóra Sýnar sem birtist á Vísi 5. desember sl. undir yfirskriftinni Skekkjan á fjölmiðlamarkaði: Ríkisrisinn og raunveruleikinn er m.a. vikið að þróun þjónustu- og auglýsingatekna Ríkisútvarpsins (RÚV). Skoðun 15.12.2025 13:02 Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Þökk sé EES get ég stundað nám við einn virtasta skóla Frakklands á verði HÍ og fæ til þess styrki frá EES í ofan á lag. Í kjölfarið væri svo lítið mál fyrir mig að fá vinnu og starfa innan EES. Skoðun 15.12.2025 12:02 Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Flokkur fólksins var beinlínis stofnaður til að berjast gegn fátækt og þá sérstaklega barna og foreldra þeirra. Það er bláköld staðreynd að fátækt og ójöfnuður er til staðar í okkar góða landi. Þetta sýna fjölmargar rannsóknir og skýrslur. Skoðun 15.12.2025 11:47 Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Aftur höfum við vaknað við fréttir af árás þar sem saklausir borgarar voru drepnir. Í þetta sinn var það hópur gyðinga í Sydney sem fagnaði ljósahátíð gyðinga, þar á meðal tíu ára stúlka. Skoðun 15.12.2025 11:01 Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Á árinu 2025 lauk hundraðasti neminn doktorsgráðu við Háskólann í Reykjavík (HR). Við tímamót sem þessi er vert er að staldra við og velta því upp hvað það er sem gerir háskóla að háskóla. Skoðun 15.12.2025 10:47 EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Varaformaður Miðflokksins steig í pontu Alþingis nýlega og talaði um að “taka stjórn” á landamærunum með því að hefta innflutning EES-fólks, og sagði beinlínis að ef það gengi ekki þá þyrfti að skoða að segja EES-samningnum upp. Skoðun 15.12.2025 10:00 Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Það má ótrúlegt vera að þau skipti hundruðum sem fá greitt fyrir að stunda íþróttir á Íslandi. Sé gluggað er í rekstur íþróttafélaga má sjá að þau félög, eða íþróttadeildir sem standa undir sér eru undantekningarnar, Skoðun 15.12.2025 09:30 „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Þegar Trump sagði einhverri gyltu að halda kjafti á blaðamannafundi varð eðlilega allt vitlaust. Femínistar og annað rétthugsandi fólk um allan heim veinaði eins og stungnir grísir. Skoðun 15.12.2025 08:32 Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Í umræðu um loftslagsmál hefur sífellt oftar heyrst sú fullyrðing að Ísland sé svo lítið ríki og standi sig svo vel að frekari aðgerðir í loftslagsmálum séu bæði óþarfar og íþyngjandi. Skoðun 15.12.2025 08:02 Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Stríðið í Úkraínu hefur breytt því hvernig Evrópuríki hugsa um öryggi. Hugmyndin um að stríð sé eitthvað fjarlægt, sem eigi aðeins við annars staðar í heiminum, hefur gufað upp. Setningin, “við erum ekki í stríði, en það er ekki friður heldur” hefur fengið vængi og oft er vitnað í hana til að lýsa ástandinu eins og það er. Skoðun 15.12.2025 07:30 Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir og Elva Rakel Jónsdóttir skrifa Á hverjum degi er unnin ómæld vinna sem heldur samfélaginu gangandi: foreldrar sem ala upp börn, fólk sem annast aldraða og fatlaða ættingja, aðstoðar vini, sinna sjálfboðastörfum og viðheldur tengslum sem skapa traust og félagslegt öryggi. Skoðun 15.12.2025 07:01 Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Húsnæðisvandinn hefur fylgt okkur í áratugi. Hann birtist í síendurteknum sveiflum: skortur, verðþensla, hrun, stöðnun, síðan aftur skortur og svo framvegis. Afleiðingarnar eru alvarlegar fyrir tugi þúsunda fólks sem vantar viðráðanlegar íbúðir og efnahagslífið í heild. Skoðun 14.12.2025 22:02 Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Þegar við komum saman þennan þriðja sunnudag í aðventu, dag sem táknar gleði og eftirvæntingu, finnst mér mikilvægt að velta fyrir mér djúpum boðskap sem þessi árstíð færir okkur: boðskap um von, samfélag og skilning. Skoðun 14.12.2025 19:30 Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Heimurinn er betri en við höldum. Með því að tala aldrei um annað en það sem betur má fara höfum við skapað tækifæri fyrir lýðskrumara sem selja hættulegar hugmyndir um orsakir „vandans“og lausnir á honum. Skoðun 14.12.2025 14:32 Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Eftirfarandi greining dregur fram staðreyndir um aðlögunarferli ESB og þann fórnarkostnað sem felst í því að afsala sér fullveldinu áður en ný sóknarfæri eru nýtt. Skoðun 14.12.2025 