Enski boltinn Frábærir á móti risunum í ensku úrvalsdeildinni Thomas Frank og lærisveinar hans í Brentford hafa reynst stóru liðunum erfiðir í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Enski boltinn 3.1.2023 15:01 Spáir því að Rashford verði einn af fimm bestu fótboltamönnum heims Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro hefur spilað lengi meðal þeirra bestu og verið liðfélagi margra heimsklassa leikmanna. Hann ætti því að þekkja góða leikmenn þegar hann sér þá. Einn leikmaður hefur hrifið hann sérstaklega eftir að Casemiro varð leikmaður Manchester United. Enski boltinn 3.1.2023 13:31 Framherjar Liverpool hafa klúðrað fleiri dauðafærum en allir aðrir Liverpool tapaði dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-1 tap á móti Brentford á útivelli. Enn á ný náðu Liverpool menn ekki að nýta sér yfirburði út á vellinum og var síðan refsað fyrir mistök hinum megin á vellinum. Enski boltinn 3.1.2023 10:01 Ósáttur Klopp segir Brentford „beygja reglurnar“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var verulega ósáttur með 3-1 tap sinna manna gegn Brentford í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Þó myndbandsdómari leiksins hafi tvívegis tekið mark af Brentford í kvöld sá Klopp sig samt sem áður tilneyddan til að gagnrýna dómgæsluna og leikstíl Brentford að leik loknum. Enski boltinn 2.1.2023 21:31 Brentford stöðvaði sigurgöngu Liverpool Brentford vann magnaðan 3-1 sigur á Liverpool í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrir leik hafði Liverpool unnið fjóra deildarleiki í röð. Sigurinn er enn merkilegri fyrir þær sakir að Ivan Toney, markahæsti leikmaður Brentford á leiktíðinni, var fjarri góðu gamni. Enski boltinn 2.1.2023 19:30 Lukaku segir alla vita hvað hann vill Belgíski framherjinn Romelu Lukaku segir allan heiminn vita hvað hann vill, að Inter Milan kaupi sig til baka frá Chelsea en leikmaðurinn er sem stendur á láni hjá Inter frá Chelsea. Þá telur Lukaku að framherjinn fyrrverandi Thierry Henry sé rétti maðurinn til að stýra belgíska landsliðinu. Enski boltinn 2.1.2023 18:16 Jón Daði á skotskónum Jón Daði Böðvarsson komst á blað er Bolton Wanderers lagði Barnsley í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley unnu Swansea í B-deildinni þarlendis. Enski boltinn 2.1.2023 17:05 Enginn sérfræðinga Sky Sports trúir því að Arsenal klári titilinn Þrír sérfræðingar Sky Sports spáðu fyrir um ensku meistarana og fjögur efstu sætin í ensku úrvalsdeildinni í vor. Enski boltinn 2.1.2023 16:00 „Við erum ekki að spila Monopoly“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ýjaði að því á blaðamannafundi að frekari viðskipta sé ekki að vænta hjá félaginu í janúar. Liðið festi kaup á Cody Gakpo frá PSV í upphafi gluggans. Enski boltinn 2.1.2023 14:30 Faðir Jude Bellingham sagður vilja sjá strákinn sinn í Liverpool Nýjasta slúðrið í kringum enska landsliðsmanninn Jude Bellingham bendir til þess að Liverpool sé að missa af honum. Enski boltinn 2.1.2023 09:31 Nottingham Forest kom til baka gegn Chelsea og nældi í stig Nottingham Forest og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Chelsea komst yfir í fyrri hálfleiknum en Forest jafnaði verðskuldað í þeim síðari. Enski boltinn 1.1.2023 18:28 Slæm byrjun á árinu hjá lærisveinum Conte Aston Villa gerði frábæra ferð til Lundúna í dag þegar þeir lögðu Tottenham á útivelli í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á nýju ári. Lokatölur 2-0 og lærisveinar Antonio Conte ná því ekki að lyfta sér upp í fjórða sæti deildarinnar á ný. Enski boltinn 1.1.2023 15:55 Palhinha hetja Fulham | Sigurganga Newcastle á enda Fimm af sex leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Crystal Palace vann góðan útisigur á Bournemouth, Fulham vann dramatískan 2-1 sigur á Southampton. Þá gerði Newcastle United markalaust jafntefli við Leeds United. Þar á undan hafði Manchester United unnið Úlfana en nágrannar þeirra í City náðu aðeins jafntefli gegn Everton. Enski boltinn 31.12.2022 17:30 Arsenal fer inn í nýja árið með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar Arsenal vann 4-2 sigur á Brighton & Hove Albion í síðasta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar. Enski boltinn 31.12.2022 17:01 Meistararnir misstigu sig gegn Everton Everton náði í stig gegn Englandsmeisturum Manchester City þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, lokatölur 1-1. Enski boltinn 31.12.2022 17:00 Ten Hag hrósaði Rashford sem byrjaði á bekknum í dag Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hrósaði Marcus Rashford eftir 1-0 sigur Rauðu djöflanna á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Rashford hóf leikinn á bekknum en kom inn í síðari hálfleik og gerbreytti gangi mála. Enski boltinn 31.12.2022 16:00 Varamaðurinn Rashford hetja Man United Fyrsti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni fór fram á Molineux-vellinum þar sem heimamenn í Wolves tóku á móti Manchester United. Fór það svo að gestirnir unnu 1-0 sigur þar sem Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins. Enski boltinn 31.12.2022 14:25 Ótrúleg Faes-staða miðvarðarins kom Liverpool til bjargar Wout Faes, 24 ára gamall miðvörður Leicester City, reyndist hetja Liverpool þegar Refirnir heimsóttu Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gestirnir komust yfir snemma leiks en tvö ótrúleg sjálfsmörk Faes tryggðu Liverpool 2-1 sigur. Enski boltinn 30.12.2022 22:00 Klopp líkir Nunez við Lewandowski Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur tröllatrú á Darwin Nunez og líkir honum við einn besta framherja heims. Enski boltinn 30.12.2022 16:45 Van Dijk sannfærði Gakpo um að velja Liverpool Virgil van Dijk átti stóran þátt í því að sannfæra samherja sinn í hollenska landsliðinu, Cody Gakpo, um að ganga í raðir Liverpool. Enski boltinn 29.12.2022 15:17 Guardiola kemur „kynæsandi“ Kalvin til varnar Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir orðræðu breskra fjölmiðla um að Kalvin Phillips, miðjumaður liðsins, sé ekki í standi. Enski boltinn 29.12.2022 14:31 Haaland slátraði rúmlega 20 ára gömlu meti Erling Haaland skoraði tvö marka Manchester City í öruggum 3-1 sigri á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann setti þar með met í deildinni. Enski boltinn 29.12.2022 08:01 Håland heitur eftir HM pásuna og Man City eltir Skytturnar eins og skugginn Englandsmeistarar Manchester City unnu 3-1 útisigur á Leeds United í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Erling Braut Håland skoraði tvö af þremur mörkum Man City. Enski boltinn 28.12.2022 22:00 Segir 2022 hafa verið sitt erfiðasta ár til þessa Reece James, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, segir árið 2022 vera eitt það erfiðasta sem hann hefur upplifað. Hann missti af HM í Katar vegna meiðsla og meiddist aftur í fyrsta leik Chelsea eftir HM pásuna. Enski boltinn 28.12.2022 18:01 Man United vildi Gakpo síðasta sumar en hefur ekki efni á honum nú Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, vildi festa kaup á Coady Gakpo, nýjasta leikmanni Liverpool, síðasta sumar en félagið náði ekki að ganga frá kaupunum þar sem brasilíski vængmaðurinn Antony kostaði meira en áætlað var. Enski boltinn 28.12.2022 16:17 Sagðir hafa boðið yfir 100 milljónir í heimsmeistara Argentínska ungstirnið Enzo Fernández heillaði marga á leið Argentínu að heimsmeistaratitlinum í fótbolta í Katar. Félag hans, Benfica, mun berjast fyrir því að halda honum með kjafti og klóm. Enski boltinn 28.12.2022 13:16 United kláraði nýliðana í fyrri hálfleik Manchester United vann góðan 3-0 sigur er liðið tók á móti nýliðum Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 27.12.2022 21:55 Fyrsti deildarsigur Chelsea í rúma tvo mánuði Eftir að hafa ekki unnið deildarleik síðan þann 16. október síðastliðinn vann Chelsea loksins deildarleik er liðið tók á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-0 og Chelsea situr nú í áttunda sæti deildarinnar. Enski boltinn 27.12.2022 19:26 Segir stuðningsmönnum að láta sig dreyma um titilinn Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle á Englandi, hefur hvatt stuðningsmenn félagsins að dreyma stórt. Liðið situr óvænt í öðru sæti ensku deildarinnar. Enski boltinn 27.12.2022 14:01 Ræddi við van Dijk og fer í læknisskoðun í dag Fátt virðist geta komið í veg fyrir kaup Liverpool á hollensku HM-stjörnunni Cody Gakpo frá PSV Eindhoven. Hann mun gangast undir læknisskoðun í Liverpool-borg í dag. Enski boltinn 27.12.2022 09:31 « ‹ 100 101 102 103 104 105 106 107 108 … 334 ›
Frábærir á móti risunum í ensku úrvalsdeildinni Thomas Frank og lærisveinar hans í Brentford hafa reynst stóru liðunum erfiðir í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Enski boltinn 3.1.2023 15:01
Spáir því að Rashford verði einn af fimm bestu fótboltamönnum heims Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro hefur spilað lengi meðal þeirra bestu og verið liðfélagi margra heimsklassa leikmanna. Hann ætti því að þekkja góða leikmenn þegar hann sér þá. Einn leikmaður hefur hrifið hann sérstaklega eftir að Casemiro varð leikmaður Manchester United. Enski boltinn 3.1.2023 13:31
Framherjar Liverpool hafa klúðrað fleiri dauðafærum en allir aðrir Liverpool tapaði dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-1 tap á móti Brentford á útivelli. Enn á ný náðu Liverpool menn ekki að nýta sér yfirburði út á vellinum og var síðan refsað fyrir mistök hinum megin á vellinum. Enski boltinn 3.1.2023 10:01
Ósáttur Klopp segir Brentford „beygja reglurnar“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var verulega ósáttur með 3-1 tap sinna manna gegn Brentford í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Þó myndbandsdómari leiksins hafi tvívegis tekið mark af Brentford í kvöld sá Klopp sig samt sem áður tilneyddan til að gagnrýna dómgæsluna og leikstíl Brentford að leik loknum. Enski boltinn 2.1.2023 21:31
Brentford stöðvaði sigurgöngu Liverpool Brentford vann magnaðan 3-1 sigur á Liverpool í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrir leik hafði Liverpool unnið fjóra deildarleiki í röð. Sigurinn er enn merkilegri fyrir þær sakir að Ivan Toney, markahæsti leikmaður Brentford á leiktíðinni, var fjarri góðu gamni. Enski boltinn 2.1.2023 19:30
Lukaku segir alla vita hvað hann vill Belgíski framherjinn Romelu Lukaku segir allan heiminn vita hvað hann vill, að Inter Milan kaupi sig til baka frá Chelsea en leikmaðurinn er sem stendur á láni hjá Inter frá Chelsea. Þá telur Lukaku að framherjinn fyrrverandi Thierry Henry sé rétti maðurinn til að stýra belgíska landsliðinu. Enski boltinn 2.1.2023 18:16
Jón Daði á skotskónum Jón Daði Böðvarsson komst á blað er Bolton Wanderers lagði Barnsley í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley unnu Swansea í B-deildinni þarlendis. Enski boltinn 2.1.2023 17:05
Enginn sérfræðinga Sky Sports trúir því að Arsenal klári titilinn Þrír sérfræðingar Sky Sports spáðu fyrir um ensku meistarana og fjögur efstu sætin í ensku úrvalsdeildinni í vor. Enski boltinn 2.1.2023 16:00
„Við erum ekki að spila Monopoly“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ýjaði að því á blaðamannafundi að frekari viðskipta sé ekki að vænta hjá félaginu í janúar. Liðið festi kaup á Cody Gakpo frá PSV í upphafi gluggans. Enski boltinn 2.1.2023 14:30
Faðir Jude Bellingham sagður vilja sjá strákinn sinn í Liverpool Nýjasta slúðrið í kringum enska landsliðsmanninn Jude Bellingham bendir til þess að Liverpool sé að missa af honum. Enski boltinn 2.1.2023 09:31
Nottingham Forest kom til baka gegn Chelsea og nældi í stig Nottingham Forest og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Chelsea komst yfir í fyrri hálfleiknum en Forest jafnaði verðskuldað í þeim síðari. Enski boltinn 1.1.2023 18:28
Slæm byrjun á árinu hjá lærisveinum Conte Aston Villa gerði frábæra ferð til Lundúna í dag þegar þeir lögðu Tottenham á útivelli í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á nýju ári. Lokatölur 2-0 og lærisveinar Antonio Conte ná því ekki að lyfta sér upp í fjórða sæti deildarinnar á ný. Enski boltinn 1.1.2023 15:55
Palhinha hetja Fulham | Sigurganga Newcastle á enda Fimm af sex leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Crystal Palace vann góðan útisigur á Bournemouth, Fulham vann dramatískan 2-1 sigur á Southampton. Þá gerði Newcastle United markalaust jafntefli við Leeds United. Þar á undan hafði Manchester United unnið Úlfana en nágrannar þeirra í City náðu aðeins jafntefli gegn Everton. Enski boltinn 31.12.2022 17:30
Arsenal fer inn í nýja árið með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar Arsenal vann 4-2 sigur á Brighton & Hove Albion í síðasta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar. Enski boltinn 31.12.2022 17:01
Meistararnir misstigu sig gegn Everton Everton náði í stig gegn Englandsmeisturum Manchester City þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, lokatölur 1-1. Enski boltinn 31.12.2022 17:00
Ten Hag hrósaði Rashford sem byrjaði á bekknum í dag Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hrósaði Marcus Rashford eftir 1-0 sigur Rauðu djöflanna á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Rashford hóf leikinn á bekknum en kom inn í síðari hálfleik og gerbreytti gangi mála. Enski boltinn 31.12.2022 16:00
Varamaðurinn Rashford hetja Man United Fyrsti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni fór fram á Molineux-vellinum þar sem heimamenn í Wolves tóku á móti Manchester United. Fór það svo að gestirnir unnu 1-0 sigur þar sem Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins. Enski boltinn 31.12.2022 14:25
Ótrúleg Faes-staða miðvarðarins kom Liverpool til bjargar Wout Faes, 24 ára gamall miðvörður Leicester City, reyndist hetja Liverpool þegar Refirnir heimsóttu Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gestirnir komust yfir snemma leiks en tvö ótrúleg sjálfsmörk Faes tryggðu Liverpool 2-1 sigur. Enski boltinn 30.12.2022 22:00
Klopp líkir Nunez við Lewandowski Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur tröllatrú á Darwin Nunez og líkir honum við einn besta framherja heims. Enski boltinn 30.12.2022 16:45
Van Dijk sannfærði Gakpo um að velja Liverpool Virgil van Dijk átti stóran þátt í því að sannfæra samherja sinn í hollenska landsliðinu, Cody Gakpo, um að ganga í raðir Liverpool. Enski boltinn 29.12.2022 15:17
Guardiola kemur „kynæsandi“ Kalvin til varnar Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir orðræðu breskra fjölmiðla um að Kalvin Phillips, miðjumaður liðsins, sé ekki í standi. Enski boltinn 29.12.2022 14:31
Haaland slátraði rúmlega 20 ára gömlu meti Erling Haaland skoraði tvö marka Manchester City í öruggum 3-1 sigri á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann setti þar með met í deildinni. Enski boltinn 29.12.2022 08:01
Håland heitur eftir HM pásuna og Man City eltir Skytturnar eins og skugginn Englandsmeistarar Manchester City unnu 3-1 útisigur á Leeds United í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Erling Braut Håland skoraði tvö af þremur mörkum Man City. Enski boltinn 28.12.2022 22:00
Segir 2022 hafa verið sitt erfiðasta ár til þessa Reece James, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, segir árið 2022 vera eitt það erfiðasta sem hann hefur upplifað. Hann missti af HM í Katar vegna meiðsla og meiddist aftur í fyrsta leik Chelsea eftir HM pásuna. Enski boltinn 28.12.2022 18:01
Man United vildi Gakpo síðasta sumar en hefur ekki efni á honum nú Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, vildi festa kaup á Coady Gakpo, nýjasta leikmanni Liverpool, síðasta sumar en félagið náði ekki að ganga frá kaupunum þar sem brasilíski vængmaðurinn Antony kostaði meira en áætlað var. Enski boltinn 28.12.2022 16:17
Sagðir hafa boðið yfir 100 milljónir í heimsmeistara Argentínska ungstirnið Enzo Fernández heillaði marga á leið Argentínu að heimsmeistaratitlinum í fótbolta í Katar. Félag hans, Benfica, mun berjast fyrir því að halda honum með kjafti og klóm. Enski boltinn 28.12.2022 13:16
United kláraði nýliðana í fyrri hálfleik Manchester United vann góðan 3-0 sigur er liðið tók á móti nýliðum Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 27.12.2022 21:55
Fyrsti deildarsigur Chelsea í rúma tvo mánuði Eftir að hafa ekki unnið deildarleik síðan þann 16. október síðastliðinn vann Chelsea loksins deildarleik er liðið tók á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-0 og Chelsea situr nú í áttunda sæti deildarinnar. Enski boltinn 27.12.2022 19:26
Segir stuðningsmönnum að láta sig dreyma um titilinn Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle á Englandi, hefur hvatt stuðningsmenn félagsins að dreyma stórt. Liðið situr óvænt í öðru sæti ensku deildarinnar. Enski boltinn 27.12.2022 14:01
Ræddi við van Dijk og fer í læknisskoðun í dag Fátt virðist geta komið í veg fyrir kaup Liverpool á hollensku HM-stjörnunni Cody Gakpo frá PSV Eindhoven. Hann mun gangast undir læknisskoðun í Liverpool-borg í dag. Enski boltinn 27.12.2022 09:31