13:32 Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar …eða setjum við súrefnisgrímuna fyrst á aðra? Skoðun 13.12.2025 14:32 Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Mikil umræða hefur skapast á Alþingi og meðal almennings um kosti og galla EES-samningsins. Í þeirri umræðu hefur Viðreisn haldið því fram að segði Ísland upp EES-samningnum þyrftu um 50.000 Íslendingar að flytja heim, enda myndi búsetu- og atvinnuréttur þeirra falla úr gildi. Skoðun 13.12.2025 14:01 Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Í frumvarpi ríkisstjórnarinnar um breytingar á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026 er að finna langan lista af skattahækkunum sem samanlagt nema tugum milljarða króna. Þær eru kynntar sem tæknilegar lagfæringar, verðlagsuppfærslur eða „nauðsynlegar“ breytingar, en í raun er hér um að ræða beina atlögu að heimilum landsins. Skoðun 13.12.2025 13:32 Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Ég sit hérna heima hjá mér og er að hugsa um fyrirgefninguna, hvernig maður fyrirgefur sjálfum sér eða öðrum. Það er skrýtið að eitthvað sem hljómar svona einfalt, eitt orð, ein hugmynd geti verið svona flókin og sársaukafull. Skoðun 13.12.2025 10:01 Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Til ykkar sem stýrið orkufyrirtækjum og veitum og til ykkar sem eigið eftir að velja ykkur náms- og starfsleiðir: orkan okkar er ekki bara megavött, jarðhitaholur og raflínur. Orkan okkar er fólk. Ef við nýtum ekki hæfileika alls hópsins, þá nýtum við ekki orkuna til fulls. Skoðun 13.12.2025 09:01 Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Fjármálaráðherra, studdur stjórnarliðum í sínu eigin klappliði, keppist nú við að mála kílómetragjald sem einfalt, sanngjarnt og skynsamlegt skref. Það er gert með skömmum fyrirvara og án raunverulegs skilnings á ferðaþjónustunni áhrifum hennar, eðli eftirspurnar og því hvað í raun ræður afkomu fyrirtækja í greininni. Skoðun 13.12.2025 09:00 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Nú er liðið eitt ár frá því að ríkisstjórnin var mynduð og við hæfi að hugsa til baka og velta fyrir sér hvað hefur áunnist. Eitt af stóru málunum fyrir kosningarnar í fyrra voru efnahagsmálin. Eðlilega. Verðbólga hafði verið í hæstu hæðum og stýrivextir óbærilegir fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu. Skoðun 13.12.2025 08:30 Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Um daginn ritaði ég nokkur orð, undir titlinum “Skamm! (-sýni)”. Fékk í framhaldinu spurningar um skógrækt og ritaði því snöggvast nokkur orð til viðbótar. Skoðun 13.12.2025 08:16 Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fyrir þingkosningarnar fyrir rétt rúmu ári sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar, í Spursmálum á mbl.is að þjóðaratkvæðagreiðsla um það hvort sótzt yrði á nýjan leik eftir inngöngu í Evrópusambandið væri mikil málamiðlun af hálfu flokksins. Skoðun 13.12.2025 07:46 Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar „Komdu sæll, Bjarni,“ skrifar Lárus Loftsson í opnu bréfi á mbl.is beint til fyrrverandi prestsins og áhrifamannsins Bjarna Karlssonar. Skoðun 12.12.2025 18:01 Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Ég er mjög mikill áhugamaður um löggjafvarhlutverkið. Því fara illa upplýstir þingmenn í ræðustól afskaplega í taugarnar á mér með oft á tíðum sínum hálfsannleik af því þeir þekkja málavexti greinilega nákvæmlega ekki neitt. Skoðun 12.12.2025 18:01 Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Þegar EES-samningurinn var undirritaður á sínum tíma var honum lýst með fleygum orðum íslenskra stjórnmálamanna: „Við fengum allt fyrir ekkert.“ Með þessu var átt við að Ísland hefði tryggt sér allan ávinninginn af innri markaði Evrópu – tollfrelsi og fjórfrelsið – án þess að þurfa að greiða hinn raunverulega fórnarkostnað sem fylgir fullri aðild að Evrópusambandinu. Við fengum aðganginn, en við héldum auðlindunum. Skoðun 12.12.2025 16:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Staðfest hefur verið að alls 35 lönd taki þátt í Eurovision í Austurríki í maí 2026. Þar á meðal eru stofnaðilar keppninnar Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Stóra-Bretland, öll Norðurlöndin, öll Eystrasaltslöndin og gestgjafarnir, Austurríki. Skoðun 15.12.2025 14:33
Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Mér finnst íslenska leiðinleg. Skoðun 15.12.2025 14:01
Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Ég hef hitt marga borgarbúa undanfarnar vikur til að heyra hvaða væntingar þau hafa til Reykjavíkurborgar. Þær væntingar eru ekki svo flóknar. Að þjónustan virki og innviðir haldi utan um daglegt líf. Skoðun 15.12.2025 13:46
Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson og Björn Þór Hermannsson skrifa Í grein eftir forstjóra Sýnar sem birtist á Vísi 5. desember sl. undir yfirskriftinni Skekkjan á fjölmiðlamarkaði: Ríkisrisinn og raunveruleikinn er m.a. vikið að þróun þjónustu- og auglýsingatekna Ríkisútvarpsins (RÚV). Skoðun 15.12.2025 13:02
Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Þökk sé EES get ég stundað nám við einn virtasta skóla Frakklands á verði HÍ og fæ til þess styrki frá EES í ofan á lag. Í kjölfarið væri svo lítið mál fyrir mig að fá vinnu og starfa innan EES. Skoðun 15.12.2025 12:02
Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Flokkur fólksins var beinlínis stofnaður til að berjast gegn fátækt og þá sérstaklega barna og foreldra þeirra. Það er bláköld staðreynd að fátækt og ójöfnuður er til staðar í okkar góða landi. Þetta sýna fjölmargar rannsóknir og skýrslur. Skoðun 15.12.2025 11:47
Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Aftur höfum við vaknað við fréttir af árás þar sem saklausir borgarar voru drepnir. Í þetta sinn var það hópur gyðinga í Sydney sem fagnaði ljósahátíð gyðinga, þar á meðal tíu ára stúlka. Skoðun 15.12.2025 11:01
Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Á árinu 2025 lauk hundraðasti neminn doktorsgráðu við Háskólann í Reykjavík (HR). Við tímamót sem þessi er vert er að staldra við og velta því upp hvað það er sem gerir háskóla að háskóla. Skoðun 15.12.2025 10:47
EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Varaformaður Miðflokksins steig í pontu Alþingis nýlega og talaði um að “taka stjórn” á landamærunum með því að hefta innflutning EES-fólks, og sagði beinlínis að ef það gengi ekki þá þyrfti að skoða að segja EES-samningnum upp. Skoðun 15.12.2025 10:00
Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Það má ótrúlegt vera að þau skipti hundruðum sem fá greitt fyrir að stunda íþróttir á Íslandi. Sé gluggað er í rekstur íþróttafélaga má sjá að þau félög, eða íþróttadeildir sem standa undir sér eru undantekningarnar, Skoðun 15.12.2025 09:30
„Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Þegar Trump sagði einhverri gyltu að halda kjafti á blaðamannafundi varð eðlilega allt vitlaust. Femínistar og annað rétthugsandi fólk um allan heim veinaði eins og stungnir grísir. Skoðun 15.12.2025 08:32
Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Í umræðu um loftslagsmál hefur sífellt oftar heyrst sú fullyrðing að Ísland sé svo lítið ríki og standi sig svo vel að frekari aðgerðir í loftslagsmálum séu bæði óþarfar og íþyngjandi. Skoðun 15.12.2025 08:02
Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Stríðið í Úkraínu hefur breytt því hvernig Evrópuríki hugsa um öryggi. Hugmyndin um að stríð sé eitthvað fjarlægt, sem eigi aðeins við annars staðar í heiminum, hefur gufað upp. Setningin, “við erum ekki í stríði, en það er ekki friður heldur” hefur fengið vængi og oft er vitnað í hana til að lýsa ástandinu eins og það er. Skoðun 15.12.2025 07:30
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir og Elva Rakel Jónsdóttir skrifa Á hverjum degi er unnin ómæld vinna sem heldur samfélaginu gangandi: foreldrar sem ala upp börn, fólk sem annast aldraða og fatlaða ættingja, aðstoðar vini, sinna sjálfboðastörfum og viðheldur tengslum sem skapa traust og félagslegt öryggi. Skoðun 15.12.2025 07:01
Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Húsnæðisvandinn hefur fylgt okkur í áratugi. Hann birtist í síendurteknum sveiflum: skortur, verðþensla, hrun, stöðnun, síðan aftur skortur og svo framvegis. Afleiðingarnar eru alvarlegar fyrir tugi þúsunda fólks sem vantar viðráðanlegar íbúðir og efnahagslífið í heild. Skoðun 14.12.2025 22:02
Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Þegar við komum saman þennan þriðja sunnudag í aðventu, dag sem táknar gleði og eftirvæntingu, finnst mér mikilvægt að velta fyrir mér djúpum boðskap sem þessi árstíð færir okkur: boðskap um von, samfélag og skilning. Skoðun 14.12.2025 19:30
Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Heimurinn er betri en við höldum. Með því að tala aldrei um annað en það sem betur má fara höfum við skapað tækifæri fyrir lýðskrumara sem selja hættulegar hugmyndir um orsakir „vandans“og lausnir á honum. Skoðun 14.12.2025 14:32
Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Eftirfarandi greining dregur fram staðreyndir um aðlögunarferli ESB og þann fórnarkostnað sem felst í því að afsala sér fullveldinu áður en ný sóknarfæri eru nýtt. Skoðun 14.12.2025 13:32
Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar …eða setjum við súrefnisgrímuna fyrst á aðra? Skoðun 13.12.2025 14:32
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Mikil umræða hefur skapast á Alþingi og meðal almennings um kosti og galla EES-samningsins. Í þeirri umræðu hefur Viðreisn haldið því fram að segði Ísland upp EES-samningnum þyrftu um 50.000 Íslendingar að flytja heim, enda myndi búsetu- og atvinnuréttur þeirra falla úr gildi. Skoðun 13.12.2025 14:01
Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Í frumvarpi ríkisstjórnarinnar um breytingar á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026 er að finna langan lista af skattahækkunum sem samanlagt nema tugum milljarða króna. Þær eru kynntar sem tæknilegar lagfæringar, verðlagsuppfærslur eða „nauðsynlegar“ breytingar, en í raun er hér um að ræða beina atlögu að heimilum landsins. Skoðun 13.12.2025 13:32
Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Ég sit hérna heima hjá mér og er að hugsa um fyrirgefninguna, hvernig maður fyrirgefur sjálfum sér eða öðrum. Það er skrýtið að eitthvað sem hljómar svona einfalt, eitt orð, ein hugmynd geti verið svona flókin og sársaukafull. Skoðun 13.12.2025 10:01
Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Til ykkar sem stýrið orkufyrirtækjum og veitum og til ykkar sem eigið eftir að velja ykkur náms- og starfsleiðir: orkan okkar er ekki bara megavött, jarðhitaholur og raflínur. Orkan okkar er fólk. Ef við nýtum ekki hæfileika alls hópsins, þá nýtum við ekki orkuna til fulls. Skoðun 13.12.2025 09:01
Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Fjármálaráðherra, studdur stjórnarliðum í sínu eigin klappliði, keppist nú við að mála kílómetragjald sem einfalt, sanngjarnt og skynsamlegt skref. Það er gert með skömmum fyrirvara og án raunverulegs skilnings á ferðaþjónustunni áhrifum hennar, eðli eftirspurnar og því hvað í raun ræður afkomu fyrirtækja í greininni. Skoðun 13.12.2025 09:00
5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Nú er liðið eitt ár frá því að ríkisstjórnin var mynduð og við hæfi að hugsa til baka og velta fyrir sér hvað hefur áunnist. Eitt af stóru málunum fyrir kosningarnar í fyrra voru efnahagsmálin. Eðlilega. Verðbólga hafði verið í hæstu hæðum og stýrivextir óbærilegir fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu. Skoðun 13.12.2025 08:30
Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Um daginn ritaði ég nokkur orð, undir titlinum “Skamm! (-sýni)”. Fékk í framhaldinu spurningar um skógrækt og ritaði því snöggvast nokkur orð til viðbótar. Skoðun 13.12.2025 08:16
Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fyrir þingkosningarnar fyrir rétt rúmu ári sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar, í Spursmálum á mbl.is að þjóðaratkvæðagreiðsla um það hvort sótzt yrði á nýjan leik eftir inngöngu í Evrópusambandið væri mikil málamiðlun af hálfu flokksins. Skoðun 13.12.2025 07:46
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar „Komdu sæll, Bjarni,“ skrifar Lárus Loftsson í opnu bréfi á mbl.is beint til fyrrverandi prestsins og áhrifamannsins Bjarna Karlssonar. Skoðun 12.12.2025 18:01
Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Ég er mjög mikill áhugamaður um löggjafvarhlutverkið. Því fara illa upplýstir þingmenn í ræðustól afskaplega í taugarnar á mér með oft á tíðum sínum hálfsannleik af því þeir þekkja málavexti greinilega nákvæmlega ekki neitt. Skoðun 12.12.2025 18:01
Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Þegar EES-samningurinn var undirritaður á sínum tíma var honum lýst með fleygum orðum íslenskra stjórnmálamanna: „Við fengum allt fyrir ekkert.“ Með þessu var átt við að Ísland hefði tryggt sér allan ávinninginn af innri markaði Evrópu – tollfrelsi og fjórfrelsið – án þess að þurfa að greiða hinn raunverulega fórnarkostnað sem fylgir fullri aðild að Evrópusambandinu. Við fengum aðganginn, en við héldum auðlindunum. Skoðun 12.12.2025 16:03
Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun